Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 37 Smáauglýsingar Fréttir *£ Sumarbústaðir RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir feguró, smekklega hönnun, mikil gæói og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og vió sendum þér upplýsingar. Is- lensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, 31, sími 568 5550. § Hjólbarðar BFCoodrich wmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm Dekk Gæði á góðu verði ' Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Jg Bílartilsölu Pajero, árg. 1990, turbo, dísil, meö intercooler, grár/blár, ekinn 95 þús. km. Verð 1.780 þús. kr. Upplýsingar i sima 91-657024 og 989-64013. Subaru station 6L, árg. ‘89, beinskiptur, rafdr. rúóur, samlæsingar, útvarp, seg- ulband, toppbíll í góðu standi. Gott lakk. Verð 850 þús. S. 91-46767. Jeppar Nýja bílasalan, sími 567 3766, Bíldshöfða 8. Einn tilbúinn í slaginn. Benz Unimog 1500 með túrbínu 1979, skriðgír + vinnugír, samtals 24 gira, fram og aftur, pallur meó sturtum og hliðarsturtum og Kahlbacher snjóblás- ara, árg. ‘86, o.fl. o.fl., er í góðu standi. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Ath. skipti. Chevy ‘83, 350 vél, 4 gira sjálfskipting, læstur framan/aftan, 300 1 tankur, 6 tonna spil, plasthús. Verð 1.480 þús. Uppl. í síma 587 0158 eða 985-23905. Hópferðabílar Jonckheere 1628 til sölu, yfirbygging, árg. ‘83,45 manna + 5 miílisæti. Bíllinn er mjög góður, undirvagn allur nýyfirfarinn. Öpplýsingar í símum 565 0080 og 565 0077. Vörubílar • Scania P112 H, 4x4, árgerö ‘93, búkki getur fylgt. • Scania R 113 H, 8x4, árg. ‘90. • Scania TU2 H, búkki, árg. ‘85. • Volvo N12, árg. ‘86, búkki. • M. Benz 3535,8x4, árg. ‘90. • Scania R112 H, árg. ‘88, 2ja drifa. • Scania R142 H, árg. ‘88, búkki með Hiab 140 krana. • Scania R 112 H, árg. ‘85, með Hiab 1265 krana. Ásamt fleiri Scania og Volvo bílum, einnig malarvagnar, flatvagnar og vél- arvagnar. Bónusbflar h/f, símar 655333 og 985-28191 og 989-28191. 0 Þjónusta IhVABPSVIRtOA MSOTW Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 561 0450, fax.561 0455. 99*17*00 Verö aðeins 39,90 mín. Framsóknarflokkurinn klofnar á Vestfjörðum: Þetta verður óháð framboð - segir Pétur Bjamason alþingismaður sem ákveðið hefur sérframboð Pétur Bjarnason, alþingismaður Framsóknarflokksins á Vestfjörðum, hefur ákveðið að bjóða fram sér- stakan óháðan framboðshsta fyrir alþingiskosningarnar 8. apríl. Pétur hefur unnið að undanförnu með nán- ustu stuðningsmönnum sínum og býst við að framboðslistinn verði birtur eftir eina til tvær vikur. Nú Dalvík: Rifandigangurí Gylfi Knstjánsson, DV, Akureyri: „Starfsemi okkar gengur mjög vei og það var ágætur hagnaður bjá fyrirtækinu á síðasta ári,“ segir Kristján Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Sæplasts hf. á Dalvík. Krisfján segir að endanlegt uppgjör síðasta árs liggi ekki fyr- ir. Hins vegar hafi orðið veruleg veltuaukning á síðasta ári. Veltan var um 360 milljónir króna sem var um 17% aukning. Þá gera áætlanir ráð fyrir um 20% aukn- ingu í veltu á yfirstandandi ári. Framleiðsla siðasta mánaðar var t.d. rúmlega 90% meiri en í janúar á síðasta ári og var um metframleiðslu í einum mánuði að ræða. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn alla daga vikunn- Sala framleiðsluvara Sæplasts, sem eru að mestu leyti fiskker og trollkúlur, skiptist nokkuð jafnt á innanlandsmarkaö og til útfiutnings. T.d. var um heiming- ur af 17 þúsund fiskkörum, sem framleidd voru á síðasta ári, flutt- ur út og verömæti útflutningsins á kerunum jótet um 20%. Ut- flutningur á trollkúlum jókst um 40% milh ára. á Reykjanesi Framhoðslisti Alþýöubanda- lagsins á Reykjanesi var sam- þykktur á fundi kjördæmisráðs flokksms í gær. Fyrsta sætið skipar Ólafur Ragnar Grímsson og annað sætið skipar Sigríður Jóhannesdóttir. Á eftir þeim koma Kristín Á. Guðmundsdótt- ir, Helgi Hjörvar, Lára Sveins- dóttir, Viiborg Guðnadóttir og Guðmundm- Bragason. -kaa Stáluharðfiski Á annað hundinð kíló af harð- fiski, bitafiski, reyktum fiski og hákarli var stolið frá harðfisk- verkuninni Hafdal í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins. Inn- brotsþjófarnir höfðu komist inn um lítinn glugga og látið greipar sópa. Talið er að verðmæti vam- ingsins sé á milM íjögur og fimm hundruð þúsund. Ekki er vitað hverjir þarna vora á ferð en ljóst að þjófamir hafa þurft stóran bíl til að koma öllu þessu fyrir. Mál- ið er í rannsókn hjá RLR en hvort lyktin muni leiða rannsóknina á rétta braut skal ósagt látið. Pétur Bjarnason alþingismaður. þegar hefur verið tekin ákvörðun um hvaða mál Mstinn mun setja á odd- inn. „Það er ekkert fariö að raða nöfn- um á Msta ennþá en ég hef heyrt í býsna mörgum sem áhuga hafa á að styðja Mstann og þeir koma úr nokkr- um flokkum enda verður þetta óháð framboð," sagði Pétur í samtaM við DV. Helstu stuðningsmenn hans eru Gunnlaugur Finnsson, fyrmm al- þingismaður, Magnús Reynir Guð- mundsson varaþingmaður, Inga Ósk Jónsdóttir, formaður Framsóknarfé- lags ísfirðinga, og Hannes Friðriks- son á BíldudaJ sem er sjálfstæðis- maður. „Ég á von á því að stuðningsmenn mínir og margir samverkamenn úr Framsóknarflokknum og auk þess ágætir vinir mínir og samherjar í ýmsum málum komi að þessu fram- boði.“ - Hververðahelstukosningamálin? „Við erum að semja stefnu okkar en hún mótast mjög af hagsmunum og sjónarmiðum héraðsbúa. Það sem snertir Vestfirðinga mest eru fisk- veiðar og atvinnumál þeim tengd en einnig munum við leggja áherslu á nýja grein sem er feröaþjónusta. Við munum beita okkur fyrir umbótum í fræðslumálum og ýmsum þáttum atvinnumála öðrum en sjávarútvegs. Við munum einnig líta yfir stöðu landbúnaðarins hér sem er ekkert of góð,“ sagði Pétur Bjamason sem taldi sig eiga alla möguleika á aö komast á þing. SILEG OG O P P Þ VOTTAV E L A 7 ÞVOTTAKERFI, HLJÓÐLÁT, SPARNEYTIN. TEKUR BORÐBÚNAÐ FYRIR 12 MANNS VERÐ 48.900 stgr. Fjöldi ánœgðra viöskiptavina er okkar besta viðurkenning RONNING BORGARTÚNI 24 SlMI 68 58 68 UPPÞVOTTAVÉLAR HUÓMFLÚTNINGST P.KI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.