Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995
Smáauglýsingar- Sími 563 2700 Þverholti 11
IímmBI
Tölvur
• US-Robotics V.34,28.800 baud
á kr. 25.900. Mitsumi Quadra geisla-
drif, kr. 21.900. Frábær margmiðlunar-
pakki n kr. 21.000. 540 Mb lOms harð-
ir diskar frá IBM kr. 22.800. Diskar,
diskettud''if, minni, skjákoit, hljóðkort
o.fi. o.fl. Isetning efóskað er. Frábærir
disklingar á góðu verði.
• Hugver, s. 562 0707, fax 562 0706.
Til sölu nýjar ódýrar tölvur.
• Pentum 60, 8 RAM, 540 hd, PCI
tengibr., PCI 1 Mb skják., v. 149 þús.
• 486 DX2/80. 540 hd, 8 RAM, GVC
14,400 faxmodem, verð 139 þús.
• GVC 14,400 faxmodem, verð 10.900.
• GVC 28,800 faxmodem, verð 21.900.
Uppl. í síma 557 1231, fax 557 1231.
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286, 386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh tölvur.
• AUir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.
Tolvubúöin, Síoumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar PC-tölvur og prentara.
• Allar leikjatölvur og leiki.
Sími 588 4404.
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf, s. 666086.
Victor VPC II tölva meö prentara til sölu.
Upplýsingar í síma 91-24803.
o
Sjónvörp
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
EE
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
w>
Dýrahald
Stór páfagaukur til sölu, Afríkan grei, 4ra
ára, taminn. Uppl. í síma 91-77054.
íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 97-56696 eftír kl. 19.
^f- Hestamennska
Fjórgangur. Kennsla í fjórgangi er að
hefjast í Reiðhöllinni, Víðidal.
Skráning og upplýsingar í Ástur.d, sér-
verslun hestamannsins,.sími 568 4240.
Hestaíþróttaskólinn og IDF.
*• Fáksfélagar. Keppnin „Ung hross í
tamningu" fer fram fóstudaginn 28.
apríl kl. 19. Skráníng á skrifstofu Fáks
25. og 26. apríl kl. 16-18. IDF.
Heyflutningar, , 300-500 baggar.
Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest-
aflutn. allt að 12 hestar, stór brú, 4x2.
S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm.
Vorum aö fá nýjar rei&skálmar, brúnar og
svartar, úr mjúku, skemmtilegu
rúskinni, kr. 9.990. Reiðsport,
Faxafeni 10, sími 91-682345.
Tvær vel ættaöar hryssur á 5. vetri til
sölu. Einnig GSM-sími ogToyota Hilux
'85, skipti á dýrari bíl koma til greina.
Sími 96-21177 eða 989-65350.
Tðlt. Ný 10 tíma námskeið að hefjast í
tölti í Reiðhöllinni, Víðidal. Skráning
og upplýsingar í Astund, sími 568 4240.
Hestaíþróttaskólinn og ÍDF.
Nammi.
Hestakonfektið komið.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345.
Úrvalsheybaggar til sölu.
Flutt til kaupanda ef óskað er.
Upplýsingar í síma 93-50042.
Reiðhjól
Reiöhjól - mótorhjól. Til sölu 16" BMX
reiðhjól, svart, hjálpardekk fylgja.
Einnig 28" hvítt dömuhjól, 3 gíra, og
Honda MT, árg. '82, þó nokkuð upp-
gert. Sími 91-658827 e.kl. 16.
Reiöhjól. Tökum notuð reiðhjól í
¦ umboðssölu. Mikil eftirspurn. Fluttir í
Skipholt 37 (Bolholtsmegin).
Sportmarkaðurinn, s. 553 1290.
Reiöhjólaverkstæoi. Viðgerðir á öllum
tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla.
Tökum greiðslukort. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 50, sími 551 5653.
ðf^
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700._________________
Fyrir bifhjólafólk.
Jaguar leðurfatnaður, nýrnabelti, leð-
urtöskur og hanskar. Bieffe hjálmar,
MT og MB varahlutir.
Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf.,
Hverfisgötu 49, sími 551 6577.________
Gullsport - Smiðjuvegi 4c, - s. 587 0560.
Viðgerðir, viðhald, aukahlutir. Mikil
sala, vantar hjól á skrá. Michelin dekk
á góðu verði, umfelgun innifalin.______
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk,
Trelleborg crossdekk, Michelin mótor-
hjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátúni 2a, s. 551 5508._________
Kawasaki ZZR 1100, árg. '91, til sölu.
Topphjól í toppstandi. Skipti ath.
Uppl. i sima 92-12710 eair kl. 15.
Mazda 626 GLX 2000 '88, ekinn 100 þús.
km. Skipti óskast á ódýrara hjóli. Uppl.
i sima 989-60370 og 96-12663.________
Suzuki GSX 1100 R, árg. '89, til sölu.
Bein sala eða skipti á bíl. Upplýsingar í
síma 92-68385.
Vélsleðar
Dropamótio.
íslandsmót í vélsleðaakstri verður
haldið ofan Akureyrar laugadaginn 29.
og sunnudaginn 30. apríl nk.
Uppl. og skráning er í síma 96-26450
frá kl. 20-22. Skráningu lýkur kl. 22
miðvikudaginn 26. apríl. Stjórnin.
Polaris Indy 500, árg. '92, ástand mjög
gott, neglt belti, hiti í handf., plast und-
ir skíðum, farangursgrind, selst 50 þ.
undir gangverði. S. 97-58819. Birgir.
Til sölu Arctic Cat Sida, árg. '88.
Uppl. í síma 985-30991 eftir kl. 17.
Kerrur
12 rúmmetra buröarmikil kerra til sölu.
Vönduð yfirbygging, smávægileg
skemmd á annarri hliðinni. Tilboð
óskast. Sími 557 5570.______________
Mjög litil notuö fólksbílakerra, 1,70x1,10
m, með ljósum, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-657531.
m
Hjólhýsi
Stórt hjólhýsi til sölu, 3 m breitt og 8 m
langt, skiptist í stofu, 2 herbergi og wc,
vatn og 12 v rafmagn, vel staðsett.
Uppl. í s. 555 3623 og 985-33028.
Óska eftir litlu hjólhýsi, helst pólsku.
Uppl. í símum 557 7217 og 588 4970.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast. Félagasamtök
óska eftir að kaupa vandað, heilsárs
sumarhús á Suðurlandi, t.d. í Gríms-
nesi, Flúðum o.fl. Rafm., heitt og kalt
vatn skilyrði. Staðgreiðsla í boði fyrir
rétta eign. Uppl. í síma 568 3040.
Firmasalan, Armúla 20, Rvfk.________
Ath. White-Westinghouse hitakútar,
amerísk gæðaframleiðsla, 75—450 1.,
Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav.
Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411.
Hitablásarar 1000/2000 w, sjálfvirk hita-
stilling, verð 3.580 kr.
Brún, Harald Nyborg, Smiðjuvegi 30,
sími 587 1400._____________________
Til sölu á Austurlandi ódýrt hús i góðu
ástandi. Húsið er við sjó, m/uppsátri
fyrir bát. Má greiðast að hluta með góð-
um bíl eða skbr. S. 91-39820/30505.
Til sölu er gasísskápur sem einnig er
hægt að tengja í 6 volt og 220 volt. Upp-
lýsingar í síma 91-46337.____________
Glæsilegur sumarbústaöur í Skorradal til
sölu. Uppl. í síma 91-17620.__________
Fyrirveiðimenn
Vegna forfalla eru lausar 2 vikur í Laxá
í landi Haganess við Mývatn, vikurnar
12.-19. ágúst og 19.-26. ágúst, 2 stang-
ir og veiðihús með öllum útbúnaði.
Uppl. í síma 96-44244.______________
Til sölu örfá veioileyfi í Ölfusá við
Selfoss, Sogi við Alviðru, Snæfoksstöð-
um í Hvítá og Hlíðarvatni í Selvogi.
Stangaveiðifélag Selfoss, s. 98-21386.
Fasteignir
Stórglæsileg íbúö í blokk í vesturb, Rvík-
ur tilsölu, ca 125 m ¦, get tekið bíl/sum-
arbústaðarland upp í hluta útb. Sími
29077 eða 12526 eftir kl. 20.
Fyrirtæki
Gistiheimili - Laugavegur. Helm-
ingseign í hlutafélagi ,með gistiheimili í
rekstri til sölu strax. Áhugasamir sendi
inn svar til DV, m/nafni, kennitölu og
síma, m. „Gistheimili 2367".
'Það hefur gerst |JUK >fri
eitthvað hjá Venna : ílK'J
vini eftir að hann
fann gömlu plöturnar
meö Bjögga Halldórs...
Y
* nMWA r»
W&Sr
Hamingjan sanna!
Það er eins gott að ég
komist strax til hans.
Heyriði strákar! Er ykkur sama þótt ég |
spili mig í gegn?
1-18 I , CKFS/Oislr.BULLS
4
•
«
-H