Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Síða 17
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 17 Hestamannafélagið Þjálfl í S-Þingeyjarsýslu: Völlurinn á Einarsstöðum er nú orð- inn mjög góður og allar aðstæður hinar ákjósanlegustu. á mótssvæðinu og síöan skemmtu mótsgestir sér við söng og dans. Úrslit í öllum greinum: Hlýðni G2: 1. Elísabeth Jansen og Sveðja, HÍpS 2. Magnús Lárusson og Brana, HÍDS 3. Erlingur Guðmundss. og Nátthrafn, HSÞ Hindrunarstökk: 1. Magnús Lárusson og Brana, HÍDS 2. Birgir Amason og Viskí, ÍDL 3. Ingólfur Helgason og Jaðar, HÍDS Fjórgangur fullorðinna: 1. Höskuldur Jónsson og Þytur, ÍDL 2. Sigrún Brynjarsdóttir og Darri, ÍDL 3. Anna Sif Ingimarsdóttir og Glói, HÍDS Tölt fullorðinna: 1. Höskuldur Jónsson og Þytur, IDL 2. Jóhannes Ottósson og Von, ÍDL 3. Guðmimdur Hanness. og Gasella, ÍDL Fimmgangur fullorðinna: 1. Baldvin Ari Guðlaugss. og Álmm-, ÍDL 2. Þór Jónsteinsson og Börkur, UMSE 3. Hilmar Simonarson og Gjafar, HÍDS Gæðingaskeið: 1. Baldvin Ari Guðlaugss. og Álmur, ÍDL 2. Bjami Páll Vilhjálmss. og Börkur, HSÞ 3. Höskuldur Jónsson og Krummi, ÍDL Fjórgangur unglinga: 1. Líney Hjálmarsd. og Öðlingur, HÍDS 2. Þórir Rafn Hólmgeirss. og Feldur, ÍDL 3. Elvar Jónsteinsson og Hlíðar, ÍDL Tölt unglinga: 1. Liney Hjálmarsd. og Öðlingur, HÍDS 2. Þórir Rafn Hólmgeirss. og Feldur, ÍDL 3. Friðgeir Jóhannsson og Kolbrún, HÍDS 20% „kassa ...af skrifstofuvörum í Hallarmúla! Penninn Hallarmúla býður viðskiptavinum sínum 20% afslátt af ýmsum algengum skrifetofúvörum sem keyptar eru í heilum pakkningum - með öðrum orðum í kassa. Þannig feest magnaður afeláttur af vömm sem notaðar em á öilum skrifetofúm: Ljósritunarpappír, faxpappír, bréfabindum, ýmsum pennum, umslögum, reiknivélarúllum, skrifblokkum og svo mætti lengi telja. Láttu því sjá þig - jafnvel í morgunsárið, því að Penninn Hallarmúla opnar kl. 8 - og njóttu góðrar þjónustu til viðbótar við magnaðan „kassa-afelátt“. S KRIFSTOFU MARKAÐUR HALLARMÚLA Bikarmót á nýjum velli Jóhanna S. Sigþórsdótlir, DV, Laugum: Bíikarmót Norðurlands í hesta- íþróttum var nýlega haldið að Ein- arsstöðum í Reykjadal, á keppnis- svæði hestamannafélagsins Þjálfa í S-Þingeyjarsýslu. Þar var, við þetta tækifæri, vígður nýr og glæsilegur völlur sem félagið hefur látið gera. Bikarmótið gekk vel og snurðu- laust fyrir sig og var þátttaka allgóð. Sveitir mættu til leiks frá Ung- mennasambandi Eyjafjarðar, íþróttadeild Léttis, Héraðssambandi S-Þingeyinga og íþróttadeild Skaga- fjarðar. Sigur úr býtum bar íþrótta- deild Léttis með 1.059,84 stig. Sigur- vegari í ólympíutvíkeppni var Magn- ús Lárusson, HÍDS, með 70,25 stig. Höskuldur Jónsson, ÍDL, varð sigur- vegari 1 íslenskri tvíkeppni með 138,80 stig. Baldvin Ari Guðlaugsson, ÍDL, fór með sigur af hólmi í skeiðtví- keppni, með 169,20 stig. Stigahæsti unglingur mótsins var Líney Hjálm- arsdóttir, HÍDS, með 113,73 stig, og stigahæsti knapi fullorðinna var Þór Jónsteinsson, UMSE, með 228,97 stig. Á laugardagskvöldinu gerðu móts- gestir sér glaðan dag. Þá var griilað Stigakeppni milli sveita: 1. íþróttad. Léttis, 1.059,84 stig 2. íþróttad. Skagafjarðar, 958,32 stig 3. Héraðssb. S-Þingeyinga, 670,88 stig 4. Ungmennasb. Eyjafjarðar, 378,37 stig Baldvin Ari Guðlaugsson tók við verðlaunum fyrir Léttismenn, stigahæstu sveitina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.