Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 Afmæli Örlygur Sigurðsson Örlygur Sigurðsson listmálari, Rauðarárstíg 24, Reykjavík, er sjötíu ogfimmáraídag. Starfsferill Örlygur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akureyri frá tæplega tveggjaáraaldri. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1940, var við listnám í Bandaríkjun- um við University of Minnesota og Minneapolis School of Art 1941-42, við Choinard School of Art í Los Angeles 1942-44 og viö Art Students League í New York 1944-45, auk þess sem hann dvaldi í París 1948-49. Örlygur hefur um árabil verið ein- hver þekktasti og svipmesti por- tret-málari hér á landi. Þá hafa komið út eftir hann eftir- taldar bækur: Prófílar og pamfilar, útg. 1966; Þættir og drættir, útg. 1966; Bolsíur frá bernskutíð, útg. 1971; Rauðvín óg reisan mín, útg. 1977, og Nefskinna, útg. 1973. Fjölskylda Örlygur kvæntist í ársbyrjun 1946 Unni Eiríksdóttur, dóttur Eiríks Hjartarsonar, raffræðings og kaup- manns í Reykjavík, en hann dvaldi lengi vestanhafs, og k.h., Valgerðar Halldórsdóttur Ármann sem var fædd og uppalin vestanhafs. Börn Örlygs og Unnar eru Sigurð- ur listmálari, f. 28.7.1946, kvæntur Ingveldi Róbertsdóttur og eiga þau sjö börn; Malín, f. 17.4.1950, fata- hönnuður og kaupkona í Reykjavík, en maður hennar er Gunnlaugur Geirsson læknir og á hún þrjú börn. Systkini Örlygs: Ólafur, f. 4.8.1915, fyrrv. yflrlæknir á Akureyri; Þór- unn Tunnard, f. 30.6.1917, húsmóðir og ekkja í Bretlandi; Arnljótur, f. 18.12.1918, d. 22.3.1919; Guðmundur Ingvi, f. 16.6.1922, lögfræðingur í Reykjavík; Steingrímur, f. 29.4.1925, listmálari í Reykjavík. Foreldrar Örlygs voru Sigurður Guðmundsson, f. 1878, d. 1949, mag. art., kennari viö KÍ og MR, síöar skólameistari MA, og k.h., Halldóra Ólafsdóttir, f. 1892, húsfreyja. Ætt Föðurforeldrar Örlygs voru Guð- mundur Erlendsson, b. og hrepp- stjóri á Æsustöðum og Mjóadal í Bólstaðarhlíðarhreppi í Áustur- Húnavatnssýslu, og k.h., Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir frá Reykj- um. Foreldrar Halldóru voru Ólafur Örlygur Sigurðsson. Finnsson, prestur í Kálfholti, og k.h., Þórunn Ólafsdóttir, hrepp- stjóra í Mýrarhúsum á Seltjarnar- nesi. Örlygur dvelur á sjúkrahúsi þessa dagana. Gróa Helga Kristjánsdóttir 9Gi ára 50ára Guðmundur Guðmundsson, Eskhlíð 12, Reykjavik. 85 ára Þor björg Valdimarsdóttir, Dælengi 16, Selfossi. Páll Þorleifsson, fyrrv. húsvörð- ur í Flensborg- arsfóla, Álfaskeiöi 72, Hafnarfirði. Eiginkona han,; er Guð- finnaÓIafía Eiruirsdóttir. Páll er að heiman á afmælisdaginn. 80 ára Hólmfríður Ásbjarnardóttir, Hringbraut 69, Reykjavík. Söh'iÓJason, Hlíðargötu 62, Búðahreppi, Sölv i veröur staddur hjá dóttur sinni að Laugarnesvegi 70, Reykja- vík á afmælisdagínn. 75 ára Guðný J. Kjartansdóttir, Orrahólum 2, Reykjavík. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavik. Halldís Hallsdóttir, Læk, Skógarstrandarhreppi. Árni Valdór Elisson, Túngötu 5, Reyðarfiröi. Kristín Ragnarsdóttir, Borgarhlíð 6a, Akureyri. Guðrún Guðmundsdóttir, Njörvasundi 38, Reykjavik. Þórdís K. Guð- mundsdóttir, löggilturend- urskoðandi, Ðúfnahólum 2, Reykjavík. Dagmar Oddsteinsdóttir, Fífuhvammi 11, Kópavogi. Dagroar Lovísa Björgvinsdóttir, Dalsgerði le, Akureyri. 40ára Ingibjörg St. Sverrisdóttir, Grjótaseli 13, Reykjavík. Sigríður Björgmundsdóttir, Holtabrún 10, Bolungarvík. Eiríkur Pétur Christiansen, Lækjarási 6, Garðabæ. Gróa Helga Kristjánsdóttir, fyrrv. bóndi og húsfreyja að Hólmi í Aust- ur-Landeyjum, er áttræð í dag. Starfsferill Gróa Helga fæddist í Borgargarði í Stöðvarfirði en flutti ung til Reykjavíkur þar sem hún lærði karlrr annafatasaum hjá frú Helgu Símonardóttur Melsted en hjá henni starfaði Gróa Helga í mörg ár. Eftii- að Gróa Helga gifti sig stund- uðu þau hjónin búskap að Hólmi þar sem hún hélt bú með börnum sínum til 1983 er Garðar, sonur hennar, tók alfariðvið búinu. Fjölskylda Gróa Helga giftist 7.12.1946 Guð- mundi Jónssyni, f. 26.2.1916, d. af slysfórum 19.7.1964, bónda í Hólmi í Austur-Landeyjum. Hann var son- ur Jóns Árnasonar, b. í Hólmi, og Ragnlúldar Runólfsdóttur hús- freyju. Böm Gróu og Guðmundar eru Eygló Þóra, f. 3.6.1947, hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík, gift Guð- manni Ingjaldssyni húsasmíða- meistara og eiga þau eina dóttur en Eygló á auk þess son frá því áður; Erla Ragnhildur, f. 3.6.1947, skrif- stofumaður í Reykjavík en hennar maðu r var Guðmundur Ásgeirsson og eiga þau tvö börn; Jóna Kristín, f. 30.3.1954, húsfreyja á Kirkjulæk í Fljótshlíð en sambýlismaður henn- ar er Eggert Pálsson, b. á Kirkjulæk og eiga þau fjögur börn; Ásta, f. 12.11.1955, húsfreyja á Arnarhóli í Vestur-Landeyjum en sambýlis- maðu r hennar er Erlendur Guð- mundsson, bílstjóri og b. á Arnar- hóli og eiga þau einn son auk þess sem Ásta eignaðist son áður sem lést fjögurra ára; Garðar, f. 12.11. 1955, b. í Hólmi, kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur húsfreyju og eiga þau fiögur börn auk þess sem Garðar á tvö börn frá því fyrir hjónaband. Systkini Gróu Helgu: María, f. 8.9. 1909, búsett í Reykjavík; Sigrún, f. 17.6.1912, d. 9.3.1993, bjó í Keflavík; Magnús, f. 28.6.1913, d. 18.5.1982, bjó í Reykjavík; Tryggvi, f. 4.5.1917, d. 13.4.1976, bjó í Keflavík; Svava, f. 19.6.1922, búsett í Reykjavík. Fóst- ursystir Gróu Helgu er Hulda Helgadóttir, nú til heimilis í Húsi aldraðra á Seltjarnarnesi. Foreldrar Gróu Helgu voru Kristj- án Karl Magnússon, f. 16.6.1876, d. 17.6.1945, útvegsb. í Borgargarðií Stöðvarfirði, og k.h., Þóra Þorvarð- ardóttir, f. 31.1.1889, d. 14.11.1955, húsfreyja. Ætt Kristján var sonur Magnúsar, b. á Einarsstöðum í Stöðvarfirði, Bjarnasonar, b. í Flautagerði, frá Landakoti í Reykjavík, Sigurðsson- ar Þórðarsonar. Móðir Magnúsar var Kristín Höskuldsdóttir, b. á Kirkjubóli í Stövarfirði, Arasonar og Þuríðar Jónsdóttur. Móðir Kristjáns var María Jens- dóttir, Peter frá Nyköbing í Dan- mörku, beykis á Eskifirði Jensen. Móðir Maríu var María Karólína á Höfðahúsum Sigurðardóttir, systir Níelsar Sigurðssonar pósts. Þóra var dóttir Þorvarðar, b. á Þiljuvöllum í Berufirði, Bjarnason- Gróa Helga Kristjánsdóttir. ar, b. á Núpi í Berufirði, Þórðarson- ar, b. þar, frá Tungu í Fáskrúðsfirði Pálssonar. Móðir Bjarna var Sigríð- ur Bjarnadóttir, b. í Fagradal í Breiðdal, Árnasonar og Guðnýjar Gunnlaugsdóttur frá Þorgrímsstöð- um. Móðir Guðnýjar var Oddný Erlendsdóttir, ættföður Ásunnar- staðaættarinnar, Bjarnasonar. Móðir Þóru var Sigurborg Guð- mundsdóttir, b. í Gautavík, Jóns- sonar, b. þar Antoníusarsonar, hreppstjóra á Hálsi í Hamarsfirði, Sigurðssonar, b. í Hamarsseli, Anto- níussonar, ættföður Antoníusarætt- arinnar. Móðir Sigurbjargar var Jarþrúður Jónsdóttir, hreppstjóra í Kelduskógum, Guömundssonar, og Guðrúnar Guðmundsdóttur, prests í Berufirði, Skaftasonar, prests á Hofi, Árnasonar, prests á Sauða- nesi, Skaftasonar. Júlíana Hinriksdóttir, Rauðumýuri 3, Akureyri. Örlvgur Sigurðsson, Rauðarárstíg 24, Reykjavik. 6Qi ára Hrund Tryggvadóttir, Eiðs vallagötu 20, Akureyri. Kjaitan Sigurjónsson, Nökkvavogi 21, Reykjavik. Sveimbjörn Sigurðsson, Miövangilie, Hafnarfiröi. Einar Friðfmnsson, Borgartanga 1, Mosfellsbæ. Guðrún Unnur Úlfarsdóttir, Kambaseli 63, Reykjavík. Laufey RagnheiðurBjarnadóttir, Sörlaskjóli 11, Reykjavík, Leifur Eyjólfur Leifsson, Dælengi 15, Selfossi. Þuríður Bergsdóttir, Kveldúlfsgötu 18, Borgarbyggð. Sigrún Katrín Sigurjónsdóttir, Lækjarseli 10, Reykjavík. Guðmundur 3. Svavarsson, Sætúni 1, Suðureyri. Guðjón Guðjónsson, Melteigi21, Keflavík. Edda Heiða Guðmundsdóttir, Garðavegi 27, Hvammstanga. Jógastöðin Heimsljós Kripalujóga Byrjendanámskeið hefjast: Mánudaginn 20. febrúar kl. 16.30 Leiðbeinandi: Kristín Norland Mánudaginn 20. febrúar kl. 20.00 Leiðbeinandi: Helga Mogensen Innifalið er aðgangur að opnum jógatímum, hugleiðslu og mjúku jóga. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð. Sími 889181, einnig símsvari Ólafur Rúnar Guðjónsson Ólafu" Rúnar Guðjónsson vélvirkja- meistari, Jörundarholti 6, Akranesi, erferlugurídag. Starfsferill Ólafur fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hann lærði vélvirkjun í Vélsmiðjunni Loga hf. á Akranesi, útskrifaðist frá Iðnskóla Akraness 1974 oglauk sveinsprófi 1976. Ólal'ur stundaði sjómennsku á tog- urum og netabát 1971-72, vann hjá Vegagerð ríkisins við byggingu Borgarfiarðarbrúarinnar 1976-78 og starfaði hjá íslenska járnblendifé- laginu á Grundartanga 1978-81. Ólafur var einn af eigendum Stuðlastáls hf. og starfaði þar 1981-86. Hann stofnaði Vélsmiðju Ólafs R. Guðjónssonar 1986 og hefur starfrækt hana síðan. Fjölskylda Ólafur kvæntist 26.11.1977 Hrafn- hildi Geirsdóttur, f. 7.8.1956, skrif- stofumanni. Hún er dóttir Geirs Valdimarssonar, útgerðarmanns á Akranesi, og Lóu Guðrúnar Gísla- dóttur fiskvinnslukonu. Börn Ólafs og Hrafnhildar eru Lóa Kristín Ólafsdóttir, f. 2.1.1974, nemi; Karen Lind Ólafsdóttir, f. 6.4.1979, nemi; Guðjón Þór Ólafsson, f. 17.1. 1990. Systkini Ólafs: Valur Þór Guðjóns- son, f. 11.2.1958, sjómaður á Akra- nesi; Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir, f. 16.8.1959, fiskvinnslukona á Akra- nesi; Smári Viðar Guðjónsson, f. 17.9.1960, tæknifræöingur á Akra- nesi; Garðar Heimir Guðjónsson, f. 18.4.1963, ritstjóri í Reykjavík; Hugrún Olga Guðjónsdóttir, f. 31.7. 1964, skrifstofumaður á Akranesi; Kristín Mjöll Guðjónsdóttir, f. 20.1. 1973, nemi á Akranesi. Foreldrar Ólafs eru Guðjón Þór Ólafur Rúnar Guðjónsson. Ólafsson, f. 2.7.1937, vélvirkjameist- ari á Akranesi, og Jóna Kristín Ól- afsdóttir, f. 22.4.1935, starfsstúlka við Sjúkrahús Akraness.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.