Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 7
LAUGARDAGUR 25. MAR'S 1995 7 Fréttir Hæstiréttur dæmir ríkissjóði 1 vil í söluskattsmáli: Stjórnarmenn borgi Hæstiréttur hefur dæmt þrjá aðal- stjórnendur og starfsmenn hlutafé- lagsins Fjörs hf. til aö greiöa ríkis- sjóði 1.600 þúsund krónur í .kaða- bætur fyrir að hafa ekki greitt sölu- skatt af miðasölu á útihátíð sem þeir stóöu fyrir á Melgerðismelum í Eyja- firði í ágúst árið 1988. Bú Fjörs var úrskuröað gjaldþrota tæpu ári eftir skemmtunina, að beiðni innheimtumanns rikissjóðs. Reyndust engar eignir í búinu en fleiri lýstu kröfum í búið en ríkis- sjóður. Höfðað var opinbert mál á hendur mönnunum þar sem þeir hófu uppgjör við aðra kröfuhafa þvert á hagsmuni ríkissjóðs. Voru þeir í héraðsdómi dæmdir til greiðslu sekta vegna brots á söluskattslögum. Skaðabótakröfu ríkissjóðs vegna vangoldins söluskatts var vísað frá í málinu. í október 1991 höfðaði ríkissjóður skaðabótamál í héraði vegna van- goldins söluskatts að upphæð rúm- lega tvær milljónir. Var niðurstaða dómsins sú að þar sem aðalstjórn- endur félagsins gáfu það ekki upp til gjaldþrotaskipta, en þá hefði ríkis- sjóður setið við sama borð og aðrir almenmr kröfuhafar, hefðu þeir skapað sér refsiábyrgð. Mönnunum var því sameiginlega, in sohdum, gert að greiða ríkissjóði 1.600 þúsund krónur þar sem niðurstaða Hæsta- réttar var sú að tjón ríkissjóðs var ekki meira en greiddist upp í al- mennar kröfur í þrotabúinu, 85 pró- sent. -PP SCANDIC parket ódýrt og sterkt verð frá 1.799 kr/m2 HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5. Sími 68 77 00 Skútuvogi 16. Sími68 77 10 Helluhrauni 16. Simi 65 01 00 Súðvíkingar f elldu samninga Heiðar Guðbrandsson, DV, Súðavflc Atkvæðagreiðsla fór fram 21.-22. mars meðal félagsmanna Verkalýðs- og sjómannafélags Álftfirðinga í Súðavík um kjarasamninga Vinnu- veitendafélags Vestfjarða við Al- þýðusamband Vestfjarða. Talning fór fram í gær, 23. mars. 35 greiddu atkvæði og úrslit urðu þau aö 30 sögðu nei en 5 já og telst samningur- inn því fallinn. Glæsivagninn Lexus frá Toyota. Toyota: Stórsýning í Perlunni Á þéssu ári eru liðin 30 ár frá því að Toyota-bílar komu fyrst til lands- ins. Af því tilefni býður Toyota- umboöið, P. Samúelsson, sem á 25 ára starfsafmæli á árinu, til stórsýn- ingar í Perlunni um helgina. A sýningunni verður kynnt ný gerð Corolla Specila Series, afmælisútgáfa hlaðin aukabúnaði á sérstöku til- boðsverði. Lúxusbíllinn Lexus er sýndur í fyrsta sinn á íslandi á þess- ari sýningu, en bíllinn var fluttur sérstaklega til landsins í tilefni af sýningunni. Þá verður kynntur nýr Land Cruiser-jeppi með mörgum nýj- ungum. Aukahlutadeild Toyota mun einnig kynna nýja gormafjöðrun í HiLux sem hönnuð er af starfsmönn- um Toyotaumboðsins. Sýningin verður opin laugardag frá klukkan 12 til 18 og sunnudag 13 til 18. Opel Omega er einn þeirra bila sem verða til sýnis um helgina. Bílheimarhf.: „Kosningahátíð“ Opel Bílheimar hf. munu um helgina halda stórsýningu á Opelbílum sem ber yfirskriftina „Kosningahátíð". Þar verða til sýnis allar gerðir af Opel og ýmislegt sér til gamans gert. Boðið verður upp á sérstakan Op- el-„kosningapakka“. í honum eru vetrardekk, mottur, aurhlífar og að- alljósahlífar. Eins og vera ber býöst kosningapakkinn einungis fram að kosningum. Á hátíðinni verður sérstök getraun fyrir bömin. Þá geta þeir sem áhuga hafa á tekið þátt í kosningaspá. Bílar sem verða til sýnis á kosn- ingahátíðinni eru Opel Omega, Vectra, Astra og Corsa. Kosningahátíð Opel mun standa laugardag og sunnudag kl. 14 til 17. h feri fermingargjafir í öllum verðflokkum hjá okkur, bæði fyrir strákana 09 stelpurnar... Samsung VX 306, vandað tveggja hausa myndbandstœki með aðgerða- stýringum ó skjó sjónvarps, sjólfvirkri stofrœnni myndskerpu, uppfökuminni, þœgilegri fjarstýringu, Scart-fengi o.m.fl. 1 — - Samsung Max 370, vönduð hljómtækjasamstœða með útvarpi, 2 x 40 W magnara, Ivöföldu kassettutœki, geislaspilara, stöðvaminni í útvarpi, fullkominni fjar- stýringu, Dolby B o.fl. YokoYHA-4000mikrohljómtœkja- 4A samstœða með útvarpi, kasseffu, I *T I f U V f " 2 x 20 W magnara, geislaspilara og hótölurum. Tengi fyrir heyrnartól. \ i r*.a~s 1.590,- Cloirol FreeCurl jxáðlaust gaskrullujám Qairol Hol Shot Styler er með hraðhitun, töng og bursta. Rowenla hoirslyle 1600 hárblósari, 1600 W meðlveimurstillingúm. köldum blœstri, snúanlegum haus ol vandað krullujárn með töng og bursta, öryggisrofa o.fl. U90,- Samsung CB-3335 Z14’ sjónvarpstœki með Dark Tube Black Matrix-mynd- lampa, aðgerðastýringum á skjá, tímarofa, Scarf-tengi, mjög fullkominni fjarstýringuol Ath. Takmarkað magn! Ide lineNE-35 4fi fififi . SSSSSSm samstœða rneð útvarpi, kasseftu, ■(!( Vv|* hœgt að stilla á hringingu eða 2 x 30 W magnara, geisiaspilara, útvarpsvakningu, júr'-rofi, þróðlausri fjarstýringu, sföðvaminni í úfvarpi og öryggisrafhioða oi góðum hátölurum. Tengi fyrir heyrnarfól og hljóðnema. Gengur tyrir rafhlöðum og er því lilvalin iferðálagið. 1.590,-j tde line CR-908 stílfœrð útvarpsvekjaraklukka i -- meðAM/FM útvarpi. 24 limaklukku. hœgtoð ldelinell838Búlvarps- m Æ' ' stilla á hringingu eðo útvarpsvakningu, Júr"- vekjaraklukko með ' ’*■1 , rofi. ðryggisraNaða o.fl. AM/FM útvarpi, hœgt að 21,.* stilla á hringingu eða lUfl m úlvorpsvakningu, Júr'- 1 " **l ,v roti,öryggisrafhlaðao.l Ide line Hair Styter 1500 W hárblásarii ferðapoka, með tveimur housum, öðmm lil að tyfla hárinu og ná fram meiri fyllingu, köldum blœstri o.fi. 1.690,-- 16.900,- Samsung RCD-1230 ferðatœki með útvarpi, tvöfaldri kassettu, geislaspilara, Syncro Dubbing o.m.fl. Vandað tœki! Yoko YC-194 vekjaraklukka með tjögurra slofo slofrœnum skjó, öryggisrafrilððu. JúrVofa oJ. Yoko YCK-250 Jumbo Number Display-vekjaraklukka með einstaldega slðmm tölustöfum. stillanlegum styrk hringingar, Júr'-rofaoí 1.190,- 2.190,' Öll fermingarbörn geta tekið þátt í KrÓnu-pottinum ! Þau þurfa að eins að koma í Bónus Radíó, Grensósvegi 11 og fylla út þótt- tökuseðil. í maí verður svo dregið út nafn úr pottinum og einum heppnum þátttakanda gefst kostur á að kaupa Samsung Max 477 - 60 W hljómtœkja- samstœðu, 20" Samsung sjónvarpstœki með textavarpi, 10 geisladiska að eigin vali og 10 manna hamborgaraveislu á Hard RockCafe... reykjavík allt Þetta fyrir °ðeins eina krónu ! EUROCARD raðgreiðslur TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AD 24 MAIMAÐA Hraðþjónusta við landsbyggðina: Grœnt númer: (Kostar innanbœjarsímtal og vörumar eru sendar samdœgurs) Grensasvegi 11 Sími: 886 886 Fax: 886 888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.