Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1995 Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN . 22.4.1995 5w (§) VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐAHVERN VINNINGSHAFA 1. 5 af 5 1 8.411.130 £¦• piús ^ #6 113.540 3. 4 af 5 147 7.990 4. 3 af 5 6.011 450 Heildarvinningsupphæð: 12.971.850 7ÆZS2 I BIRT MEI 31 =YRIRVARA UM PR ENTVILLUR Þú /ærd verðlaunin hjá okkur Síðumúla 17 sími 588 3244 Sviðsljós Elizabeth stal sen- unni í bleikum kjól Hjónaleysin Hugh Grant og Eliza- beth Hurley vöktu að venju mikla athygli þegar þau mættu við afhend- ingu bresku kvikmyndaverðlaun- anna, BAFTA, um helgina. BAFTA- verðlaunin samsvara óskarsverð- launum þeirra í Hollywood og því mikið í húfi fyrir verðlaunahafa. Hugh Grant var verðlaunaður sem besti karlleikari fyrir hlutverk sitt í myndinni Fjögur brúðkaup og jarð- arför. En Elizabeth stal senunni frá Grant þegar þau mættu til afhend- ingarinnar. Hún var klædd í fagur- bleikan og örþunnan kjól sem hann- aður var af breska tískuhönnuðinum John GalUano. Hún vakti viðlíka at- hygli við frumsýningu myndarinnar en þá mætti hún í klæðislitlum svört- um kjól sem haldið var saman af Öryggisnælum. Símamynd Reuter Stúlka úr aðdáendahópi Duran Dur- an biður um eiginhandaráritun beint á holdið. ---------TTl Simon Le Bon párar nafnið sitt og ákveður að skoða „blaðið" aðeins betur í leiðinni. Brjóstgóður aðdáandi biður um eiginhandaráritun Poppstjörnur geta oft lent í óvænt- um uppákomum þegar aðdánedur þyrpast að þeim. Simon Le Bon, söngvari hljómsveitarinnar Duran Duran, var ekki í vandræðum þegar tvítug stúlka úr aðdáendahópnum fletti skyndilega upp um.sig peysunni og bauð poppgoðinu að rita nafn sitt hvar sem hann vildi. Simon lét ekki segja sér það tvisvar og hripaði nafn- ið sitt rétt neðan við brjóst stúlkunn- ar sem flissaði ógurlega. En Simon lét sér ekki nægja að pára á kropp stúlkunnar; hann stóðst ekki freist- inguna heldur hallaði sér yfir hana og nartaði í annað brjóstið við fagn- aðarlæti viðstaddra. Myndir af þessu birtust í breskum blöðum og veltu menn fyrir sér hvernig hann færi að því að útskýra uppátækið fyrir eigin- konunni. Stúlkan brjóstabera var hins vegar himinlifandi og hefur sjálfsagt ekki farið í bað síðan. -*¦ v 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Hringdu núna síminn er 563-2700 ÆT AUGLYSINGAR Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 -14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum Píana blómstrar Lafði Díana hefur verið í einka- heimsókn í Hong Kong og að vonum vakið mikla athygli hvar sem hún hefur komið. Hún hefur meðal ann- ars heimsótt spítala fyrir krabba- meinssjúka og stofnun fyrir heimilis- laus börn. En það sem ófáir hafa tek- ið eftir er hve vel upp lögð og vel útlítandi lafðin er þessa dagana, virð- ist hreinlega blómstra. Hvort það er fjarveru Karls Bretaprins að þakka fylgir ekki sögunni en mörgum þykir það líkleg skýring. Myndin talar alla vegasínumáli. SímamyndReuter Vildi frysta sæði úrCobain Courtney Love, ekkja rokk- söngvarans Kurts Cobains, sem framdi sjálfsmorð 5. aprfi í fyrra, ihafði ætlað sér að fá sæði úr ¦manni sinum og frysta til seinni nota. Hún áttí eitt barn með Cobain og viSdi annað, Cobain reyndi að fyrirfara sér í Róm ein- um mánuði áður en honum tókst að komast ihn í eilífðina. Áður en hann kom heim úr þeirri ferð ráðfærði Love sig við sérfræðinga og spurði hvort frystirinn heima væri ekki nægilega öflugur til að geýma sæði úr manni hennar. Svo var hins vegar ekki og þá féll hún frá fyrirætlunum sínum. Garter hjá hand- lögnumföður Jimmy Carter, fyrrum Banda- ríkjaforseti, mun gera auglýsing- ar með aðalleikurunum úr gam- anþættinum Handlögnum heim- ilisfoður, Tim Allen og Richard Karn. Carter reisir hús fyrir fólk í nauð í frístundum sínum og hyggst hota tækifærið til að safna perdngum fyrir það verkefni sitt. Bítlaupptökur , mikilsvirði Ibúi í Liverpool fann gamlar upptökur með Bítlunura þegar hann var að taka til á háaloftt heima hjá afa sínum. Afinn hafði láhað Bíflunum segulband þegar þeir voru að byrja að glamra, 1959. Tóku þeir 16 lög upp á segul- oand sem geymt hefur verið á háaloftinu síðan. Meðal laga eru „Hello Little Girl" og lag Ray Charles, „Halleljuah, I Love Her so". Verðmæti segulbandsins með upptökunum er metið á um 20 milljónir króna og verður það boðið upp á næstunni. Lennoxöxfrá Stewart Poppsöngkonan Annie Lennox hefur loks tjáð sig um af hverju hún skildi við rokkarann Dave Stewart eh saman komu þau fram undir nafninu Eurylhmics. „Það var slæmt á milli okkar. Við ux- um hvort frá öðru og gátum á endanum ekM yerið í sama her- bergi," sagði Annie i viðtali við BBC. : : +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.