Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 6
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995
Fréttir
Sandkom
Umboðsmaðurinn
BdagnúsAð-
.úbjómsson,
þjóðvakamað-
uráAkUreyri,
varðfyrsturtá
þessopinber-
legaaðnuúdn
alþýðubanda-
íagsmömumá
Norðurlandi
eystra upp úr því að Sigríður Steiáns-
dóttir, bæjarfulltrúi Aiþýðubanda-
lagsins á Akureyri, studdi Kolkrabb-
ann í baráttunni um ÚA. í bréfl til
Steingrims J. Sigfússonar í Degi fyrir
skömmu sagði Magnús m.a.: „Eg
óska þér hjartanlegatil hamingju
með það að vera orðinn umboðsmað-
ur fyrir Kolkrabbann hér á Norður-
landi eystra. Þar leynist áreiðanlega
mörg matarholan. Satt að segja finnst
mér með ólikindum að þið Sigríður
Stefánsdóttir skulið snúa bökmn
saman ásamt eiginmanni Sigríðar
sem hún skipaöi i stjórn ÚA til þess
að eíla Kolkrabbann hér.“ Það á án
efa eför að heyrast meira í þessum
dúr nú þegar kosningabaráttan hefst.
Kolkrabbinn í
Mývatnssveit
Hákon Aðal-
steinsson hag-
yrðingurhefur
fylgstmeðÚA-
málinuá Akur-
eyri eins og
margirlands-
mennaðrirog
greinilega
undrast að Erl-
ingur Sigurðarson, fúUtrúi Alþýðu-
bandalagsins í stjórn ÚA, vildi áfram-
haldandi viðskipti við Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna. Erlingur erfrá
Grænavatm í Mývatnssveít en þar
um slóðir hafa bændur til þessa þótt
vera fremur vinstrismnaðir og taldir
lítt hriihir af fyrirbæri því í við-
skiptalifinu sem manna á milli geng-
ur undir nafninu „Kolkrabbinn“.
Hákonortiþví:
Lítil er von til að veröld á næstunni
batni,
víða er barist um hlutdeild í tekj um
ogarði.
Kolkrabbans angi er kominn að
Grænavatni,
Ég kvíði því mest að hann læðist
aöStarraíGarðí.
Pramsóknar-
flokkurinní
Reykjavík er
meðjónu Ingi-
- björgukynlífs-
fræöingámiðj-
umframboðs-
lista sínutn fyr-
irkosningarn-
ar til Alþingis í
vor, Hákon Aðalsteinsson get auövit-
að ekki iátið þetta afskiptalaust og
önnur vísa hefur borist Sandkorns-
ritaraúrsafnihans:
Fyrir þeim gengur flest í haginn,
í framsóknaratk væðasmiðjunni.
Kátir þeir ieggja í kosningaslaginn,
með kynlífsfræöing á miðjunni.
Úskrað í
Abikarúr-
slitaieik KAog
VaKihand-
boltaádögun-
um voru
hundrúðstuðn-
ingsmannaKA
nmtfráAkur-
eyritilaö ;
.... styðjasína
menn. Sumir þeirra lentu hins vegar
i mikilli sálarangist áður en yfir lauk
þvi þeir áttu pantað flug frá Rey kja-
vík kl. 18.45. Þetta þýddi aö þeir urðu
aö yfirgefa Laugardalshöllina þegar
venjulegum leiktíma lauk og aðal-
hasarinn var að byrja. Þeir náöu þó
að hlusta á lýsingu af leiknum i út-
varpstækjum á leiðinni út á flugvöll
og sjá siðustu mínútur fyrri framleng-
ingarinnar i sjónvarpi í flugstöðinni.
En þegar síöari framlenging leiksins
var að hefjast glumdi hins vegar við:
, ,Flugvé]in til Akureyrar er nú tilbúin
til brottfarar, farþegar vinsamlega
gangiðumborð...“ -Sumirhreinlega
öskruðu af vonbrigðum en ney ddust
samt til aö fara um borð í vélina. Þeir
misstu því af rúsínunni í pylsuendan-
um, því að sjá sína menn innbyrða
sigurinn í þriðju tiiraun og lyfta bik-
amumeftirsóttaáloft.
Kosnlngabaráttan harðnar á Suðurlandi:
Eggert hef ur sagt
skilið við f lokkinn
- segir Drífa Hjartardóttir, þriðji maður á lista Sjálfstæðisflokksins
„Þaö verður bara einum fleiri að
keppa við. Þetta getur auðvitað haft
áhrif á að ég komist inn sem þing-
maöur. Það eru sex þingsæti á Suð-
urlandi og baráttan er um sjötta
þingsætið sem hefur verið Sjálfstæð-
isflokksins og baráttan mun standa
um það sæti,“ sagði Drífa Hjartar-
dóttir, þriðji maður á hsta Sjálfstæð-
isflokksins á Suðurlandi, í samtali
viðDV.
Drífa sagðist telja sig eiga töluverða
möguleika á að vinna þingsætið.
Norðurland eystra:
Svanfríðurefst
hjá Þjóðvaka
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Svanfríður Inga Jónasdóttir,
forseti bæjarstjómar á Dalvik,
verður í efsta sæti á lista Þjóð-
vaka í Norðurlandskjördæmi
eystra en gengið var frá fram-
boðslistanum um helgina. í öðr-
um sætum listans eru:
2. Vilhjálmur Ingi Ámason,
Akureyri, 3. Magnús Aðalbjöms-
son, Akureyri, 4. Heiga Krístins-
dóttir, Húsavík, 5. Ámi Gylfason,
Raufarhöfn, 6. Jórunn Jóhannes-
dóttir, Akureyri, 7. Sæmundur
Pálsson, Akureyri, 8. Ingibjörg
S. Egilsdóttir, Reykiadal, 9.
Gunnar R. Kristinsson, Ólafs-
firði, 10. Jón Benónýsson,
Reykjadal, 11. Ásdís Ámadóttir,
Akureyri, 12. Hannes Öm Blan-
don, EyjaOarðarsveit.
Akureyri:
Þjófar teknir
meðfíkniefni
Gylfi Kriatjánsson, DV, Akureyri:
Gmnsamlegt háttemi tveggja
manna á bifreiðastæði við fjölbýl-
ishus á Akureyri aðfaranótt laug-
ardags leiddi til handtöku fjög-
urra manna sfðar um nóttina, og
reyndust mennimir vera meö
fíkniefni í fórura sínum.
Til mannanna tveggja sást þar
sem þeir voru að sniglast í kring-
um bifreiðar við fjölbýlishus, þeir
lögðu á flótta en lögreglan fékk
lýsingu á bifreið þeirra. SSðar um
nóttina var bifreiðin stöðvuö og
voru þá í henni fjórir menn. Við
leit í bifreiðlnni fannst lítið magn
fíkniefna og einnig hjólkoppar
sem mennimir höfðu stolið af
bifreiðum um nóttina.
Ekiðáhross
íöxnadal
Gytt Krisdánaaom. DV, Akureyri:
Fólksbifreiö er talsvert
skemmd eftir árekstur viö hross
á móts við bæinn Steinsstaði í
öxnadal aðfaranótt laugardags.
Hópur hrossa birtist skyndilega
á veginum og gat ökumaðurinn
ekki komiö í veg fyrir árekstur-
inn. Eitt hrossanna hafnaði uppi
á vélarhlífmni valt þar niöur og
hvarf síðan út í myrkrið. Hrossiö
hafði ekki fundist 1 gær og þvi var
ekki vitaö hvort það er mikiö
slasað en skemmdir á bifreiöinni
voru talsverðar.
„Þetta mun engu að síður eyðileggja
fyrir mér. Ég á þó ekki von á að bar-
átta milli okkars Eggerts verði hörð
en atkvæðin munu dreifast meira og
baráttan mun fremur verða milii mín
og Þjóðvakaframboðsins eða fram-
boðs Alþýðuflokksins."
- Þú ert þá ekki smeyk viö Eggert?
„Nei, ég er ekki mjög smeyk við
hann en þetta er auðvitað erfiðara
þar sem baráttan er við fyrrverandi
samheria. Það er reyndar löngu vitað
hér að Eggert færi í sérframboð
þannig að það kemur okkur ekkert
á óvart. Það hefur frekar komiö á
óvart hversu illa honum hefur geng-
ið að manna listann."
Drífa sagðist einungis vita um
hveijir skipa efstu þrjú sætin en fyr-
ir utan Eggert eru það Sigurður Ingi
Ingólfsson og Móeiður Ágústsdóttir.
„Það má búast við harðari kosn-
ingabaráttu í kjördæminu vegna
þessa sérframboðs en ég þori þó ekki
að spá um úrslitin. Eg mun gera
mitt besta til að Sjálfstæðisflokurinn
haldi þremur mönnum á Suðurlandi.
Ég verö þá sjötti þingmaðurinn sem
kemst inn.“
- Er einhver taugatitringur í flokkn-
um vegna þessa framboös?
„Nei, fulltrúaráðin hér í kjördæm-
inu standa öll einhuga aö baki fram-
boði Sjálfstæðisflokksins þannig aö
þetta nýja framboð er ekki á vegum
flokksins. Ég lit náttúrlega þannig á
að Eggert hafi sagt skilið við Sjálf-
stæðisflokkinn með þessu.“
Listi Eggerts Haukdals birtur á morgun:
Mun koma á óvart
- segir Siguröur Ingi Ingólfsson, útgerðarmaöur í Vestmannaeyj um
Ómar Garðarson, DV, Vestmannaeyjum:
Listi sérframboðs Eggerts Hauk-
dals verður birtur á þriðjudaginn
eftir því sem Sigurður Ingi Ingólfs-
son, útgerðarmaður í Vestmannaeyj-
um, sem skipar annað sætið á listan-
um, tjáði DV.
„Þetta er nánast orðið klárt hjá
okkur og listinn verður sterkur. Á
honum er fólk vítt og breitt úr kjör-
dæminu og ég veit að sum nöfnin
eiga eftir aö koma á óvart. Ég er ekki
að beijast á móti mönnum heldur
málefnum og þar er núverandi stefna
í sjávarútvegsmálum efst á blaði.
Hún er algjört rugl,“ sagöi Sigurður
Ingi en hann vildi ekki upplýsa
stefnu sína í sjávarútvegsmálum að
svo komnu. „Hún kemur fram um
leið og listinn því þá leggjum við fram
stefnuskrá okkar. Ráöaleysi Þor-
steins Pálssonar er algjört í þessum
málaflokki og eru nýjustu tillögur
hans dæmi um algjöra vanþekkingu,
að áætla samsetningu afla skipa á
svipuðu veiðisvæði er fáránlegt.
Samsetningin er oft á tíðum gjörólík
þó togað sé á svipaðri slóð,“ sagði
Sigurður Ingi og þar vísar hann til
nýrrar reglugerðar um meðferð sjáv-
arafla sem er ætlað aö koma í veg
fyrir að fiski verði hent.
Afmælisbarniö, Bergljót Þorsteinsdóttir, og Kristján Berg, unnusti hennar.
DV-mynd JAK
Borðaði afmælisgjöf sína á fostudagskvöldið:
Sandhverfan var Ijúffeng
- segir Bergljót Þorsteinsdóttir
„Þetta var mjög sérstök og spenn-
andi afmælisgjöf sem smakkaðist
rosalega vel. Ég hef aldrei áður
bragðað jafn góðan fisk,“ sagði Berg-
ljót Þorsteinsdóttir í samtali við DV
en unnusti hennar, Kristján Berg
Ásgeirsson fisksali, færði henni átta
þúsunda króna sandhverfu í afmæl-
isgjöf eins og skýrt var frá í helgar-
blaði DV.
Kristján fékk síðan Rúnar Mar-
vinsson matreiðslumann til að mat-
reiða dýrgripinn. „Hann setti fiskinn
í marineringu og síðan var hann
borinn heiil á borðið. Bragðið minnti
helst á skötusel en fiskurinn var
mjög ljúffengur," sagði Bergljót sem
var mjög ánægð með þessa óvenju-
legu afmælisgjöf. „Þetta var sannar-
lega skemmtilegur kvöldverður og
gjöfin kom á óvart enda hef ég aldrei
fengiö fisk í afmælisgjöf fyrr. Ætli
ég fái ekki hval næst,“ sagði afmælis-
barnið.