Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 45 Sýning Gunnars í. Guðjónssonar stendur út febrúar. Sautján olíu- myndir á KaffiLæk Gunnar í. Guðjónsson mynd- listarmaður sýnir um þessar mundir sautján olíumyndir á striga á Kaffi Læk að Lækjargötu 4. Gunnar hefur haldið fjölda einkasýninga á undanförnum árum, hér á landi og erlendis, og jafnan viö góða aðsókn. Hann sýnir nú sautján olíu- Sýningar myndir á striga, einkum iands- lagsmyndir frá Nesjavöllum og Þingvallavatni, fantasíur og fíg- úratífar myndir. Kaffi Lækur er opinn frá kl. 8-19 alla virka daga og frá kl. 10 um helgar en sýningin mun standa út febrúarmánuö. Steiktir úlfaldar eru stöku sinnum bornirfram i brúðkaupsveislum. Steiktur úlfaldi Fyrirferðarmesti réttur, sem sögur fara af, er heilsteiktur úlf- aidi. Þennan rétt bera Bedúínar stöku sinnum fram í brúðkaups- veislum. Úlfaldinn er fylltur með steiktu Blessuð veröldin sauðarkrofi, sem fyllt er með soðnum hænsnum, sem fyllt eru með fiskum, sem fylltir eru með soðnum eggjum. Dýr jarðarber Þann 5. apríl 1977 keypti Leslie Cooke, veitingamaður í Dyflinni á írlandi, eitt pund (543 g) af jarð- arbeijum á ávaxtamarkaði af John Synnott og borgaði fyrir 530 pund. I öskjunni voru 30 ber og kostaði hvert ber því 17,70 pund. Stærsti mjólkur- hristingurinn Dagana 10.-13. ágúst.árið 1988 var útbúinn mjólkurhristingur á Lotta Rock Dairy í Littleton í New Hampshire í Bandaríkjunum. Mjólkurhristingurinn, sem var með súkkulaðibragði, var 4682,5 lítar. Kringlukráin: Bob Darch leikur Ragtime-tónlist í kvöld og næstu kvöld býður Kringlukráin upp á erlendan lista- mann að nafni Bob Darch sem bet- ur er þekktur undir nafninu „Rag- time-Bob“. Hann hefur leikið um allan heim og er þekktur um öll Bandaríkin og Rómönsku Ameríku. Ragtime- Skemmtanir Bob hefur áður komið til íslands og m.a. leikið fyrir forseta íslands og leiötoga heimsveldanna á hinum fræga fundi sem haldinn var í Reykjavík. Ragtime-Bob skemmtir gestum Kringlukrárinnar. Ragtime-Bob mun leika Rag- irtilogertónlistinaðaUegafrátím- time-tónlist eins og nafn hans bend- um síöari heimsstyrjaldarinnar. Sig,u,6r»ur QÓIafeflörSur Húsavík ilandsdalur, Tungudaluf Dalvík % Akureyrí Egilsstaðirg^p ' Neskaupstaður Eskifjöröur erlingar- fjöll Þessi myndarlega stúlka á mynd- uar kL 22.31. inni fæddist á fæðingardeild Húnvar3036grömmþegarhúnvar Ijandspítalans þriðjudaginn 7. febr- vigtuö og 51 sentimetri á lengd. Foreldrar hennar eru Heiöur Þ. Sverrisdóttir og Gísli Hafsteinsson og er hún fyrsta barn þeirra, Myndin gerist í New York. Leigu- morðing- inn Leon Sambíóin sýna um þessar mundir spennumyndina Leon í leikstjórn Lucs Bessons en hann er þekktur fyrir leikstjórn mynda á borö við Nikita, The Big Blue, Subway og Atlantis. í þessari mynd segir frá leigu- morðingjanum Leon sem er morðingi af verstu gerð. Hann er ós'nertanlegur, ósýnilegur og umfram allt ódrepanlegur. Kvikmyndir En þá kemur inn í líf hans ung stúlka sem leitar ásjár eftir að hafa misst fjölskylduna. Lög- reglumenn í dulargervi voru þar að verki og stúlkan er nú á flótta. Skyndilega er leigumorðinginn orðinn uppeldisfaðir og hin nýja dóttir hans leitar hefnda. Leon neitar að vinna verkið en margt fer öðruvísi en ætlað er. Meö hlutverk Leons fer Jean Reno en margir muna sjálfsagt eftir honum úr Nikita og The Big Blue. Önnur helstu hlutverk leika Gary Oldman, Danny Aiello og Natalie Portman. Nýjar myndir Háskólabió: Seiðkarlinn Laugarásbió: Corrina, Corrina Saga-bíó: Wyatt Earp Bíóhöllin: Leon Stjörnubíó: Á köldum klaka Bíóborgin: Leon Regnboginn: Litbrigði næturinnar Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 38. 10. febrúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,110 67,310 67,440 Pund 104,290 104,610 107,140 Kan. dollar 47.870 48.060 47,760 Dönsk kr. 11,1460 11,1900 11,2820 Norsk kr. 10,0310 10,0710 10,1710 Sænsk kr. 9,0140 9,0600 9.0710., Fi. mark 14,2340 14,2910 14,2810 Fra. franki 12,6830 12,7340 12.8370 Belg. franki 2,1329 2.1415 2.1614 Sviss. franki 61.9200 52,1200 52,9100 Holl. gyllini 39.1700 39,3300 39,7700 Þýskt mark 43,9100 44,0500 44,5500 it. líra 0,04141 0.04161 0,04218 Aust. sch. 6,2340 6,2650 6.3370 Port. escudo 0,4266 0.4277 0,4311 Spá. peseti 0,5093 0,5119 0,5129 Jap. yen 0,67810 0,68020 0.68240 irskt pund 103,970 104,490 105.960 SDR 98.37000 98.86000 99,49000 ECU 82,8200 83,1500 84.1700 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ T~ T~ * r ? ð 1 p 10 ii rr ir sr !to 1 Lárétt: 1 íþrótt, 5 hross, 8 flakk, 9 borð- andi, 10 löður, 11 blunda, 12 friður, 13 ’kind, 14 blessa, 16 meyma, 17 gelt, 19 tuskur. Lóðrétt: 1 karlmannsnafn, 2 mælir, 3 kjark, 4 klaufsk, 5 fóðrar, 6 fijóvgun 7 embætti, 10 slóð, 13 líf, 15 lofttegund, 18 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sófl, 5 sló, 8 áleitin, 9 lánsöm, 11 urg, 12 tróð, 14 gá, 15 Sissi, 17 ísæta, 19 áð, 20 sál, 21 elri. Lóðrétt: 1 sálug, 2 ól, 3 fengsæl, 4 listi, 5 stör, 6 lim, 7 ónæðið, 10 árás, 13 ósár, 16 sal, 17 ís, 18 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.