Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 9 Simpson-málið: Kviðdómend- urámorð* staðnum Kviðdómendur og fulltrúar verjenda og sækjanda fóru í gær og skoöuðu morðstaöinn þar sem fyrrverandi kona ruöningshetj- unnar O.J. Simpsons, Nicole, og vinur hennar, Ronald Goldman, fundust myrt. 0. J. er sakaður um að hafa myrt þau fyrir utan hús Nicole en hann heldur fram sak- leysi sínu. O.J. var með i for í gær og átti rétt á að fá aö skoða morðstaöinn. Þaö geröi hann þó ekki vegna mótmæla fjölskyldu Nicole og sat þess í stað í bíl lögreglumanna rétt hjá. Þetta er í fyrsta sinn sem O.J. hefur verið hleypt út fyrir veggi réttarins eða fangelsins síð- an hann var handtekinn þann 17. júni á síðasta ári. Simpson var í vörslu lögreglumanna á ómerktri lögreglubiíreið en var ekki hafö- ur í handjámum. Hann var hins vegar með belti innanklæða sem hægt var að hleypa á lamandi rafmagnsstraumi ef hann geröi sig líklegan til að flýja. Gífurlegar öryggisráöstafanir voru gerðar í auðmannahverfinu Brentwood í Los Angeles þegar bílalest kviðdómendanna tólf kom í hverfið. Lokað var á alla umferð inn í hverfið meðan á heimsókninni stóð. Svoleiðis að- gerðir lögreglu eru venjulega ekki viðhafðar nema þegar kóngafólk og forsetar era í heim- sókn í Bandaríkjunum. Þyrlur svifu yfir fyrram hús Nicole og hundar sérþjálfaðir í sprengjuleit voruóspartnotaðir. Reuter ESAB Allt til rafsuðu ESAB RAFSUÐUTÆKI ESAB FYLGIHLUTIR ESAB RAFSUDUVÍR ESAB Forysta ESAB j er trygging fyrir gæðum i og góðri þjónustu. = HÉÐiNN = V E R S L U N SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Útlönd Sprengdu 250 Rússa í loft upp Uppreisnarmenn Tsjetsjena sögð- ust í gær hafa drepið 250 rússneska hermenn er þeir sprengdu flug- skeytastöð Rússa í úthverfum Grosni í loft upp. Þeir sögðust og hafa náð að eyðileggja 24 skriðdreka. Stöðin varð að þeirra sögn strax eitt eldhaf. Fréttin fékkst ekki staðfest í gær en léttvopnaðar sveitir Tsjetsjena hafa gert vel búnum Rússunum marga skráveifuna fram að þessu. Yfirmenn í rússneska hernum segja að 1.020 Rússar hafi fallið í átökunum sem staðið hafa yfir í tvo mánuði en óbreyttir rússneskir hermenn segja aðtalansémunhærri. Reuter 76 nýnasistar handteknir í Ósló Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: Lögreglan í Ósló handtók 76 ný- nasista í áhlaupi á hús þeirra aðfkra- nótt sunnudagsins. Nýnasistamir voru þar á hávaðasömum fundi. Nýnasistar hafa sig nú æ meira í frammi í Noregi með kröfum um að allir innflytjendur verði reknir úr landi og að rikisstjómin hætti stuðningi við riki þriðja heimsins. Um fjögur hundruð manns voru á fundinum og beitti lögreglan hundum og táragasi til að ryðja húsið. Einn maður fékk hundsbit og tveir svo þung högg að á sá. Enn og aftur hefur Nissan betur Fjórhjóladrifinn Nissan Sunny Wagon kr. 1.625.000,- Gerið samanburð á verði og búnaði NISSAN Sunny annars vegar og„afsláttarverðiu og búnaði Toyota hins vegar. NISSAN Sunny er hlaðinn staðalbúnaði. Við viljum einnig vekja athygli á því að í Sviss er Toyota ódýrari en Nissan. Skutbílar Nissan Sunny 4x4 .... Rafmagnsrúðuvindur Já Samlæsing hurða Já Já Rafdrifnir hliðarspeglar Já Nei Upphitaðir hliðarspeglar Já........... • • • • Nei Hiti í sætum Já Útvarp og segulband Já Já ' Hátalarar 4 2 Fjölstillanleg sæti Já Nei Útihitamælir Já Samlitaðir stuðarar Já Þakbogar Já Heildarlengd mm 4.175 4.250 Heildarbreidd mm 1.665 1.650 Heildarhæð mm 1.500 1.485 Vél 16 ventla 1600cc . . . . .... 16 ventla 1600cc Frrtt þjónustueftirlit Já Nei Verð kr. 1.625.000,- 1.699.000,- Verð í Sviss 27.650.- CHF 25.790.- CHF. Samkvœmt Katalog der Automobile Revue ‘94. IMISSAIM *_=_= , Ingvar izizjbi Helgason hf. t_ir-, j Sœvarhöfða2 - Sími 674000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.