Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Qupperneq 44
52 LAUGARDAGUR 25. MARS 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 DV
Steinsögun - kjarnaborun.
Vanur maður óskast við steinstögun og
kjarnaborun. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvísunarnúmer 40023.
Stórt og öflugt þjónustufyrirtæki óskar
eftir að ráða starfsmann vanan hjól-
barðarviðg. og bílabóni. Svar send. DV
fyrir 28. mars, merkt „ISG 1947“.
Vantar þig vinnu eöa aukatekjur? Viltu
vinna sjálfst. heima fyrir eða heiman?
Engin reynsla nauðsynleg. Svarþjón-
ustaDV, s. 99-5670, tilvnr. 40026.
Vinsælt veitingahús í miöbænum óskar
eftir fólki í saí sem fyrst. Aðeins vant
fólk kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 40025.
Sölufólk óskast.
Oska eftir góðu fólki til sölu á nýrri
vöru. Upplýsingar í síma 985-32235.
Blaöburöarfólk.
Blaðburðarfólk óskast í Hafnarfirói.
Uppl. í síma 564 4363 eóa 565 1806.,
Viljum ráöa fólk í áskriftarsöfnun.
Uppl. í simum 565 1945 og 565 1745
eftir hádegi laugardag og sunnudag.
Benz 207D meö hlutabréfi og akst-
ursleyfi til sölu. Uppl. í síma 91-
676106.
n
Atvinna óskast
Tvitug, reglusöm og heiöarleg stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Hefúr unnió við afgrstörf, garð-
yrkju, kynningu á snyrtivörum. Hefúr
ánægju og reynslu af bömum, skíóaiðk-
un og útivist (er á íþróttabraut). Hefur
bíl til umráða. Uppl. gefur Valgeróur í
síma 44212.
PAVIGRES
Sterkar og
lódýrar flísar
ÁLFAÐORGf
KNARRARVOGI 4 • * 686755
BREMSUR!
Al
©
Klossar * Borðar
Diskar * Skálar
RENNUM!
skálar og diska
allar stærðir
Allar álímingar!
ÁLÍMINGAR
Siðumúla 23-s. 814181
Selmúlamegin
TROLLADElfiS-
VÁMSKMO
Kennt eitt
kvöld. Litað
deig, vegg-
myndir og
frístandandi
styttur. Mik-
ið úrval hug-
mynda.
Aldís, sími 5650829
LEIKURINN
r , PMfíff
Taktu þátt! Þú gætir
unniö nýútgefna bók um
Nell frá Úrvalsbókum og
bíómiöa fyrir tvo á
kvikmyndina Nell sem
verið er aö sýna í
Háskólabíói. Munið aö
svörin viö spurningunum
er aö finna í
blaðaukanum DV-
dagskrá, bíómyndir og
myndbönd sem fylgdi DV
sl. fimmtudag.
HASKOLABIO
mm
Snyrtifræöingur og nuddari óskar eftir
plássi á stofu frájúni eóa júlí. Eigið um-
boó fyrir vandaðar húðsnyrtivörur sem
aukið gætu fjölbreytni og úrval. Sér-
hæfð í rafmagnsháreyóingu með
Blend-vél. Upplýsingar í sima 91-
21258 á mánudag kl. 10-12.
Hörkuduglegur tvítugur maöur óskar eft- ir aó komast á samning við bílasmíði. Hefur einnig mikla reynslu af iðnaðar- vinnu. Getur byrjað strax. Sími 91- 653808.
17 ára duglegur og áreiöanlegur nemi óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar gefur Margrét í síma 557 6480.
20 ára matreiöslunemi óskar eftir aó komast á samning hvar sem er á land- inu. Upplýsingar í síma 96-26461 eftir kl. 18. Magnús.
26 ára maöur meö meirapróf og þungavinnuvélaréttindi óskar eftir starfi. Getur hafið störf nú þegar. Uppl. í síma 989-63566 eóa 555 0956.
Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar vinnu strax sem launþegi. Er einnig læróur járnsmiður. Upplýsingar í síma 91-677901. Guðmundur.
Löggiltur húsasmiöameistari óskar eftir vinnu sem fyrst í faginu. Onnur störf koma til greina, get einnig tekió aó mér sjálfstæó verkefni. S. 588 1405.
Vantar þig málara! Málaranemi utan af landi í leit að vinnu á Reykjavíkursvæóinu. Sími 21198 í Reykjavík.
Veitingastaöir og hótel, athugiö: Vantar ykkur vana þjónustustúlku með mikla tungumálakunnáttu? Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40124.
Verktakar. 33 ára karlmaður með mikla reynslu af sprengingum og alm. verk- takavinnu, hefur meirapróf og sprengiréttindi. Uppl. í síma 92-15027.
22 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, vön ýmsum störíúm. Uppl. í síma 812484. Guðrún.
£> Barnagæsla
12-14 ára barnapíur í Garöabæ, ath. . Barngóður aðili óskast sem næst Asa- hverfinu til aó gæta 17 mán. drengs hluta úr degi ca 4 daga vikunnar með- an á verkfalli stendur og áfrpm í sum- ar. Bamfóstrunámskeió RKI æskilegt. Nánari uppl. í síma 654711.
Eru börnin þín á aldrinum 6-11 ára? Hafa þau áhuga á að dvelja í sveit meó- an á verkfalli kennara stendur? Hef tekið þátt í námskeiói fyrir vistforeldri í sveit. Uppl. í síma 95-24539.
Kæru foreldrar. Ég er 13 ára dugleg og lífsglöð stúlka sem langar aó komast í kynni vió foreldra sem vantar pössun fyrir börnin. S. 651269 e.kl. 17.
Óska eftir vinnu viö barnapössun, hálfan eóa allan daginn. Upplýsingar í síma 588 4587.
£ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh,- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bfll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200. Ökunámiö núna, greiöiö siöar! Greióslu- kortasamningar í. allt að 12 mánuði. Corolla lb, 1600i. ÖU þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, símar 985-21451 og 91-74975.
(:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Öska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar aUan daginn, aUa daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
551 4762 Lúövík Eiösson 985:44444. Ökukennsla, æfingatímar. Öskuskóli og öU prófgögn. Kenni á Hyundai Elantra, Upran bfl og þægilegan.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349,875081 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '95, hjálpa tU vió endurnýjunar- próf, útvega öU prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu '94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni allan daginn á
Corollu. Oll prófgögn. Euro/Visa.
Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226.
K^~ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272.
X) Einkamál
Símastefnumótiö 991895. Öruggasta og skemmtilegasta leióin tii að eignast vin, símafélaga eða förunaut er að hringja í Símastefnumótió. Veró 39,90 mínútan. Hringdu í 99 1895.
30 ára kona óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálfstæóum manni á aldr- inum 50-65 ára. FuUum trúnaói heitið. Svör send. DV f. 31. mars, m. „H-lð95“.
53 ára ekkjumaöur óskar eftir aó kynnast konu á svipuðum aldri, með góó kynni í huga. Er búsettur úti á landi. Svör sendist DV, merkt „107- 1922".
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó komast í vararfleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Huldukona sem reyndir að hafa samband við mig á mánud. og þriðjud. og ég vap ekki heima. Hr. aftur um helgina. Ég skal reyna að vera heima. K.
Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan).
f Veisluþjónusta
Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kafíihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæh, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255.
Veislubrauö. Kaifisnittur kr. 68, brauðjertur, ostap- innar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfða- baka 1, sími 587 1065.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraövirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
Lífeyrissjóöur, lífeyrissjóöur. Óska eftir að kaupa lífeyrissjóóslán. Al- gjörum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „AA 2014“.
Óska eftir lífeyrissjóösláni. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40169.
+/+ Bókhald
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.
0 Þjónusta
Tökum aö okkur allar húsaviögeröir. Ára- löng reynsla. Leigjum einnig út verfæri til viógerðar og viðhalds húseigna. Véla- og pallaleigan hf., Hyijarhöfða 7, 112 R, sími 587 7160.
Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun glerja, háþrýsiþv., allar utan- húss viðg., þakvióg., útskipting á þak- rennum/nióurfóllum. Neyóarþj. o.fl. Þaktækni hf., s. 565 8185/989-33693.
Fataviögeröir, einnig viðg. á skinnfatn- aði. Opið mán.-fbst. frá kl. 9-16. (Inng. v/tískuv. Önnu.) Saumastofan Hlín, Háaleitisbr. 58-60, s. 568 2660.
Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, Fyrirtæki. Þurfiö þió að láta mála? Til- ooó eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögó. Sími 91-641304/91-666445.
Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 36929, 641303 og 985-36929.
Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir,
endurnýjun lagna og hreinlætistækja.
Meistari vanur viðgerðarvinnu.
S. 587 9797, 985-37964, símb. 984-
59797.
Trésmíöaþjónusta. Tökum aó okkur
breytingar, nýsmíði ogviðhald.
Fagleg reynsla. Sími 91-31473.
Hreingerningar
Ath.i Hólmbræöur, hreingeminga-
þjónusta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppahreinsun og bónþjónustu.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþjónusta. Teppa-,
húsgagna- og handhreing., bónun, alls-
herjar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá
afsl. Góó og vönduó þjónusta. R. Sig-
tryggsson, s. 91-20686/984-61726.
Ath! JS-hreingerningaþjónusta.
Almennar hreingerningar, • teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Hreingerningar, teppahreinsun, glugga-
þvottur, ræstingar. Vönduð vinna.
Hreingemingaþjónusta
Magnúsar, sími 552 2841.
Garðyrkja
Eg get lengi á mig blómum bætt.
Nú er réttur tími trjáklippinga. Faglegt
handbragó meistara á sínu sviði.
Skrúðgarðaþjónusta Gunnars, símar
561 7563 og 989-60063.
Trjáklippingar. Gemm hagstæð tilboó í
klippingar og úóun. Fagmennska í fyr-
irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf., s. 565
1048 f.h. og 985-28511.
Höfum til sölu slátturtraktor, lítið not-
aóan, af gerðinni Stiga Villa '93. Söfn-
unarvagn fylgir. Verð 150 þús. stgr.
(kostar nýtt 300 þús.). Sími 565 6235.
Tökum aö okkur garöaklippingar.
Tilboð ef óskað er.
Bogi Fransson, Hallur Björgvinsson,
símar 91-25360 og 91-811825.
Til bygginga
Húsbyggendur-húseigendur.
Framleiðum tvöfald einangrunargler.
Leitið upplýsinga og tilboóa.
Glerslípun Akranes, Ægisbraut 30,
Akranesi, s. 93-12028 og fax 93-12902.
Vinnuskúrar. Til sölu 2 vinnuskúrar, 10
m 2 og 15 m 2 , með rafmagnstöflu.
Einnig 20 feta gámur. Uppl. gefur K.K
Blikk í s. 554 5575 á vinnutíma.
Timbur óskast, 1x6".
Upplýsingar 1 síma 91-73598, Grettir,
og í síma 91-40368, Karl.
Vélar - verkfæri
20 ft vörugámur, v. 60 þús., Hitachi
rafmsög, 10 þ., 12 v skrúfvél, 20 þ., bor-
vél, 10 þ., Maídta fræsari, 10 þ., hefill,
10 þ., Metabo borvél, 5 þ., AEG stór
borvél, 10 þ. Selst helst saman. S.
682495.
Vélsög, stingsög, hefill o.m.fl. til sölu að
Hverfisgötu 66a, miUi kl. 12 og 18,
kjaUara, bakhlið.
Borösög til sölu. Fjölsmíði sf.,
sími 587 6254.
Ferðalög
Einstaklingar/félagasamtök/fyrirtæki.
Frá Hótel Flúðum, Hrunamannahr.
Hjá okkur er opió aUa páskahelgina.
24 2ja manna herb. m/baói og heitum
potti. Veitingar ef pantað er fyrir fram.
Eldunaraðstaða. Nánari uppl. í síma
98-66630. Verið velkomin.
ibúö á Flórída. Til leigu er mjög góð 3ja
herbergja íbúó á strönd á Flórída. Leig-
ist til lengri eóa skemmri tíma.
Upplýsingar í síma 554 4170.
Landbúnaður
Notaðar dráttarvélar til sölu:
• Fent 310 LSA, 4x4, 92 hö., árg. '87.
• MF575, afturdrif, 68 hö., árg. '78.
• MF690, 4x4, 86 hö., árg. '86.
• MF699,4x4, 100 hö., árg. '84.
• MF3070, 4x4, 95 hö., árg. '88.
• Fiat 8090, 4x4, 80 hö., árg. '90.
• Zetor 7745, 4x4, 70 hö., árg. '89.
Uppl. hjá Búvélum hf., Síðumúla 27,
sími 91-687050, fax 91-813420.
Steir 8090 dráttarvél, árg. '86, til sölu.
Uppl. gefur Smári í síma 874940 eða
989-31657.
Jb Hár og snyrting
Er eitthvaö um aö vera á næstunni?
Ferming, árshátíó, brúókaup o.fl.
Langar þig að hafa faUegar neglur.
Hafðu samband. Uppl. í s. 567 4432.
T
Golfvörur
Til fermingargjafa.
HeUsett, hálfsett, pokar, kerrur og
fleira. Frábært verð. Verslið í sérversl-
un golfarans. Golfvörur sf.,
Lyngási 10, Garðabæ, s. 565 1044.
Nýtt Pinceker golfsett með grafít-
sköftum og pútter til sölu. Selst á 25
þús. Upplýsingar í síma 91-76705.
Nudd
A iausa tíma á þriöjud. og miövikud.
HeUdrænt nudd. Nudd frá streitu tU
vellíðunar. Uppl. og tímapantanir í
síma 91-13974.
Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvaó gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 564 4517.
Viltu vita hvaö býr í framtíöinni?
Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og
fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99-
19-99. (39,90 mínútan).
Tilsölu
Framleiöun allar geröir áleininga, hurðir
og glugga. Bjóóum vandaða vöru á
verði fyrir þig. Við komum á staðinn,
tökum mál og sjátun um uppsetningu.
Ekkert verk er of lítið og ekkert of stórt.
Leitió tilboðp.
Finestra - Aleining, Skútuvogi 4, sími
5812140, fax 568 0380.
Plastgler - öryggisplast - plast í plötum.-
Glært, litað og höggþolið plastgler, ör-
yggisplastgler, báruplast, sólarplast í
gróðurhús, plast undir skriíborðsstóla,
nælon, í skurðarbretti, plastsmfði. Há-
borg hf., A1 og plast, Skútuvogi 4, sími
568 7898, fax 568 0380.
Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskaó
er. Heppilegt í sumarbústaói. Upplýs-
ingar á Hverfisgötu 43, sími 562 1349.
\w
Kays sumarlistinn '95 ókeypis. Nýja
sumartískan. Föt á alla fjölskylduna
o.fl. o.fl. Þú verslar ekki ódýrara á
Norðurlöndunum eða Spáni. Sparið og
pantið, s. 52866. B. Magnússon hf.
Argos pöntunarlistinn - vönduð
vörumerki, ótrúlega lágt verð. Verð kr.
200 án buróargj. Pöntunarsími 555
2866- - .