Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Blaðsíða 1
í í í í í DAGBLAÐIÐ - VISIR 143. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 27. JUNI 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK John Red- wood gallharður Thatcheristi - sjá bls. 9 Útlit fyrir ósigur Majors - sjá bls. 8 Grænlenskir veiðimenn rukkaðir - sjá bls. 8 Guðmundur Hrafnkelsson, sendill hjá Vátryggingafélagi Islands, hefur kært yfirmann tjónaskoðunarstöðvar félagsins í Kópavogi til lögreglunnar í Kópavogi fyrir líkamsárás. Þeir áttu orðaskipti í gærmorgun sem enduðu með því að yfirmaðurinn sló Guðmund í andlitið með möppu. DV-mynd GVA Harkaleg gagnrýni á Húsnæöisnefnd Reykjavíkur: „Þetta er við- bjóðslegt kerfi“ - segir íbúi við Háberg - sjá bls. 2 Misheppnað banatilræði við Mubarak Egyptalandsforseta - sjá bls. 9 Gunnar Þorsteinsson: Prestar labba yfir valdalausan biskup - sjá bls. 4 Sprenging í Madríd - sjá bls. 8 Árásin á Flúöum: Missir líklega 8 tennur - sjá bls. 2 Sr. Flóki Kristinsson: Biskup missti stjórn á sér - sjá bls. 4 Smugan: Fjórir togarar í ördeyðu - sjá bls. 3 Tálknafjörður: Sjómanna- samningar felldir - sjá bls. 3 Verður Rafveita Sauðárkróks seld? - sjá bls. 7 Knattspyrna: Shellmót 6. flokksí Vestmanna- eyjum - sjá bls. 16, 18 og 19 Sama ættin á Skarði frá landnámsöld - sjá bls. 5 Sr. Auður Eir: Villlíka ávarpa konur í Biblíunni - sjá bls. 5 og 15 5 "690710"1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.