Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994 39 DV í hringiðu helgarinnar Félagsfræðingar alls staðar af Norðurlöndum héldu um sl. helgi samnorrænan fund í Reykjavík. í tilefni af því bauð finnski sendiherrann á íslandi, Tom Söder- man, til móttöku í Finnska sendiráðinu á íostudaginn. Þær Laufey Guðjónsdóttir og Ragnheiður Indriðadótt- ir eru báðar giftar íslenskum félagsfræðingum og komu í fínnska sendiherrabústaðinn með eiginmönnum sín- um. Sendiherra Finnlands á íslandi, Tom Söderman bauð til móttöku á föstudaginn í tilefni samnorræns fundar félagsfræðinga sem haldinn var í Reykjavík um helgina. Á myndinni eru þeir Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsfræði, og Dagfmn Ás, prófessor í félagsfræði, en hann er frá Noregi. Ásgeir Lárusson myndlistarmaöur opnaði um helgina tvær myndlistarsýningar. Annars vegar hjá Listmuna- húsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, þar sem sýnd eru olíumál- verk, og hins vegar í Galleríi l 1 þar sem sýndar eru innsetningar. Ásgeir hefur haldið á annan tug einkasýn- inga og tekið þátt í fjölda samsýninga. Jafnhhða þessum sýningum gefur Ásgeir út ljóðahefti sem hann sjálfur sér um dreifmgu á. Með Ásgeiri á myndinni er dóttir hans Hulda, 11 ára. Tom Söderman, sendiherra Finnlands á íslandi, og prófessor Tom Sandlund, rektor í félagsfræði við há- skólann í Helsinki, ræða hér saman í móttöku sem finnski sendiherran hélt í tilefni af samnorrænum fundi félagsfræðinga sem haldinn var um helgina í Reykjavík. Smáauglýsingar - Sími 632700 GMC-húsbíll, 4x4, bensín, árg. ‘78, skoð- aður ‘95, gaseldavél og upphitun, svefnpláss fyrir fjóra. Glæsivagn, skipti koma til greina á ódýrari bíl eða dýrari jeppa, góðir greiðsluskilmálar. Sími 98-75838 og 985-25837. Mltsublshl Pajero, árg. ‘87, til sölu, ek- inn 130 þúsund, rauður, nýleg 31“ dekk, útvarp/segulband. Einstaklega fallegur og vel með farinn bíll. Stað- greiðsluverð 1.100 þús. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-658587 eða símboða 984-59109. íP Vörubílar Subaru E-10 4x4, árg. ‘88, ekinn 54 þús. km, 7 manna, skoðaóur ‘95. Til sýnis á Bílasölunni Borgartúni 1, sími 91-611010 og heimasími 91-30262. Renault Nevada 4WD 1991, 5 gíra, vökvastýri, rafdrifnar rúður', samlæs- ing, útvarp og segulband, htur dökk- blár, ekinn 55 þúsud km, verð 1290.000. Skipti á ódýrari. S'mi 91-624205 eftir kl. 18. Toyota Corolla GT twin cam 16, árg. ‘86, topplúga og annar aukabúnaður, mikið endurnýjaóur, m.a. ný kúpling, skoðað- ur ‘95. Til sýnis á Bílasölunni, Borgar- túni 1, sími 91-611010, og heimasími 91-30262. fslandsbílar hf., Eldshöföa 21, augl. • Scania T82M ‘82, sk. ‘95. Fallegur, góóur bíll, sturtup. m/álskjólb. Tilv. f/fiskvinnslu, útgerð eða bændur. • MAN 19-192 ‘79. Sorpbill m/pressu- kassa, loftfj. aftan, sk. ‘95, sjálfskiptur í toppformi. Mjög gott verð og grkjör. Atlas 1002 ‘89, krani, einnig Hiab 965, Coma 1030 o.fl. Grabbi m/rótor. Mjög góóur pallur á 10 hj. bíl m/hliðarst. laus álskjólb. m/upphækkun og Robson. Get einnig útv. alls k. vörubíla frá Svíþj. Aðstoða við fjármögnun. Vinsaml. hringdu eóa líttu við eftir nánari uppl. Álltaf heitt á könnunni. Heióarleg og Iraust þjónusta. Islandsbílar hf., Jóhann Helgason, bifwm.. Eldshöfða 21. S. 91-872100. Pessi mjög sérstaki bíll er til sölu, Volvo 262 C, árg. ‘78, bíUinn þarfnast aóhlynningar. Svarþjónusta DV, sfmi 91-632700. H-159. <@05* v7eppar Til sölu Suzuki Vitara JXLi, árgerö ‘92, 3 dyra, ekinn 30 þús., skipti möguleg á ódýrari eða bein sala. Upplýsingar í síma 91-673274. Sendibílar Til sölu Hino FD 174, árg. ‘87, ekinn 150 þús. km, burðargeta 5 tonn, verð 2.650 þús. + vsk. Uppl. í síma 989-25200. Til sölu Iveco Daily turbo dísil, árg. ‘92, ekinn 60 þús. km, fuUbúinn kpeUbíll. Upplýsingar í síma 985-22544. Ársæll. 0 Þjónusta Nýtt. Microlift-andlitslyfting án lýtaaó- gerðar og MD formulation húðendur- nýjun. Uppl. í síma 91-888677. wwwwwww OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Sviðsljós Iþrótta- og tómstundaráö Reykjavíkurborgar stóö fyrir hrekkjavöku í Upplýs- inga- og menningarmiðstöð nýbúa um helgina. Þar var margt til gamans gert, spilaö happdrætti og fariö í leiki, eins og þessi ungi maður getur vitnað um, en hann náði ephnu upp úr bala fullum af vatni án þess að nota hendum- ar. — 53% af skráðum tjónum verða þegar ökumenn bakka! En nú er hægt að setja „ auga " aftan á bílinn! EYEMAX, skynjari og viðvörunar- búnaður í allar tegundir bifreiða, veitir aukið öryggi og getur afstýrt tjónum upp á tugþúsundir króna! EYEMAX er einfalt í notkun: Tækið fer í gang í hvert skipti sem þú setur bílinn í bakk-gír og ef annar bíll, lítið barn eða eitthvað annað á \ væntanlegri leið þinni lendir __ í geisla skynjarans, VZmMÍ lætur viðvörunar- ' * * 11 búnaðurinn þig vita bæði með hljóði og ljósum. EYEMAX fæst nú á sérstöku tilboðsverði Aðeins 11.900,- kr. - þú átt skilið það besta HIJÓMCO Fákafeni 11 Sími 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.