Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1994, Qupperneq 30
w
42
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1994
Afmæli
Kristján E. Guðmundsson
Kristján E. Guömundsspn, félags-
og markaðsfræðingur, Óðinsgötu
14a, Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Kristján er fæddur í Grundarfirði
í Eyrarsveit á Snæfelisnesi og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum að Laugar-
vatni 1967 og stundaði nám í félags-
fræði, stjórnmálafræði og mann-
fræði við Óslóarháskóla 1968-74.
Kristján stundaði nám í uppeldis-
og kennslufræði við Háskóla íslands
1980-83 og stundaði nám í alþjóð-
legri markaðsfræðslu viö danska
útflutningsskólann 1986-87.
Kristján var kennari við Mennta-
skólann við Sund 1975-85, fram-
kvæmdastjóri Frostmar hf. í
Reykjavík 1987-90, framkvæmda-
stjóri ísmark hf. í Reykjavík 1990-92
og framkvæmdastjóri Islandsfisk
AB í Gautaborg 1992-93. Hann hefur
starfað sjálfstætt við ýmis verkefna-
störf frá 1993.
Kristján starfaði við dagskrárgerð
hjá Ríkisútvarpinu í fjögur ár við
unglinga- og skólamálaþætti. Hann
hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa
fyrir ýmis félagasamtök.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 30.12.1979
Margréti Sigurðardóttur, þau skildu
1992.
Börn Kristjáns: Lísa, f. 18.3.1974;
Ilmur, f. 19.3.1978; Sverrir, f. 25.4.
1980.
Systkini Kristjáns: Herdís Gud-
mund, f. 12.7.1935, hjúkrunarfræð-
ingur í San Fransico í Bandaríkjun-
um; Björn Guðmundsson, f. 13.9.
1936, trésmiður í Hafnarfirði, hans
kona var Hanne Alm, d. 1989, þau
eignuðust fimm böm; Láms Lár-
berg Guðmundsson, f. 7.10.1938,
framkvæmdastjóri í Gmndarfirði,
kvæntur Guðrúnu Andersen, Lárus
Lárberg á þrjú börn; Guðbjörg Guð-
mundsdóttir, f. 17.12.1941, fóstra og
forstöðukona í Reykjavík, gift Jóni
A. Ström, Guðbjörg á þrjú böm;
Jósefína Guðmundsdóttir, f. 25.8.
1943, verslunarmaður, hennar mað-
ur var Magnús Lýðsson, látinn, Jó-
sefína á þrjú börn; Ólafur Guð-
mundsson, f. 12.7.1946, fram-
kvæmdastjóri í Grundarfirði,
kvæntur Guðlaugu Pétursdóttur,
Ólafur á tvö böm; Jóna Guðmunds-
dóttir, f. 31.12.1947, hjúkrunarfræð-
ingur, gift Berki Gunnarssyni, Jóna
á tvö börn; Guðmundur Guðmunds-
son, f. 26.4.1950, stýrimaður. Hálf-
systkini Kristjáns: Ólafur Hans Ól-
afsson, f. 19.9.1954, rafvirki, kvænt-
ur Kristínu Jónasdóttur, Ólafur
Hans á þijú börn; Áslaug Ólafsdótt-
ir, f. 30.6.1956, húsmóðir, gift Ólafi
Högnasyni, Áslaug á tvö börn.
Foreldrar Kristjáns: Guðmundur
Bjamason, f. 19.10.1902, d. 4.1.1951,
hann stundaði smíðar lengst af
ævinnar samhbða búskap að
Neðri-Lág í Eyrarsveit, og Guðrún
Kristin Bjömsdóttir, f. 24.5.1914, d.
17.4.1981. Seinni maður Guðrúnar
Kristínar var Ólafur Ólafsson sjó-
maður en þau giftust 1954.
Ætt
Guðmundur var sonur Bjama
Jónssonar og Herdísar Einarsdótt-
ur, þau bjuggu lengst af að Suður-
BáríEyrarsveit.
Guðrún Kristín var dóttir Bjöms
Bergmann Jónssonar, skipstjóra og
bónda, og Jósefínu Jóhannesdóttur,
þau bjuggu lengi aö Gálutröð í Eyr-
arsveit og síðar í Vík í sömu sveit.
Kristján tekur á móti gestum í
Kristján E. Guðmundsson.
Veislurisinu, Hverfisgötu 105 í
Reykjavík, fóstudaginn4. nóvember
frá kl. 19-20.
Sveinbjöm
Benediktsson
Sveinbjöm Benediktsson, bóndi á
Krossi, A-Landeyjahreppi, verður
fimmtugur á miðvikudaginn.
Fjölskylda
Börn Sveinbjöms: Guðfinna Sif,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík,
gift Kjartani Ó. Kjartanssyni, pípu-
lagningarmeistara, þau eiga einn
son, Kjartan Frey; Agnes O. Thor-
oddsen, verslunarmaður á Hellu,
sambýhsmaður hennar er Finnbogi
A. Ástvaldsson, rafvirki, þau eiga
eina dóttur, Vigdísi; Benedikt,
starfsmaður SS á Hvolsvelli, kvænt-
ur Sigríði Lindu Ólafsdóttur, starfs-
manni SS á Hvolsvelli, þau eiga tvo
syni, Sveinbjöm Ólaf og Sigurð Ein-
ar; Margrét, starfsmaður hjá Álftár-
ósi í Mosfellsbæ, sambýhsmaður
hennar er Jóhann Jónsson bíla-
smiður; Axel, starfsmaður í Neta-
gerð Ingólfs í Vestmannaeyjum,
sambýhskona hans er Silja Ágústs-
dóttir húsmóðir, þau eiga einn son,
Bjarka; Sigurður Óh, bóndi á Krossi.
Bræður Sveinbjöms: Ólafur Grét-
ar Óskarsson, gæðaeftirhtsmaður í
Mosfehsbæ; Helgi Benediktsson,
bóndi í Holta- og Landsveit; Jón
Gunnar Benediktsson, bóndi í
Sveinbjörn Benediktsson.
Holta- og Landsveit; Hjörtur Már
Benediktsson, garðyrkjustjóri hjá
Náttúrulækningafélagi íslands í
Hveragerði.
Foreldrar Sveinbjöms: Benedikt
Sveinbjörnsson, f. 4.3.1915, d. 29.12.
1989, bóndi að Bjargarstöðum í Mos-
fehsveit og síðar í Holta- og Land-
sveit, og Ólöf Helgadóttir, f. 30.1.
1918.
Sveinbjörn tekur á móti gestum í
félagsheimihnu Gunnarshólma 5.
nóvemberfrákl. 14-19.
Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er
í hverri viku 63#27«00
til heppinna
áskrifenda Island
DV! Sækjum það heim!
Verzlunarskóli Islands
íþróttahús
Nokkrir tímar eru lausir til útleigu um helgar í íþróttasal
VÍ. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í s. 688400.
Afmælisbörn!
Bjóðum ókeypis fordrykk og
veislukvöldverð á afmælisdaginn.
^ HÓTEL ÖRK
Hveragerði, sími 98-34700, fax 98-34775
Til hamingju með afmælið 31. október
90 ára
Katrín Guðmundsdóttir,
Grettisgötu 90, Reykjavík.
85 ára
Kristjén M. Kristjánsson,
Borgarholtsbraut 1, Kópavogi.
Ingibjörg Oddsdóttir,
Öldugótu 34, Reykjavík.
80 ára
Bjarnveig Þorsteinsdóttir,
Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði.
Emelía van Goethem,
Jófríöarstaðavegi 14, Haftiarfirði.
Ingveldur B. Thoroddsen,
Hátúni 6b, Reykjavík.
60ára
Albert Valdimarsson,
Hrafhaghsstræti 12, Akureyri.
Gylfi Þorsteinsson,
H vannavöllum 8, Akureyri.
Gyða Þorsteinsdóttir,
Hamragerði 22, Akureyri.
Ingibjörg S.E. Árelíusardóttir,
Álftamýri 16, Reykjavík.
Sigurjón Geir Pétursson,
Tóarseli, Breiðdalsvík.
Svana Einarsdóttir,
Kambahrauni 9, Hveragerði.
Kristján Jónsson,
Þingvahastræti 20, Akureyri.
Ingveldur Guðnadóttir,
Háaleitisbraut 52, Reykjavik.
50
ara
Haraldur Benediktsson,
Bakkaflöt8, Garðabæ.
Jónheiður Þorsteinsdóttir,
Ragnheiður Ingvarsdóttir, Seljahhö 13g, Akureyri.
Ljósheimum 16b, Reykjavík. Þorkell Bergsson,
---------------------------------- Grýtubakka22,Reykjavik.
70 ára Bára Angantýsdóttir,
,wqiq__________________________ Fagrabæ 17, Reykjavík.
Hallfríður Sigurgeirsdóttir, HelSa Ásta Jónsdóttir,
Suöurbyggð 10, Akureyri.
verslunarmaður,
Hjarðarholti 2, Selfossi.
Eiginmaður hennar er Albert Guð-
mundsson, fyrrv. verkamaður.Þau
taka á móti gestum á afmælisdag-
inn í Gesthúsi viö Engjaveg á Sel-
fossifrákl. 15-23.
40ára
Anna Lilj a Gunnarsdóttir,
Lundahólum 5, Reykjavík.
Jón Ásgeir Ásgeirsson,
Túngötu3lb, Siglufirði.
Heiðrún Bára Jóhannesdóttir,
Unufehi 48, Réykjavik.
HallaSigurlin Gunnlaugsdóttir,
Byggðavegi 121, Akureyri.
Guðný Rósa Gísladóttir,
Rauðalæk 31, Reykjavík,
Guðriður Sveinbjömsdóttir,
Austurbergi 36, Reykjavík.
Þórunn Sigurðardóttir,
Breiðöldu6,HeUu.
Sigrún Halldórsdóttir,
Laugateigi 36, Reykjavik.
GretheHave,
Arnargötu 8, Reykjavík.
Hermann Jónsson,
Frostafold 46, Reykjavík.
Andlát
Ingibjörg Pálsdóttir
Ingibjörg Pálsdóttir, Mjóuhhð 8,
Reykjavík, lést21. október. Útför
hennar verður gerð frá Fossvogs-
kirkju á morgun, þriðjudaginn 1.
nóvember kl. 10.30.
Starfsferill
Ingibjörg var fædd 24.12.1902 í
Tungu, Fáskrúðsfirði. Hún fluttist
til Hafnarfjarðar 1917 og hóf skóla-
göngu í Flensborg og lauk þaðan
prófi 1920.
Sama vor flutti Ingibjörg til
Reykjavíkur og hóf störf á Klæð-
skeraverkstæði H. Andersen í Aðal-
stræti 14 og stundaöi jafnframt nám
í Kvöldskóla Reykjavíkur í þijá vet-
ur. Að beiðni Kvenfélagsins á Búð-
um í Fáskrúðsfirði stóð hún fyrir
sauma- og sníðakennslu á karl-
mannafatnaði vorið 1923 og einnig á
Eskifirði og Reyðarfirði. Síðla sum-
ars það ár fór hún að læknasetrinu
Brekku í Fljótsdal th aðstoðar við
sjúkraskýhð þar og við að undirbúa
elstu börn læknishjónanna fyrir
nám í framhaldsskóla. Þar vann
Ingibjörg ennfremur sumarið 1924
til ársloka. Effir aö Ingibjörg giftíst
1925 vann hún við tímakennslu
Bamaskólans á Reyðarfirði fyrsta
veturinn.
Ingibjörg og fjölskylda hennar
fluttí til Reykjavíkur 1947 en þar bjó
hún í sömu íbúðinni í 44 ár en Ingi-
björg hélt heimUi í 66 ár. Fyrir sunn-
an starfaði hún fyrst við húsmóður-
störf en 1962 fór Ingibjörg að starfa
hjá útflutningsversluninni HUdu hf.
og annaðist þar eftirht og bar ábyrgð
á frágangi á vörum fyrirtækisins tíl
útflutnings.
Ingibjörg dvaldi á elh- og hjúkr-
unarheimihnu Grund um þriggja
áraskeið.
Fjölskylda
Ingibjörg giftist 16.5.1925 Sæ-
mundi Sæmundssyni, skólastjóra
Barnaskólans á Reyðarfirði.
Synir Ingibjargar og Sæmundar:
PáU, f. 14.10.1926, tæknifræðingur
þjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
kona hans er Guðný Óskarsdóttír,
f. 1.6.1935, þau eiga fjóra syni, Sæ-
mund, f. 25.12.1955, tannlækni,
Gísla Pétur, f. 5.7.1964, hagfræðing-
ur í San Francisco í Bandaríkjun-
um, Inga Kristin, f. 26.6.1969, nema
í viðskiptafræði, og Pál Svavar, f.
14.4.1972, háskólanema, Sæmundur
er kvæntur Ólafíu Magnúsdóttur og
eiga þau fjóra syni, Guðna Pál,
Andra, Brynjar og Hlyn, kona Gísla
Ingibjörg Pálsdóttir.
Péturs er Laura F.R. Pálsson; Guð-
laugur, f. 7.8.1932, dehdarstjóri hjá
Póst- og símamálastjóm, kona hans
er RagnhUdur Guðmundsdóttir, f.
25.9.1936, þau eiga tvö böm, Reyni,
f. 3.9.1965, viðskiptafræðing, og
Gerði Rún, f. 18.12.1972, háskóla-
nema, Reynir er kvæntur Sigríði
Hmnd Guðmundsdóttur og eiga þau
eina dóttur, Natalíu, sambýhsmað-
ur Gerðar Rúnar er Marinó Freyr
Sigurjónsson, nemi í viðskiptafræð-
um.
Foreldrar Ingibjargar: Páh Þor-
steinsson og Elínborg Stefánsdóttir.