Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 20.02.1993, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 20. febrúar 1993 Til sölu 3,5 tonna rafmagnslyft- ari, árgerð 1979. Tilboð óskast. Gúmmívinnslan hf„ Akureyri, sími 96-26776. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- .( og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sfmi 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Hlýðninámskeið fyrir alla hunda. Hlýðni I fyrir byrjendur og Hlýðni II fyrir lengra komna. Hundaskóli Súsönnu, sími 96-33168. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjötnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasimar 25296 og 985-39710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sfmi 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hrelngerningar - Teppahreinsun - Rimlagardfnur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Gengið Gengisskráning nr. 343 198. febrúar 1993 Kaup Sala Dollari 64,60000 64,74000 Sterlingsp. 93,76700 93,97000 Kanadadollar 51,32500 51,43600 Dönsk kr. 10,32160 10,34400 Norsk kr. 9,30170 9,32180 Sænsk kr. 8,46380 8,48210 Finnskt mark 11,01450 11,03840 Fransk. franki 11,69340 11,71870 Belg. franki 1,92230 1,92650 Svissn. franki 42,96210 43,05520 Hollen. gyllini 35,14790 35,22400 Þýskt mark 39,59550 39,68130 ítölsk líra 0,04140 0,04149 Austurr. sch. 5,63530 5,64750 Port. escudo 0,43330 0,43420 Spá. peseti 0,55190 0,55310 Japansktyen 0,54167 0,54285 írskt pund 96,55100 96,76000 SDR 89,08150 89,27450 ECU, evr.m. 76,80620 76,97260 Leikfélad Akureyrar Útlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Lau. 20. feb. kl. 20.30. Allra síðasta sýning Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstærti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram aö sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi í miðasölu: (96) 24073. Geri upp gömul húsgögn svo sem kommóður, stóla, borð, kistur, skenka o.m.fl. Einnig tek ég að mér að leggja parket. Uppl. í síma 96-24896. Til sölu jörðin Merkigil í Eyja- fjarðarsveit. Jörðin er án kvóta. Á jörðinni er íbúðarhús, 58 bása fjós, auk lausa- göngurýmis, 2 hlöður með súg- þurrkun. Ræktað land er ca. 47 ha. auk beiti- og upprekstrarlands. Upplýsingar gefur Eignakjör, sfmi 96-26441. Næstum Nýtt. Umboðsverslun, Hafnarstræti 88, Sfmi 11273. Barnavagnar og kerrur, bílstólar, burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti- borð, göngugrindur, ísskápar, sjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur, myndir o. fl. Munið ódýra stjörnumarkaðinn. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur i sölu ísskápa, sjónvörp, vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju- ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið fyrir stiga, Tripp trapp stóla og barnarimlarúm. Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Næstum Nýtt. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sfmi 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurliki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sfmi 25322, fax 12475. Námskeið í hugrækt verður haldið á Akureyri dagana 26. febrúar til 2. mars. Uppl. gefa Árný og Michael f síma 96-21312 milli kl. 19 og 21. Loðfóðraðir samfestingar. Vorum að fá vandaða samfestinga, loðfóðraða og með ytra byrði úr næloni kr. 7.900 m. vsk. Stærðir frá 48-60. Einnig vinnuflotbúninga frá kr. 23.500 m. vsk. Sandfell hf. v/Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26120. Til sölu tölva. Hyundai 386 52 Mb HD, 4 Mb VM, 20 Mhz, ásamt super VGA litaskjá, lyklaborði, mús, Windows 3.1, Dos 5.0 og ýmsum forritum. Uppl. f síma 25044 til kl. 20 alla virka daga eða í síma 21848 um helgar. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Sfðuhverfi. Laus í byrjun mars. Upplýsingar í síma 22829 á daginn (Ásgeir) og 26580 á kvöldin. Dalvík. 3ja herb. einbýlishús, Karlsbraut 15 er til sölu. Uppl. f sfma 25623. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 11629. Fjölskylda óskar eftir góðu húsi á Akureyri, búnu húsgögnum til leigu í 3-4 mánuði í sumar. Fyrirframgreiðsla í boði. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyr- ir 1. mars merkt: „HP 85“. Kennari óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Helst á Brekkunni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22885 e. kl. 18.00. Óskum eftir 4ra herb. íbúð á leigu í vor, árið fyrirfram ef leigan er undir 30.000 á mánuði. Uppl. f síma 11173 á kvöldin. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. ÖKUKENNSLn Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tfmar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- sími 985-33440. Rekstrartæknifræðingur óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 23471. Til sölu íslenskir hvolpar. Móðir Flögu-Kola 1996-90. Faðir Kobbi 2127-90. Upplýsingar í Holtsseli, sími 31159. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flfsaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Vetrarvörur/snjósleðar. Polaris Indy 650 og Mekan sleða- þotur. Til sölu Polaris Indy 650 árg. 1991. Ekinn um 1100 mflur. Toppsleði í mjög góðu ástandi. Góð greiðslu- kjör eða gott staðgreiðsluverð. Skipti möguleg á góðum ódýrari sleða. Einnig til sölu nýjar Mekan sleða- þotur í tveimur stærðum: Ml 250 (75x150 cm) kr. 57.900 og Ml 500 (85x210 cm) kr. 69.950 stgr. Upplýsingar gefur Halldór Jónsson í síma 96-25891 eða 985-34100. Útsala • Útsala ■ Útsala • Hljómplötur. • Geislaplötur. • Kassettur. Mikill afsláttur. Black og Decker handryksugur. 20% afsláttur. Ljós og lampar. Einnig 10% afsláttur af öllum Ijósum. Opið á laugardögum 10-12. Radiovinnustofan. Sími 22817. Axel og Einar, Kaupangi. Óska eftir að kaupa gamalt hjól- hýsi. Upplýsingar í síma 22431 eftir kl. 19 í kvöld og um helgina. Til sölu Kais 385 dráttarvél árg. ’87. Uppl. í síma 31179 eftir kl. 20.00. Til sölu Iftið notuð og nýyfirfarin 24 v DNG tölvuvinda. Einnig Sabb 16-20 ha bátavél með skiptiskrúfu. Upplýsingar í sfma 96-24445 eftir kl. 20.00. Bókhald - Skattframtöl. VSK-uppgjör - Launavinnsla. Rekstrar- og tölvuráðgjöf. Jónas Reynir Helgason, iðnrekstrarfræðingur. Símar 26313 og 41175. Öll almenn viðhalds- og nýsmíða- vinna, úti og inni. Verkstæðisvinna. Sprautum gamalt og nýtt. Fullkomin sprautuaðstaða. Tréborg hf., Furuvöllum 1 ■ Sími 24000. Við viljum kaupa véiar og tæki fyrir léttan iðnað. Overlockvél og beinstungusauma- vél, snfðahníf og gínu. Hringið í Jóhönnu í síma 31294. Samstarfshópurinn Hagar hendur. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn Kl. 11.00 Raddir í myrkri Sunnudagur Kl. 3.00 Tommi og Jenni (fsl. tal) Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn Kl. 11.00 Raddir í myrkri Mánudagur Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn mmsÝm am&iAM ammma Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Kaliforníumaðurinn Kl. 11.00 Queens Logic Sunnudagur Kl. 3.00 Nemo litli (ísl. tal) Kl. 9.00 Kaliforníumaðurinn Kl. 11.00 Queens Logic Mánudagur Kl. 9.00 Kaliforníumaðurinn BORGARBÍÓ ® 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.