Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1994, Síða 45
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1994 53 oo Léttskýjað sunnanlands Verk eftir Kristinu Maríu. DV-mynd ÞÖK Kristín María og Arngunn- urÝr í Nýlista- safninu í Nýlistasafninu standa nú yfir sýningar eftir tvær listakonur sem báöar hafa lokið námi frá San Francisco Art Institute. Listakonumar eru Kristín María Ingimarsdóttir og Amgunnur Ýr. Sýningar Kristín María sýnir verk unnin á pappír með blandaðri tækni og era öfi verkin unnin 1993 og 1994. Kristín María lauk BFA-gráðu í San Francisco Art Institute 1986 og meistaragráðu við kvik- myndadefid skólans 1994. Hún hlaut Princess Grace-listastyrk- inn 1993 en hann er veittur fram- haldsnemendum í Ust í Banda- ríkjunum. Amgunnur Ýr sýnir ný verk, unnin á árunum 1992-1994, og nefnir sýninguna FLæmi. Verkin era unnin annars vegar með olíu á striga og léreft og hins vegar með blandaðri ljósmyndatækni. Amgunnur Ýr lauk BFA-gráðu 'frá San Francisco Institute 1992. Hún hefur sýnt verk sín víða hér á landi sem og erlendis og er þetta tíunda einkasýning hennar. Sýn- ingin stendur til 28. ágúst og er safnið opið daglega frá 14-18. Stefnirí mikla þátt- tökuí Reykjavík- urmara- þoninu Reykjavíkurmaraþonið er einn af hápunktum íþróttaársins og setur þetta mikla hlaup mikinn svip á Reykjavík þann dag sem þaö fer fram. Á raorgun, kl. 11, hefet maraþonið og hefur mikill fiöldi fólks skráð sig og vænta aðstandendur hlaupsins þess aö metþátttaka veröi en hægt er aö skrá sig í íþróttamiðstööinni í Laugardal. Hlaupiö er fiórar vegalengdir: heilt maraþon, hálft maraþon, 10 kílómetra hlaup og skemmtiskokk sem er 3,5 kfló- metrar. í dag era nokkur opin golfinót og má þar nefiia Gucd á goifvell- inum í Grafaitiolti, í Stykkis- hólmi er opiö golfinót og á Ólafs- firöi er Coca-Cola, opiö. Á morg- un era einnig nokkur mót og má þar nefha Spalding-móöð í Mos- fellsbæ. í dag verður norðlæg átt, gola eða kaldi. Um landið norðanvert verður Veðriö í dag dálítil súld eða rigning víðast hvar. Sunnan til á landinu verður yfirleitt léttskýjað en þó hætt við síðdegjs- skúrum. Hiti verður á bilinu 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. A höfuð- borgarsvæðinu verður norðlæg átt, gola eða kaldi, léttskýjað og hiti 11-15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.27 Sólarupprás á morgun: 5.36 Síðdegisflóð í Reykjavík 18.05 Árdegisflóð á morgun: 6.23 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí rigning 9 Akumes rigning 10 Bergsstaöir alskýjað 8 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 12 Kirkjubæjarklaustur skýjað 15 Raufarhöfh þokumóða 9 Reykjavík léttskýjað 13 Stórhöföi léttskýjaö 13 Bergen rigning 14 Helsinki skýjað 17 Kaupmarmahöfh rigning 15 Stokkhólmur alskýjaö 17 Bareelona léttskýjaö 29 Berlín alskýjaö 15 Feneyjar léttskýjað 26 Frankfurt rigning 16 Glasgow skýjaö 16 Hamborg skýjaö 18 London skúr 18 Nice heiðskírt 29 Róm léttskýjað 30 Vin skýjað 21 Nuuk þokuruðn- ingur « 5 Þrándheimur skýjað 19 RUOVI-TOO MÖPðíJM | VITRNLG&fl 1 VrrnsiCULD WÖtsOLSM N/r-ö EkKI aRMfa® OM ] \IIÐ EKKI SR(MPír=»C3 OtM I VIO £KK3 SP»MOÁe> ÖM F=na rttkwa bensímiei um , p*o ntKen BCMalKaÐ íit-i | rð t4e<vn BEN6ÍMffi> om NÍÍKXÆMI.BSPI TlSK«l_J_ I Tí!ít-cl=Il_l_ . MRK\jÆM(_&ö<=) TlhKRLJ- I - 2 _7_ . J__ ETSl PM f-OMNI PvVviNlfsI FIKINlfiT* Oi-cKi_iíi 3o££ I I ökíe:xtf=íni l_ Ecsir slxd ciNSTans nc vxo erFEtJNi ± pto æct'xnjvr FVT5TK- OKKUR a>t=aMlfNT/=vrfsil-EgH=) 1 UCTTTlÍÍMU . s ls Tim Burton leikur blóraböggul inn í samnefndri kvikmynd. Beint á toppinn Háskólabíó hefur hafið sýning- ar á nýjustu kvikmynd Cohen- brasðra, Blórabögglinum (The Hudsucker Proxy). Aðalpersónan er Norville Bames (Tim Burton) sem hefur nýlokiö námi í við- skiptaháskóla. Ætlun hans er aö byrja á botninum í stóra fyrir- tæki og vinna sig upp. Um sama leyti og Norville býrjar á póst- stofu í fyrirtækinu Hudsucker Industries stekkur eigandi fyrir- tækisins út um glugga á efstu hæð hússins. Mikil ringulreið Bíóíkvöld skapast innan fyrirtækisins vegna þessa atviks. Einn maður er þó rólegur, Sidney J. Mussbur- ger (Paul Newman). Hann hefur upphugsað ráð til að sölsa undir sig fyrirtækið. Ætlun hans er að fá samþykkt að ráöinn verði ein- hver ónytjungur í starfið og þegar allt er svo á niðurleið og hluta- bréf í lágu veröi ætlar hann að kaupa fyrirtækið. í miðjum hugs- Vl unum sínum kemur Norville með póstinn og framtíð hans er ráðin. Joel og Ethan Coen hafa yfir- leitt farið sínar eigin leiðir og myndir þeirra eiga meira sameig- inlegt með evrópskri kvikmynda- gerö en þeirri amerísku en í Hudsucker Proxy era þeir meira á amerísku línunni þótt einkenni þeirra bræðra leyni sér ekki og minnir myndin á sumt í fyrri myndum þeirra bræðra, Blood Simple, Raising Arizona, Miller’s Crossing og Barton Fink. Leik- stjórinn, Joel Cohen, segir um myndina: „The Hudsucker Proxy er rómantísk gamanmynd um viðskipti í stóra fyrirtæki og ger- ist hún á sjötta áratugnum." Þeir' bræður segjast hafa byijaö að skrifa handritið fyrir einum sex áram og segjast þeir sækja efni- viðinn í myndir Franks Capra, Prestons Sturges og Howards Hawks. Nýjar myndir Háskólabíó: Blórabögguflinn Háskólabíó: Kika Laugarásbíó: Umrenningar Saga-bíó: The Mighty Ducks Bíóhöllin: Valtað yfir pabba Bíóborgin: Ég elska hasar Regnboginn: Flóttinn Stjömubíó: Biódagar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 198. 19. ágúst 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,800 68.000 68,890 Pund 105,100 105,420 105,330 Kan. dollar 49.310 49,500 49,870 Dönsk kr. 11.0810 11,1250 11,1040 Norsk kr. 9,9890 10,0290 10,0120 Sænsk kr. 8.7920 8,8280 8,9000 Fi.mark 13,3330 13,3870 13,2540 Fra. franki 12.8010 12,8520 12.7710 Belg. franki 2.1306 2,1392 2.1209 Sviss. franki 52,3100 52,5200 51,4600 Holl. gyllini 39,1400 39,3000 38.8900 Þýskt mark 43.9800 44.1100 43.6300 ít. Ilra 0,04299 0,04321 0.0435Í Aust. sch. 6,2450 6,2760 6,1970 Port. escudo 0,4280 0,4302 0,4269 Spá. peseti 0,5242 0,5268 0,5300 Jap. yen 0,68860 0,69070 0.7016C Irsktpund 103,620 104,140 103,960 SDR 99,28000 99,78000 100.2600C ECU 83,5000 83,8400 83,4100 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.