Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1995, Page 56
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA* AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGAftDAGS- OCS MANUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 25. MARS 1995. Finnskir kórfélagar: Berháttuðu sig og böðuðu í Leif sstöð Nokkrir góðglaðir Finnar tóku upp á því að fækka fötum í Leifsstöð á dögunum. Létu þeir ekki staðar numið fyrr en engin spjör var á kroppi þeirra og stukku þá í gos- brunn í flugstöðinni og tóku að baða sig. Starfsfólk bað mennina aö klæða sig því að svona lagað tíðkaðist ekki á íslandi og hlýddu þeir því. Samkvæmt upplýsingum DV voru hér á ferð finnskir kórfélagar sem skemmt höfðu landanum með öllu menningarlegri viðburði en gestir í Leifsstöð urðu vitni að. Höfðu sjónar- vottar á orði aö mennimir heföu ver- ið vel vaxnir niður, að minnsta kosti voru þeir svo bergnumdir af því sem fyrir augu bar að ekki var hringt í lögreglu fyrr en eftir að mennimir voru farnir úr landi. Þetta var ekki eina uppákoma norrænna frænda okkar því með sömu flugvél og Finnarnir tóku úr landi kom Dani nokkur til landsins. Sá hafði reykt á salerni vélarinnar og verið meö uppsteyt þegar taka átti af honum lögregluskýrslu. Tók hann meðal annars upp á því að miga utan í flugstöðvarbygginguna. -PP Sáttatillaga um helgina Þórir Einarsson ríkissáttasemjari hefur ákveðið að verða við tilmælum Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um að leggja fram sáttatillögu í kjaradeilu kennara og ríkisins og hafa samningsaðilar orðið ásáttir um að reyna þá leið. Hafin er vinna að sáttatillögu hjá embætti ríkissáttasemjara og er búist við að tillagan verði lögð fyrir samninganefndir kennara og ríkis- insumhelgina. -GHS - sjá einnig bls. 4 Líkamsárás: Enn óf undnir Piltarnir tveir, sem réðust á 9 ára dreng í Breiðholtinu í fyrradag, voru enn ófundnir í gærkvöld. Málinu hefur verið vísað til rannsóknarlög- reglu og fer hún með rannsókn máls- ins sem verður svo sent áfram til bamavemdaryfirvalda. Piltarnir, sem taldir em vera 12 til 13 ára, börðu litla drenginn með þeim afleiðingum að hann handleggs- brotnaði, fékk heilahristing og frek- ari áverka. -pp Leitar að húsnæði ffyrir 100 manns - vegna byggingar birgðastöðvar Irving Oil íslenskur aðili, sem er talinn samtökunumumhúsnæðifyrirum verktakafyrirtæki kæmi með svo tengjast erlendu verktakafyrir- 100 starfsmenn erlends verktaka fjölmerman mannskap ef af áform- tæki, hefur síðustu daga verið að fáihannverkiðhjálrvingOil.Þetta um Irving Oil yrði, auk þess sem spyrjast fyrir um íbúðarhúsnæði á fékkst staðfest hjá samtökunum, verktakamirheföu veriðhvattirtil höfuðborgarsvæöinu fyrir 100 að maður hefði haft samband og þess í útboðsgögnum að ráöa ís- mannssemkæmuísumarítengsl- aflað sér upplýsinga. Hann hefði lenska undirverktaka vegna um við byggingu birgðastöðvar ekki sagt nákvæmlega fyrir hvaða birgðastöðvarinnar, einkum vegna kanadíska olíufélagsins Irving Oil aðila hann hefði hringt en honum smíði olíutanka. við Sundahöfn. Irving Oil hefur hefði greinilega verið fúlasta al- DV hefur heimildir fyrir því að boðið 9 verktakafyrirtækjum i vara. fulltrúieinsafþeim9verktakafyr- Kanada, Bandaríkjunum og Evr- Othar Örn Peterson lögmaður, irtækjum, sem var boðið að bjóða ópu að gera tilboö í birgðastöðina. umboðsmaður Irving-feðga á Is- íbirgðastöðina, heföi verið staddur Verðí af áformum Irving Oil um landi, sagði að Irving Oil væri ekki hér á landi á dögunum að kanna starfsemi á íslandi verða tilboðin aö spyrjast fyrir um íbúðarhús- aðstæður og ræða við íslenskar opnuð í næsta mánuði. næðiogfyrirtækiðværimeðengan stálsmiðjur. Bygging birgðastöðv- Umræddur aðili hefur m.a. leitað slíkan aðila á sínum snærum. arinnar er verkefni upp á hundruð eftir upplýsingum hjá Leigjenda- Othar sagðist efast um aö erlení mihjóna króna. íslendingur sigraði í ítalskri samkeppni „Við vorum tvær vinkonurnar sem unnum verðlaun sem efnilegustu nýgræðingar í hönnunarsamkeppn- inni Compasso d’Oro fyrir saman- brjótanlegt hjól sem var útskriftar- verkefnið okkar. Þetta er ein þekkt- asta samkeppnin á Ítalíu og afar góð meðmæli að hafa komist í forvalið, þó ekki sé meira,“ segir Sigríður Heimisdóttir iðnhönnuður. ítölsk vinkona Sigríðar hringdi í hana á fimmtudag til aö tilkynna henni að þær fengju verðlaun sem efnilegustu nýliðarnir í iðnhönnun í Compasso d’Oro samkeppninni í Mílanó fyrir samanbijótarílegt hjól sem þær hönnuðu síðastliðinn vetur. Sigríður segir að samkeppnin sé ein þekktasta hönnunarsamkeppnin á Italíu og að verðlaunaafhendingin fari fram í Triennale-byggingunni í Mílanó 30. mars. „Ég pantaði mér far strax. Ég hefði séð eftir því alla ævi ef ég heföi ekki farið utan,“ sagði Sigríður í gær. Framhaldsskólanemar söfnuðust saman síðdegis í gær við Stjórnarráðið. Á mótmælaspjöldum voru deiluaðilar i kennaraverkfallinu hvattir til að semja hið fyrsta. Útbúinn var bálköstur úr námsbókum til að leggja áherslu á kröfuna. Lögreglan kom í veg fyrir bókabrennuna. DV-mynd GVA Snjóflóðakort á Veðurstofunni fyrir áratug: Gerðiráðfyr- ir miklu f lóði í Súðavík - betra að vera of svartsýnn, segir höfundurinn „Það er betra að vera of svartsýnn í sjó og yfir byggð. Þetta á meðal en of bjartsýnn þegar maður varar annars við um Hnífsdal, Isafjörð, við snjóflóðahættu. Það lærði ég þeg- Flateyri, Siglufjörð, Bolungarvík, ar ég var veðurathugunarmaður," Patreksfjörð, Seyðisfjörð. Við vissar aðstæður er hættan síst minni á þess- um stöðum en í Súðavík," segir Haf- liði í samtali við DV. Hafliði sótti námskeið í Sviss í mati á snjóflóðahættu þegar hann tók þessi mál að sér fyrir Veðurstofu íslands. Þegar heim var komið hóf hann upplýsingasöfnun um þekkt snjóflóðasvæði í byggð til að geta varaö íbúa viðkomandi svæða við í tíma. „Ég studdist við þessi kort þegar veðuraðstæður voru þannig að hætta gæti verið á snjóflóðum,” segir Haf- hði. -kaa segir Hafliði Helgi Jonsson, rann- sóknarprófessor í háskólanum í Den- ver í Colorado í Bandaríkjunum. Hafliði sá um snjóflóðavarnir á Veðurstofu íslands á árunum 1979 til 1984. Á þeim árum útbjó Hafliöi kort yfir hugsanlega skriðlengd snjóflóða á ýmsum þéttbýhssvæðum, þar á meðal í Súðavík. Á því kom fram að við verstu aðstæður gæti snjóflóð fallið yfir byggðina og út í sjó á sama stað og flóðið í vetur fór. „Við verstu hugsanlegar aöstæður getur skapast veruleg hætta á flóðum á fjölmörgum þekktum snjóflóða- svæðum sem jafnvel gætu gengið út LOKI Þetta hafa verið sannkallaðir „norrænirdagar" í Leifsstöð! Veðriö á sunnudag ogmánudag: Frost 2-16 stig Á sunnudag og mánudag verð- ur hæg breytileg átt og skýjað með köflum vestanlands, norðan- gola eða kaldi og él norðaustan- lands en léttskýjað suðaustan- lands. Frost verður 2-16 stig. Veðrið í dag er á bls. 61. QFenner Reimar og reimskífur Vaulsen SuAurlandsbraut 10. S. 680499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.