Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995
39
Fréttir
Kynningarfundur
í kvöld
verður á starfsemi og tilgangi
Sálarrannsóknarskólans
kl 20.30
í kennsluhúsnœöi skólans aö Vegmúla 2.
| Húsiö stendur á horni Vegmúla og Suðurlandsbráutar (16 [
Á kynningarfundinn er öliu áhugafólki um vandaöan og metnaöarfull-
an skóla í sálarrannsóknum og skyldum málum boöiö aö koma og skoöa
skólann - og hlusta á stutta samantekt um livað kennt er þar og hvern-
ig námi við skólann er almennt háttaö. Nú þegar eru um eitt hundraö
nemendur i námi viö skólann í þremur bekkjardeildum.
Kennsla er aðeins eitt kvöld í viku í hverjum bekk í skólanum.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Sálarrannsóknarskólinn
- Skemmtilegur skóli -
Vegmúla 2,
S. 5-619015 og 5-886050.
Unnið við að seila þorskhausa i salthúsi Fiskiðjunnar á Sauðárkróki.
DV-mynd Örn
Fiskiöjan Sauðárkróki:
15 ársverk í f isk-
hausaverkun
Öm Þórarmsson, DV, Fljótum:
Stööug aukning hefur verið í verk-
un fiskhausa í Fiskiðjunni á Sauðár-
króki síðustu ár. 1993 flutti fyrirtæk-
ið út hausa fyrir 50 millj. króna og í
fyrra var selt fyrir svipaða upphæð.
Hausaverkunin skapar nú 15 störf
og hefur því talsverða þýðingu fyrir
fiskvinnslufólk sem Fiskiðjuna.
Þetta kom fram þegar fréttamaður
ræddi við Sigurð Helgason, verk-
stjóra í saltfiskverkun Fiskiðjunnar.
Allir hausar, jafnt af þorski, ýsu
og ufsa, sem til falla við vinnsluna á
Sauðárkróki, eru hirtir. Auk þess er
hausum ekið frá Hofsósi og Grundar-
firði. Smærri hausar eru þræddir
upp á band nokkrir saman og hengd-
ir upp í hjalla og hertir. Að vísu er
þetta ekki hægt yfir heitasta tímann.
Aðalmarkaður fyrir herta hausa er
í Nígeríu. Þar eru þeir eftirsóttir.
Stærri hausarnir eru hins vegar
saltaðir og Portúgalir kaupa mest af
þeim. í fyrra voru framleiddir 10
þús. pakkar af hertum hausum og
hefur sjöfaldast á síðustu sex árum.
Sigurður, sem auk hausavinnsl-
unnar stjórnar saltfisk- og skreiðar-
verkun, segir þetta fara vel saman.
Oftast séu um 30-40 manns á vinnu-
staðnum sem að mestu sé aðskilinn
frá annarri starfsemi Fiskiöjunnar.
Veruleg aukning varð í saltfisk-
verkun síðasta sumar og má rekja
það að talsverðu leyti til Smugu-
veiða.
TELEFUNKEN
ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI
MEÐ SURROUND STEREO
Telefunken F-531 CSTEREONIC
er 28" sjónvarpstæki:
Black Matrix-flatur glampalaus
skjór • Surround-umhverfishljóm-
ur • PSI (Picture Signal Improve-
ment) • ICE (Infelligent Contrast
Eledronic) • Pal, Secam og NTSC-
video • 59 stööva minni •
Sjólfvirk stöÓvaleit og -innsetning
• Mögu-leiki ó 16:9 móttöku •
Islenskt fextavarp • Tímarofi •
40W magnari • A2-Stereo
Nicam • 4 hótalarar • Tengi fyrir
heymartól og sjónvarpsmyndavél
• Aðskilinn styrkstillir fyrir
heyrnartól • 2 Scart-tengi o.m.fl.
Verð 98.900,- kr. eða
89.900,-,
' MeSoltol ósamt vöxlum, lántökukostnoÓi og færslugjaldi, miSaS viS roðgreiÓslur Eurocard
r p 14* = "M
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA munIlan TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA
RAÐCREISSLUR |
; TIL ALLT AO 24 MÁIMAÐA
MÁLÞING
um menningarmál í Reykjavík
Dagskrá:
10:00 Skráning þátttakenda.
Borgarstjörinn í Reykjavík,
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,
boðar til síðara málþings um
menningarmál í Reykjavík.
Þar verður fjallað um list- og
menningarmiðlun í borginni.
Á fyrra málþinginu, sem haldið
var 14. janúar sl., var fjallað um
hagsmuni og aðstöðu listamanna
í Reykjavík.
Seinna málþingið verður
haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur
laugardaginn 18. febrúar 1995
og er öllum opið.
10:15 Setning málþings: Ingibjörg Sólrún- Gísladóttir.
10:20 Árbæjarsafn: Margrét Hallgrímsdóttir.
10:30 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Þórdís Þorvaldsdóttir.
10:40 Borgarleikhúsið: Sigurður Hróarsson.
10:50 Gerðuberg: Elísabet B. Þórisdóttir.
11:00 Kjarvalsstaðir: Gunnar Kvaran.
11:10 Kaffihlé.
11:20 Listahátíð í Reykjavík: Þórunn Sigurðardóttir.
11:30 Söfn - miðlun menningar: Ragnhildur Vigfúsdóttir.
11:40 Hiutverk fjölmiðla: Jón Ásgeir Sigurðsson.
11:50 Menningarmálanefnd Reykjavíkur: Guðrún Jónsdóttir.
12:00 Matarhlé.
13:00 Pallborðsumræður og fyrirspurnir -
. frummælendur sitja fyrir svörum.
15:00 Málþinginu slitið.
Fundarstjóri: Halldór Guðmundsson.
Vinsamlega tilkynnið upplýsingaþjónustu Ráðhússins
þátttöku í síma 632005 fyrir 17. febrúar.
Þátttökugjald (hádegisverður og kaffi) er kr. 1000.
, Skrifstofa borgarstjóra