Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 Vinninaar í & s^hs*** Wm mMm m ^wW vænlegast tll vlnnlngs VINNINGAR I 2. FLOKKI '95 UTDRATTUR 10. 2. '95 KR. 50;000 250;000 (Troip) 50892 50894 KR. 2; 000;000 10; 000; 000 (Troip) 50893 KR. 200;000 1;000;000 (Trofflp) 106 12177 19168 33597 KR. 100;000 500,000 (Tronp) 1771 7774 18118 34480 52907 4700 12487 34431 36542 57180 KR, 25,000 .125,000 (Iroip) 508 5114 11287 18158 21402 24981 31374 38342 42718 45887 48483 57245 2281 »328 12870 18984 21487 29211 31972 38432 43115 48525 52885 57728 2757 10849 15225 19094 23725 29538 33884 38944 43884 48818 55473 57775 4391 10930 15588 20349 23800 31028 35280 38055 44087 47109 58777 59487 KR. 14,000 10,000 {Irnp} 194 3403 4975 11207 16280 21371 24768 29742 34417 38610 42602 47222 51131 56501 430 3417 7091 11310 16370 21438 24856 29793 34448 38641 42621 47245 51273 56538 532 3491 7104 1138» 16392 21688 25016 29881 34501 38698 42683 47307 51732 56608 537 3704 7285 11394 16510 21702 25193 29909 34564 38746 42697 47345 51778 56624 553 3883 7304 11415 14526 21746 25271 30023 34574 38755 42785 47353 51875 56772 54» 3921 7334 11432 16584 21805 25371 30040 34594 38868 43029 47429 52003 56784 837 3985 7355 11574 16593 21876 25533 30060 34609 38891 43035 47535 52414 56871 874 3992 7377 11449 16634 22054 25604 30120 34733 38958 43061 47591 52490 56941 882 3993 7413 11481 14677 22134 25647 3030? 34765 38963 43082 47659 52498 57079 »21 3997 7554 11732 14842 22163 25923 30327 34820 39005 43243 47794 52502 57080 »41 4138 7444 11894 16937 22243 26018 30435 34906 39140 43409 48050 52580 57206 »94 4198 7452 11979 17014 22324 24109 30472 34959 39178 43412 48087 52682 57228 1104 4248 7447 12054 17214 22365 24147 30597 34986 39184 43488 48112 52698 57263 1234 4242 7753 12057 17328 22447 26223 30651 35013 39228 43528 48145 53176 57293 1334 4283 7774 12067 17412 22450 26255 30793 35015 39325 43575 48147 53266 57637 1385 4329 778? 12069 17438 22452 24307 30802 35023 39342 43606 48158 53294 5765? 1434 445» 7900 12137 17502 22463 24429 30824 35037 39518 43639 48421 53636 57667 1450 4422 7994 12459 17505 22480 24499 30836 35043 39556 43806 48660 53699 57686 1532 4450 8029 12444 17518 22522 26545 30950 35047 39562 43928 48717 53714 57774 1720 4804 8040 12472 17729 22784 26684 31043 35172 39603 43939 4873? 53781 57784 1837 4843 8104 12518 17773 22799 24730 31077 35297 39621 43946 48782 53823 57840 1877 4919 8173 12574 18070 22840 26780 31295 35341 39653 44106 48847 53843 58050 1»0» 4948 8343 12640 18113 22917 24798 31373 35476 39667 44116 46909 53886 58097 1948 4944 8419 12753 18123 23070 26826 31794 35555 39740 44205 48946 53943 58124 1981 4948 8591 12808 18250 23126 26904 31824 35663 39940 44253 46999 53981 58203 1999 5082 872» 12834 18279 23177 27023 31845 35686 40146 44488 49179 54093 58217 2012 5139 8785 12934 18322 23178 27036 31891 35992 40181 44497 49353 54140 58230 2073 5190 8852 13048 18420 23214 27055 31892 36013 40211 44535 49381 54169 58334 2083 5224 8843 13246 18446 23318 27208 32024 36041 40349 44718 49448 54254 58354 2113 5237 8849 13312 18522 23341 27424 32109 36120 40379 44759 49560 54255 58381 2121 5319 8925 13402 18548 23441 27511 32143 36214 40405 44760 49590 54343 58538 214» 5405 8934 13410 18403 23481 27584 32186 36261 40416 44770 49611 54351 58646 2250 5488 8955 13711 18605 23485 27614 32294 36798 40463 44831 49690 54411 58655 2350 5505 »024 13734 18834 23421 27681 32407 36867 40567 44950 49707 54419 58669 2405 5420 »085 13747 18916 23637 27684 32492 36909 4061» 45016 49711 54478 58722 2433 5423 9130 14100 18939 23448 27842 32790 36916 40700 45083 49783 54503 58757 2435 5447 9197 14297 19287 23499 27875 32942 36919 40725 45260 49842 54550 58850 243» 5457 9399 14442 19350 23703 27879 32980 36970 40737 45518 49882 54553 58874 2443 5477 9524 14710 19564 23730 27924 33042 36974 40908 45615 49904 54755 58936 2579 5752 9558 14818 19572 23745 27964 33097 37029 41031 45617 49933 54825 58953 259» 5754 »542 14892 19578 23935 27949 33155 37073 41223 45638 49981 54906 59034 2455 5923 »587 14943 19734 24002 28099 33337 37173 41263 45661 49986 55002 59102 2494 5947 »700 14940 19822 24087 28194 33354 37229 41323 45934 50015 55022 59155 2494 5944 9735 15021 19935 24259 28241 33390 37264 41354 46121 50150 55110 59195 272» 5987 10014 15061 20012 24261 28349 33436 37304 41592 46135 50203 55261 59304 2731 4082 1005» 15073 20080 24294 28456 33543 37369 41622 46139 50207 55292 59349 2734 4093 10092 15108 20081 24311 28583 33627 37454 41639 46183 50250 55318 59385 2812 4098 10108 15150 20169 24329 28964 33682 37489 41727 46268 50304 55353 59426 3030 4153 10170 15187 20268 24419 29005 33699 37553 41756 46453 50324 55412 59453 3031 4140 10278 15223 20405 24488 29060 33709 37592 41930 46476 50383 55439 59470 3077 4304 10528 15247 20542 24588 29150 33773 37629 41958 46517 50526 55476 59503 3112 4350 10554 15288 20423 24624 29393 33778 37696 42190 46571 50536 55503 59943 3154 4585 10478 1547» 20470 24627 29408 33811 37757 42214 46647 50645 55573 59979 3314 4437 10790 15790 20773 24628 29470 33885 37763 42239 46660 50665 55607 3341 4447 10909 15829 20832 24629 29481 33898 37852 42351 46739 50679 55700 3441 4784 10924 15871 20991 24651 29501 33999 38319 42427 46791 50708 55876 3544 4912 10924 15945 21144 24702 29538 34194 38436 42541 46887 50967 55943 3570 4927 11023 16043 21153 24709 29713 34355 38S19 42572 46942 50976 55981 3594 4933 11082 14221 21318 24744 29740 34357 38594 4258» 46993 51023 56331 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miöanúmerinu eru 47 eða 81 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum I skránni hér að framan. Menning DV Einsemd og ákefð - Svend Wiig Hansen 1 Norræna húsinu í tilefni af opnun norrænu menningarhátíðarinnar Sólstafa sl. laugardag var fengin til landsins sýning á verkum hins þekkta danska listamanns Svend Wiig Hansen. Sýningin var opnuð í kjallara Norræna húss- ins um leið og hátíðin og gefur þar að líta sýnishom af litríkum ferh þessa sérstaka og opinskáa lista- manns. Á sýningunni eru bæði málverk, skúlptúrar og grafíkverk er spanna nánast allan feril hstamanns- ins, íjörutíu ára tímabil. í skrá er fylgir sýningunni úr hlaði drepa þeir Frederik Dessau og Erik Fischer á tvo þætti sem e.t.v. eru megininntak verka Wiigs Hansens; einsemdina og hina hreinu og fólskvalausu ákefð. Manneskjan hið einmana dýr Listamaðurinn hefur sjálfur sagt að frá hans sjónar- hóli geti listin ekki sprottið af listinni, heldur einung- is af lífinu sjálfu. Hann fái engan innblástur af að skoða sýningar eða listaverkabækur, heldur einungis af kynnum við fólk og aðrar lifandi verur. í innri salnum í Norræna húsinu er röð grafíkmynda er ber heitið „Manneskjan hið einmana dýr“ og nær sú sería ágæta vel að miðla þeim sálarþrengingum sem einmanaleika fylgja. Fyrrnefndur Dessau vitnar í grein sinni í skránni í höfuðskáld Mexíkó, Oetavio Paz sem sagði að einsemd þurfí ekki að fylgja einmanaleiki, heldur væri þar oft um sjálfstæðisyfirlýsingu að ræða sem veitti fjarlægð frá öðrum. Þess konar tilfinningu fyrir fjarlægð og rofnun tengsla er oft að fínna í verkum Wiigs Hansens. Enn fremur er eins konar uppgjör áberandi viðfangsefni hjá listamanninum; sú athöfn að segja skilið við ákveðið lífsmynstur og láta berast fyrir vindi á vit hins óþekkta. Einkum er slíka hugsun að finna í grafíkmyndröðum eins og Djöfullinn krefst svars og Lokaspili. Hér virðist vera um dúkskuröar- myndir að ræða en upplýsingar vantar alveg um tækni á sýningunni. Annað rak ég augun í en það var íslensk- un heitis grafíkmyndar er ber heitið Hvíti prinsinn í bókum er liggja frammi á sýningunni, en á vegg ber hún heitið Hvíta andlitið. Persónulegur tjákraftur í málverkunum er viðfangsefnið áþekkt, en listamað- urinn leyfir sér þar viðfeðman litaskala sem undir- strikar um leið þá tilfinningu sem að býr að baki verk- unum. Fimm málverk af konum frá árunum ’85-’87 þóttu mér hvað athyglisverðust vegna kröftugrar og Eitt af verkum danska listamannsins Svend Wiig Hansen i Norræna húsinu. Myndlist Ólafur J. Engilbertsson einfaldrar myndbyggingar og þeirrar innri tjáningar sem verkin virðast búa yfir. Ef miðað er við bækurnar er þarna eru til skoðunar með öðrum verkum hsta- mannsins er um auðugan garö að gresja af ferli hans og það sýnishorn er hér birtist af málverkum Wiigs Hansens segir ekki nema hálfa sögu. Hvarvetna skín þó sterkur persónulegur kraftur í gegn, tjákraftur sem á e.t.v. nokkuð að sækja til listhópsins COBRA og þess opinskáa abstrakt-expressjónisma er var iðkaður af hlutaöeigandi. Skúlptúrar eru ellefu talsins á sýn- ingunni, að því er virðist allt bronsafsteypur verka er munu flest ef ekki öll hafa veriö unnin í leir. Elsta verkið er torsó í líkamsstærð, næsta raunsær en ítur- vaxinn, frá upphafi ferils listamannsins árið 1954. Öllu eftirminnilegri eru brjóstmyndirnar Sikileysk kona og Heilablómið. Þar er eins og líkamarnir blómstri í bókstaflegri merkingu og þessar brjóstmyndir kallast afar skemmtilega á við grafíkröðina Óþolandi andlit í innri salnum. Samantekið er hér um kærkomið innlit í smiðju eins af athyglisverðari listamönnum Norður- landa að ræða. Sýningin stendur til 5. mars. Geómetrísk þjódfélagsskoðun Peter Halley á Mokka Sýning sú er nú stendur yfir á verkum Peters Hal- leys, sem sagður er einn helsti forsprakki nýja strangflatamálverkins, öðru nafni neó-geó, vekur upp fleiri spurningar en myndrænar niðurstöður. í for- spjalli listamannsins, er Hannes Sigurðsson, skipu- leggjandi sýningarinnar, hefur þýtt heldur báglega, reifar Halley forsendur geómetrískrar hstar. Þar er um afar athyghsverða lesningu að ræða. Halley byrjar á aö geta hinnar rómantísku kenningar um að sam- band hljóti að vera á milli geómetríunnar og hins nátt- úrulega skipulags. Raunsæ viðhorf grófu undan þeirri kenningu á áttunda áratugnum. Of ólíkar forsendur þóttu vera í hinum vestræna listheimi og þeim frum- stæða sem var fyrirmynd að samsvörunum á milli náttúrufyrirbæra og geómetrískra forma. Þar með yfirtóku siöfræðilegar og mannfræðilegar spurningar hina bernsku og einföldu sýn á geómetríuna. Geómetrían sem valdatæki Árið 1980 kveðst Hahey hafa flutt th New York og orðið upp úr því hugfanginn af borgarskipuiagi og þeirri geómetríu sem það var. Niöurstaða hans varð sú að maðurinn væri ekki lengur í öndvegi líkt og á endurreisnartímanum. Mannslíkaminn hóf að sundr- aðst að mati Haheys á öðrum áratug þessarar aldar í gagnrýnum kúbisma Picassos. Borgin og iðnvæðing hennar urðu ógurlegt skrimsh sem tók völdin og byggð- ist upp á því að flytja fólk og hluti á mhli staða. Með hhðsjón af þessu vélræna eðli borgarinnar ákvað Hal- ley að freista þess með verkum sínum aö bera brigður á aö geómetrían væri burðargrind mannlegs þanka- gangs og meðfæddur eiginleiki hjá manninum. Markm- ið Haheys hefur meðal annars verið að sýna fram á að notkun geómetríu stæði í beinu sambandi við thgang og markmið vissra valdahópa i gegnum söguna. Þjóðfélagslegt rými og líkön Þjóðfélagslegt rými og rýmishöft hafa verið viðfangs- efni Haheys í rúman áratug. Upphaflega túlkaði hann fangelsi eða heft rými sem rimlaglugga, en komast fljótlega að þeirri niðurstöðu að lokaður femingur fæh í sér jafn mikla heftingu. Þá tóku við hugleiðingar um hin venjubundnu rými nútíma þjóðfélags þar sem alls kyns inn- og útgönguleiðir er að finna með tölvu- tengingum, útvarps- og sjónvarpsrásum, pípu- og raf- lögnum o.fl. Kassarnir fengu alls kyns rör og línur út úr sér. Upp úr því hafa verk Halleys oröið æ kaótísk- ari þar sem meiri áhersla er á hreyfingu innan rýmis og margbreytheika þess. Útgangspunktur Halleys er Eitt verka Peters Halleys á Mokka. Myndlist Ólafur J. Engilbertsson hið bandaríska samfélag þar sem thhneigingin verður í æ ríkari mæli sú að tiltekin fyrirmynd eða líkan ræður ferðinni og nær áhrifum á öllum sviðum þjóðfé- lagins. Halley nefnir sem dæmir hvernig skyndibita- staðir hafa orðið að líkani fyrir hagkvæma matsölu- staði. Silkiþrykk í neónlitum Á sýningunni á Mokka eru nokkur dæmi um mynd- ræna útfærslu Halleys á geómetrískum athugunum sínum; shkiþrykk unnin með neónakrýhitum sem eiga að gefa hólfum og kössum nútímasamfélagsins raf- ræna útgeislun og einnig offsetprentuð skipulagsrit er minna á útlistanir á virkni tölvukerfis á vinnustöð- um, en sýna þó fyrst og fremst hinar mörgu leiðir er gefast á túlkun hversdagslegs umhverfis og stað- reynda. Hér er þó einungis um örhtið sýnishorn verka listamannins og vonandi að viðameiri sýning á verkum hans verði sett hér upp síðar. Hannes Sigurðsson, skipuleggjandi sýningarinnar, hefur ákveðið að fara þá leið að hengja einnig upp verk eftir Svavar Guðna- son og Valtý Pétursson til að ítreka geómetríska sögu- skoðun Halleys. Undirritaður er þó á því að betur hefði farið á því að hafa þær sögulegu skírskotanir viðtækari, s.s. eins og borgarskipulag Reykjavíkur, tölvu- eða pípulagnaskýringarit eða þess háttar. Sýn- ingin á verkum Peters Halleys stendur til 1. mars og þar er mikinn fróöleik um listamanninn enn fremur að finna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.