Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 15 Konur, löggjöf og siðgæði Greinarhöfundur segir tímabært að konur ekki síður en kariar taki fullan þátt í að semja leikreglurnar. Þegar nýkjörinn formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna stingur nú niður penna verða jafn- réttismál þar ofarlega í huga. Um þessar mundir eru rétt 80 ár síðan konur á íslandi fengu - ekki aðeins fullan kosningarétt - heldur og kjörgengi til jafns við karla. Það vekur furðu mína að nú skuli menn og konur þurfa að eyða tíma og kröftum í að þrátta um hvort konur hafi rétt, til jafns við karla, til þess að stjóma þessu samfélagi. Þann rétt höfum við haft i 80 ár. Árið 1915 voru margir, bæði konur og karlar, sem óttuðust að konur myndu streyma út af heimilinu til að nota sinn nýfengna rétt og þar með skapa upplausn í samfélaginu. Það gerðist ekki. Það var ekki fyrr en um 1970 að konur fóru að streyma út af heimil- unum - ekki inn á Alþingi og í sveitarstjórnir svo neinu næmi, heldur út í atvinnulífið. Það vant- aði vinnukraft. Hættuleg þróun Við lifum nú á því herrans ári 1995 og konur taka fullan þátt í at- vinnulífi þjóðarinnar, eru ekki síð- ur vel menntaöar en karlar og orð- ið tímabært að þær taki líka fullan þátt í að semja leikreglurnar. Því miður hefur löggjöf á íslandi Eitt af síðustu verkum Alþingis fyrir þinglok var að fjalla um auka- greiðsfur þingmanna, starfskjör þeirra og skattafríðindi. Á því leik- ur enginn vafi að kjör þingmanna, eins og annarra faunamanna, eru samféfaginu tif skammar, um það verður ekki deilt. En um það má spyrja hvar þörfin sé mest eða brýnust fyrir feiðréttingu? Meðalhækkun þingmanna þrjátíu og sjö þúsund Samkvæmt ákvörðun Alþingis hækkuðu í faun þriðjungs þing- manna um 15%, þ.e. laun formanna þingflokka, starfsnefnda, þingsins sjálfs, auk varamanna ef svo ber undir. Hækkunin er u.þ.b. 27.000 kr. á mánuði „ekki 2.700 krónur". Mánaðarlaun þingmanna hækka úr 177.993 í kr. 204.692, auk hækk- unar á ýmsum kostnaðarliðum og fríðindum. Laun forseta þingsins hækka úr kr. 215.380 í kr. 293.700, eða um 78 þúsund á mánuði. Enn fremur fær forseti þingsins bifreið og bílstjóra til einkaafnota. Kostnaður Alþingis vegna breyt- inganna á ári er tahnn vera u.þ.b. 444.000 kr. á þingmann eða 37.000 kr. á mánuði. Eru þá ótaldir ýmsir kostnaðaliöir sem hafa ekki verið greiddir, en greiða skaf, samkvæmt ákvörðun þingforseta. Deila ekki við dómara Við athugun málsins rifjast upp ákvarðanir tveggja valdahópa sem KjaUarinn Birna Friðriksdóttir formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna þróast í hættulega átt. Hún miðast ekki við þaö hvers við erum megn- ug, heldur hvers við óskum. Og við erum löngu hætt að skynja að það verður að vera samhengi milli þess sem við öflum og feggjum í sameig- inlegan sjóð og þess sem við tökum m* honum. Síðasta ríkisstjórn hægði á út- gjaldaaukningu ríkisins. Ekki var nóg að gert og ný ríkisstjórn boðar að brýnt sé að stöðva sjálfvirkni í KjaUarirLn Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjúkraliða- félags íslands hafa aðstöðu starfs síns vegna til að ákvarða launakjör sín sjálfir. Hver man ekki eftir ákvörðun hæstaréttardómara er ákváðu upp á sitt eindæmi að stórhækka laun sín með greiðslu 100 klst. í yfir- vinnu á mánuði - ákvörðun sem olli þjóðarhneyksli. Meðal annarra sem létu málið tif sín taka var for- sætisráöherra sem lét þau fleygu orð falla „Ég deili ekki við dóm- ara“, en vandlætinguna vantaði ekki. Annaö mál, sem ekki fékk eins mikla umfjöllun, var þegar nýr útgjöldum. Um það efast líklega varla nokkur maður. Viö erum komin fram á ystu nöf og verðum í sameiningu, karlar og konur, að greina í sundur hvað er nauðsyn- legt og hvað er æskilegt. Kristið siðgæði Ríkisstjórnin ætlar einnig að vinna í samstarfi við þjóðkirkjuna og aðra kristna söfnuði að því að efla jákvæð áhrif trúarlífs með þjóðinni í tilefni þess að um næstu aldamót verða 1000 ár liðin frá kristnitöku. Það sem kallað hefur verið kristið siðgæði var áberandi í daglegu tah á mínum uppvaxtar- árum. Fullorðnir brýndu þaö fyrir börnum og unglingum að rækta borgarstjórnarmeirihluti ákvaö að lækka laun sín um 5%. Ákvörðun sem er í hátt við kröfur sem gerðar eru til launþega um hógværð m.t.t. þjóðarhags, verðbólgu og vaxta. Það vekur því athygli þegar einn fuhtrúa sjálftökuhðsins, úr röðum stjórnarandstöðunnar, tekur að sér að verja þessar ákvarðanir Alþing- is fyrir alþjóð, með öfugmælum og röngum fullyrðingum um að verið sé að lækka greiðslur th þing- manna. Hvar er ákvörðunarvaldið? Ákvörðun þingsins hlýtur að vekja spurningu um hvert valdsvið þess sé þegar kemur að ákvörðun um eigin kjör. Mörgum þætti nota- legt að hafa það í eigin hendi að ákveða laun sín og komast í raðir sjálftökuliðsins. En fyrir öhu eru einhver takmörk. Af þeim sökum voru lög um Kjaradóm tekin til með sér samviskusemi, trú- mennsku og umhyggju fyrir ná- unganum. Framámenn töldu sér skylt að sækja kirkju á hátíðlegum stundum og er guðsþjónustan við setningu Alþingis arfur þess við- horfs. Fjölmiðlar fluttu ekki dag- lega rifrildi og skítkast inn á hvers manns heimifi, þvert á móti var þess gætt fengi framan af að þar viðhefðu menn fyflstu kurteisi. Um langt skeið hafa umræður um efnahagsmál verið svo áberandi aö ætla mætti að efnishyggjan væri orðin affsráðandi með þjóðinni. Því fer eflaust fjarri. En vita börnin okkar það? endurskoðunar og breytt í desemb- er 1992. Með breytingu laganna var ákveðið að Kjaradómur einn ákveði „laun, þingfararkaup og önnur starfskjör þingmanna". Það er á stundum gott að geta talað tungum tveim, sitt með hvorri. Ætla þjóðinni aðhald, spar- semi og hógværð, en skirrast ekki við að taka ákvörðunarvald um eigin afkomu úr höndum Kjara- dóms, sem samkvæmt ghdandi lög- um hefur einn óskorað vald til ákvörðunar um laun, þingfarar- kaup og önnur starfskjör þing- manna og ráðherra. Hefur Alþingi, með því að sniðganga landslög og Kjaradóm, tekið ákvörðun um að setja dóminn af, eða er sem sýnist, að þingið æth að nota Kjaradóm þegar því hentar, eins og því hent- ar? Gunnar Gunnarsson MaA am meoog ámóti Karlkyni i Biblíunni breytt í hvorugkyn Góðáhríf „Biblían hefur mikil áhrif á menn- ingu okkar. Hfuti áhrif- anna felst í orðalaginu. Nær allur texti hinnar íslensku bibl- íuþýðingar er skrifaður í karfkyni þótt konur hljóti aö hafa verið í hópnum sem er talað um eða við. Þaö er af því að Biblían var skrifuð á tímum sem kúgaði konur en varði yfirráð karla. Textarnir eru ekki i karlkyni vegna þess aö Jesús eða Páll postuli hafi fylgt þessari stefnu. Báðir börðust einarðfega fyrir frelsun og frelsi kvenna. Það er þess vegna í anda þeirra aö láta texta Bibhunnar hljóma til kvenna í þeirra eigin kyni. Það hefur haft mikil áhrif, bæði fyrir konur og karla, að lesa og heyra þessa áhrifamiklu texta afltaf i karlkyni. í nýjustu ís- lensku bibhuþýðingunni er breytt um orð á nokkrum stöð- um. í Fjallræöunni, í Matt. 5.9, stóðáður: „Sæhrerufriðflytjend- ur, því þeir munu Guðs synir kallaðir verða.“ En nú stendur: „Sælir eru friðflytjendur, því þeir munu Guðs böm kahaðir verða.“ Ég vildi að skrifað yrði: „Sæl eru þau sem flytja frið, því þau munu verða köhuð böm Guðs.“ Ég vona að breytingarnar sem þegar eru byrjaöar verði víötækari í næstu þýðingu. Það mun hafá góð áhrif.“ Breyting á ritningunni „Hér er ver- ið aö tala um að breyta ritningunni, Guðs orði, en ekki að fag- færa þýðingu. Hugmyndin á rót sína að rekja til öfga- kvennahreyf- ingar sem Ra9nareson- kölfuð hefur veriö femínismi og birtist á íslandi í Kvennahstanmn og einnig i svokahaðri kvenna- kirkju. Hreyfing þessi höföar einkum til kvenna sem af ein- hverjum orsökum hafa ahð með sér minnimáttarkennd gagnvart karlmönnum. Þær segja um Bibf- iuna að hún þjóni ekki þörfum kvenna heldur einungis karl- manna, samanber guðdóminn, að hann sé eingöngu i karUcyni sem faðir, sonur og heilagur andi. Þær vhja breyta Faðir vorinu í Móður vorið og þær þola ekki að Bibfian tafar afltaf um söfnuðinn í karfkyni, s.s. lærisveinar og bræður, þótt átt sé við bæði karla og konur. Sú kirkja sem breytir Guðs orði er ekki lengur kirkja Jesú Krists. Hún hefur þá gert þaö sama og djöfullinn geröi þegar hann tældi Evu en hann afskræmdi orð Guðs. En Guð elskar konur ekki síður en karfa og hver sú kona sem gerir iðrun og játar með munni sínum aö Jesús er Drott- inn og trúir í hjarta sínu að Guð hafi uppvakið fiann frá dauða, mun hólpin verða." „Því miður hefur löggjöf á Islandi þró- ast í hættulega átt. Hún miðast ekki við það hvers við erum megnug, heldur hvers við óskum.“ Birna Friðriksdóttir í skjóli nætur „Það er á stundum gott að geta talað tungum tveim, sitt með hvorri. Ætla þjóðinni aðhald, sparsemi og hógværð, en skirrast ekki við að taka ákvörðun- arvald um eigin afkomu úr höndum Kjaradóms..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.