Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1995 » • i Fréttir Nýju ráðherrarnir eru í óðaönn að leita sér að aðstoðarmönnum: Sex hætta störf um og átta koma nýir inn Sex aðstoðarmenn ráðherra hafa hætt störfum eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum. Segja má að þrír þeirra fari aftur í sín gömlu störf en hinir séu í atvinnuleit. Talsverðar breytingar verða í aðstoðarmanna- liði sjálfstæðisráðherranha og nýir menn koma inn til aðstoðar ráðherr- um Framsóknarflokksins. Fram- sóknarráðherrarnir eru allir að velta málinu fyrir sér. Samkvæmt heim- ildum DV hefur enginn þeirra ráðið sér aðstoöarmann enn sem komið er enda hörð barátta flokksmanna og annarra að komast í þessi störf. Margrét S. Björnsdóttir, sem hefur verið aðstoðarmaður viðskiptaráð- herra frá 1993, hefur verið í launa- lausu leyfi frá starfi sínu sem endur- menntunarstjóri Háskóla íslands og tekur hún við því starfi í vor eða sumar eins og hún hefur stefnt að. Bragi Guðbrandsson, fyrrverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, er í leyfi frá Félagsmálastofnun Kópavogs og Sigfús Jónsson, sem hefur verið aðstoöarmaður heil- brigðisráðherra, heldur áfram að reka ráðgjafarfyrirtækið Nýsi hf. Aðrir aðstoðarmenn fyrrum al- þýðuflokksráðherra ganga ekki að framtíðinni jafn vísri. Þröstur Ólafs- son, sem var aðstoðarmaður utan- ríkisherra, og Birgir Hermannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfis- ráðherra, hafa hvorugir í fóst störf að venda og eru því í atvinnuleit. Sá síðarnefndi er reyndar á leið í fram- haldsnám haustið 1996 og þarf að komast í vinnu í millitíðinni. Nokkrar óráðnar gátur Steingrímur Ari Arason heldur að öllum likindum áfram sem aðstoðar- maður fjármálaráðherra en Ari Edwald, sem var aðstoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra, flyst yfir í sjávarútvegsráðuneytið. Sigur- geir Þorgeirsson, fyrrverandi aðstoð- armaður landbúnaðarráðherra, hef- ur sótt um starf framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og er óráðið hver tekur við hans starfi. Inga Dóra Sig- fúsdóttir, aöstoðarmaður Ólafs G. Einarssonar, er óráðin gáta og ekki er vitað hvern Halldór Blöndal ræð- ur til sín í samgönguráðuneytið. Þá er óvíst hvort Eyjólfur Sveinsson heldur áfram í forsætisráöuneytinu. Ráðherrar Framsóknarflokksins hafa ekkert ákveðið enn um ráðning- ar í störf aðstoðarmanna. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra og Páll Pétursson félagsmála- ráðherra ætla að íhuga málið en ekki er vitað hvað Finnur Ingólfsson iðn- aðar- og viðskiptaráöherra eða Guð- mundur Bjarnason landbúnaðar- og umhverfisráðherra hafa í hyggju. -GHS Feður og synir Utanríkis- og dómsmálaráðh. '47-'49. Utanríkis-, dóms- og menntamálaráöh. '49-'50. Utanríkis- og dómsmálaráðh. '5CV53. Dóms- og menntamálaráöh. '53-'56. Dðms- og kirkjumálaráöh. '59-'63. Forsætisráöherra '63-'70. Bjarni Benediktsson Félagsmálaráðh. '56-58. Félags- og samgöngumálaráðh. 71-7.3. i Menntamálaráðh. '95. Björn Bjarnason S!| FJármálaráöh. I -87-'88. Utanríkisráðh. '88-'95 Hannibal Valdimarsson Jón Balvin Hannibalsson Mennta- og iðnaðarmálaráðh. '56-'58. Mennta-, viðskipta- og iðnaðarmálaráðh. '58-'59. Mennta-og viðskiptamálaráðh. '59-'63. Mennta- og viöskiptamálaráðh. '63-71. Mennta-, dóms- og kirkjumálaráðh. 79-'80. ** . s* Gylfi P. Gislason Vilmundur Gylfason Landbúnaðarráðh. '49-'50. Landbúnaðarráðh. '80-'83. Pálmi Jónsson Forsætis- og dómsmálaráðh. '34-'41. Forsætis-, landbúnaðar- og dómsmálaráðh. '41-'42. Landbúnaöarráðh. '50-'53. Forsætis-, landbúnaðar og dómsmálaráðh. '56-'58. Dóms-, kirkju- og landbúnaðarráðh. 78-'79. Sjávarútvegs- og samgönguráðh. '80-'83. Forsætisráöh. '83-'87. Utanrikisráöh. '87-'88. Forsætisráðh. '88-'91. Hermann Jónsson Steingrímur Hermannsson Frosti hf. í Súðavík: Tapisnúið í hagnað Frosti hf. í Súðavík hagnaðist um 50 milljónir á síðasta ári samkvæmt heimildum DV. Þetta er algjör um- snúningur í rekstri fyrirtækisins sem tapaöi 100 milljónum á árinu 1993. Fyrirtækið hætti í júní á síðasta ári vinnslu á bolfiski og sneri sér alfarið að rækjuvinnslu. Fyrirtækið, sem er langstærsti at- vinnurekandinn í Súðavík, á og rek- ur þrjú skip, ísfisktogarann Bessa og togskipin Haffara og Kofra sem öll eruárækjuveiðum. -rt Akranes: Þrírrústuðubíl Lögreglan á Akranesi handtók í fyrradag þrjá unga menn fyrir að stórskemma bíl sem stóð fyrir utan hús í bænum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu ætluðu piltarnir að stela bílnum. Þeim tókst að gangsetja hann en stýr- islásinn gátu þeir ekki opnað. Óku þeir bílnum á girðingu og brutu síðan í honum allar rúður. Ennfremur dælduðu þeir bílinn með því að sparka í hann. Piltarnir, sem voru ölvaöir, voru settir í hald lögreglu og málið rann- sakað. -pp Hótel Island kynnir skemmtidagskrána ÞO Llfil AR 06 OLD BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆUSTÓNLEIKAR BJÖBGVIN HAIXDÓRSSON u'turyflr dagsverkið sem dægurlagasöiigvari á hljóiiiplötiini i aldarfjórðung, og vld lieyrum nær 60 lög l'rá / glæslum f'erli - l'rá 1 !((!!> lil okkar daga ,©¦ a* Næstu syningar: 29. apríl 6. maí Gest&sönjgvori: B.JOKN (i. B.IORNSSON HljóinsveitHrsljorn: GUN.NAft ÞÓROARSON Kynnir: JÓN' AXKI, ÓUFSSON Danshoi'undnr: HKI.KNA.JÓNSDOITIK Dansarar ur BATTll llokknuni Sértilboð á hótelgistingu sími 688999 Matseðill Súpa: Koníakstónuö humarsúpa meö rjómatoppi Aðalréttur: Lambapiparsteik með gljáóu grœnmeti, kryddsteiktum jaróeplum og rjómapiparsósu Efttrréttur: Grand Marnier istoppur meö hnetum og súkkuölaói, karameliusósu og ávöxtum Verð kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000 Dansleikur kr. 800 íkVtelt^land %%*%%$ £ Silkinærföt $> Úr 100% silfei, sem er hlýtt í fculda en svalt i hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síoar buxur og rulluferagabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góðan afslátt. OD S kr 3.300,- M kr 3.300,- l ki 4.140,- XI kr. 4.140,- XXI kr. 4.140,- S ki. 5.940,- M ki. 5.940,- l kr. 7.480,- XI kr. 7.480,- XXLki. 7.480,- S kr. 7.150,- M kr.7.150,- l kr. 7.995,- XI kr. 7.995,- XXL kr. 7.99S,- 33 XS kr. 5.885.- S kr. 5.885,- M kr. 5.885,- L kr. 7.425,- XL kr. 7.425,- 4fWWHMHMfc XS ki 6.990, S kr. 6.990,- M kr. 6.990,- l kr. 7.920,- XI kr. 7.920,- 4fHKÞ /r[\ L kr. 6.820,- 0 XL kr. 7.700,- XXLkr. 7.700,- «rrffl|| | | ^ XS kr.5.170,- (3^b S ki. 5.170,- |_J M kr. 6.160,- ^rcrt, l kr. 6.160,- f XL kr. 6.930,- l—' XXLkr. 6.930,- 4l.ff rTW.l'liMl^ XS kr.7.150,- S kr. 7.150,- M kr. 8.250,- l kr 8.250,- XL kr. 9.350,- XXLkr. 9.350,- a 60 lcr. 2.750,- 70 ki. 2.750,- 4> 4j23E5ffiEif^ 60 kr. 2.795,- 70 kr. 2.795,- tf 80-100 kr. 2.970,- 110130 kr.3.410,- 140-150 kr. 4.235,- D XS kr. 4.365,- S kr. 4.365,- M kr. 4.365,- L kr. 5.280,- XL kr. 5.280,- XXLkr.5280,- 0-lórs kr. 1.980,- 2-4 úrs kr. 1.980,- 5-7 órs kr. 1.980,- full. kr. 2.240,- ca S kr. 9.980,- M kr. 9.980,- L kr. 9.980,- 11 XS kr. 3.960,- 5 kr 3.960,- M kr .3.960,- L kr. 4.730,- XI kr. 4.730,- 8 © 0-4 món. kr. 2.310,- 4-9 món. kr. 2.310,- 9-16 món.kr. 2.310,- o 4B1flWBIrTfln^ 80100 kr. 3.300,- 110-130 kr.3.740,- 140-150 kr. 4.620,- S kr. 3.560,- M kr. 3.820,- L kr. 3.995,- 4h;ii„ ÆlUj> 80-100 kr. 3.130,- 110.130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80X ull - 20X silki 4H33C!XBgÞ S kr. 2.970,- (iVpM kr. 2970, Jl kr. 2.970,- 80% ull 20X sitlci 5 ki. 3.255,- M ki. 3.255,- l kr. 3.255,- Einnig höfum vio nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ebfei stimjur, angóru, banínuullarnærföt i fimm þybbtum, hnjáhlífar, mittishlífar. axlahlífar, olnbogahiífar, úlnlioahlífar, varmasobba og varmasbó: Nærföt osj náttkjóla úr 100% lífrænt ræbtaðri bómull. í öllum þessum s^eröum eru nærfötin tll í barna-, bonu* osj barlastæröum. Vfir 800 vörunúmer. » « ».1 -» i i • I / x • Natturulæknsngabuoin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901________ RMsstjórnir undanfarinna ára: Synir ráðherra feta í fótspor feðra Björn Bjarnason eini ráðherrasonurinn í ríkisstjórn Davíðs Svo einkennilega hefur viljað tll að allt frá árinu 1978 hefur rninnst einn ráðherra í hverri ríkisstjórn átt fóður sem áður gegndi ráðherraemb- ætti. Ráðherrasyriirnir sem sest hafa í ráðherrastól eru þeir Steingrímur Hermannsson, sonur Hepmanns Jónassonar, Pálmi Jónsson, sonur Jóns Pálmasonar, Vilmundur Gylfa- son, sonur Gylfa Þ. Gíslasonar, Jón Baldvin Hannibalsson, sonur Hannibals Valdimarssonar, og nú síðast Björn Bjarnason, sonur Bjarná Benediktssonar. -kaa UMBUÐASTOÐMII/F ^™'á að «* erum fluttír úr Skeifunni en tökum vel á mófi þér að Bíldshöfða 8 - þar sem rauðí bíllínn er á þakinu. Fljót og góð þjónusta. öruggfttg* fMl Irwnir KUMHO NORÐDEKK HJÓLBMÐASTÖÐMH/F Bíldshöfða 8-112 Reykjavík Sími 587-3888 Allir þeir sem láta umfelga fá 50% afslátt af þvotti hjá þvottastöðinni við hliðina á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.