Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Page 25
j LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 25 Bridge Bridgeheilræðakeppni BOLS: ff Spilið trompunum með aðgát" Við höldum áfram með bridgeheil- ræðin og í dag gefur breski bridge- dálkahöfundurinn og bridgemeistar- inn Derek Rimington ágætt heilræði sem flestir ættu að geta tileinkað sér. „BOLS-Ukkjörar eru vökvar og nokkuð þekktir þar að auki. Einn af eiginleikum vökva er fljótanleiki og sá eiginleiki á einnig við í bridge hvað varðar hámarksnýtingu tromp- litarins. Sagnhafi þarf sérstaklega að tryggja fljótanleika tromplitarins. Takmarkinu er oftast náð með því að spila tromphtnum þannig að sam- gangur milU beggja handa sé tryggð- ur. Hér er gott dæmi frá viðurkennd- um meistara - Terrence Reese: V/0 * 6432 ¥ G64 ♦ D104 + 843 Umsjón * G87 ¥ ÁKD9732 ♦ 9 + 95 N V A S * - ¥ 8 ♦ KG8752 + DG10762 * ÁKD1095 ¥ 105 ♦ Á63 + ÁK Eftir að vestur hefur opnað á fjór- um hjörtum endar suður sem sagn- hafi í fjórum spööum. Vestur spilar þrisvar hjarta og sagnhafi trompar þriðja hjartað - og þú hlýtur núna að vita meö hveiju, auðvitað trompníu! Hann tekur síðan trompás og verður fyrir vonbrigðum þegar austur er ekki með. Áætlunin Stefán Guðjohnsen var nefnilega sú að taka tvisvar tromp, síðan tvo hæstu í laufi, þá inn á trompsex og trompa síðan lauf. Lítill tígull myndi síðan framkalla kónginn frá vestri, eða endaspila austur. Fljótanleiki tromplitarins kemur nú til hjálpar. Sagnhafi tekur þrisvar tromp og síðan tvo hæstu í laufi. Þegar vestur er með í laufinu er ljóst hvaöa tólf spil hann byijaöi með. Ef þrettánda spilið er kóngur, gosi eða nía í tígh þá vinnst spihð með því að spha litlum tígh og láta htið sph úr blindum. Ef vestur fær að eiga slag- inn þá er hann endaspilaður. Ef aust- ur drepur með gosanum og spilar laufi trompar sagnhafi hátt. Síðan fer hann inn á bhndan á trompsex og svínar tíguldrottningu! Hefuröu séð þvhíka sphamennsku áður? Ekki ég, og þess vegna skilurðu hvers vegna bridgeheilræði mitt er: Sphaðu trompunum með aðgát.“ Þættinum hefur borist áhugavert bridgetímarit frá Englandi. Tímarit- ið heitir BRIDGE PLUS, kemur út mánaðarlega og kostar £ 25,50 á ári, sem hægt er að greiða með Visa eða Master Card. Mjög fjölbreytt efni er í blaðinu, sem er 68 síður í A-4. Heimihsfangið er P.O. Box 384, Reading RGl 5YP, England. Sími/Fax: 01734 351052. ffJÆÆJJÆJrMJJÆJJJJÆJJJfA Allt að vinna með áskrift að DV! Áskriftarsíminn er 563 2700 Grænt númer er: 99-6270 seglin I—I ÍP rC K Pl JL JL JL^L. JL^l. LJL # Alþýðuflokkurinn vill ekki að örfáir sægreifar eignist fiskimiðin. Við viljum að þjóðin öll eigi auðlindirnar í sjónum, og njóti arðsins af þeim. Þessvegna viljum við að sameign þjóðarinnar á miðunum verði bundin í stjórnarskrána. Jafnaðarmenn vilja beita löggjöf til að koma í veg fyrir að kvótinn safnist á fáar hendur. Við viljum halda áfram að treysta stöðu krókaveiða og vertíðarbáta, og takmarka veiðar togara á grunnslóð uns fiskistofnar rétta úr kútnum. Kvótakerfið hvetur til þess að fiski sé hent. Því verður að breyta. Það verður að tryggja að allur afli berist að landi, og sjá til þess.að útgerðir og sjómenn tapi ekki á því. Alþýðuflokkurinn hvetur líka til þess, að fiskmarkaðirnir verði efldir, og sem mest af afla fari yfir markað. Alþýðuflokkurinn hafnar kerfi, þar sem útgerðarmenn geta selt kíló þorskígildis, sem þeir fengu úthlutað ókeypis, á 90 krónur. í stað þess viljum við, að tekið verði upp hóflegt veiðigjald í áföngum sem tekur mið af afkomu greinarinnar. Alþýðufiokkurinn vill nota afgjaldið tií að styrkja innviði greinarinnar, m.a. úreldingu, tilraunaveiðar á nýjum tegundum, og vinnslu nýrra afurða. Við teljum, að farsæl leið sé, að með stækkun fiskistofnanna verði viðbótarkvóta úthlutað gegn gjaldi. Alþýðuflokkurinn lagðist gegn því, að veiðar dugmikilla sjómanna í Smugunni yrðu bannaðar með reglugerð. Síðan hafa veiðarnar skilað verðmætum sem svara til 55 - 60 þúsund kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Þetta er ígildi 500 - 600 ársverka. Alþýðuflokkurinn lofaði fyrir síðustu kosningar að lögum um landanir erlendra skipa yrði breytt. Við það stóð ríkisstjórnin. 30 þúsund tonn af Rússaþorski hafa síðan haldið uppi atvinnu í mörgum byggðarlögum á tímum aflabrests. ^ /UAND f/totJV. Við viljum hækka seglinl Alþýöuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur íslands Hægt er að nálgast eftirtalin upplýsingablöð hjá kosningamiðstöðvum Alþýðuflokksins um land allt: Evrópumál, Sjávarútvegsstefna ESB, Atýinnumál, Iðnaðarmál, Matarverð og lífskjörin, Sjávarútvegsmál, Jöfnun kosningaréttar, Fjölskyldumál, Húsnæðismál, Menntamál, Landbúnaðarmál, Umbótastefna jafnaðarmanna, Heilbrigðismál, Umhverfismál, Ungir jafnaðarmenn, Jafnaðarstefnan - mannúðarstefna okkar tíma. Upplýsingasímar: 552 92 44 og 552 80 17. mm 'aV? he0ineíur ,p / * '' " 1 möiuUur g/: ImJíkaDar r - ■ .. ^xnetukjamar f Gleðilega páska! VELJUM ÍSLENSKT!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.