Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995
13
Fréttir
Aðstoð við fátæka
- samkvæmt gömlum og nýjum reglum Félagsmálastofnunar-
180.000 krónur --------------------------
160.000 E----------r.--------------------—
140.000
1 GómlLLrealurnar
I I Nýju reglurnar
Elnstak-
llngur
Hj. með
1 bam
Hj. meb
2 böm
HJ. meb
3 böm
Hj. meb
4 böm
Einstæðir foreldrar
meö 1 bam
meb 2 böm
meb 3 böm
meb 4 böm
=432Sí
Aðeins konan míi
getur skammað
mig með réttu
Olgeir H. Ragnarsson, DV, Borgamesú
„Þaö er aðeins ein manneskja
sem getur skammað mig með réttu
og það er konan rnínj1 sagöi séra
Halldór Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Félags hrossa-
bænda, á fundi sem félagið hélt í
Borgarnesi 8. febrúar.
Halldór sagðist hafa tekið mikla
persónulega áhættu í tengslum við
fyrirtækiö ísen hf. sem á þátt i
uppbyggingu ræktunarstöðvar fyr-
ir íslensk hross í Litháen og er jafh-
framt verkefnanefnd fyrir Félag
hrossabænda. Hann telur miklar
líkur á að Litháen verði miðpunkt-
ur Evrópu innan tíðar og i framtíð-
inni stæði til að þarna yrði einnig
sölustöð fyrir íslensk hross.
Staðsetningin er góð með tilliti til
markaða i Þýskalandi og Svíþjóð,
en Halldór spáir því að íslenski
hesturinn muni hafa betur i sam-
keppninni við önnur hestakyn á
Þýskalandsmarkaöi. AfrúmlegaðOO
þús. hrossum í Þýskalandi væru
ríflega 40 þúsund íslandshestar.
Gagnrýni kom frá einum fundar-
manna, Sigurði Oddi Ragnarssyni,
á það að hagsmunasamtök bænda
væru með þessum hætti notuð til
að koma upp ræktunarstöð sem
kæmi til með að framleiða hross í
samkeppni við íslenska framleið-
endur í framtiðinni.
Halldór svaraði því til að stuön-
ingur Félags hrossabænda væri
bundinn við sölustöðina í Litháen.
Hann bætti því við að það væri
nauðsynlegt, og í raun forsenda
fyrir útflutningi hrossa, aö jafn-
framt sölustöðinni væri rekin
ræktunarstöð.
Nú er hver að
verða síðastur
Athugaðu vel hvar þú
færð mest og best fyrir
peningana þína
Viö vorum ódýrari í fyrra og
erum það enn, hjá okkur færðu
ferniingaimyndatöku frá
kr. 13.000,00
Ljósmyndastofan Mynd sfmi:
65 42 07
Bama og fjölskylduljósmyndir
sími: 887 644
Ljósmyndstofa Kópavogs
sjpai: 4 30 20
3 Odýrari
Breyting fyrirhuguð á reglum Félagsmálastofiiunar:
Tekjurnar
stóraukast
Ráðstöfunartekjur fólks á vegum
Félagsmálastofnunar geta aukist um
allt að 326 prósent verði nýjar reglur
um fjárhagsaðstoð stofnunarinnar
samþykktar í borgarráði.
Nýju reglurnar gera ráð fyrir að
tekjulausir einstaklingar geti fengiö
röskar 53 þúsund krónur í fram-
færslu á mánuði án tillits til barna-
bóta, barnabótaauka eða allt að 21
þúsund króna húsáleigubóta og opn-
ast þar með möguleiki fyrir einstæða
foreldra, öryrkja og ellilífeyrisþega
til að auka ráðstöfunartekjur sínar.
Möguleikar á viðbótarstyrkjum, svo
sem fatapeningum, verða takmark-
aðir verulega.
Nái nýju reglurnar hjá Félagsmála-
stofnun fram að ganga getur einstætt
foreldri með tvö börn fengið 106.265
krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði
í stað 65.256 króna áður og einstætt
foreldri með fjögur börn getur fengið
rúmar 160 þúsund krónur á mánuði
í stað röskra 106 þúsunda króna áö-
ur. Ráðstöfunartekjur skjólstæðinga
hjá Félagsmálastofnun geta aukist
verulega. Einstakhngur getur fengið
um 23 prósenta hækkun, tekjulaus
hjón meö íjögur börn geta haft um
62 prósentum meira umleikis og ráð-
stöfunartekjur einstæðra foreldra
með tvö börn geta aukist um 326 pró-
sent.
„Þaö er orðið öfugsnúið ef félags-
legi geirinn tryggir fólki svo góð lífs-
kjör að fjölskyldurnar geti komist að
þeirri niðurstöðu að það sé hag-
kvæmara að vinna ekki. Meðalmán-
aðartekjurí landinu eru um 230 þús-
und krónur þannig aö útivinnandi
foreldrar með tvö böm þurfa liðlega
200 þúsund á mánuði til að vera eins
settir og fólk hjá Félagsmálastofn-
un,“ segir Þórarinn V. Þórarinsson,
framkvæmdastjóri VSÍ.
Borgarráð hefur óskað eftir nánari
upplýsingum um nýju reglumar og
frestað máhnu til næsta fundar.
Fagranesið til Slysavamaskólans:
Slæmt að missa skipið
-segir JóhannElíasson framkvæmdastjóri
„Það er mjög slæmt fyrir Vestfirð-
inga að missa skipið. Þetta er bara
yfirklór að skipið verði staðsett hér
fyrir vestan yfir veturinn. Sam-
kvæmt þessu yrði skipið tekið af
okkur þann tíma sem rekstrarmögu-
leikar þess eru bestir,“ segir Jóhann
Elíasson, framkvæmdastjóri Djúp-
bátsins hf. á ísafirði, vegna hug-
mynda sem eru um að afhenda Slysa-
varnaskóla sjómanna skipið og taka
það úr ferjuflutningum.
Samkvæmt heimildum DV er titr-
ingur vegna þessa máls sem tilkomið
er vegna þrýstings frá Vegagerðinni.
Verði hugmyndin að veruleika muni
það þýða aukið fjármagn í Djúpveg.
Sú skoöun er nokkuð almenn að veg-
ur um ísafjarðardjúp geti ekki komið
í stað öruggra feijusiglinga; sérstak-
lega ekki að vetrinum, þar sem aka
þurfi um slóðir sem hættulegt er að
fara um. Nú er hugmyndin sú að
Slysavarnaskólinn fái skipið til af-
nota undir sína starfsemi og í staðinn
verði gamla Fagranesið, sem nú heit-
ir Fjörunes, notað í ferjuflutningana.
Þingmenn jákvæðir
„Ég veit til þess að skólastjóri
Slysavarnaskólans hefur róið að því
öllum árum að fá skipið. Það er um
það talað að það yrði staðsett á
Isafirði sem öryggistæki yfir vetur-
inn. Ég tel það vera út í hött þar sem
breyta þyrfti bílaþilfari í skólastofur
ef af þessu verður," segir Jóhann.
Einar K. Guðfinnsson alþingismað-
ur staðfesti að Vegagerðin hefði átt
fund með þingmönnum Vestfirðinga
til að kynna þeim máhð.
„Menn voru jákvæðir þessari hug-
mynd. Þetta er að vísu enn tillaga en
ég er opinn fyrir þessu. Ef af verður
þá verða lagðar 300 milljónir í Djúp-
veg á næstu fjórum árum. Hugmynd-
in er sú að samgönguverkefni við
ísafjarðardjúp verði skilgreint sem
stórverkefni og fjármagnað af Stór-
verkefnasjóði," segir Einar. -rt
Eldavél
Competence
5000 F-w:
60 cm -Undir
-og yfirhiti,
blástursofn,
blástursgrill, grill,
geymsluskúffa.
Verb kr. 65.415,
''WW'WI'WH.W.W:
Uppþvottavél
Favorit 473 w
4 þvottakerfi
AQUA system
Fyrir 12 manns
Verb kr. 72.796,-
uér a ovarr
Undirbordsofn -
Competence 200 E - w:
Undir- og yfirhiti, og grill.
Ver& áður kr. 45.800,-
verð nú kr. 31.477,-
Þvottavél
NýÍa KftAFT þvottaefnib
frá SJÖFN fylgir hverri vél,
taktu þátt í AEG-KRAFT leiknum I
Lavamat 920
VinduhraSi
700/1000 + áfanga
-vindingujekur 5 kg.,
sér hitavalrofi, sérstök
ullarforskrift, orku
-sparnaSar forskrift,
UKS kerfi (jafnar tau
í tromlu fyrir vindingu),
sér hnappur
fyrir viSbótar
skolun, orku-
notkun
2,0 kwst
á lengsta
kerfi
Ver& kr. 85.914,
Kæliskápur,
KS. 7231
nettólítrar, kælir 302 L,
orkunotkun 0,6 kwst
á 24 tímum hæS 155,
breidd 60, dýpt 60
Ver& kr.68.322,-
ábyrgd á öllum
AEG
ÞVOTTAVÉLUM
m ORMSSON KF
Lágmúla 8, Sími 38820
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.
Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal
Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi.
Rafverk, Bolungarvlk.Straumur.lsafiröi.
— Noröurland: Kf. Steingrimsfjaröar.Hólmavlk.
c Kf. V-Hún., Bvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
w Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur,
Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík,
,q Urö, Raufarhðfn.
Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum.
O Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi.
Verslunin Vfk, Neskaupsstaö.
-Q Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn
Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli.
E Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.
Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum.
3 fleykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi
AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AIG AEG AEG AEG AEG AEG
: AEG
AIG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG
AJEG AEG
O
o