Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 41 Tilkyimingar Silfurlínan Síma- og viðvlkaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. SÁÁ - Félagsvist Parakeppni í félagsvist verður í Úlfaldan- um og mýflugunni, Ármúla 17a, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Kynbótahross á landsmóti Tvær nýjar myndbandsspólur frá Eið- faxa. Myndimar eru hvor um sig þijár klukkustundir að lengd og eru hryssur á annarri og stóðhestar á hinni. Myndimar em af hrossunum í hæfileikadómi og fylgir spólunum bæklingur með endan- legum dómum hrossanna, í þeirri röð sem þau birtast á skjánum. Áhugasamir ræktendur og brekkudómarar geta nú setið fyrir framan skjáinn með dómana í höndunum og verið sammála eða ósam- mála þeim dómum sem hrossin hafa hlot- iö. Kaupendum verður gefmn kostur á að kaupa spólumar í sína í hvom lagi eða báðar saman og þá á talsvert hag- stæðara verði til áskrifenda Eiðfaxa. Nánari upplýsingar hjá Pétri Trausta- syni, Eiöfaxa, s. 588 2525 og fax 588 2528. Hjörtur Gunnarsson frá Eldvarnaeft- irlitinu fylgist með Kolbrúnu Lilju Torfadóttur og Hrefnu Guðjónsdóttur sem sáu um að draga út vinnings- hafana. Vinningshafar I Brunavarnaá- taki LSS1994 Nöfn 15 bama hafa nú veriö dregin út úr innsendum lausnum og em þau víðs vegar af landinu. Eftirtalin nöfn voru dregin út: Lindberg Már Scott, Garða- braut 43, Ak. Hjálmar Vatnar Hjartarson, Borgarlandi 12, 765 Djúpavogi. Pétur Pálsson, Klettahrauni 10, Hf. Hermann Aðalgeirsson, Stekkjarholti 12, Húsavík. Aðalbjörg Siguijónsdóttir, Seljalandsvegi 77, ísaf. íris María Eyjólfsdóttir, Klappar- stig 3, Keflavík. Brynjar Leó Kristinsson, Aðalgötu 46, Ólafsfirði. Bryndís Ósk Páls- dóttir, Engjaseli 87, Rvík. Halldór Vil- hjálmsson, Álftalandi 7, Rvík. Jóhann Hreiðarsson, Rjúpufelli 29, Rvík. Nanna Ámadóttir, Kapplaskjólsv. 69, Rvík. Haukur Bjarnason, Skáney, Reykholti. Jón Páll Hilmarsson, Lóurima 16, Sel- fossi. Ragnar Þór Jóhannsson, Illugagötu 15, Vestmannaeyjum. Jóhanna Sigur- jónsdóttir, Lækjarvegi 1, Þórshöfn. Höfðaborgarklíkan Ætlum að koma saman. Upplýsingar í síma 23202 (Baggi), s. 42206 (Gunna 68), s. 21776 (Villa 64). Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Leikritið „Reimleikar í Risinu" eftir Ið- unni og Kristínu Steinsdætur er á þriðjud., fimmtud., laugard og sunnud. Upplýsingar á skrifstofu s. 552 8812. Margrét Thoroddsen er til viðtals á þriðjudaginn, panta þarf tíma. Alllfl. 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. áBæictlrimBniM 11 Krár 2 [ Dansstaðir [3] Leikhús 4] Leikhúsgagnrýni 5j Bíó 6] Kvikmgagnrýni Aktu eins qg þú vilt að aðrir aki! OKUM EINS OG MíNN' Ný efnalaug að Dverghöfða 27 1. febrúar var efnalaugin Gná opnuð að Dverghöfða 27 við Höfðabakka, þar sem efnalaugin Hrein fót var áður til húsa. Efnalaugin Gná annast alla hreinsun á fatnaði, gluggatjöldum, svefnpokum, vinnugöllum og fleira i fullkominni tölvustýrðri hreinsivél. Eigendur efna- laugarinnar em Vilborg Tryggvadóttir og Ásbjöm Jensson og hafa þau áður rekið efnalaug og em því vön hreinsun og vönduðum frágangi. Efnalaugin Gná er opin mánud.-fimmtud. kl. 8-18, fóstud. kl. 8-19 og laugard. kl. 10-12 yfir vetrar- tímann. Þau bjóða öllum viðskiptavinum sínum 30% afslátt af allri hreinsim til 15. mars. Félagið Börnin og við á Suðumesjum, sem er áhugafélag um bijóstgjöf, hefur gefið út bækling. Bækl- ingurinn nefnist „Til hamingju, pabbi". Um er að ræða 20 síðna fræðslurit fyrir verðandi mæður og núverandi feður. Höfundur að handriti er Sólveig Þóröar- dóttir, ljósmóðir og hjúknmarfræðingur. Ritið verður til sölu á flestum heilsu- gæslustöðvum landsins og kostar aðeins 300 kr. Félagið vill þakka þeim fjölmörgu styrktaraðilum sem gerðu útgáfu þessa bæklings mögulega. Tapad fundid Gullarmband tapaðist mánudaginn 6. febr. Þetta er breitt gull- armband með tíglamunstri. Finnandi hafi samband í síma 687752. Fundarlaun í boði. Fundir Sálarrannsóknarskólinn Kynningafundur verður í dag, mánudag, á starfsemi og tilgangi Sálarrannsóknar- skólans í kennsluhúsnæði skólans að Vegmúla 2 (húsið á horni Suöurlands- brautar 16 og Vegmúla). Á kynningar- fundinn er öllu áhugafólki um vandaðan og metnaðarfullan skóla í sálarrann- sóknum og skyldum málum boðið að koma og skoða skólann - og að hlusta á stutta samantekt um hvaö kennt er þar og hvernig námi við skólann er almennt háttað. Nú þegar eru um eitt hundrað nemendur í námi við skólann í þremur bekkjardeildum. Kennsla er aðeins eitt kvöld í viku í hverjum bekk í skólanum. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Akrasel 20, ásamt bflskúr, þingl. eig. Jón R. Ragnarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsókn- ar, Lögfraeðiskriistofa ÞKB og FAF og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 17. fe- brúar 1995 kl. 14.00. Hamratangi 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Katrín Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Mosfellsbær og Sjóvá-Almennar hf., 17. febrúar 1995 kl. 10.30. Stórholt 20, 2. hseð t.v., þingl. eig. Amdís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 17. febrúar 1995 kl. 15.30. SÝSLUMAÐUHNN í REYKJAVÍK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 25. febr., allra siðasta sýning. Litlasviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Laugard. 18/2 kl. 16, sunnud. 19/2 kl. 16, laugard. 25/2 kl. 16, sunnud. 26/2 kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikritl Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Föstud. 17/2, laugard. 18/2, fáein sæti laus, föstud. 24/2, fáein sæti laus, sunnud. 26/2, föstud. 3/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTulinius Leikmynd: Stigur Steinþórsson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttlr Tónllst: Lárus Grímsson Lýslng: Elfar Bjarnason Lelkhljóð: Olafur Örn Thoroddsen Lelkstjórl: ÞórTullnlus Leikarar: Árnl Pétur Guðjónsson, Björn Ingl Hllmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jóhanna Jónas og Sóley Eliasdóttir. Frumsýning fimmtud. 16/2, uppselt, sýn. laugard. 18/2, uppselt, sunnud. 19/2, upp- selt, þriðjud. 21/2, fimmtud. 23/2, föstud. 24/2. Miðasala verður opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Laugardag 18. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 19. febrúar kl. 20.30. Næstsiðasta sýning. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar SÝNINGAR: Föstud. 17. febrúar kl. 20.30. Miðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAGIÐ FÚRlA Héðinshúsinu, Seljavegi 2 MORFÍN eltir Svend Engelbrechtsen gamanlelkur með tónlíst Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Sýning í kvöld, 13. febrúar, og föstudag17. febrúar. Miðapantanir í sfma 562 8079 kl. 14-19. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAO MOSFELLSSVEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARNIR 7 f Bæjarielkhúslnu, Moefellsbæ Laugard.18.febr. Sýntngar hefjast kl. 15.00. Ath.! EJdd er unnt að hleypa gestum í selinn eftlr að sýning er hafln. Simsvári allan sólarhrlngínn I sima 667788 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðiö GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fid. 16/2, nokkursæti laus, sud. 19/2, fld. 23/2, Id. 25/2, nokkur sæti laus, fid. 2/3, 75. sýning. Ath. síðustu 5 sýningar. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Ld. 18/2, uppselt, föd. 24/2, uppselt, sud. 5/3. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýnlng föd. 17/2, allra siðasta sýn- ing. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 19/2 kl. 14.00, uppselt, Id. 25/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 5/3. Smíðaverkstæöið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 5. sýn. mvd. 15/2, uppselt, 6. sýn. Id. 18/2, uppselt, aukasýnlng þrd. 21/2, uppselt, aukasýning mvd. 22/2, uppselt, 7. sýn. föd. 24/2, uppselt, 8. sýn. sud. 26/2, upp- selt, föd. 3/3, uppselt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt, fid. 9/3, föd. 10/3, Id. 11/3, fid. 16/3, föd. 17/3, Id. 18/3. Litla sviðiökl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Mvd. 15/2, Id. 18/2, föd. 24/2, sud. 26/2. Gjafakort i leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Hin smellna og skemmtilega hljóm- sveit KÓSÝ og Framreiðslumenn frá CAFÉ KOLBERT þjóna gestum með söng, grini og skrítnum tiltækj- um. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Teklð á móti símapöntunum virka daga frákl. 10. Græna linan 99 6160. Bréfsimi 61 12 00. Símll 12 00-Greióslukortaþjónusta. Tónlist: Gluseppe Verdl 3. sýn. föstud. 17. febr., 4. sýn. laugd. 18. febr., föstud. 24. febr., sunnud. 26. febr. Sýningar hefjast kl. 20.00. Míðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Sinfóniuhljómsveit Islonds sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói funmtudaginn ló.febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einsöngvari: Rannveig Bragadóttir Efnisskrá Benjamin Britten: Fjórar sjávarmyndir úr Peter Grimes Edward Elgar: Sjávarmyndir Pjotr Tsjajkofskíj: Sinfónía nr. 6 Rauð áskriftarkort gilda Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. DV 99*56*70 Hvernigá að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrinþú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV >( Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. yý Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í stma 99-5670 og valið 2 til þess aö hiusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. B>&&RiOUSm 99 *56* 70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.