Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Blaðsíða 6
Útlönd
Tyrkir í vondum málum vegna árása á Kúrda 1 Norður-írak:
Sprengjum rignir á
saklausa borgara
- ríkjum sem fordæma innrásina flölgar
Kúrdar í Noröur-írak segja aö tyr-
neskar herflugvélar hafi látiö
sprengjum rigna á saklaust fólk í
flallaþorpum þar sem enga herskáa
aðskilnaðarsinna úr röðum Verka-
mannaflokks Kúrda sé aö finna.
Margir hafa flúiö heimili sín síöustu
daga. Ríki á Vesturlöndum hafa
miklar áhyggjur af því aö saklaust
fólk þjáist í aðgerðum Tyrkja og efa-
semdir um réttmæti aðgerðanna
aukast stöðugt.
Tyrkir réðust í byijun vikunnar
inn í héruð Kúrda á vemduðu svæði
í Norður-írak við landamæri Tyrk-
lands til að lama samtök hryðju-
verkamanna sem taldir eru hafa
staðið fyrir alvarlegum hryðjuverk-
um í Tyrklandi að undanfórnu.
Verkamannaflokkur Kúrda berst
fyrir aö fá landsvæði fyrir Kúrda í
Tyrklandi. Innrás tyrknesku stjórn-
arinnar átti upphaflega að taka
nokkra daga og vera takmörkuð við
tiltölulega fámennan hóp herskárra
skilnaðarsinna. Svo virðist sem
„sökudólgarnir" hafi hins vegar
margir vitað af fyrirhugaðri innrás
í tíma og verið komnir í felur.
Það þykir mjög mikilvægt fyrir
Tyrki að átök dragist ekki á langinn
því vaxandi efasemdir eru uppi á
Vesturlöndum og mörg lönd hafa for-
dæmt innrásina og sagt hana ólög-
lega. Ekki síst hjá bandamönnum
Tyrkja í NATO og stuðningur fer
minnkandi með hverjum deginum.
Tyrkir eiga á hættu að einangrast á
alþjóðavettvangi. Vegna legu lands-
ins þykir afskaplega skynsamlegt
fyrir þá að halda góðum tengslum
við Evrópu og Vesturiönd.
Tyrkir segja hins vegar að þeir
hafi aðeins varpað sprengjum að
völdum skotmörkum þar sem
skæruliðar aðskilnaðarsinna hafi
haldið sig. Þær skýringar þykja hins
vegarekkimjögtrúverðugar. Reuter
Stuttar fféttir
írakar seljí tnetra
Bretar og Bandaríkjamenn
undirbúa aö fá Öryggisráð SÞ til
að samþykkja að Irakar fái aö
selja ögn meira af olíu en veriö
hefur siðustu árin.
Fimmsærðust
Leynlskyttur særðu fimm
manns í Sarajevo í gær.
Ekkerteftirlit
Breski herinn hafði ekki neitt
eftirlit í Belfast í gær í fyrsta sinn
í 25 ár. Þaö var gert til að auð-
velda samnínga viö Sinn Fein.
Minni ifltur á kosningum
Minnkandi
líkur eru á því
að kosiö verði á
Ítalíuíjúníeins
og Dini forsæt-
isráðherra
hafði stefnt að.
Fjölmiölakóng-
urinn Berlus-
coni þrýstir mjög stíft á um kosn-
ingar.
Bnokunrofin
Svíar slökuðu á 100 ára gamalli
rikiseinokun á áfenginnflutningi
í gær. Einkafyrirtæki fá að flytja
inn áfengi nú.
Tysonlaus
Boxarinn Mike Tyson losnaöi
úr fangelsi í dag. Þaö fyrsta sem
hann ætlaði að gera var að biðj-
ast fyrir meö Muhammed Ali.
Reuter
Hlutabréf í Tokyo:
Lægstaverð
ítæp3ár
Nikkei hlutabréfavísitalan í kaup-
hölhnni í Tokyo hefur ekki verið
lægri síðan í ágústmánuði 1992. Á
fimmtudag fór talan niður í um 15.800
stig og í gær fór hún i 15.750 stig.
Hlutabréf hafa verið á niðurleið alla
síðustu viku. Ástæðan er rakin til
mikillar lækkunar á gengi dollars
gagnvart japanska jeninu sem ekki
hefur verið lægra í hálfa öld.
Dow Jones hlutabréfavísitalan hef-
ur hins vegar aldrei verið hærri og
lífleg viðskipti átt sér staö í Wall
Street. Þar búast flárfestar við vaxta-
hækkunum á næstunni.
Eftir nokkum stöðugleika síðustu
mánuði er bensín- og hráolíuverð á
merkjanlegri uppleiö erlendis.
-Reuter/Fin. Times
Diana prinsessa af Wales er i skíðafríi i Lech í Austurríki í sérlega góðu veöri þessa dagana með sonum sínum
Vilhjálmi og Harry og nokkrum vinum. Á meðan er Elísabet drottning í Suður-Afriku og það rignir hvert sem hún
fer. Þar er hún kölluð regndrottningin. Simamynd Reuter
Díana í átökum við Ijósmyndara
Díana prinsessa og Harry og Vil-
hjálmur synir hennar skíðuðu allan
daginn í gær í brekkunun í Lech í
Austurríki og reyndu að hafa gaman
af, þrátt fyrir að ágengir flölmiðla-
menn fylgdu þeim hvert sem þau
fóru
Ágangur flölmiðlamannanna var
slíkur að Díönu ofbauð, þótt hún sé
nú ýmsu vön. Upp úr sauð þegar ljós-
myndari einn myndaði hana án af-
láts þegar hún og synir hennar sátu
að snæðingi. Var hann nánast kom-
inn upp á matarborð konungsfólks-
ins, svo ágengur var hann. Díana rak
dónann umsvifalaust á brott og baö
síðar flölmiðlafólkiö vinsamlegast
um að veita sér og sonunum smá
tíma til aö vera í einrúmi, þó ekki
væri nema part úr degi.
Um fimmtán ljósmyndarar fylgdu
þeim í gær. Díana sagðist sjálf vera
vön því að hafa slíka hersveit á eftir
sér en bað ljósmyndarana að taka
tillit til drengjanna. Þeim liði ekki
vel í öllum þessum látum. Díana þyk-
ir vernda drengina sérstaklega mikið
og vill ekki að þeir séu sífellt í kast-
ljósi flölmiðlanna.
Reuter
Kauphallir og vöruverð erlendis
TffiTTfflfW
9000 Hang Senfi
8000jk 7500 \J|
JjV
8467,67
D J F M
jjilffffl'EIBl
18 17.5 17 16.5
$/ tunna 17,65
D J F M
LAUGARDAGUR 25. MARS 1995
Bretadrottning
eróveðurskráka
Elísabet
Bretadrottning
er á ferð um
Suður-Afríku
þessa dagana
og hefur henni
yfirleitt verið
vel tekið. Það
eru hins vegar
ekki allir jafn ánægðir með að fá
hana í heimsókn. Hún er nefni-
lega óveðurskráka hin versta og
gengur stundum undir nafninu
regndrottningin. Engu máli virð-
ist skipta hvar í heiminum hún
er, alls staðar rignir. Það klikkaði
heldur ekki að um leiö og hún
kom á sólarströndina í Durban í
gær, en þar er yfírleitt alltaf sól-
skin, skall á þetta hka óveðrið.
Það rigndi svo mikið að Beta gat
ekki einu sinni gengið á rauða
dreglinum sem venjulega er dreg-
inn út fyrir hana. Óttast var að
drottningin gæti hrasað á hálu
teppinu.
Sjötug norn fær
sexmánaða
dómfyriraðéta
sjöbömsín
Sjötug kona frá Sambíu, sem
segist vera galdranorn, hefur við-
urkennt að hafa drepið sjö börn
sín með aðstoö djöfuls og lagt þau
sér til munns viö einhvers konar
svartagaldursathöfn. Konan var
í gær dæmd í sex mánaða fang-
elsi. Hún var j raun ekki dæmd
fyrir moröin sjálf heldur fyrir að
stunda galdra.
Berjastmeð
vinnulöggjöfinni
við ísbirnina
Gisli Kristjánsson, DV, Ósló:
„Jú, víst er þetta spuming um
öryggi á vinnustað," segir Kjetill
Munkvoll hjá vinnueftirlitinu í
Tromso um hættuna sem stafar
af ágengni ísbjarna við námu-
menn á Svalbarða.
Síðustu daga hafa ísbirnirnir
gert sig heimakomna í námubæj-
unum og barið á veggi, glugga og
dyr. Fólk fer ekki lengur óvopnað
úr húsi og námumenn kreflast
meira öryggis á vinnustöðum sín-
um,
Mörgum þykir þó sem vinnu-
löggjöfxn dugi skammt á bimina
þvi þeir eru ekki kunnir fyrir lög-
hlýöni. Bimir em friðaðir á Sval-
barða og refsivert aö skjóta þá.
Skilningurís-
lendingaekki
Gisli Kristjánssan, DV, Ósló:
„Það var ekki nóg aö njóta bara
skilnings á íslandi. Nær allar
þjóðir heims voru á móti hval-
veiðum og þvi var enginn annar
kostur í stöðunni en að hætta,“
sagöi Bjarne Mork Eiden, fyrrum
sjávarútvegsráðherra Noregs, í
yfirheyrslum fyrir rétti í Ósló í
fyrradag.
Hrefhuveiðimenn hafa sótt rík-
iö til saka fýrir aö hafa bannað
veíðar á hrefnu sumarið 1986.
Kreflast þeir 650 miiljóna ís-
lenskra króna í skaðabætur.
Krafan er byggð á því að veiði-
bannið hafi verið ólöglegt þar
sem það var sett með einhliöa
ákvörðun ríkisstjómarinnar og
aldrei verið borið undir þingið.
Sjávarútvegsráðherrann fyrr-
verandi iýsti ábyrgð sinni á veiði-
banninu en sagði að það heföi
verið fullkomlega löglegt og ríkið
þviekkibótaskylt. Reuter