Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1995, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1995 Stuttarfréttir Áfratnósteininum Yfirmaður auglýsingafyrirtæk- is Silvios Berlusconis þurfti að dúsa áfram í steininum vegna rannsóknar á meintri ijármála- spillingu. Ofbeidi i Pakistan Sex manns, þar af tvö böm, týndu lífi í ofbeldisverkum í Karachi í Pakistan þar sem 120 manns hafa veriö drepnir und- anfarinn mánuð. Juppéstyðuropinbera Alain Juppé, forsætisráð- herra Frakk- lands, undir- strikaði í gær stuðning sinn við opinbera geirann en verkalýðsfélög ætla að mótmæla í dag og á morg- un áformum um að leysa upp ein- okunarfyrirtæki ríkisins. Skotíð í Egyptalandí Byssumenn, sem grunur leikur á að séu bókstafstrúarmenn, skutu þijá óbreytta borgara í suð- urhluta Egyptalands. HótaóEátum Nokkrir frambjóðendur, sem ekki fa að taka þátt í kosningum á Haítí í næsta mánuöi, hafa hót- aö að spfila fyrir framkvæmd- inni. Juppéfæraðstoð Alain Juppé, forsætisráðherra Frakklands, hefur fengið stuðn- ing tvennra samtaka atvinnurek- enda við að reyna að skapa eina milljón nýrra starfa á þremur árum. Ofsnemmtaðröfla Yitzhak Rab- in, forsætisráö- herra ísraels, sagði aö of snemmt væri fyrir andstæð- inga brott- hvarfs frá Gol- an-hæðum að röfla þar sem skiiyröum fyrir brottflutningnum hefði ekki ver- ið fullnægt ÓsiguríMexíkó Upprennandi leiðtogi stjómar- andstöðunnar í Mexikó vann stórsigur á stjómarflokknum í fylkiskosningum. VerslunogvíðskipU íranir og Króatar hafa gert samning um sölu og kaup á olíu og skipum. Þjóðarsorgámorgun Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti hefur lýst yfir þjóðarsorg í landinu á morgun vegna fórnarlamba jarðsHiálftans mikla sem varö á Shakalín-eyju um helgina. Sterktheróín Fjórir sænskir heróínsjúkling- ar voru feerðir á sjúkrahús i Hels- ingjaeyri í Danmörku eftir að hafa fundist meðvitundarlausir á almenningssalemi. Mjög sterku heróíni, sem er í umferð, er um að kenna en meðvitundarlausir eiturlyfjaþrælar hafa verið dag- iegir gestir sjúkrahúsanna í Hels- ingjaeyri. Pyria nauðteirti Þyrla nauðlenti og valt á hliðlna í snjóskafi í Thule á Grænlandi. Engan um borö sakaði. ClnaiaMAMM LJLAm i inaJil r lugmenn íioiói verHTaiu Flugmenn flugfélagsins SAS hóta að fara í verkfail 14. júní og stööva þannig allt Ðug féiagsms vegna launadeilna. Reuter, Kitzau Utlönd Skortur á krönum tefur börgunarstörf eftir jarðskjálftann á Shakalín-eyju: T'alið að margir séu enn á Ivf i í rústunum Björgunarmenn í bænum Nefte- gorsk á Shakalín-eyju, austur af Rússlandi, eru sannfærðir um að fjöldi manns sé enn á lífi í rústunum eftir jarðskjálftann sem reið yfir eyj- una á sunnudagsmorgun. í skjálftan- um, sem mældist 7,5 stig á Richter- kvarða, hrundu háhýsi eins og spila- borgir og bærinn lagðist nánast í rúst. Björgunarmenn hamast í kapp við tímann við að finna fleiri á lífi en talið er að um tvö þúsund manns sé enn saknað. Snemma í morgun sagði Tass-fréttastofan að 325 lík hefðu fundist í rústunum en 353 hefðu fundist á lífi, margir ifla slas- aðir. Skortur á stórvirkum krönum tef- ur björgunarstörf en flytja þarf þungar steypublokkir til að komast að fólki sem hugsanlega er á lífi. En tíminn er naumur. Séu fleiri lifandi eru þeir flestir slasaðir og ekki bætir úr skák að hitinn fer niður fyrir frostmark á nóttunni. Björgunar- menn hættu allir vinnu í rústunum á ákveðnum tímapunkti í gær og hlustuðu eftir lífsmarki. Þá fundust 32 á lífi og var tmnið að björgun þeirra. Um 800 manns vinna við björgun- arstörfm. Nokkrir þeirra sem bjarg- að hefur verið úr rústunum hafa kvartað yfir seinagangi við björgun- arstörfin en engu að síður er mikill þrýstingur af hálfu yfirvaida að unn- ið sé eins hratt og mögulegt er að björgun eftirlifenda. Þrátt fyrir bjartsýni um að fleiri finnist hfandi undir gríðarlegum grjót- og málmhaugum setja líkin dapran svip á Neftegorsk. Þau liggja Hún var heppin þessi filippseyska húsmóðir sem hér er látin síga varlega niður úr íbúðinni sinni á tólftu hæö fjölbýlishúss í Maniia á Filippseyjum þar sem eldur kom upp i gær. Litlu mátti muna að nokkrir Japanir og Tai- vanbúar lokuðust inni í byggingunni af völdum eldsvoðans. símamynd Reuter Norskir sjómenn 1 mótbyr í Dyflinm: Fá ekki að f lytja kjötið út Gíali Kristjánsaon, DV, Ósló: Norskir hrefnusjómenn búa sig nú undir ósigur á ársfundi Alþjóða hval- veiðiráðsins í Dyflinni á írlandi. Tölum visindamanna þeirra um fjölda hrefna í sjónum er ekki trúað og engar líkur eru á að heimild fáist til að flytja út kjötið sem berst á land á þessari vert- íð. Ofan í kaupið er ósamkomulag um hver eigi að greiða kostnaðinn við eftir- titiö með veiðunum. Norðmenn segja að um 75 þúsund hrefnur séu í Norður-Atlantshafi. i fyrra töldu þeir 87 þúsund hrefnur en urðu að viðurkenna að sú tala var á misskilningi byggð og breyttu henni í 65 þúsund dýr. Þessi óvissa hefur leitt til þess aö meirihluti fuh- trúa á ársfundinum í Dyflinni trúir ekki á útreikninga Norðmannanna. Meðan svo er þurfa norskir hrefnu- sjómenn ekki að reikna með aö fá heimild til að flytja út kjöt. Þeir ætla í ár að skjóta á þriðja hundrað hrefn- m- en kjötið er ihseljanlegt á heima- markaði og óvíst hvort veiöamar borga sig meðan ekki er hægt að koma afurðunum á borð Japana. Káre Bryn, fulltrúi Noregs á árs- fundinum, féllst á þá niðurstöðu hvalveiðiráðsins að skekkjur hefðu veriö í stöfnstærðarmatinu en hann sagði að nýju útreikningunum væri treystandi. „Við höfum ekki ástæðu til að ætla annað en að þessar tölur séu rétt- ar,“ sagði Bryn við fréttamenn við lok fyrsta dags ársfundarins. Á þriðja hundrað grænfriðungar mótmæltu hvalveiðum Norðmanna fyrir utan fundarstaöinn. um allt og standa sums staðar hm- lest út úr steypu- og gijóthaugunum. Óttaslegnir ættingjar safnast saman við upplýsingatöflur þar sem nöfn eftirlifenda eru hengd upp. Rússneskur embættismaður í Nef- tegrosk sagði hamfarirnar undir- strika það hugsunarleysi stjómvalda á Sovét-tímanum sem fæhst í að reisa háar byggingar á virku skjálfta- svæði. Reuter skotinnálóð Madonnu Óvopnaður maöur sem laumast hafði yfir girðingu umhverfis glæsivfilu söngkonunnar Ma- donnu í Hollywood-hæðum var skotinn þremur skotum í átökum við öryggisvörö í nótt. Maðurinn klifraði yfir girðinguna skömmu eftir miönætti og lenti strax í átökum við öryggisvörðinn þegar hann reyndi að afvopna hann. Öryggisverðinum tókst að hrinda manninum í burtu en þegar hann gerði aðra atjögu skaut öryggis- vörðurinn og hæföi hinn óboðna gest í handlegg og kviðarhoi. Maðurinn var fluttur á sjúkra- hús en var ekki lífshættulega særður. Hann mun heita Hotch- kiss og heíur margsinnis haft í hótunum viö söngkonuna. Ma- donna var ekki heima þegar at- vikið átti sér stað en maöurinn komst tnj ög nálægt húsi hennar. Þetta er í annað skiptið sem óboðinn gestur reynir að komast inn í hýbýh Madonnu en í júlí var maður handtekinn eftir að hafa komist inn á lóðina. Súpermandatt afhestbaki Leikarinn Christopher Reeves, sem þekktastur er fyrir leik sinn sem Súperman í samnefndum kvikmyndunum, féh af hestbáki og hlaut alvarleg hálsmeiðsl í reiökeppni í Virginíufylki um helgina. Hestur Reeves stoppaði mjög skyndilega þannig að leik- arinn hentist ffam fyrir sig og lenti á höfðinu. Reeves var með hjálm sem tahð er aö hafi bjargað lfii hans. Hann er á gjörgæslu en úr lífshættu. Reeves er vanur hestamaður og á fjölda hesta svo ekki er ókunnugleika um að kenna. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.