Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1994, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum ailán sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994. Sjóflugvélívanda: Slefaði inn dropunum „Ég heföi svo sannarlega ekki vilj- aö lenda í þessu myrkri og sjónum eins og hann leit út þótt ég væri á sjóflugvél," sagöi Frederick Thomas, flugstjóri og eigandi Grumman Goose flugbáts, sem varö næstum eldsneytislaus á leið til landsins frá Narssarssuaq í gærkvöld. Flugvél Flugmálastjórnar og þyrla Landhelgisgæslunnar flugu tO móts við véhna og fylgdu henni til Kefla- víkur og „slefaði hún inn til lending- ar á síðustu dropunum", eins og einn viðmælenda DV orðaði það. Varð- skip, björgunarbátar og önnur skip voru þá til reiðu. Miðijörður: Fjárhúsbrann Gamalt fjárhús eyðilagðist í eldi á bænum Syðsta-Ósi í Miðfirði í gær- kvöld. Að sögn húsfreyjunnar á bæn- um voru ekki svo mikil verðmæti í fjárhúsinu og til stóð að rífa það. Engar skepnur voru í húsinu. Geymsla er áfóst fjárhúsinu og tókst að forða henni frá eldi með aðgerðum heimamanna og slökkvi- liðsins á Hvammstanga. Mikil verð- mæti eru í geymslunni. Notast var við mjólkurbíl í slökkvistarfinu til að ná í vatn. Ekki er vitað um elds- upptök. Grunur leikur á sjálfs- íkveikju út frá áburðarpokum. Fundur í gærkvöldi: Þrjústór verkalýðsfélög ísamstarf „Við áttum góðan fund í gærkvöldi þar sem við ákváðum að leggja til við stjórnir félaganna að þau mótuðu sameiginlegar kröfur og hefðu með sér náið samstarf í komandi kjara- samningum," sagði Kristján Gunn- arsson, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur og nágrenn- is, í samtali við DV í morgun. Hann og Sigurður T. Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði, og Guðmundur J., formaður Dagsbrúnar, áttu með sér fund um máhð í gærkveldi. „Mér þykja viðbrögð forseta AI- þýðusambandsins við þessu máli dálítið ofsafengin og bera keim af einhverri taugaveiklun. Mér finnst ekkert eðhlegra en að þessi félög og fleiri, ef þau vilja vera með okkur, vinni saman í komandi kjarasamn- ingum,“ sagði Kristján Gunnarsson. Sighvatur ekki háan reikning Björn Önundarson, fyrrverandi ingaráðuneytið. Á það féllust emb- reikninginn viðBjörnÖnundarson greiddi Jyrir tugir blaðsíðna að tryggingayfirlæknir Trygginga- ættismenn ráðuneytisins ekki. ogbíðeftirþvíaðheyrafráhonum. þykkt. Út af fyrir sig er upphæðin stofnunar ríkisins, hefur í umboði Guðmundur Árni réð hann hins Á meðan verður reikningurinn alltaf álitamál, Það er samt ljóst að Guðmundar Árna Stefánssonar, vegar til fyrrgreindra verkefna. ckki greiddur,“ sagði Guðjón þetta var töluverð vinna. Þeir sem fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Sighvatur Björgvinsson, núver- Magnússon, skrifstofustjóri i hcil- ráðarikjumíráðuneytinunú verða unnið að tveimur sérverkefnum andi heilbrigðisráðherra, hefur brigðisráðuneytinu, í samtah við hins vegar að taka afstöðu til fyrir heilbrigðisráðherra. Annars neitað að greiða innsendan reíkn- DV. greiðslu fyrir hitt verkefhið," segir vegar er um að ræða skýrslu um ing Björns fyrir sehma verkefnið í Guðmundur Árni greiddi Birni Guðmundur Árni. „Það var út af sérfræðiþjónustu við landsbyggð- ljósi þess að ákvörðun um verkið 400 þúsund krónur af sérstakri fyrir sig alveg sjálfsagt að ráða ina og hins vegar álit Björns á hafi verið tekin í tíð fyrirrennara fjárveitingu sem hann hafði yfir að hann til aö leggja mat á hvaða leið- skýrslu Ríkisendurskoðunar um síns. Vísaði hann reikningnum til ráða fyrir álit hans á skýrslu Ríkis- ir væru færar til sparnaðar á launlækna. aðstoðarmanns síns, Guðjóns endurskoðunar. Seinni reikning- grundvelli skýrslu Ríkisendur- Eftir að Birni hafði verið gefinn Magnússonar. Samkvæmt heimild- urinn hljóðar upp á eitthvað á sjö- skoðunar þrátt fyrir að hann sætti kostur á að segja upp starfi sínu um DV byggir Björn þóknun sína unda hundrað þúsund en hann skattarannsókn," sagði Guömund- hjá Tryggingastofhun óskaði hann á áður óþekktum taxta ínnan ráðu- hefur nú verið frystur tímabundið. ur og telur Björn hafa mikla þekk- eftir því að fá að vinna að sérverk- neytisins. „Hvað greiðslur fyrir þessa vinnu ingu á viðfangsefninu í ljósi fyrri efiium fýrir heilbrigðis- og trygg- „Ég hef gert athugasemdir við varðar þá var skýrslan sem ég starfa. Stór hópur ungra áhugamanna um knattspyrnu hefur setið um leikmenn sænska landsliðsins og elt þá á röndum til að fá eiginhandaráritanir. Sænsku leikmennirnir hafa brugðist vel við beiðni ungu strákanna og verið ólatir við að skrifa nöfnin sín. Á myndinni hefur ungviðið setið um miðherjann Kennet Andersson og virðist hann hafa gaman af athyglinni sem hann fær. Á bls. 16-17 er fjallað ítarlega í máli og myndum um landsleik íslendinga og Svía t Evrópukeppninni sem fram fer á Laugardalsvellinum annað kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti Keflavíkurárásin: Einnjátarað hafa slegið - yfirheyrslur 1 gær Tveir mannanna þriggja, sem Krist- inn Arnar Guðjónsson kærði til lög- reglu fyrir grófa líkamsárás, neituðu við yfirheýrslur í gær allri aðild að máhnu en sá þriðji kvaðst hafa slegið Kristin nokkrum sinnum. Árásin átti sér stað aðfaranótt laugardags í Kefla- vík en mennimir voru ekki kallaðir til yfirheyrslu fyrr en í gær. Kristinn segist hafa átt í erfiðleik- um með aö leggja fram kæruna þar sem honum hafi verið tjáð að það þýddi ekki fyrr en á mánudagsmorg- un þar sem enginn rannsóknarlög- reglumaður væri á helgarvakt. John Hill rannsóknarlögreglumað- ur vísar þessu á bug og segir Kristin hafa lagt fram kæru hálftíma eftir að hann útskrifaðist af sjúkrahúsi um á sunnudag. John segir að þar sem kæran hafi ekki borist fyrr en hálfum öðrum sólarhring eftir að Kristinn hlaut áverkana hafi ekki skipt máh hvort sólarhringur til viðbótar liði þar til mennimir yrðu kallaðir til yfir- heyrslu. Ef þeir hefðu haft í hyggju að samræma framburð sinn hefðu þeir verið búnir að því. LOKI Og ég sem hélt að það væri enginnskorturá Hafnarfjarðarbröndurum! Veðriðámorgun: Hiti 8-13 stig Á morgun verður austan- og norðaustanátt, strekkingur um landið norðvestanvert en annars verður vindur fremur hægur. Dáhtil rigning eða súld verður suðaustan- og austanlands og eins úti við sjóinn á Norðurlandi. Skúrir verða á Suðurlandi en vestanlands að mestu þurrt og nokkuð bjart veður. Hiti fr-13 stig að deginum. Veðrið í dag er á bls. 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.