Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
29
Verk eftir
dönsk
tónskáld
Á þriöjudagstónleikum 1 kvöld
i Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
flytja þær Naima Kagan flautu-
Ieikari, Hlíf Siguriónsdóttir fiðlu-
ieikari og Sigrun Vibe Skovmand
píanóleikari verk eftir dönsku
gullaldartónskáldin Príedrich
Tónleikar
Kuhlau, J.F. Frolich og A.P.
Berggreen. Á efnisskránni eru
einnig verk eftir fransk-rúss-
neska tónskáldið César Cui.
Nanna og Sigrun eru báöar
danskar og hafa undanfarin ár
starfað með kammerhópnum
Variante, sem aðallega flytur
danska tónlist og haldið tónleika
viða, síðast á Italíu í vor. Hlíf Sig-
urjónsdóttir, sem leikur með
þeim stöllum í nokkrum verkum,
er íslenskum tónleikagestum að
góðu kunn.
Tónleikarnir, sem hefjast kl.
20.30, tengjast danskri gullaldar-
tónlist nítjándu aldar og eru
haldnir í tilefni af sýningu á
klippimyndum eftir Gunnhild
Skovland, sem nú er í efri sal
safnsins og ber yfirskriftina
„Einu sinni var“.
Aímannarétturog
umgengni í náttúrunni
Ráöstefna um almannarétt og
umgengnisrétt í náttúrunni verð-
ur haldin í dag kl. 16.00 á Hótel
Loftleiðum, þingsal 8.
Söngvökur
I kvöld kl. 21.00 hefjast Söngvök-
ur í Minjasafnskirkjunni á Akur-
eyri. Flyljendur í kvöld eru RóSa
Kristín Baldursdóttir og Þórar-
inn Hjartarson.
Neistinn
- aöstandendafélag hjartveikra
barna - heldur félagsfund í Selja-
kirkju í kvöld kl. 20.30.
Sarnkomur
Tafifélagiö Hellir
Fyrsta sumarskákmót Tatlfélags-
ins Hellis hefst í dag kl. 20.00.
Teflt er í Menningarmiðstööinni
Gerðubergi.
Söngkonur i sumarskapi
í kvöld kl. 21.00 halda söngkon-
urnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna
Þórhallsdóttir og Margrét Pálma-
dóttir tónleika í Kaffdeikhúsinu.
Félag eldri borgara
Þriðjudagshópurinn kemur sam-
an i síðasta sinn fyrir sumarlok-
un í kvöld kl. 20.00 í Risinu.
Tvímenningur
Spilaður verður tvímenningur í
kvöld kl. 19.00 að Fannborg 8
(Gjábakka) á vegum Félags eldri
borgara í Kópavogi.
Kvöldganga um Viðey
Vikuleg kvöldganga um Viðey
verður aö þessu sinni um vestur-
eyna. Farið verður með Viðeyjar-
ferjunni úr Sundahöfn ki. 20.30.
Brúðubíllinn
Leiksýning á vegum Brúðubíls-
ins verður í dag kl. kl. 14.00 í
Vesturbergi og í fyrramálið kl.
10.00 verður billinn við Tungu-
veg.
Umferðarfræðsla
UmferðarfrEeðsla fyrir 5-6 ára
börn verður í dag við Breiðholts-
skóla kl. 9.15 og 15.00 og Hamra-
skóla kl. 10.45 og 13.30. Enn frem-
ur við Hofsstaðaskóla kl. 10.45 og
13.30 og Flataskóla kl. 15.00.
dagspjjí*
Gullfoss og nágrenni
Ein mesta náttúruperla landsins
er Gullfoss. Fjölmargir innlendir
sem erlendir ferðamenn koma árlega
að Gullfossi. Flestir stoppa aðeins við
hinn tignarlega foss en halda síðan
ferð sinni áfram. Tilvalið er að gefa
sér góöan tíma og ganga um ná-
Umhverfi
grennið. Ef menn vilja kynnast um-
hverfinu er hægt að ganga upp með
ánni á vesturbrúninni og svo niður
með gljúfrinu niður undir Brattholt.
í leiðinni er hvammurinn Pjaxi sem
fært er í en er þó ekki fyrir alla að
komast niður og upp aftur.
Það getur einnig verið gaman að
koma að Gullfossi að austanverðu.
Þaðan sést efri fossinn betur og eins
niður eftir gljúfrinu fyrir neðan foss-
inn. Vegalengdin frá veginum innan
við Tungufellsdal er um hálfur annar Heimild: Gönguleiðir á Islandi
kílómetri. eftir Einar Þ. Guöjohnsen.
Sólon íslandus:
Það verður mikið um að vera á Sóloni íslandusi í
kvöld. Félagiö, sem er Réttindafélag samkynhneigðra
og tvíkynhneigðra, stendur fyrir dagskrá sem nefnist
Danssögur og hefst hún kl. 20. Þar koma fyrst fram
dansararnir David Greenall, Valgerður Rúnarsdóttir og
Tinna Gretarsdóttir og dansa þrjá dansa. Tvær söngkon-
ur, Hallveig Rúnarsdóttir og Kristin Eysteinsdóttir,
syngja og hljómsveit lýkur síöan dagskránní.
Skemmtanir
Undanfarnar vikur hafa af og til komiö fram þekktir
hljóðfæraleikarar á Sóloni ísiandusi undir dagskráheit-
inu Sólóistar á Sólon. I kvöld er sólóistinn hinn þekkti
saxófónleikari Sigurður Flosason og hefur hann leik kl.
22. Sigurður er einn af okkar bestu djassleikurum. Hef-
ur hann meðal annars gert garðinn frægan með Jazz-
kvartett Reykjavíkur og leikið víða meö breska trompet-
leikaranum Guy Barker.
Sigurður Flosason er sólóisti á Sóloni islandusi í
Vegir á hálendi
enn ófærir
Enn er talsverður snjór á vegum á
hálendinu og er enn ekki farið aö
hleypa umferð um þekktar hálendis-
leiðir eins og Sprengisand, Kjöl og
fleiri leiðir, þó er fært á leiðinni
Eldgjá-Skaftártunga og Djúpavatns-
Færð á vegum
leið er einnig fær. Flestir vegir á lág-
lendi eru greiðfæriri, en þó eru á
nokkrum stöðum enn þungatak-
markanir og eru þær leiðir merktar
sérstaklega. Miðað er við tvö til sjö
tonn. Vegavinnuflokkar eru víða við
lagfæringar á vegum og er sums stað-
ar gróft vegyfirborð og hraðatak-
markanir.
Ástand vega
Qd
m Hálka og snjór
án fyrirstöðu
Lokaö
@ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Œ1 Þungfært 0 Fært fjallabílum
Á myndinni er hann ísak Emir reyndist hann vera 3685 grömm að
Róbertsson. Hann fæddist 8. júní þyngd og mældist 50 sentímetra
kl. 9.49. Þegar hann var vigtaöur langur. Foreldrar hans eru Hanna
________________________________ Maria Ásgrímsdóttir og Róbert
Christopher Lambert leikur
bandariskan mann á flótta i Jap-
an í Hunted.
Áflótta í Japan
í The Hunted, sem Laugarásbíó
sýnir, leikur Christopher Lam-
bert bandarískan mann sem er á
ferð í Japan. Þegar hann verður
vitni að morði á fallegri kín-
verskri stúlku er hann tilneyddur
að leggja á flótta til að bjarga lífi
sínu. Hann gerir sér ljóst að hann
kemst aldrei undan Kinjo, jap-
önskum leigumorðingja, nema
Kvikmyndir
með því að snúa vörn í sókn.
Auk Christophers Lamberts
leika í The Hunted, John Lone
og Joan Chen. Leikstjóri er J.F.
Lawton og er þetta fyrsta kvik-
myndin sem hann leikstýrir, en
Lawton er þekktur handritshöf-
undur og skrifaði meðal annars
handritin að Pretty Woman og
Under Siege. Áður en Lawton
varð þekktur skrifaði hann nokk-
ur handrit sem hann sendi til
kvikmyndafyrirtækja í Holly-
wood. Meðal þeirra var eitt sem
hann kallaði Three Thousand og
sendi hann Disneyfyrirtækinu
það handrit. Það breytti nafninu
í Pretty Woman og J.F. Lawton
hefur ekki þurft að hafa áhyggjur
af atvinnu síðan.
Nýjar myndir
Háskólabió: Brúðkaup Muriel
Laugarásbió: Hunted
Saga-bíó: Húsbóndinn á heimilinu
Bióhöllin: Die Hard with a Vengeance
Bióborgin: Fylgsnið
Regnboginn: Eitt sinn stríðsmenn
Stjörnubíó: í grunnri gröf
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 155.
27. júní 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,760 63,020 63,190
Pund 99,440 99,840 100,980
Kan. dollar 45,690 45,920 46,180
Dönsk kr. 11,5870 11,6450 11,6610 ‘-v
Norsk kr. 10,1460 10,1970 10,2220
Sænsk kr. 8,6430 8,6860 8,6940
Fi. mark 14,7910 14,8650 14,8100
Fra. franki 12,8890 12,9530 12,9110
Belg. franki 2,2006 2,2116 2,2154
Sviss. franki 54,6700 54,9400 55,1700
Holl. gyllini 40,3800 40,5800 40,7100
Þýskt mark 45,2500 45.4300 45,5300
it. líra 0,03841 0,03865 0,03844
Aust. sch. 6,4280 6,4660 6,4790
Port. escudo 0,4284 0,4310 0,4330
Spá. peseti 0,5194 0,5226 0,5242
Jap. yen 0,74550 0,74920 0,76100
Irsktpund 102,300 102,910 103,400
SDR 98,41000 99,00000 99,55000
ECU 83,2800 83,7000 83,9800
Krossgátan
T □ r T~
& 1 L
lú ir !
1)
| F, Up
1 * /4
20 ZI
Lárétt: 1 smáhellir, 6 skoöa, 8 þreyta, 9
veiöarfæri, 10 fyrirlestur, 11 grein, 13
pumpu, 14 gæla, 15 svefn, 17 Vinna, 18
værð, 20 karlmannsnafn, 21 slægjuland.
Lóðrétt: 1 bragð, 2 ástúð, 3 súld, 4 topp-
ar, 5 vænan, 6 skarð, 7 spil, 12 sjóði, 16
vot, 19 leit, 19 hræðist.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spjör, 6 Sk, 8 ólög, 9 eti, 10 lifn-
ir, 11 skumin, 13 ótrúi, 14 Tý, 16 pass, 18
nit, 19 slasaði.
Lóðrétt: 1 sól, 2 plikt, 3 jöfurs, 4 ögn, 5
reinina, 6 stritið, 7 kinn, 11 sóps, 12 rúss,
15 ýti, 17 al.^