Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Side 37
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994
45
%) Einkamál
Ég er 50 ára, á íbúö og bíl. Ég óska eftir
að kynnast konu, 35-50 ára, meó sam-
búð í huga. Ef þú ert aó hugsa ekki
hika, sendu strax inn nafn og síma
ásamt fl. uppl. til augld. DV fyrir 24.8.,
m. „Trúnaóur 1994+1+8703”.
GlaSlynd, efnalega sjálfstæS ekkja óskar
aö kynnast heióvirðum bindindis-
manni milli sextugs og sjötugs. Svar
sendist meó upplýsingum til DV fyrir
26.8., merkt „Trúnaóur-8704“.
Kona óskar eftir kynnum vió fjárhags-
lega sjálfstæðan eldri mann. 100%
trúnaður. Svar sendist DV, merkt
„Traust 8754“.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aB leita annaö? - Lögþing hf.
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæö,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
VeS óskast fyrir 1200 þús. krónum gegn
sanngjörnum samningum. Svör send-
ist DV, merkt „U 8772“.
+/. Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafió samband vió
Pétur eöa Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt-
kærur, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör.
Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing-
ur, sími 91-643310.
0 Þjónusta
Tökum aö okkur hvers kyns viöhald,
breytingar og nýsmíði, innanhúss sem
utan, stærri sem smærri verk.
Vanir menn, vönduð vinna.
Kraftverk - verktakar sf.,
s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20.
Háþrýstiþvottur. Oflug tæki. Vinnu-
þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla.
Ókeypis verótilboó. Evró-verktadd hf.
S. 625013, 10300, 985-37788.
Geymió auglýsinguna.
Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak-
dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við
bárujárn, þakrennur, niðurfóll,
þaklekaviögeröir o.fl. Þaktækni hf..
s. 658185 eða 985-33693.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviögerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíöa-
vinna - leka- og þakviógeróir.
Einnig móóuhreinsun gleija.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
3 smiöir geta bætt viö sig verkefnum
hvar á landi sem er. Nýsmíói ásamt
hvers kyns viðhaldi, ennfremur parket-
sh'pun. S. 91-678105 og 91-623845.
Gluggaviögeröir - glerisetningar.
Nýsmíói og viöhald á tréverki húsa,
inni og úti. Gerum tilboó yður aó kostn-
aðarlausu. S. 51073 og 650577.
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur,
fyrirtæki. Þurfió þió aó láta mála? Til-
boð eóa tímavinna. Vönduö vinnu-
brögð. Uppl. 1 síma 91-641304.
Múrari, simi 91 -78428, getur bætt vió sig
pússningu og múrviögerðum fyrir vet-
urinn. Fer út á land ef óskað er. Uppl.
gefur Runólfur f síma 91-78428.
Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga.
Leigjum út góða körfubíla á lágu veröi.
Uppl. í síma 985-33573 og 91- 654030.
Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær
lökk og lím fyrir innréttingar, húsgögn
og parket. Sala og þjónusta. Nýsmíði
hf., Lynghálsi 3, sími 877660.
Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
JL. Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið x síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsheijar hreingern. Góó
þjónusta í þína þágu. Oryrkjar og aldr-
aóir fá afslátt. S. 91-78428.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, hiísgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allshexjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkj-
ar og aldraóir fá afslátt. S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Garðyrkja
Græn bylting...
• Túnþökur - Ný vinnubrögð.
• Fjölbreytt úrval.
• Túnþökur í stómm rúllum, 0,75x20
m, lagóar meó sérstökum vélum, betri
nýting, hraðvirkari tækni, jafnari og
fullkomnari skurður en áður hefur
þekkst. 90% færri samskeyti.
• Qrasflötin tilbúin samstundis.
■ Úrval grastegunda. Hægt er aó velja
um fingerð og gamalgróin íslensk grös
(língresi, vallarsveifgras og túnvingul)
sem og innflutta stofna af túnvingli og
vallarsveifgrasi. Kjörið fyrir heima-
garða og íþróttavelli. Einnig úthaga-
þökur meö náttúrulegum blómagróðri
og smágerðum íslenskum vallargrös-
um, sem henta vel á sumarbústaðalönd
og útivistarssvæði sem ekki á að slá.
• Að sjálfsögðu getum við einnig útveg-
að áfram venjulegar vélskornar tún-
þökur i stærðunum 46x125 cm, hvort
sem er f lausu eða 50 m2 búntum. Meó
öllum pöntunum er hægt aó fá ítarlega
leiðbeiningabæklinga um þökulagn-
ingu og umhirðu grasflata. Túnþöku-
vinnslan, s. 874300/985-43000.
Túnþökur- Afmælistilboö - 91-682440,. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
viljum við stuðla að fegurra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eóa meira.
• Sérræktað vallarsveifgras sem hefur
verið valið á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr.
Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæóin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442._______
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun.
Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyróar
eða sóttar á staóinn. Ennfremur fjölbr.
úrval tijáplantna og runna á hagstæóu
verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan
Núpum, Olftisi, opið 10-21,
s. 98-34686/98-34388/98-34995.
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæðasaman-
buró. Gerum verótilboð í þökulagningu
og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tiyggir gæðin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.______________
Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum
milliliðalaust. Sérræktað vallarsveif-
gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig
keyróar á staöinn. Aðeins nýskornar
þökur. Jarósambandió, Snjallsteins-
höfða, sími 98-75040.
Alhl. garöyrkjuþj. Garóúðun m/perma-
sekt (hef leyfi), trjáklippingar, hellu-
lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð-
finnss. skrúógaróyrkjum., s. 91-31623.
Túnþökur - túnþökur. Til sölu túnþökur
af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á
staðnum, keyrðar heim ef óskaó er.
Uppl. á Syöri Sýrlæk í s. 98-63358.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur af góöum túnum, þekking og
15 ára reynsla. Símar 91-666555,
91-874046 eða 985-39196.
Giröingarog garövinna. Setjum upp giró-
ingar og snyrtum garóinn. Upplýsingar
í síma 91-666419 og 985-38377.
Til bygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjárn og fallegar vegg-
klæðningar á hagstæóu verði.
Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11,
símar 45544 og 42740, fax 45607.
Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir.
Mikið úrval lita og gerða. Stuttur
afgreióslutími. Mjög hagkvæmt veró.
Leitiö uppl. og tilboða. Ísval-Borga hf.,
Höfóabakka 9, Rvík, s. 91-878750.
Þakrennur. Höfum á lager plastrennur
á hreint frábæru verói. Yfir 20 ára
reynsla. Besta verðió á markaóinum.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 91-674222.
Óskum eftir dokaflekum til kaups eöa
leigu, 150-200 m2 . Uppl. í síma
97-88140 eða 985-39063 og e. helgina í
síma 97-71959.
Óska eftir aö kaupa mótatimbur, 1x6 ca
1000 metra og 1x4 ca 500 metra.
Upplýsingar í síma 93-12413.
•©1 Húsaviðgerðir
Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl.
í síma 91-657449 e.kl. 18.
& Vélar - verkfæri
Óska eftir trésmíöavélum í skiptum fyrir
Ford Econoline, árg. ‘81 (4x4 húsbíll).
Uppl. í sima 93-86864.
# Ferðaþjónusta
Veiðimenn, stóðréttarfarar, feröafólk.
Gistiheimilið Blönduból á Blönduósi
býður ykkur velkomin. Verió vel stað-
sett á húnvetnskri grund. S. 95-24535.
flp* Sveit
Starfskr. óskast til starfa á hrossarækt-
arbú á Suðurlandi. Starfió er heimilis-
hjálp og alm. sveitast. (tamningar).
Svör sendist DV, merkt „EB 8667“.
Heilsa
Slökunardáleiöslusnældur.
Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan
ókeypis upplýsingabækling. ,
Sími 625717. Dáleiósluskóli Islands.
^ Líkamsrækt
Vantar þig hreyfingu? Skelltu þér þá á
vatnasleða á Svínavatni í Grímsnesi.
Erum meó þurrgalla og sjóskíði og
margt, margt fleira. Sími 98-64437.
& Spákonur
Skyggnigáfa og dulspeki. Bolla-, lófa- og
skriftarlestur, ræó drauma.
Upptökutæki og.kaffi á staðnum.
Sel snældur. Áratugareynsla ásamt
vióurkenningú. Tímapantanir í síma
91-50074. Ragnheiður.
§ Fundir
Hluthafafundur Mexice hf. veróur hald-
inn 30.08. í hliðarsal A. Hansen kl. 20.
Stjórnin.
máli jakkaföt, smókinga, frakka,
kjóla, kápur o.fl. Verðdæmi: jakkaföt
frá 14.900, dragtir frá 14.900.
Haukurinn, sími 91-46733.
Kays er tískunafniö í póstverslun i dag
með 200 ára reynslu. Tilboð. Yfir 1000
síður. Fatnaður, jóla- og gjafavara,
búsáhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án
bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf.
Baur Versand tískulistinn. Þýskar
gæðavörur f. konur, karla og böm.
Mikið úrval, m.a. jóla-, gjafavörur og
búsáhöld. 1180 bls. Verð kr. 700. (ath.
aukalistar). Sími 91-667333.
TILBOÐ
16" pizza m/3 áleggsteg
2 lítrar kók
Aðeins kr. 1.370
Tilboð þetta gildir ekki
með öðrum tilboðum.
Gönguskór meö innbyggðum
(DURA-SHOCKS) höggdeyfum
Vatnsheldir. Kr. 9.999,-
Gönguskór karla
kr. 3+997,-
Gönguskór kvenna
kr. 3+997,-
/ Borgartúni 26
sími622262.