Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Page 31
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 39 Leipold kerra tii sölu, mjög vel meö farin. Verö kr. 8-10 þús. Uppl. í síma 91-814393 e.kl. 15._____________ Mjög góöur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-682161._________ Til sölu falleg, hvít vagga meö himni. Uppl. í síma 92-11209. Heimilistæki Edesa, þrautreynd og spennandi heimilistæki á frábæru veröi. Raftækaversl. íslands hf., Skútuvogi 1, sími 688660. Zerowatt og Westinghouse þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Aratuga- reynsla. Athugið verð og gæði. Rafvörur hf., Armúla 5, sími 686411. Þvottavélar, kæli- og frystiskápar og kistur, nýtt og uppgert, ótrúlegt verð. Heimilistækjaviðg. Kæli og raftæki sf., Grímsbæ v/Bústaðaveg, s. 811006. Notuö Candy þvottavél (3 kg) og Electrolux ísskápur til sölu. Uppl. í síma 91-25419._______________________ Til sölu 14" Nordmende sjónvarp og Bára þvottavél. Kostar hvori um sig kr. 10,000. Uppl. í síma 91-872612,______ Lítill AEG-ísskápur til sölu, sem nýr. Verð 20 þúsund. Uppl. í síma 93-11886. Vel meö farinn frystiskápur til sölu á lágu verði. Uppl. í síma 91-652221._______ Þvottavél og ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 91-612303. ^ Hljóðfæri Ath., ath. Hljóðkerfaleiga, viógeróir, einkakennsla, umboðssala. Vantar hljóófæri á staðinn, mikil eftirspurn. Odýr og góó þjónusta, sækjum og send- um um land allt. Hljóðkerfaleigan, Ióa- völlum 5, Keflavík, s. 92-11750. Opió 13-18 nema sunnudaga,________________ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra á góðu verði. D’Addario og Blue Steel hágæðastrengir. Rebel magnarar. Tilboó á kassagítörum. Hofner bítlabassi, árg. 1964, til sölu. Bassinn er í mjög góðu lagi og lítur vel út. Uppl. í síma 97-81764 eða 97-81106. Notaöur flygill óskast til kaups. Möguleg skipti á stóru píanói og milligjöf stað- greidd. Uppl. í símtun 91-611384 og 985-31684.___________________________ Píanó, flyglar, þverflautur og harmon- ikkur. Mjög góðir greiósluskilmálar. Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 91-688611._____ Til sölu Eden-stæöa, 400 vatta magnari, 4x10” box og 1x15” box. Einnig 2 400 vatta JBL söngkerfisbox. Óska eftir ADA-bassaformagnara. S. 42146. Til sölu 2 stk. JBL M-Series box, 3 Way, 400 vött, lítið notuð, staðgreiðsluveró 110 þús. kr, Uppl. í s. 94-4174 e.kl. 19. Trommusett til sölu, 6 mánaða gamalt. Veró 25 þús. staðgreitt. Upplýsingar í sima 93-81408._______________________ Vanur gítarleikari óskar eftir að komast í starfandi danshljómsveit. Uppl. í síma 91-889939_______________________ Yamaha pianó til sölu, 3 ára, vióarlitað, veró 180.000, nýtt kostar tæplega 300.000. Upplýsingar í síma 91-671529.___________________________ Óska eftir notaöri harmoníku. Svarþjón- usta DV, simi 91-632700. H-8779. VtfJfÞ Tónlist Nýbylgjuhljómsveit óskar eftir áhuga- sömum söngvara/söngkonu og trommara. Upplýsingar hjá Brynjólfi, s. 91- 675634, eóa Borgari í s. 91-676316.________________________ Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæöi, helst í Hafnarfirói. Upplýsingar í síma 91-654196. ^3 Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124.____ ifl________________Húsgögn Til sölu v/flutnings nýlegt, mjög fallegt dumbgrænt sófasett, 3+1+1, vióararm- ar og mikið útskorió, einnig tvö sófa- borð (hornborð og sófaborð). Verð eftir samkomulagi. Sxmi 91-71877. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.ld. 17 v. daga og helgar, Nýir leöursófar sem hægt er að breyta í svefnsófa. Verð aðeins 67 þús. Upplagt í sumarbústaðinn eða gestaherbergið. Upplýsingar í síma 92-13054.____ Nýlegt hjónarúm meö dýnu, Siemens þvottavél í góðu standi og gamall ís- skápur til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 91-15774.__________________ Soho glerborö fyrir 6-8 manns til sölu, hannað af Peter Leonard (Gegnum glerið), veró 50 þús. Upplýsingar í síma 91-24836. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sófasett, 3ja og 2ja sæta, með gráum ullarpullum og þastbaki og stílhreint, hvítt skrifboró. Á sama staó óskast lítill homsófi til kaups. S. 670659. Til sölu vel meö farið skrifborö meó áfóst- um hillum, úr ljósum spæni, hentar vel grunnskólabömum. Uppl. í síma 91-38962,________________________ Óska eftir aö kaupa 20 stóla fyrir sam- komusal, tauklædda og vel með farna. Upplýsingar veitir Sigurbjörn í síma 93-12989 eóa gegnum fax 93-12917. Boröstofuborö og stólar til sölu. Auk þess 6 krómaðir leðurstólar. Upplýsingar í síma 91-870253. Ikea hjónarúm til sölu, einnig eldhús- boró. Upplýsingar í vs. 91-690319 og hs. 91-684924. Þóra._______________ Klippan-sófi frá Ikea með 2 áklæðum til sölu, veró 18 þús., kostar nýr 40 þús. Uppl. í sima 91-653969. Tll sölu palesanderhjónarúm ásamt náttborðum en án dýna, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-10826. Til sölu svart king size vatnsrúm, vel meó farið, 2 náttborð fylgja. Uppl. í síma 91-872104. Til sölu vönduö barna/unglinga sam- stæða, rúm + skrifborð meó hillum. Uppl. í síma 91-675691. ® Bólstrun Bóistrun og áklæöasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstmðum húsgögnum, dýnum og púðum. Verðtilb. Allt unnió af fagm. Aklæðasala og pöntunarþjón- usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag- ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, simi 91-685822. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og homsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavikurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum aö okkur aö klæöa og gera vió gömul húsgögn, úrval áklæóa og leó- urs, gerum fbst tilboó. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, simar 39595 og 39060. Ö Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greióslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, simi 91-22419. Afmælistilboö. 20% afsl. af öllum vömm jjessa viku í tilefni 20 ára afmælis verslunarinnar. Antikmunir, Klappar- stíg 40, Kringlunni, 3. hæó, s. 27977. Málverk Málverk e. Ásgr. Jónss., Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Fr., Hauk Dór og Karólínu Lár. Rammamióstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Ljósmyndun Mamiya RZ 67 hús, tvær linsur, 127/3,5 og 65/4, 6x7 og 6x4,5 bök og Polaroid bak. Tækin em í áltösku, lítið notuð og vel með farin. Sími 97-12296 e.kl. 20. Myndir af kvennaráöstefnunni í Turku, svarthvítar og í lit. Ogleymanleg minn- ing. Hringið og fáið upplýsingar í síma 91-653855 á kvöldin. B Tölvur Til sölu hjá Tölvulistanum, s. 626730. • 486 tölvur, veró frá kr. 70.000. • 486 DX2 66, 8 Mb, 200 Mb Hd, o.fl.. • 486 DX 40, 4 Mb, 200 Mb Hd, o.fl... • 486 SX 66, 4 Mb, 170 Mb Hd, o.fl... • 486 SX 40,4 Mb, 120 Mb Hd, o.fl... • 486 SX 33,4 Mb, 200 Mb Hd, o.fl... • 486 SX 25, 4 Mb, 170 Mb Hd, o.fl... • 486 SX 25, 4 Mb, 130 Mb Hd, o.fl... • 386 DX 25, 2 Mb, 87 Mb Hd, o.fl... • 386 SX 33,2 Mb, 210 Mb Hd, o.fl... • 386 SX 16, 2 Mb, 52 Mb Hd, o.fl.... • Macintosh +, 4 Mb, 40 Mb Hd......... • Macintosh +, 4 Mb, 45 Mb Hd......... • Macintosh +, 1 meg og aukadrif.. • Ymsir prentarar, bæði Mac og PC.. • Cannon T-50 fax og símtæki o.fl.. • Sanyo þráólausir símar o.fl. o.fl. • External 14,400 Bauda Fax Modem.. • Amiga lita-tölvuskjáir, gott verð. Opió virka daga 10-18, lau 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. PC-leikir, PC-leikir, PC-leikir, PC-leikir.... • 7TH Guest CD ROM..........2.990. • Gabriel Knight CD ROM.....2.990. • Freddy Pharkas 3,5”.......2.490. • Aces Over Europe 3,5”.....2.490. • Premier Manager II 3,5”...1.960. • A320 Airbus 3,5”..........2.990. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl..... Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. 1 árs 486 SX 25 tölva til sölu, m/4 Mb minni, 1 Mb local bus skjákorti, 25 Mb hörðum diski, Sound blaster pro hljóók. Allir nýjustu leikirnir og forritfylgja. S. 20047 laugard. og sunnud. 486/33 DX tölva til sölu, 8 Mb minni, 250 Mb diskur. 486/66 DX 2 tölva, 16 Mb minni, 250 Mb diskur, CD Rom, verð 180.000, ath. skuldabréf. Svar- þjónusta DV, s. 91-632700. H-8712. Tölvuleiklr, hugbúnaöur, geisladrif, modem, hljóðkort og 386/486 móður- boró. Nýir pöntunarlistar sendir til við- skiptavina í hverjum mán. Póstversl- unin 2010, s. 17912 alladagakl. 10-17. Óskum eftir öllum tölvum, skjáum o.fl. - • Vantar: allar 286, 386 og 486 tölvur. • Vantar: allar Macintosh tölvur o.fl. • Bráðvantar: allar teg. prentara. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Útsala! Útsala! Útsala! Conner 540 MB, IDE diskar, verð nú 39 þús., verð áður 54 þús. Einnig Panasonic 2x cd-rom, veró 19.900. Uppl. í símum 91-683334 og 91-811447.____________________________ 486 DX Mitac tölva, 4 Mb, með sound- korti og netkorti til sölu. Einnig Sega Genesis með leikjum. Upplýsingar í síma 91-19021. 486 tölvur til sölu á góðu verði, m/420 Mb h.d., SVGA-skjá, skjákort með Cirr- us-hraðli, 4-8 Mb Ram, 3 lausar VL- tengiraufar. S. 91-675077. 486DX 40 Mhz 8mb ram 1Gb SCSI2 disk- ur, SCISI2 CD, Roland LAPCl, 2xArc- net kort, skjár og lyklaboró. Selst sér eða saman á kr. 210.000. S. 91-884849. Gagnabankinn Villa verður beintengdur við USA alla helgina, aóeins 16 kr. mín. eða ca 25 krTldst. fyrir félagsmenn, mótaldsími 995151/91-887999. Lítiö notuö Tulip PC tölva með 640K vinnsluminni og 20 Mb hörðum diski, 1 drif, svart/hvítur skjár. Verð kr. 15 þús. stgr. Uppl. i s. 91-658886 e.kl. 17. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Til sölu Amiga 500 meö skjá, lyklaborði, aukaminni, aukadrifi, stýripinna og mús, fjöldi leikja fylgir með. Verðhug- mynd 60 þús. Sími 91-31673. Nýlegur og lítiö notaður HP deskjet 500 C litaprentari til sölu, verð kr. 33.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-673159. Vil kaupa vel meö farna 386 tölvu með hörðum diski, staðgreiðsla. Uppl í síma 91-673264.____________________________ 386 PC tölva til sölu. Uppl. í síma 91-78592, Jónsi. Pro Audio Studio hljóökort til sölu. Uppl. i síma 91-879779.___________________ Óska eftir Machintosh-tölvu, Classic, SE eóa LC. Uppl. í síma 91-52513. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og hljómtækjaviðgeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - sima o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og ihluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars, 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Armúla 20, sími 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Radióverkstæði Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdió, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýóing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966. Dýrahald Hunda- og kattaeigendur: Hjá okkur fáið þið alla ráógjöf um uppeldi og fóðr- un gæludýrsins, seljum eingöngu há- gæðavöru, Bento heilfóöur sem ísl. ræktendur og dýralæknar mæla með, ókeypis prufur. Póstsendum um allt land. Gæði, góó þjónusta og gott verð. Gullfiskabúðin v/Dalbrekku 16, 200 Kóp., s. 644404, og Gæludýrav. Hfj., Strandgötu 26, s. 51880. Hunda- og kattaeigendur. Er hárlos, ! heilbrigói eóa hægðir vandamál. Við lofum öruggum árangri meó mesta úrvali landsins af ódýrasta hágæða- fóóri, mark. 20 teg. og ókeypis prufur af Omega og Hills Science Diet fóðri. Ráógj. í samr. við erl. dýralækna. Goggar & Trýni, Austurg. 25, Hf., fremstir á sinu sviði, s. 91-650450. Nýtt, nýtt! I fyrsta sinn á Islandi, Vet’s Choice Select Balance hágæðafóður fyrir hunda og ketti. 15% kynningaraf- sláttur laugardaginn 20. ágúst. Dýra- ríkið v/Grensásveg. Vorsteh, alvöruveiðihundar (german shorthaired pointer), hvolpar, til sölu, frábærir alhlióa fjölskyldu- og veiði- , hundar. Allar nánari uppl. í sima 91-874011, 985-30940, Ivar,_________ i Af sérstökum ástæöum fæst 6 ára blu- ' efront amason gaukur, mikió talandi og skemmtilegur fugl. Veró kr. 90 þús. Uppl. í síma 91-72672 e.kl. 20,____ Hundahóteliö Leirum viö Mosfellsbæ auglýsir: Eigum örfá pláss laus í ágúst og september á glæsilegasta hundahót- eli landsins. Pantanasími 668366. Skráning katta á sýningu Kynjakatta 2. okt. fer fram 15.-31. ág. í s. 620304 milli kl. 19 og 23 virka daga. Ath. síð- asta tækif. fyrir nýliðaflokk! Stjórnin, Tibetian-spaniel-hvolpar til sölu,, smáhundakyn, fyrsta got á Islandi. Vinsamlegast endurnýið pantanir. Upplýsingar í síma 98-21081.________ V/flutn. til sölu 7 mán. irish setter-tík, mjög barngóð og gott efni í veiðihund. Ath. að taka einhleypu upp í. Fæst á góóu verði. S. 93-41273. V Hestamennska Haustbeit - vetrarfóörun - heysala. Góó haustbeit í afgirtum hólfum, tek hross í vetrarfóðrun. Þurrhey og nillur til sölu. Uppl. í s. 93-38958 og 985-40086. Flutningar á hestum, heyi og nánast öll- | um öðrum hlutum. Einnig viðgerðir á j s.s. bílum, bátum, dráttarvélum o.fl. ; E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. I Til sölu mjög vandaö 7 hesta hús á And- ; varavöllum 2, Garðabæ, möguleiki að j lána hluta eða allt kaupveró til 10 ára. Uppl. í sima 91-682121._____________ j Óska eftir aö taka 1 pláss (stíu) á leigu i næsta vetur í snyrtilegu húsi á Fáks- svæðinu. Get tekió þátt í hiróingu. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-8731._____________________________ Hesthús til sölu að Þokkabakka 2, Mosfellsbæ. 4 básar og hlaóa. Uppl. í síma 91-668088._____________________ Hey til sölu. Þurrt og gott baggahey til sölu á höfuðborgarsvæóinu. Upplýsingar í síma 91-666015._______ | Veistu þaö aö MR-búöin selur reiðstígvél i sem þú svitnar ekki í og þau eru ódýr? ' MR-búðin, Laugavegi 164.____________ Gott vélbundiö hey til sölu, áborin tún. Uppl. í síma 93-71673 og 93-71090. Heybaggar til sölu. Uppl. í síma 98-64447 á kvöldin. ' Óska eftir notuöum Görtz-hnakki, vel með förnum. Uppl. í síma 98-71375. | (^) Reiðhjól Lítið notuö karimannsreiöhjól til sölu, Peugeot, 10 gíra, á 4 þús. og Kalk- hoff, 3 gíra, á 10 þús. Uppl. í síma 91-36858. ðfa Mótorhjól Vil skipta á Willys ‘46 og hjóli, hugsanleg milligjöf ca 100 þús. Allur uppgerður, B20, gormar, Scout-hásingar, fallegur bíll. Verðhugm. á hjóli 400-500 þús. S. 96-21624 og 96-22499, Gisli. Af sérstökum ástæöum er til sölu Suzuki GSX 750F, árg. ‘89, ekió 12.500 km. Hæsta tilboði tekið. Nánari upp- lýsingar i síma 91-889943. Ragnar. Kostatilboö: Suzuki FA50 vespa ‘92, á aðeins 70 þ. (kostar ný 150 þ.), vespan er sem ný, til greina kemur að taka reiðhjól upp í. S. 91-71422.________ 1 Stopp!! 70 cc Suzuki TS, árgerð ‘91, tveir eigendur frá upphafi. „Gott hjól“ segir Suzuki-umboðið. Veró ca 100.000. S. 675907, Leifur.__________________ Stopp. Yamaha XJ 900 F til sölu, árg. ‘85, svart/rautt, nýsprautað og yfirfar- ið, sterkt og öruggt hjól, skoó. ‘95. Verð- hngm. 200-250 þ. S. 71906 á kv. Til sölu Yamaha XT 600, árg. '87, mjög gott hjól, skoóað ‘95, ekið aóeins 16 þús. km. Einnig frábær crossari, YZ 250. Uppl. í sima 91-650546._____________ Tjónhjól. Honda CBR 600 ‘88 til sölu, ný dekk, skoóaó ‘95, þarfnast aðhlynn- ingar. Tilboó eóa góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. i s. 91-671149. Baldur. Óska eftir vel meö förnu Suzuki TSX 50, á sama stað til sölu Sony Car Discman geislaspilari með þráðlausri fjarstýr- ingu. Uppl. í síma 91-52639.________ 160 þúsund staögreitt. Til sölu Suzuki Dakar, ný tannhjól og keðja, skoðað ‘95, 3x30 1 Krauser ferðabox. Uppl. í síma 91-875238 eða simboða 984-51686. Gjöf á gjöf. Yamaha XJ 600, árgerð ‘91, sem nýtt, raunvirði 450 þús., fæst á 300 þús. núna. Bílasala Garðars. i Góðir molar hjá Bílasölunni Blik Honda Civlc LSi 1500CC, ’92, ek. 26 þ. km. Renault 19 RTi 1800CC, ’93, ek. 22 þ. km. Suzuki Swift GL, '90, ek. 49 þ. km. Honda Accord EXi, '92, ek. 47 þ. km. Mazda 323 GU, '92, sjálfsk. Daihatsu Charade limited, '92, ek. 20 þ. km. M Benz 310, langur, '92, ek. 20 þ. km. Ford Econoline F-250 XLT, ’86, ek. 110 mílur. Subaru Legacy 2000GL station, ’92, ek. 41 þ. km. Eigum gott úrval af bílum: Daihatsu Applause LTO, ’91, ek. 37 þ. km. Toyota Corolla XL atation, *91, ek. 70 þ. km. Subaru station ’87, ek. 110 þ. km. Suzuki Side- klkk JLXI, '91, ek. 62 þ. km. Suzuki Vitara JLX, stuttur, ’90, ek. 76 þ. km. Þetta er aðeins brot af úrvalinu hjá okkur. Við eigum t.d. mikið til af nýlegum molum. Komdu og láttu sjá þig. Bf LASALAN ItLIIi SKEIFUNNI 8 - SÍMI 68 6477

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.