Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Blaðsíða 30
38
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilsölu
Tækifæri. ísskápur m/hálfum frysti, h.
163 cm, br. 81 cm, á 12 þ., frystikista,
ca 300 1, á 18 þ., ljósasamloka m/nýjum
perum á 45 þ., Sharp 4 deilda peninga-
kassi á 12 þ., ljósaskilti fyrir verslun á
45 þ., 10 mán., dökkblár Silver Cross
vagn m/bátalaginu á 22 þ., 10 mán.
Cam baðborð á 5.500, ný Rowenta
grænm.- og ávaxtapressa á 5 þ., fallegt,
hvitt járnrúm án dýnu á 8 þ., ca 100
ára, lítið antikskrifboró á 12 þ. (þarfn-
ast lagfæringar), 10 manna stór heitur
pottur, 2,50 m í þvermál, á 70 þ. Einnig
óskast gamall kúptur ísskápur, þarf að
vera í lagi. S. 92-11978.
Til sölu hillusamstæöa, 3 einingar, Kola-
portsdót, nýlegur Wultra Flex alhliða
lyftingabekkur, selst á hálfvirói. 4 leó-
urstólar, bastkista, skenkur, rimla-
rúm, antikbaó, barnarúm, nýleg AEG-
uppþvottavél, frystikista, nýlegt 16” lit-
sjónvarp með fjarstýringu, Pioneer-bíl-
græjur og sófaborð meó glerplötu. Uppl.
í síma 91-876912.
Blaupunkt 28” litasjónvarp, verö 65 þús.
200 kántríplötur á 200 kr. stykkið.
Billjarðkjuói + taska, verð 10 þús.
Veiðistöng, sjó- + hjól, veró 18.500. 100
spennubækur, veró 200 kr. eintakið.
Landið þitt Island, verð 12.500 kr.
Upplýsingar í síma 91-24569.
Geisladiskatilboö dagsins!
1. Cat Stevens - Collections, kr. 1.499.
2. Prefab sprout - Best of, kr. 799.
Okeypis geisladiskabæklingur fylgir.
3. Bæklingur, kr. 599.
Enginn póstkröfukostn. á tilboðum.
Gæðatónlist, s. (91-)675767 kl. 17-19.
Ódýrt folalda- og hrossakjöt.
Folaldaframpartar, 125 kr. kg; folalda-
læri, 230 kr. kg, og trippaframpartar,
115 kr. kg; trippalæri, 200 kr. kg, og
frampartar af fullorónu, 100 kr. kg.
Sendum hvert á land sem er. Sölufélag
Austur-Húnvetninga, s. 95-24200.
Ódýrar fánastangir! 6 metra háar hvítar
flaggstangir úr áli með innbrenndu
lakki. Til sölu á meðan brigðir endast á
kr. 11.161. Toppur, snúra, nál og fótur
fylgja. Málmtækni sf., simi 91- 672090,
efnasala, ál-stál-plast.
40” Pioneer sjónvarp og AR-hátalarar,
300 W, á aðeins 65 þús. Þráðlaus sími
með símsvara á aóeins 13 þús., notað-
ur. Vatnsrúm á kr. 15 þús., kingsize.
Uppl. í síma 91-654342.
Afmælistilboö. Hamborgari og kók á aó-
eins 200 kr. Staldrió. Ekki bara þeir
bestu heldur líka þeir ódýrustu.
5 hamborgarar og kók aóeins 1.000 kr.
Otrúlegt en satt.
Allt fyrir ekkert auglýsir: ísskápa, sófa-
sett, rúm, frystikistur, boróstofusett,
fataskápa, eldhúsb., sjónvörp, video,
o.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaup-
um. Grensásvegur 16, s. 883131.
Nilfisk ryksuga, 6 ára, toppgrind á bil,
ferðabarnarúm, hjólstiginn leikfanga-
bíll, vatnsdýna, king size, gamaldags
hárþurrka á standi, 2 dúnsængur,
gamlir lagerar úr kompu o.fl. S. 20119.
Til sölu v/flutnings: Eldhúsborð + 2 stól-
ar, 6 þ.; 2 klappstólar + borð, 2 þ.;
hjónarúm, 8 þ.; bílstóll fyrir 1 árs og
eldri, 5 þ.; skrifboró, 1500; og ýmsar
smávörur. Uppl. í síma 92-14995.
2 ára, 3 kg Candy þvottavél til sölu.
Kostar ný 54 þúsund, selst á 20 þús-
und. Einnig barkollar. Upplýsingar í
síma 91-870656. ______________________
4 góö 13” dekk, nýjar flækjur f. 4 cyl.
Toyotu, 10 þús., stórir JBL-blIhátalar-
ar, 10 þús., og Subaru XT turbo 4WD
‘86, góður bíll, gott veró. S. 812629.
Baöinnréttingar.
Odýrar baðinnréttingar til afgreiðslu
strax. Vönduð vara. Harðvióarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Banana Boat 99,7% Aloe Vera, 40-50%
ódýrara en Aloe annarra framl. Ban-
ana Boat í apót. og heilsub. utan Rvík.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 91-11275.
Tvö búöarborö til sölu.
Upplýsingar frá 10-14 laugardag og
11—18 mánudag. Móanóra, Laugavegi
17, bakhús, sími 91-627810.
Coleman kanó, 15 feta (4,6 m), 2 sæta
vatnabátur. Bátnum fylgja tvær árar
og tvö vesti. Flothylki fremst og aftast.
Með selst vönduó kerra. S. 612420.
Devito’s pizza v/Hlemm. 12” m/3 álegg. +
1/21 gos kr. 700. 16” m/3 álegg. + 11/21
gos kr. 950. 18” m/3 ál. + 2 1 gos kr.
1.150. Frí heimsending, s. 616616.
Eldhúsinnréttingar - baö - fataskápar.
þíý útlit. Baðinnréttingar á tilboói.
Odýrir fataskápar. Valform,
Suðurlandsbraut 22, sími 91-688288.
Elsku kariinn! Upp úr sófanum! Inni-
málning frá 295 lítrinn og filtteppi f 12
litum frá 330 fernetrinn. O.M.-búðin,
Grensásv. 14, s. 681190.______________
Furusófasett, 3+2+1, Britax barnabíl-
stóU, 9-18 kíló, hókus pókus-stóll,
burðarrúm, ömmustóll og magapoki.
Upplýsingar í síma 91-658088._________
Hagstætt verö! Vönduö vara! Seljum
næstu daga afg. af góðum stofuteppum
(15-50 m2) og búta af filtteppum. O.M.-
búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Rýmingarsala - allt aö 70% afsláttur.
Veggfóður frá 300 kr. rl., gólfdúkur frá
400 kr. m2, gardínuefni frá 500 kr. lm.
Veggfóórarinn, Faxafeni 10, s. 687171.
Sængurverasett í mismun. stæröum,
leikfóng á tilboðsv., leikjatölvur og
tölvuleikir. Opið kl. 11-18. Verslunin
Smáfólk/Fídó, Ármrlla 42, s. 881780.
Til sölu v/flutninga Emmaljunga kerru-
vagn m/burðarrúmi, Simo barnakerra,
barnastóll m/borði, skiptiboró og
píanetta. Uppl. í síma 91-44646.______
Til sölu: ísskápur, sjónvarp, video,
boróstofuborö, stólar, rúm, ryksuga,
þvottavél. Uppl. í síma 91-642980 og
985-33922.____________________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opió daglega mán.-fös., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoóarvogi 44, sím-
ar 91-33099, 91-39238, 985-38166.
Vatnsrúm til sölu,
hvítt king size rúm meó dýnu, hitara og
einangrunarteppi. Uppl. í símum
91-45683 og 985-42103.________________
Veskisvæn verslun! Baösett: handlaug,
wc, baðkar og blöndunart., kr. 29.900,
qg grasteppi á svalir, 799 fermetrinn.
O.M.-búðin, Grénsásvegi 14, s. 681190.
3 pottofnar til sölu, 2 stórir (ca
90x40x23), 1 minni (60x50x15). Tilboð.
Uppl. í síma 91-13807_________________
5000 krónur. 26” kvenfjallahjól
(Champion) til sölu. Upplýsingar í síma
91-625702.____________________________
Black Jack borö til sölu, einnig 2ja borða
skemmtari. Upplýsingar í síma
91-629694.________________
Bílskúrssala aö Kvistalandi 20 frá 10-16,
skrifborð, hillur, sófaboró, rúm og ým-
islegt smádót.________________________
Bókbandstæki og áhöld til sölu. Skuró-
arhnifur, gyllingaletur, filettar, o.fl.
Upplýsingar í síma 91-629177._________
Eldhúsinnrétting meö öllum tækjum til
sölu, einnig Nintendo tölva meó 4 leikj-
um. Uppl. í síma 91-813121.___________
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.__________
Raöhús á Spáni. Til sölu um 10%
hlutur í raðhúsi vió Torrevieja á Spáni.
Upplýsingar í síma 91-30697.__________
Rýmingarsala næstu daga á húsgögn-
um. Hagstætt verð. Opið sunnudag frá
12-16. Antik, Hverfisgöti 46, s. 28222.
Seglbretti. Seglbretti til sölu meó öllum
reiða, selst á góóu verói. Uppl. í síma
91-33365, Broddi._____________________
Til sölu 2 góöir EOS 40 pera ljósabekkir
meö 3 andlitsljósum, nýlegar perur.
Upplýsingar í síma 91-872493._________
Til sölu 3 gíra drengjareiöhjól, enn frem-
ur stör ísskápur með frysti. Uppl. í
síma 91-686483._______________________
Til sölu mjög góöir Celestion 11 hátalar-
ar og Denom magnari. Uppl. í síma
91-680131 e.kl. 19.
Þj ónustuauglýsingar
Til sölu ísskápar, eldavélar, sjónvörp, stereosamstæóur og margt, margt fleira. Upplýsingar í síma 91-623915.
Verslun úti á landi hætt. Handavinna til sölu, sígild, jóla- og smyrna-. Gott veró. Uppl. í síma 91-15827 á kvöldin.
Prívíddarmyndirnar fást í Remaco hf., Smiójuvegi 26 C (græn gata), sími 91-670520.
ísskápur, 15 þús., þvottavél, 25 þús., lít- ió notað, keppnispoolboró, 150 þús. Uppl. í síma 91-674257, Þórarinn.
Ónotaður Sola seglbretfabúningur og skór til sölu. Mjög hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 91-53513.
Til sölu vatnsrúm, 1,5 á breidd, Upplýsingar í síma 91-34405.
Til sölu isskápur 1,70 á hæð, 60 sm á breidd. Uppl. í sima 91-814796 e.kl. 17.
g Óskastkeypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, spegla, ramma, skartgripi, veski, í’atn- aó, leirtau, leikföng, skrautmuni o.fl. Fríóa frænka, Vesturgötu 3, sími 91-14730, ppió 12-18.
Óskast keypt: bútsög og borðsög, mega þarfnast viógeróa, ofnar, ca 1,70-2 metrar, ekki hærri en 50 cm, hglst 30-40 cm, tvöfaldir eða þrefaldir. Uti- huró, 80 cm, og svalahurð, 60-70 cm. Uppl. í síma 91-644190.
Óska eftir: ísskáp, þvottavél, video, brauóvél, léttu sófasetti (t.d. úr furu), furuboróstofuborói og stólum, léttum furuhillum, 2 Dux dýnum eóa amer- ísku rúmi. S. 21156 og 889636.
Lumar þú á eldhúsborði og stólum, svefnbekk og þvottavél til að gefa at- vinnulausri einstæðri móður. Uppl. í síma 91-878886.
Óska eftir aö kaupa fjallareiöhjól fyrir ca 15-25 þús. kr. Jafnvel áhugi á ein- hverjum búnaói (töskur o.fl.). Upplýs- ingar í slma 91-25717 e.kl. 19.
Óskast keypt: rúm, tsskápur, skrifborö, s.tóll, lampi, ritvél, tölva og örbylgjuofn. Odýrt eða gefins. Uppl. í sima 91-871580.
Óskast: sófasett, myndbandstæki, sófa- borð (gamalt). Til sölu: Sófasett, 3+2+1, meó 2 borðum, kommóóa og sófi, allt ódýrt. Margrét í s. 91-20306.
78 snúninga islenskar hljómplötur (þessar gömlu höróu) óskast keyptar. Upplýsingar í síma 91-42768.
Reiöhjól óskast. Vel með farió kven- mannstorfærureiðhjól óskast. Uppl. í síma 91-44551.
Sóló-eldavél. Átt þú nothæfa Sóló- elda-
vél sem þú vilt selja? Upplýsingar í
símum 91-641323 og 97-61488.______
Ódýrt. Rúm eóa svefnsófi óskast, einnig
skrifborð, skápur og sjónvarp á vægu
verði. Uppl. í síma 91-672694.____
Óska eftir boröstofuboröi og 4-6 stólum
ódýrt eóa gefíns. Uppl. í síma 91-
884849,___________________________
Farsími óskast.
Uppl. í síma 91-875324
Ungt par óskar eftir innbúi fyrir lítiö eða
ekki neitt. Uppl. í síma 91-15594.
Óska eftir notuöu litasjónvarpi, gefins
eða ódýru. Uppl. í síma 91-674241.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
verður aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00._______________
Ný sending af ódýru snyrtivörunum,
nýir litir. Naglalakk m/herði kr. 149,
varal. kr 199, litaó dagkr. kr 249. Allt
f/Make up, Allt, Völvuf. 17, s. 78255.
Útsala. Blússur frá 1990, náttkjólar frá
990, pils frá 1990, dragtir frá 999, kjól-
ar frá 1000 kr., skór frá 850. Állt,
dömudeild, Völvufelli 19, s. 91-78255.
Til sölu í verslun afgreiösluborö, slár o.fl.,
einnig nýlegur lager af kvenfatnaói.
Uppl. í síma 91-42005.
yy Matsölustaðir
Pitsudagur í dag. 9” pitsa á 450 kr., 12”
pitsa á 700, 16” á 900 kr., 18” á 1100, 3
teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fös./lau.
Hlíóapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939.
'S______________ Fatnaður
Nýr! Onotaóur dömuleðurfatnaður f
litlum númerum til sölu. Upplýsingar í
síma 91-40386.____________________
Fallegur möttull til sölu, svartur með
skinnkanti. Uppl. í síma 91-27949.
^ Barnavörur
Vel meö farin Simo kerra, barnabílstóll,
barnarimlarúm, kerrupoki og barna-
stóll til sölu. Notað eftir eitt barn. Upp-
lýsingar í síma 91-75581.
Hvítur Emmaljunga kerruvagn meó
buróarrúmi til sölu. Vel meó farinn.
Uppl. í síma 91-674328 eða 98-75201.
ÞAKSTÁL - VEGGKLÆÐNING
BÍLSKÚRSHURÐIR ■ IÐNAÐARHURÐIR
MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆÐ VERÐ
HÖFÐABAKKA 9 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI / FAX: 91-878750
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfóa 17, 112 Reykjavík
| Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
f Vanti þig vinnuvél á leigu eóa að láta framkvæma verk f
^ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). “
| Gröfur - jaróýtur - plógár - beltagrafa meó fleyg. |
I Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. s
Heimas. 666713 og 50643.
Loftpressur -
Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
tiellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Gerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Vélaleiga Eggerts S.S. Waage
Hef traktorsgröfur
og vörubíla
með krana.
Geri föst tilboö í
smærri og stærri verk.
Sími 91-78899, 985-20299 og 985-21105
^ Dyrasímaþjónusta ^ Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði %!-. ásamt viðgerðum og nýlögnum. xáfifcx Fljót og góð þjónusta. S (D JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymið auglysmguna. síml 626645 09 985-31733.
★ STEYPUSÖGUN ★ malbikssögun * raufasögun * vikursögun f g g| ★ KJARNABORUN ★ lll íf Borum allar stærðir af götum ýX -fj ★ 10 ára reynsla ★ við leysum vandamálið, prifaleg umgengni ul Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • *S 45505 Bílasítni: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEYPUSÖGUN DvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUn\ pKJARNABORUN - MÚRBROT 4
V HRÓLFUR1. SKAGFJÖRÐ ^ Vs./fax 91-884751, bílasími 985-34014 og símboði 984-60388
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAÐORUN • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN *^eTaa™9 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
FJARLÆGJUM STÍFLUR »]
......Jr
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/Hh 688806 • 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
nióurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baókerum og nidurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
=5
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bílasími 985*27760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
> _ Sími 670530, bílas. 985-27260 .
CK) og símboði 984-54577