Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 Fréttir Húsnæðisnefndin selur á fölskum forsendum: Þetta er viðbjóðslegt kerf i - segir Jóhann Símonarson, íbúi við Háberg „Þetta er viðbjóöslegt kerfi og ég mæli ekki með því við nokkurn mann aö fara í það. Það er alveg á hreinu að það hefði verið mun ódýr- ara fyrir mig að kaupa á fijálsum markaði því nokkrum árum eftir að ég flutti hóf ég endurbætur og gerði kofann minna en fokheldan. Það lá við að einungis útveggirnir stæðu eftir. Ég er búinn að henda milljón- um í viðhald og endurbætur og það er ótrúlegt að sjá hversu hroðalega verktakarnir hafa staðiö að öllu í þessum húsum. Það mætti helst halda að allt hafi verið unnið hérna með óæðri endanum. Eins og þetta leit út var þetta meira í ætt við gripa- hús,“ sagði Jóhann Símonarson, íbúi Eigandi hússins hefur þurft að leggja milljónir í viðhald vegna leyndra galla sem hann segir hafa komið í Ijós. DV-mynd BG íHábergiíReykjavíksemhefurfeng- ingu húsanna við götuna. Þau eru ið sig fullsaddan af fúskinu í bygg- með þeim síðustu sem byggð voru af Framkvæmdanefnd byggingar- áætlunar sem síðar varð aö Hús- næðisnefnd Reykjavíkur. „Það er alveg íjóst að Húsnæðis- nefndin seldi þessar íbúðir á fólskum forsendum vegna þeirra leyndu galla sem komu strax í ljós. Við fengum fagmenn til að gera úttekt á þessu en fengum mjög lítið út úr því á sín- um tíma. Það er dæmigert fyrir rughð í þessu kerfi að þrátt fyrir að ég sé búinn að leggja milljónir í viðhald á ég ekki fyrir tveggja herbergja íbúð. Minn eignarhlutur er metinn á 3,7 milljón- ir en húsið sjálft á rúmar 6 milljónir, 13. júní 1995. Sams konar íbúð hér viö hliðina kostaði 6. desember ’91 Stuttar fréttir Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði ákvað i gær að ganga til viðræðna við Jóhann G. Bergþórsson og Ellert Borgar Þorvaldsson um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn. Stefnt er að þvi að viðræðunum Ijúki í vikunni. Kratar vilja fá embætti bæjarstjórá í sinn hlut en vilja semja um annað varðandi meirihlutasamstarfið. Á myndinni sjást þau Eyjólfur Sæmundsson, Valgerður Guðmundsdóttir, Ingvar Viktorsson, Árni Hjörleifsson og Tryggvi Harðarson fara yfir stöðu mála þegar kratar hittust í Alþýðuhúsinu síðdegis í gær. DV-mynd BG Barátta um efstu sætin í bridge íslenska landshðið er nú í sjöunda sæti í opnum flokki á Evrópumótinu í bridge en kvennalandshðið í því þrettánda. Karlalandsliöið byijaði gærdaginn illa á því að tapa 9-21 fyr- ir Hollendingum en síöan komu 25-2 og 17-13 sigfar á Rússum og Hvít- Rússum. Ítalía er efst í opna flokkn- um með 380 stig, Svíar 378, ísrael 375, Holland 371 og íslendingar eru með 354 stig. Norðurlandamót yngri spilara er hafið í Bodo í Noregi og þegar fjórum leikjum var lokið var Island í 2.-3. sæti með 66 stig. Noregur er efstur meö 83 stig. -ÍS Fleiri vilja innflutning Stuðningsmönnum þess að inn- flutningur landbúnaöarvara verði gefinn algjörlega frjáls hef- ur fjölgað. Skv. nýrri könnun Gallup eru andstæðingar og stuðningsmenn innflutnings nánast jafnstórir hópar. Sjón- varpið greindí frá þessu. Vinnafyrirkonur Mjög hefur ræst úr atvinnumál- um kvenna á Vestfjörðum eftir átak sem gert hefur verið í þeim málum, Sjónvarpið greindi frá. Smáfiski hlift Sjávarútvegsráðuneytið hefur breytt reglugerö um gerð ogbún- að humarvörpu. Tilgangurinn er að auka líkurnar á að smáfiskur sleppi úr vörpunum. Of þröngarheimildir Verslunarráð íslands hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem mælst er til að á næsta þingi verði afgreitt frumvarp að veð- lögum. Ráðið segir núgildandi reglur of þröngar og vih m.a. að heimilt verði að veðsetja vöru- merki, einkaleyfi og hönnunar- réttindi. Búvisindantennþinga Samtök norrænna búvísinda- manna halda ráðstefnu í Reykja- vík þessa dagana. Yfirskrift ráð- stefnunnar er norrænn landbún- aöur í nýrri Evrópu. -kaa Þinglýst eign íslandsbanka á uppboð vegna milljónaskuldar „kaupanda“: Eigninni hleypt á uppboð til að losna við kvaðir segir leigjandi sem á forkaups- og forleigurétt - eignmni forðað frá uppboði í gær Nýlega var auglýst í Lögbirtinga- blaðinu uppboð á eigninni Seljabraut 54, þinglýstri eign íslandsbanka. Uppboðið átti að fara fram í dag, að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík vegna vangoldinna fasteignagjalda að upphæð tæpar þrjár mihjónir. Þótt húsið sé þinglýst eign íslands- banka er húsið í eigu annars aðila. íslandsbanki seldi eignina í janúar 1993 en fékk kaupsamningnum ekki þinglýst vegna þess að samþykki for- kaupsréttarhafa vantaði. Kaupand- inn er því sá sem er í vanskilum við Gjaldheimtuna en ekki íslandsbanki. í gær náðist samkomulag á mihi þessara tveggja aðha um að skuldin yrði greidd til að koma í veg fyrir að uppboðið færi fram. „Þetta vekur óneitanlega athygh í ljósi þess að bankinn keypti sömu eign á uppboði fyrir þremur árum en virtist ætla að missa hana frá sér á sama máta nú. Við leigjendur í húsinu höfum átt forkaupsrétt, for- leigurétt og framleigurétt samkvæmt samningi við fyrri eigendur sem bankinn varð aðih að við uppboðs- kaupin. Við höfum stefnt bankanum en liann hefur aldrei vhjað viður- kenna þessi réttindi okkar og ég sé ekki betur en að með því að hleypa eigninni á uppboö sé hann að reyna að komast hjá því að hhta úrskurði dómstóla í tengslum við þetta mál. Bankinn er að nýta sér innheimtuað- ferðir gjaldheimtunnar í því skyni,“ segir Guðmundur Borgþórsson, verslunarmaður í Seljavídeói að Seljabraut 54. „Það var gerður kaupsamningur í byijun árs 1993. Síðan eru uppi flók- in ágreingingsefni sem að hluta til eru komin th dómstóla. Á meðan ekki er búið að leysa úr þessum ágreiningi hafa þessi vanskh safnast upp. Það eru viðræður í gangi þessa dagana um heildarlausn á þeim ágreiningsefnum sem þarna eru og ahar líkur á að komist verði hjá upp- boði. Ég vh taka fram aö það erum ekki við sem erum að láta eignina fara á uppboð. Það er ekki okkar að gera upp kröfuna. Þótt við séum þinglýstir eigendur höfum við undir- ritað kaupsamning sem er í fullu gildi á mhh okkar og kaupanda eign- arinnar. Það er aha jafna kaupand- ans að standa skh á fasteignagjöld- unum,“ segir Hermann Bjömsson, forstöðumaður rekstrardeildar, og ítrekar þaö að íslandsbanki sé ekki aö hleypa eigninni á uppboð og koma þannig í veg fyrir að leigjendur í húsinu geti notið meints réttar síns. -pp 9,5 mihjónir. Eini munurinn á þeim er sá að ég hef lagt mun meira í mína íbúð. Á þessum verðmun fæ ég enga skýringu. Það hefði verið eina vitið fyrir mig að setja kúluna á kofann og byggja upp frá grunni. Ég ht svo á að þeir eigi ekki krónu í þessu og skil ekki að hægt sé að halda öðru fram,“ sagði Jóhann í gær. „Við byggðum þessi hús fyrir Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, algerlega eftir þeirra teikningum og verklýs- ingu. Húsnæðisnefndin var með ýmsar tilraunir í gangi og ég hef ekki fylgst með hvernig til tókst," sagði Haukur Magnússon, framkvæmda- stjóri hjá Ármannsfelh, við DV í gær. ______________________-SV ÁrásináFlúðum: Missir lík- lega átta tennur og brákaðist Maðurinn, sem fékk grjóthnull- ung í andlitið á Flúðum aðfara- nótt laugardags og greint var frá í DV í gær, fékk að fara heim af Borgarspítala í gær. Maðurinn hefur missti fjórar tennur við árásina og lfklegt aö hann missi fjórar ttl viðbótar. Þá kom í ljós við rannsókn á honum aö hann er með brákaöan kjálka. f gær fór lögreglan á Flúðir og einnig var unniö að skýrslugerö. Lögregla hefur ekki enn haft tækifæri til að ræða við manninn sem ráðist var á. Að sögn þeirra sem vitni urðu að árásinni og DV hefur rætt við hafði maðurinn veriö á ættarmóti á Flúöum þegar atvikið gerðist. Segja þau hann hafa komið að tveimur mönnum sem voru að veitast aö eldrí manni og gengið þar á mihi. Átök blossuðu upp og enduðu með því að maöurinn fékk grjóthnuhung i andlitið. Ættingjar mannsins gagnrýna að lögregla hafi ekki komiö á staðínn strax en hún bar við önn- um á öðrum vettvangi. Þá gagn- rýna þeir einnig að maöurinn skyldi ekki fluttur strax í sjúkra- hús á Selfossi eöa Reykjavík. í stað þess óku björgunarsveitar- menn honum th læknis í Laugai'- ási í Biskupstungum og aftur á Flúðir. Þaðan þurfti konan hans að aka honum á Borgarspítala með ungt barn þeirra í bflnum. -pp Létóánægju íQósmeðóæðri endanum Lögi'eglan í Reykjavík hafði nýlega afskipti af fólksbifreið sem í voru of margir farþegar. Eftir að bfllinn hafði verið stöðvaður steig einn farþeganna út, leysti niður buxurnar og glennti bak- hlutann framan í lögreglumenn- ina. Maðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð. Aðspurð- ur um ástæðu hegðunar sinnar svaraöi maöurinn því til að hann hefði með þessu verið aö láta í ljós áht sitt á lögreglunni. Eftir skýrslutöku var mannin- um sleppt en myndbandsupp- tökuvél var í lögreglubílnum sem stöðvaði bílinn og því atburðm'- inn „skjalfestur“. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.