Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995
15
„Framsóknarflokkurinn leggur þaö
mikla áherslu á nýsköpun að hann ger-
ir að tillögu sinni að ríkissjóður leggi
fram einn milljarð árlega sem framlag
til nýsköpunar atvinnulífsins.“
vinnurekstri með það markmiö aö
auka hagvöxt.
Ný atvinnuþróunarstofnun
Starfsemi Byggðastofnunar, At-
vinnuleysistryggingasjóðs og at-
vinnuráðgjafa í öllum greinum
verði sameinuð í Byggða- og at-
vinnuþróunarstofnun, sem væri
alhliða atvinnuþróunarstofnun.
Byggðastofnun verði lögð niöur í
núverandi mynd og eigiö fé hennar
notað til að koma á fót atvinnuþró-
unarstofnun er lúti stjórn manna
með víðtæka reynslu og þekkingu
úr atvinnulífi. Hlutverk stofnunar-
innar verði m.a.: að taka við hlut-
verki Byggðastofnunar, hvað varð-
ar byggðaáætlanir og aðgerðir til
að bregðast við staðbundnum
vandamálum í atvinnulífinu:
Að stuðla að eflingu og styðja
nýsköpun atvinnulífsins með
áhættufjármagni.
Að veita aðstoð og leiðbeiningar
við þá er hefja vilja sjálfstæðan at-
vinnurekstur.
Að aðstoða einstaklinga og fyrir-
tæki sem lenda í erfiðri samkeppn-
isstöðu vegna laga, skatta eða ann-
arra opinberra fyrirmæla hér á
landi.
Að veita með eigin fé sínu ábyrgð-
ir á lánum sem fyrirtæki með mikla
vaxtarmöguleika en takmörkuð
veð fá hjá lánastofnunum.
Að eiga frumkvæði að samstarfi
fyrirtækja í sömu grein um sam-
vinnu um vöruþróun, gæðastaðla,
markaðskannanir og útflutning.
Að starfa með fyrirtækjum er
hefja vilja samstarf um útflutning
og styðja við markaðsöflun og
markaðsleit.
Stefnan gagnvart minni fyrir-
tækjum og ungu fólki
Framsóknarflokkurinn telur að
nauðsynlegt sé að taka upp mark-
vissa stefnu til að hvetja ungt fólk
til að sýna frumkvæði og velta fyr-
ir sér sjálfstæðum atvinnurekstri
sem raunhæfum kosti við ákvörð-
un um lífsstarf. Fækkun fyrirtækja
hér á landi samhhða aukinni er-
iendri samkeppni mun trúlega
Framsóknarflokkurinn:
Atvinnumál - heimilin
leiða til aukins atvinnuleysis,
minni útflutnings og aukins inn-
flutnings. Afleiðingin veröur minni
tekjur fyrir þjóðina.
í vestrænum löndum vega lítil
fyrirtæki mjög þungt í atvinnulíf-
inu og hafa afgerandi þýðingu fyrir
framþróun og atvinnuuppbygg-
ingu landanna. Þess vegna er lögð
mikil áhersia á aö hvetja fólk til
stofnunar nýrra fyrirtækja.
Tillögur Framsóknarflokks-
ins
Framsóknarflokkurinn gerir eft-
irfarandi tillögur til að styrkja at-
vinnurekstur í landinu og þá sér-
staklega minni fyrirtæki:
Aö skapa betri aðstæður til stofn-
unar nýrra fyrirtækja
Að lækka kostnað í minni fyrir-
tækjum
Að bæta samskiptin við hið opin-
bera
Að nýta skattlagningu tii að örva
fjárfestingu í minni fyrirtækjum.
Framsóknarflokkurinn leggur
það mikla áherslu á nýsköpun að
hann gerir að tfllögu sinni að ríkis-
sjóður leggi fram einn mflljarð ár-
lega sem framlag til nýsköpunar
atvinnulífsins. Leitaö verði m.a.
eftir fjárhagslegum stuðningi aðila
vinnumarkaðarins tfl þessa verk-
efnis. Eins þarf að hefja viðræður
við sveitarfélögin um á hvem hátt
þau geta komið inn í fjármögnun-
ina. Fjármagni þessu verði beint í
gegnum Iðnþróunarsjóð og At-
vinnuþróunarstofnun. Án nýsköp-
unar, án aðgerða til að efla at-
vinnulífið verður þjóðin fátæk og
við töpum hæfasta fólkinu úr landi.
Guðni Ágústsson
Framsóknarflokkurinn ætlar
með markvissri stefnumótun að
kveða atvinnuleysið niður. Fram-
sóknarflokkurinn ætlar með mark-
vissum aðgerðum að stöðva
skuldaaukningu heimilanna og
með skuldbreytingu og lífskjara-
jöfnun að afstýra gjaldþroti þús-
unda heimila.
- Framsóknarflokkurinn harmar
þá stöðnun sem nú er hér á landi
og telur að ríkisstjórn Davíðs Odds-
sonar beri fulla ábyrgð á þessu
ástandi og verði að víkja.
Framsóknarflokkurinn telur það
hiutverk stjórnvalda að stuðla að
því að innlend fyrirtæki standi
a.m.k. jafnfætis erlendum sam-
keppnisaðflum með því að skapa
atvinnulífinu starfsskilyrði sem
byggja á stöðugleika, séu hvetjandi
og stuðh að aukinni þátttöku í at-
Minni útflutningur - aukinn innflutningur; minni tekjur fyrir þjóðina.
KjáUaiinn
Guðni Ágústsson
alþingismaður
Einvígið á akbrautinni
Umferðarráð og ökupróf voru
sameinuð 1992. Dómsmálaráðherra
fékk þáverandi formann ráðsins tfl
að láta af störfum, kom sínum
manni að, gerði stjórn ráðsins póh-
tíska, færði valdið frá tuttugu
manna fulltrúaráði í hendur Þór-
halls Óiafssonar. - Þar með breytti
dómsmálaráðherra grasrótarsam-
tökum í póhtíska stofnun sem lýtur
alræðisvaldi hans og manna hon-
um tengdum.
Ekkert er eftir nema nafnið tfl aö
blekkja almenning og láta fólk
halda að þarna séu teknar faglegar
ákvarðanir. Umferðarráð hirðir
tugmihjónir úr vösum bifreiðaeig-
enda í skjóh Bifreiðaskoðunar og
eyðir þeim í verkefni sem orka tví-
mælis.
Frekari lausung
Umferðarráð, eða Umferðarof-
ríkisráð sem kalla mætti, hefur
misst traust margra. Formaöurinn
kemur málum til Aþingis án nauö-
synlegs samráðs við ökukennara
og annað fagfólk. - Má þar nefna
svokallaða leiðbeinendaþjálfun
sem hrint var af stað sem illa und-
irbúnu og stórhættulegu máli. Gef-
KjaUaiinn
Gylfi Guðjónsson
ökukennari
ið er í skyn að aht sé í stakasta
lagi og árangur hinn besti.
Hins vegar er unga fólkið farið
af staö út í umferðina utan laga og
réttar í auknum mæh, óhöpp hafa
aukist hjá ökumönnum undir 17
ára aldri unfanfama mánuði, bæði
í svonefndum æfingaakstri og utan
hans. Slys og dauðsfah hefur orðið.
Það er verið að egna folk tfl frekari
lausungar í umferðinni en verið
hefur, var nóg samt.
Fyrir nokkrum árum átti ég þess
kost að fylgjast með ökuprófum í
New Mexico í Bandaríkjunum.
Prófin vom í höndum lögreglunn-
ar. Fólk mætti í krossapróf, mætti
síðan aftur á lögreglustööina til
ökuprófs. Sjónpróf var tekið í tæki
á afgreiðsluborði lögreglunnar,
sakavottorð kom úr tölvu, ljós-
mynd tekin í tæki á borðinu, ýtt
var á takka og út kom ökuskírteini.
Frá Umferðarráði
til lögreglu
Lögreglan í Reykjavík hefur á að
skipa mjög góðri forvamadefld þar
sem menn eru ekki síður hæfir tfl
fræðslu almennings. Þess utan hef-
ur lögreglan um áratuga skeið
sinnt umferðarfræöslu í skólum.
Ég hefi grun um aö spara megi tugi
milljóna með því að færa fræðsluna
tfl almennings frá Umferðarráði til
forvarnadefldar lögreglunnar.
Umferðarráð þarf að afla upplýs-
inga frá lögreglu og tryggingafélög-
um. Lögreglan hefur á sinni hendi
meginupplýsingar um umferðar-
mál á íslandi. Umferöarlöggæsla
er besta forvörn sem tfl er og þang-
að þarf að beina peningum, ekki í
skefjalaust pappírsþragl. - Með
þessu er ekki kastað rýrð á starfs-
fólk sem annast ökuprófin í dag.
Það fólk er sérhæft og gæti leið-
beint starfsfélögum á nýjum vett-
vangi.
Gylfi Guðjónsson
„Umferðarráð hirðir tugmilljónir úr
vösum bifreiðaeigenda í skjóli Bifreiða-
skoðunar og eyðir þeim 1 verkefni sem
orka tvímælis.“
Meðog
Utigangurhrossa
„íslenski
hesturinn
hefur aðlagað
sig óblíðri
náttúru
landsins ^ i
gegnum ald-
irnar. Hestar
sem ekki eru
notaðir mikið Eggert Eggertsson
Safna á SÍg hrosaaræktarmaður.
fitu síðia
sumars og fram á haust. islenski
hesturinn hefur tflhneigingu til
þess að fitna enda éta þeir eins
og hestar. Á veturna veröa úti-
gangshross róleg og spara þannig
orku. Hestar sem fá að ganga í
sama haga allt sitt líf læra að leita
skjóls og nýta sér fæðuúrvalið.
Þeir leita í heimahaga því það
veitir þeim öryggi. Rannsóknir
hafa farið fram á líffræði íslenska
hestsins, þær hafa leitt í ljós að
hann er að sumu leyti frábrugð-
inn öðrum hestategundum, með-
al annars hvað varðar meltingar-
færin. Auka þarf slíkar rann-
sóknir til að sátt geti oröið um
hverjar eru þarfir islenska hests-
ins. Ef hestar fá að velja millí
húss og haga standa þeir frekar
utandyra.
Ég tel aö hestar sem ekki eru
notaöir hafi það gott úti ef þeir
fá skjól, fæði og vatn. Ef þeir eru
hins vegar notaðir þá gildir öðru
rnáli íslenski hesturinn verst vel
kulda en hann þolir illa rok. Hita-
sveiflur fara flla rneð hestana.
Það má td. ekki byrja skyndflega
að gefa þeim tnikið á vorin, þá
geta þeir átt það tfl að fara úr
hárum þannig að þeir verða
óvarðir gagnvart vorhretinu.
Otrúlegt skiln-
ingsleysi
„Það sýnir
ótrúlegt
skiliflngsleysi
og eigingimi
aö halda hús-
dýr ánþessað
ætlaþeimhús
og fóður.
Náttúrulegar
aðstæður ís- J*iwn Sörensen, íor-
lands eru Samb*7d»
, ‘Ue. vemdartélaga Islands.
ekki fullnægj-
andi fyrir hesta að ganga sjálfala
allt árið um kring. Þótt það hafi
tíökast fyrr á öldum að láta hús-
dýrin draga fram lífið verður að
skoöa það í því ljósi að þá bjó
þjóðin í moldarkofum og svalt oft
heflu hungri ásamt dýrum sínu.
Við berum ábyrgö áhúsdýrunum
okkar, hestunum jafnt og kúnum
og það er lagaleg og siðferðileg
skylda yfirvalda að sjá til þess að
lögunum um dýravernd og forða-
gæslu sé framtylgt, einnig þegar
hross eiga í hlut. Þá er það laga-
leg, borgaraleg og siöferðfleg
skylda alls almennings að tfl-
kynna réttum yfirvöldum um
grunsemdir um útigang hrossa,
jafht og alla aðra illa meðferð
húsdýra. Húsdýrin að meötöld-
um hestunum eru upp á náð og
miskunn okkar mannanna kom-
in. Við eigum ekki að hafa fleiri
hesta en svo að hver einasti hest-
ur í landinu á að vera hirtur á
vetrum og fóðraður. Það á aö
sinna þeim daglega, sjá tfl þess
að þeir hafi hreyfingu, útmst og
hiröingu þannig að eðli þeirra og
góðir eiginleikar fái notið sín sem
allra best.
Ég skora á yfirvöld og almenn-
ing að standa saman um að koraa
þessum málum í lag.“ -rt