Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Page 13
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 13 Anna Júlíana Sveinsdóttir óperusöngkona: Leikur í þýskum sjón- varpsmyndaflokki „Þaö var leikstjóri frá kvikmynda- fyrirtækinu Akzente Films sem hringdi í mig í sumar og spuröi hvort ég vildi taka aö mér hlutverkið. Hann hafði séð upplýsingar um mig í riti Félags íslenskra leikara. Þetta var bara aigjör heppni,“ segir Anna Júl- íana Sveinsdóttir, óperusöngkona og söngkennari, sem leikur í þýskum sjónvarpsmyndaflokki sem nú er verið er að gera. „Ég syng reyndar ekkert í þessum myndaflokki,“ tekur Anna Júlíana fram. Hún er hins vegar þýskumæl- andi því að á áttunda áratugnum var hún við nám í tóniistarháskólunum í Munchen, Köln og Aachen. Hún söng einnig við ríkisóperuna í Aach- en. Tólfti þátturinn í sjónvarpsmynda- flokknum, sem alis samanstendur af þrettán þáttum, gerist á íslandi. í þættinum leikur Anna Júlíana ferða- málafulltrúa frá Vestmannaeyjum sem tekur á móti pari frá Þýskalandi sem er í eins konar vinabæjarheim- sókn hér. AHtaftvkma meðáskrlft aðDV! in verða upp atriði sem gerast innan- húss. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og ólíkt því sem maður er vanur frá óperusviði. Maður er vanur miklu stærri hreyfingum þar. í kvikmynd er allt minna,“ segir Axma Júlíana. Einn eigenda fyrirtækisins Magmafilm á íslandi er Þjóðverji og hann þekkir framleiðendur sjón- varpsmyndaflokksins. Það er fýrir tUstilli hans sem ísland kemur við sögu. „Við erum að vinna að fleiri verkefnum með þeim og það kom upp sú hugmynd hvort ekki væri hægt að hafa ísland með í myndaflokkn- um. Það varð svo úr,“ segir Þóra Blöndal hjá Magmafilm. Anna Júlíana Sveinsdóttir með heimilishundinum. DV-mynd ÞÖK „í hlutverki ferðamálafulltrúans ferðast ég með þeim um landið. Það voru upptökur á Þingvöllum, við Kleifarvatn og svo auðvitað í Vest- mannaeyjum. Það gerist auðvitað ýmislegt á meðan. Maðurinn, sem er nokkurs konar sýslumaður í Þýska- landi í myndaflokknum, fer til dæm- is að stíga í vænginn við mig en ég segi honum að sættast við vinkonu sína frá Þýskalandi," greinir Anna Júlíana frá. Fleiri íslenskir leikarar taka þátt í þættinum. Flosi Ólafsson leikm: út- gerðarmann í Vestmannaeyjum og Orn Ámason hótelstjóra í Vest- mannaeyjum sem misst hafði hús sitt í eldgosinu en síðan farið í ferða- þjónustu. Gísli Alfreðsson leikur sjávarútvegsráðherra íslands. Elva Ósk er í hlutverki íslensks blaða- manns. „Útitökum er lokið og í september- lok fer ég til Þýskalands þar sem tek- SUMARBUSTAÐAEIGENDUR Nú er rétti tíminn fyrir SAHARA Sahara er náttúrulegt efni sem dregur í sig rakann sem annars sest í innviði og eyði- leggur. Ódýr rakavörn sem verndar húsnæði og aðrar eignir. • Dregur í sig raka og þurrkar andrúmsloft. • Hindrar rakaskemmdir og fúkka. Heildsölubirgðir: Sími 91-651102. VERNDAR VERÐMÆTI Sölustaðir: • Esso-stöövar um land allt. • Ellingsen, Ánanaustum. • Vélar og tœki, Tryggvagötu • Húsasmiöjan, Skútuvogi. • Sumarhús, Háteigsvegi. • Vélorka, Ánanaustum. • Dropinn, Keflavik. Colt 1300 GLi 1.095.000. Afmælisafsláttur á Mitsubishi í tilefni 15 ára afmælis Mitsubishi á íslandi seljum við á næstunni takmarkað magn Mitsubishi bíla á hreint frábæru verði! Tryggðu þér bíl í tíma. Allt að 48 mánaða greiðslutími. Lancer 1600 GLXi, sjálfskiptur 1.484.000.- Askriftarsíminn er 63 27 OOI Grænt númer er 99 - 62 70 | Lancer GLXi 4x4, með sítengdu aldrifi. 1.790.000.- Á ^ ^ o V/ A 0ÚO A HEKLA IimdkmiEI mitsubishi ai inawani 1 - -t 7/1 . C.'mi CQ CC QQ MOTDRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.