Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Page 53
61
**-
LAUGARDAGUR 25. MARS Í995
íslenskur sjávar-
útveguráal-
þjóðavettvangi
Ráðstefna á veguni Stafnbúa
verður haldin í dag í sal 3 í Há-
skólabíói og er yfirskriftin ís-
lenskur sjávarútvegur á alþjóða-
vettvangi. Ráöstefnan hefst kl.
9.30.
Sjálfstæðisfélaganna
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði
gangast fyrir bryggjuballi i Kæn-
unni í kvöld. Aðgangur ókeypis.
Garrí Kasparov heldur
fyrirlestur
í lengslum
sveitakeppni
grunnskóla
Reykjavík m
Garrí Kaspai
halda fyrirle
ur fyrir börn
unglinga
Faxafeni
morgun kl. 1*.
Frásagnarbókmenntir
átjándualdar
Félag um átjándu aldar fræöi
boðar til málþings um frásagnar-
bókmenntir átjándu aldar i dag
kl. 14 í Þjóðarbókhlöðunni, fyrir-
lestrarsal á annari hæð.
íslensk jurtalitun
Kynningarfundur verður í Nor-
ræna húsinu í dag kl. 14. Áslaug
Sverrisdóttir flytur erindið: ís-
lensk jurtalitun á íyrri hluta 20.
aldar.
Kvenfélagasamband
Kópavogs
Hádegisfundur verður haldinn í
dag kl. 12 í Listasafhi Kópavogs.
Sigriður Dúna Kristmundsdóttir
flytur erindi.
Cranio-Sacra! jöfnun
Námskeið í höfuðbeina- og spjald-
hryggsmeðferð verður haldið
25-31. mars. Leiðbeinandi er
Heike P. Svarupo.
Félagsvist
Félagsvist, parakeppni, verður
spiluð á morgun kl. 14 í Breiöfirö-
ingabúð, Faxafeni 14.
Laugardagsganga
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi hefst við Gjábakka
kl. 10.
Eldri borgarar
Árshátíð eldri borgara í Kópavogi
verður í kvöld og hefst kl. 18.
Eidri borgarar frá Akranesi
verða gestir.
Frost um allt land
gæti snjóað aðeins á Norðaustur-
landi en syðra verður þurrt. Frostið
verður 2 til 10 stig. Á höfuðborgar-
svæðinu verður norðaustanátt, frek-
ar léttskýjað og frostið verður á bil-
inu 2 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 19.57
Sólarupprás á morgun: 7.09
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.52
Árdegisflóð á morgun: 2.39
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri léttskýjað
Akurnes léttskýjað
Bergsstaðir léttskýjað
Bolungarvík léttskýjað
Keflavíkurílugvöllur léttskýjað
Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað
Raufarhöfn skýjað
Reykjavík léttskýjað
Stórhöfði skafrenn- ingur
Helsinki súld
Kaupmannahöfn skýjað
Stokkhólmur þokumóða
Þórshöfn skúrásíð. klst.
Amsterdam mistur
Berlin skýjað
Feneyjar heiðskirt
Frankfurt skýjaö
Glasgow rigningog súld
Hamborg þokumóða
London skýjað
LosAngeles heiðskírt
Lúxemborg skýjað
Mallorca heiðskírt
Montreal heiðskírt
Nice léttskýjað
París skýjað
Róm heiðskírt
Vín skýjað
Washington heiðskírt
Winnipeg alskýjað
í dag verður norðan- og norðaustan-
kaldi eða stinningskaldi um mestan-
parts landsins en allhvasst verður
Veðriö í dag
þó norðvestan til. Á suðvesturhom-
inu verður frekar léttskýjaö. Norð-
anlands verður snjókoma og einnig
Tjamarleikhúsið:
wS
Ingibjörg Marteinsdóttir söngkona
og Lára S. Rafnsdóttir píanóleikari
halda tónleika í Tjarnarleíkhúsinu,
Tjamargötu 12, i dag kl. 16. Á efnis-
skránni eru meðal annars lagaflokkur
Skemmtanir
eftir Atla Heimi Sveinsson og Ljóð fyr-
ir böm við kvæði Matthíasar Johann-
essen. Eftir Magnús Blöndal Jóhanns-
son verða frumflutt tvö lög og er annaö
þeirra tileinkaö Ingibjörgu. Auk ís-
lensku laganna flytja þær lagaflokk
eftir J. Turina, lög eftir Damuel Barber
og óperuaríur eftir Mascagni, Verdi og
Wagner.
Ingibjörg hefur komið fram sem ein-
söngvari með fjölda kóra. 1993 söng
hún hlutverk Rosalindu í uppfærslu
LA á Leðurblökunni. Meðal hlutverka
hennar í Þjóðleikhúsinu er Frikka í
Niflungahringnum eftir Wagner. Auk
þess söng hún í tveimur sýningum
hlutverk Leonoru í Á valdi örlaganna
í Þjóðleikhúsinu.
Ingibjörg Marteinsdóttir syngur meðal annars lagaftokk eftir Atla
Heimi Sveinsson.
List á almannafæri
Málþing um
myndlist verð-
ur haldiö i
Gerðubergi í
dag kl. 13. meö-
al fyrirlesara
eru Kristinn E.
Hrafnsson,
Rúrí og Mar-
grét Harðar-
dóttir.
Opiö hús
BaháíÞar eru með opið hús að
Álfabakka 12 i kvöld kl. 20.30.
Borgfiröingafélagið
Félagsvist verðurá vegum Borg-
firðingafélagsins í Reykjavik i
dag kl. 14 á Hallveigarstöðum.
Húnvetningafélagið
Félagsvist verður í dag kl. 14 í
Húnabúð, Skeifunni 17. Fjögurra
daga parakeppni hefst.
SÁÁ-Félagsvist
Spiluð verður félagsvist á vegum
SÁÁ í. Úlfaldanum og Mýflug-
unni, Ármúla 17a, i kvöld kl. 20.
Myndgátan
Kynlegur kvistur Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Hinsegin
bíódagar
Samtökin 78 í samvinnu við
Hreyfimyndafélagið efna til kvik-
myndahátíðar í Háskólabíói og í
kjallara Kaffi Reykjavíkur 25.-30.
mars undir nafninu Hinsegin bíó-
dagar. í Háskólabíói verða sýnd-
ar þrjár kvikmyndir.
Á veiðum er bandrísk kvik-
mynd sem segir frá Kiu sem er
háskólakennari og á í ástarsam-
bandi við Evy sem er nýfráskilin
og ekki búin að segja mömmu
hvaðhúneraðviljameðstelpum. .
Vinkonan Max er á lausu svo Kia
reynir hvað hún getur til að
spyrða hana saman við Elvy, eina
af nemendum sínum. Þótt lesb-
ískt líf sé ekkert grín þá er í
myndinni gert lúmst grín að því.
París brennur er margfóld
bandarísk verðlaunamynd um líf
og hst klæðskiptinga í New York.
Sumir leita sér að alþekktum fyr-
irmyndum, aðrir bregöa sér í
gervi unga stúdentsins, lögreglu-
mannsins eða lávarðarins. Að
baki liggur ólgandi húmor næt-
Kvikmyndir
urdrottninganna sem njóta þess
svo um munar aö gefa alvöru-
drottningunum langt nef.
Prins í helvíti er þýsk kvik-
mynd sem segir frá sirkusmann-
inum Jockel sem býr í Berlín.
Hann leiðist út í heróínneyslu og
í þessari djörfu kvikmynd fléttast
saman ofsi kynlífs, helvíti vímu-
efnanna og ofbeldi götunnar.
Á Kaffi Reykjavík verða sýndar
níu kvikmyndir á myndböndum,
eru þær allar bandarískar nema
ein er þýsk, myndirnar eru: El-
fimir Kossar (1992), Sex Is (1993),
Homo Promo (1994), Hann er
bersköllóttur og raisti, Hann er
hommi og fasisti (1994), Svo
grimmt (1994), Elsku Rock (1993),
Strákastelpa (1994), Kvartanir
góðrar dóttur (1994) og Holdið er
mér allt (1994).
Gengid
Almenn gengisskráning LÍ nr. 76.
24. mars 1995 kl. 9.15
Eining : Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,170 64,370 65.940
Pund 102,310 102,620 104,260
Kan. dollar 45.680 45,860 47,440
Dönsk kr. 11,4510 11,4960 11,3320
Norskkr. 10,2170 10,2580 10,1730
Sænsk kr. 8,8040 8.8390 8,9490
Fi. mark 14,6000 14,6580 14,5400
Fra. franki 12,9070 12,9590 12,7910
Belg. franki 2,2056 2,2144 2,1871
Sviss. franki 54,9300 55,1500 53,1300
Holl. gyllini 40,6100 40,7700 40,1600
Þýskt mark 45,5400 45,6800 45,0200
ít. líra 0,03743 0,03761 0,03929
Aust. sch. 6,4660 6,4980 6,4020
Port. escudo 0,4337 0,4359 0,4339
Spá. peseti 0,4949 0,4973 0,5129
Jap. yen 0,72540 0,72750 0,68110
írskt pund 101,970 102,480 103,950
SDR 98,94000 99,44000 98.52000
ECU 83,2900 83.6200 83,7300
Fjórðaviður-
eign KA ogVals,
Mikil barátta hefúr einkennt
ieiki Vads og KA í viöureigninni
um íslandsmeistaratitflinn i
handbolta og er ekki að efa að svo
verður í fjórðu viöureigninni sem
'verður á Akureyri í dag. Leikur-
inn hefst kl. 16.00.
Það verður aftur á móti hreinn
úrslitaieikux í körfuboltanum
sem fram fer í Grindavík á sama
tíma. Þar mæta heimamenn Kefl-
íþróttir
vfkingum í fimmta leiknum og sá
sem sigra í þeim ieik mætir síðan
Njarðvíkingum í úrslitahrinunni.
í undanúrshtakeppninni hiá
kvenfólkinu verða tveir leikir á
sunnudaginn, KR-UBK leika kl.
16.30 og Grindavík-Keflavík kl.
20.00.
%