Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Side 50
58 'LAUGARDAGUR 25. MARS 1995 Afmæli 3 1 S i? !Í I S Hrefna Sigurðardóttir Hrefna Sigurðardóttir frá Kross- gerði á Berufjarðarströnd verður áttræð á mánudaginn. Starfsferiil Hrefna fæddist á Ósi í Breiðdal og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík. Árið 1939 flutti hún að Krossgerði á Beru- fjarðarströnd og bjó þar með manni sínum þar til þau fluttu á Hrafnistu í Reykjavík á síðasta ári. Fjölskylda Eiginmaður Hrefnu er Ingólfur Árnason, f. 19.6.1916, fyrrv. bóndi. Foreldrar hans voru Árni Sigurðs- son, b. í Krossgerði, og k.h., Hansína Rósamunda Bergsveinsdóttir frá Urðarteigi. Börn Hrefnu og Ingólfs eru Alda, f. 1.5.1939, búsett í Reykjavík, gift Einari Einarssyni múrarameistara; Hanna, f. 2.6.1940, búsett á Breið- dalsvík, gift Sigursteini Melsted framkvæmdastjóra; Aðalheiður, f. 31.5.1941, búsett á Kristnesi við Eyjafjörð, gift Þór Aðalsteinssyni _ bónda; Öm, f. 15.3.1943, trésmíða- meistari, búsettur á Breiðdalsvík, kvæntur Ingu Dagbjartsdóttur; Sig- urður, f. 17.9.1944, framkvæmda- stjóri, búsettur í Hafnarflrði, en kona hans er Ingibjörg Norðfjörð hjúkrunarfræðingur; Kristín, f. 28.2. 1947, fóstra á Breiðdalsvík; Hansína, f. 12.4.1948, listfræðingur, búsett í Reykjavík; Kolbrún, f. 31.5.1949, hjúkrunarfræðingur, búsett í Reykjavík, gift Knud Jensen bú- stjóra; Árni, f. 4.12.1953, listmálari, búsettur í Reykjavík, en kona hans er Sigríður Elhðadóttir söngkona; Þór, f. 6.5.1955, trésmíðameistari, búsettur í Reykjavík, kvæntur Þór- dísi Tómasdóttur sálfræðingi; Anna, f. 18.8.1956, listmálari, búsett í Reykjavík, gift Þorvaldi Þorvalds- synitrésmið. Auk þess á Hrefna þrjátíu og tvö barnabörn og fimmtán langömmu- börn. Systkini Hrefnu: Pétur, f. 22.1. 1917, fyrrum framkvæmdastjóri á Breiðdalsvík, kvæntur Bergþóru Sigurðardóttur; Jóhann, f. 13.11. 1919, d. 21.7.1931; Sólveig, f. 8.8.1922, búsett í Reykjavík, gift Gunnari Guðjónssyni bifreiðarstjóra; Krist- ján, f. 11.9.1926, fyrrum forstöðu- maöur Unglingaheimilis ríkisins, búsettur í Reykjavík, en hans kona er J.óhanna Gestsdóttir; Svanur, f. 17.9.1929, d. 11.9.1975, skipstjóri Og útgerðarmaður á Breiðdalsvík, var kvæntur Hjördísi Stefánsdóttur; Jó- hanna, f. 18.5.1932, verslunarstjóri á Breiðdalsvík, gift Guðjóni Sveins- syni rithöfundi. Foreldrar Hrefnu voru Sigurður Jónsson, b. á Ósi í Breiðdal, og Jó- hanna Þorbjörg Sigurðardóttir. Ætt Sigurður var sonur Jóns Bjarna- sonar frá Eyjum í Breiðdal og k.h., Önnu Eiríksdóttur úr Álftafirði. Jóhanna var dóttir Sigurðar, b. í Fossgerði á Berufjarðarströnd, áður Fossi á Síðu, Þorleifssonar, b. á Sléttabóli, Bergssonar, prests á Fossi á Síðu, Jónssonar. Móðir Þorleifs var Katrín Jóns- dóttir eldklerks Steingrímssonar. Móðir Sigurðar var Guðrún Þor- geirsdóttir, b. í Eystri-Dalbæ, Árna- sonar og Þorgerðar Jónsdóttur, b. á Efri-Steinsmýri, Sveinssonar. Móðir Jóhönnu var Sólveig Pét- ursdóttir, b. á Fossi á Síðu, Jónsson- ar, spítalahaldara á Hörgslandi, Jónssonar. Móðir Péturs var Þorbjörg Bergs- dóttir, prests á Fossi á Síðu, Jóns- sonar. Móðir Sólveigar var Sigríður Steingrímsdóttir frá Þykkvabæ Jónssonar og Sigríðar Jónsdóttur, b. í Holti á Síðu, Pálssonar. Hrefna Sigurðardóttir. Hrefna og Ingólfur taka á móti gestum í sal Múrarafélagsins að Síðumúla 25 í Reykjavík sunnudag- inn 26.3. kl. 16.00-19.00. Margrét Kristjánsdóttir hmmw9m Frábœrfax/módem fyrir PC- og Macintoshtölvur Bullet lOOE fa /módem Alvöru 28.800 bps mótald með: nýja samrœmda CCITT V.34 staðlinum, skjá, möguleika á uppfœrslu ef staðlar breytast,0.fl. 100% villuleiðrétting: Gagnaþjöppun: Fyrir þá sem ■ 'ja það besta! UfoMate P1414 MX fax/módem Lítið nett módem með stóra eiginleika. 14.400 bps mötald með CCITT V.32bis staðlinum, O.fl. MODEM OULLET UFÍMOTE Tengipakkar fyrir INTERNETID ffá Miðheimum Sístel ístel h.f. - Síðumúla 37 S. 687570-Fax. 687447 Margrét Kristjánsdóttir húsmóðir, Suöurgötu 6, Sandgerði, verður átt- ræð á mánudaginn. Starfsferill Margrét fæddist í Bolungarvík. Hún var á fyrstaárinu er hún missti foreldra sína og ólst því upp hjá fóð- urmóður sinni og fóðurbræðrum fyrstu sex árin, var í Svansvík, milli ísatjarðar og Reykjarfjarðar við Djúp, í þrjú ár og hjá móðurfólki sínu á Ströndum frá tólf ára aldri. Eftirað Margrét gifti sig bj uggu þau hjónin í Byrgisvík, Hveravík og á Kleifum í Kaldbaksvík. Þau fluttu síðan í Sandgerði 1963 þar sem Margrét hefur átt heima síðan. Fjölskylda Eiginmaður Margrétar var Jón Jósteinn Guðmundsson, f. 3.1.1911, d. í febrúar 1986, b. og verkamaður. Hann var sonur Guðmundar Jóns- sonar bónda og Sigríðar Ingimund- ardóttur húsfreyju. Börn Margrétar og Jóns Jósteins: Svanlaug Una, f. 27.11.1930, d. 1980, húsmóðir í Hafnarfirði, var gift Oddi Halldórssyni og eru börn þeirra þrjú; Páll Kristberg, f. 9.12. 1932, sjómaöur í Sandgerði, kvænt- ur Unni Lárusdóttur og á hann þrjú börn; Lára, f. 20.8.1934, húsmóðir í Reykjavík, ekkja eftir Andrés Sig- urðsson og eru börn þeirra fjögur; Sigríður Guðmundsdóttir, f. 2.10. 1935, húsmóðir á Hólmavík, gift Guðmundi Bjömssyni og eiga þau sjö börn; Kristján, f. 21.10.1936, d. af slysförum 13.2.1953; Fanney, f. 18.5.1939, húsmóðir í Sandgerði, og á hún eitt barn; Rósa, f. 11.1.1942, húsmóðir á Vopnafirði, og á hún þrjú börn; Guömundur, f. 10.3.1943, LEIKURINN Taktu þátt í skemmtilegum leik og svaraðu tveim laufléttum spurningum. Þú ferð með þátttökuseðilinn á McDonald’s, Suður- landsbraut 56, og með því að kaupa eitthvað af girnilegum matseðli McDonald’s ert þú kominn í pottinn. Skilafrestur er til 8. apríl. Stór kók fritt gegn framvísun miðansl Gegn framvisun þessa mida á McDonald's fá þeir sem kaupa eitt- hvað af girnilegum matseðli McDon- ald’s frítt stóra kók með matnum og komast að auki í verðlaunapottinn. Jjá 1) Hváð heita afsláttarmáltíðir McDonald's? a) Skýjamáltíðir b) Stjörnumáltíðir c) Stjánamáltíðir tsffl 2) Á hvaða dögum kemur Barna-DV út? a) Laugardögum b)Mánudögum c) Þriðjudögum NAFN__________,___________________________________ HEIMILISFANG______________________________________ SÍMI______________________________________________ JÖKLAFERDIR Ferðaþjónustan Jökulsérlóninn mw&wwm asifaf ÆVINTYRALEG VERÐLAUN I BOÐI Daglega næstu þrjár vikurnar verða tveir heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hljóta þeir ferö á Vatnajökul ásamt glæsilegum hádegisveröi í Jöklaseli á vegum ; Jöklaferöa og siglingu á Jökulsárlóninu á vegum Feröaþjónustunnar Jökulsárlóni. Verðmæti hvers vinnings er 9.000 kr. Innifalið er rútuferð með Austurleið frá Kirkjbæjarklaustri, { Skaftafelli eða Höfn í hornarfirði. Nöfn vinningshafa veröa birt vikulega í DV á föstudögum. d. 22.9.1943; Sigrún Guðmunda, f. 12.7.1944, húsmóöir á Akureyri, gift Snorra Hanssyni og á hún fimm börn; Elsa, f. 10.5.1946, gangavörður í Reykjavík, gift Guðmundi Péturs- syni og eiga þau þrjú börn; Sóley, f. 24.9.1949, verkakona í Kópvogi, og á hún fjögur börn; Guðrún, verkakona á Akureyri, og á hún þrjú börn; Kristín, f. 26.10.1954, verkakona á Akureyri, gift Jóni Geir Jónatanssyni og eiga þau tvö börn; Lilja, f. 10.2.1959, húsmóðir í Höfnum, gift Ólafi Bragasyni og eiga þau flögur börn; Guðmundur, f. 26.4. 1960, pípulagningarmaður í Sand- gerði, og á hann þrjú börn. Margrét átti þrjá hálfbræður sem allirerulátnir. Foreldrar Margrétar voru Krist- ján Sigurðsson sjómaður, af Bjarna- Margrét Kristjánsdóttir. staðaætt við Djúp, og Una Guö- brandsdóttir húsfreyja. ara Guðbjörg Óskarsdóttir, Engihjalla9, Kópavogi. Arnór Benediktsson, Borgartúni, Ljósavatnshreppi, Sigurður Bragi Stefánsson, Þinghólsbraut 77, Kópavogi. Hrönn Kristinsdóttir, Nónvörðu 12C, Keflavík. Hrönneraðheiman. AtliSigurðsson, Bólstaðarhlíö 46, Reykjavík. Ragnhildur Bjarnadóttir, Bólstaðarhlíð 10, Reykjavík. Þóra Gunnarsdóttir, Jörfa, Kjalarneshreppi. Helga Kjartansdóttir, Fjarðarstræti 17, ísafiröi. Kristján Árnason, Stóra-Klofa, Hólhreppi. Kjartan Gústafsson, Brimnesi, Árskógshreppi. Nína Sólveig Markússon, Meistaravöllum 5, Reykjavík. Ingifinna Jónsdóttir, Hvanná II, Jökuldalshreppi. Fríða Sigurðardóttir, Lundarbrekku 4, Kópavogi. 60 ára Garðar Jökulsson, Móaflöt 47, Garðabæ. Svavar Guðmundsson, Völvufelli 46, Reykjavík. Sverrir Ragnarsson, Ösp, Biskupstungnahreppi Hlín Einarsdóttir, Sólbrekku 11, Húsavík. Jóhannes Hermannsson, Ásgaröi, Arnarneshreppi. Guðbjörg Jóhannsdóttir, Haukanesi 19, Garðabæ. Eiginmaður hennarer HreiðarÁr- sælsson. Þau hjónin takaámóti gestum á veit-______________ ingastaðnum Carpe Diem, Hótel lind, Rauðarárstig 16, sunnudag- inn 26.3. frákl. 15.00-19.00. ara Sigurður Óli Þórisson, Litluhlíð 2C, Akureyri. Þröstur Unnar Guðlaugsson, Hátúni5, Reykjavík. Ragnhildur Ingólfsdóttir, Melhaga 11, Reykjavík. Elín Kjartansdóttir, Fjölnisvegi 3, Reykjavík. Matthías Henriksen, Höskuldsstöðum, Eyjafjaröarsveit. Ásrún Karlsdóttir, Fannafold 179, Reykjavík. Jóhanna Jónasdóttir, Grettisgötu 22, Reykjavík. Sigriður Stefánsdóttir, Laugavegi 139, Reykjavík. Stefán Ingi Óskarsson, Austurkoti, Sandvíkurhreppi, Ingimundur Hákonarson, Fljótaseli22, Reykjavík. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yuj^RROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.