Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Menning
Les í lófa og spil, spái i bolla,
ræó einnig drauma. Löng reynsla. Upp-
lýsingar 1 síma 557 5725. Ingirós.
Geymið auglýsinguna.
Spál í spil og bolla, ræb drauma
aíla daga vikunnar, fortíö, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
Tilsölu
Hlaörúm (kojur) úr furu eöa hvítmáluö.
Selt beint frá verkstæði. Tökum aó okk-
ur ýmiss konar sérsmíði. Form- hús-
gögn hf., Auðbrekku 4, s. 564 2647.
Verslun
Sexí vörulistar (nýr tímaritalisti).
Nýkomió mikið úrval af sexí vörulist-
um, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, undir-
fatalistar, latex-fatalisti, leóurfatalisti,
tímaritalisti og videolisti. Isl. verðlisti
fylgir öllum listum.
Erum við símann frá kl. 13.30-21.00.
Pöntunarsími er 587 7850. Visa/Euro.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Viðtalstímar innritunardeildar Dagvistar barna falla niður í
júlí vegna sumarleyfa.
Áfram verður tekið við umsóknum um leikskólapláss í af-
greiðslu eins og verið hefur.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277
Ferðastyrkur til rithöfundar
Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í
fjárlögum 1995 verói varið 90 þús. kr. til að styrkja
rithöfund til dvalar á Norðurlöndum.
Sýrupolka-
hljómsveitin
HRINGIR
Jazzbarinn við Lækjargötu er ágætur tónleikastaöur
og þrátt fyrir nafnið er staöurinn opinn fyrir alls kon-
ar tónlist. Áheyrendur hafa gott útsýni yfir Lækjar-
götu og Torfuna hinum megin ef þeim leiðist aö horfa
á músíkantana eða hver á annan, því að aðalsalur
veitingastaðarins er uppi á annari hæð. Á fimmtudags-
kvöldið var það sýrupolkahljómsveitin Hringir (á
ensku: The Ringos) sem brá þar á leik og sýndi á sér
ýmsar hliðar. Hljómsveitina skipa Hörður Bragason,
harmoniku- og orgelleikari, Jón Steinþórsson bassa-
leikari, Eiríkur Stephensen, sem leikur á klarinett og
saxafón, Einar Jónsson, sem leikur á básúnu, Kristinn
Árnason gítarleikari og Kormákur Geirharðsson sem
spilar á trommur. Þeir hófu leikinn á laginu Polka er
mitt líf, sem er frumsamið, eftir Eirík að ég held, og
nokkuð dæmigert fyrir hljómsveitina. Á eftir því fylgdi
Nýpolka, alveg prýðisgott lag, og síðan hrugðu Hring-
ir á leik með Tyrkneskt rondó eftir Mozart. Vakti þaö
upp minningar um flutning hljómsveitanna Gaddavírs
og Náttúru á sama verki á sokkabandsárum harða
rokksins á íslandi. Lagið Teppasjálfsalinn var með
austrænum blæ en Drekasystur eftir Hörð með þýsku
millistríðsárayfirbragði. Fyrsta „setti“ Hringjanna
lauk svo með ágætum Tangópolka Kristins.
Eftir hlé hófst dansinn með Ungverskum dansi eftir
Brahms og þar næst á dagskrá var lag sem ég held
að sér rússneskt, þótt mér heyrðist það nefnt í höfuð-
ið (eða axlirnar) á pólsku vodka. í laginu um Sigga
pönk (með ærnar í haga) og Æ, æ sem er polkalypsó,
hófu pútarnir upp raustir sínar og sungu hástöfum.
Var útkoman einkar góð í síðara laginu, Æ, æ, sem
er gott lag og hæfilega spaugilegt og hallærislegt af
ráðnum hug (reikna ég með) - til að geta náö inn á
íslenskan vmsældalista yrði það einhvern tíma hljóð-
ritað og gefið út. Vínarbrauðsvals Haröar Bragasonar
var listilega saman settur og díabólísk tónbil óspart
notuð, hafi mishittið tóneyra pistilritara ekki brugöist
honum þeim mun verr. Ekki er hægt að láta hjá líða
að hrósa Herði, aðalsemjara sveitarinnar, hér og nú
fyrir góðar tónsmíðar. Útsetningar hljómsveitarinnar
virka hins vegar stundum dálítið óhnitmiðaðar og
ruglaðar eða kannski bara ekki nægilega vel æfðar
enn þá.
Tónlist Hringja má fyrst og fremst rekja til Evrópu.
Þeir minna okkur á að hægt er aö impróvisera viö
aðra tónlist en djass, rokk og blús. Spuna má fmna í
Jass
Ingvi Þór Kormáksson
þjóðlegri tónlist frá ýmsum heimshornum. Það mætti
spyrða Hringi saman við evrópskar hljómsveitir á
borð við búlgörsku brúðkaupshljómsveitina hans Ivo
Papasov, Peter Bastian hinn danska og hljómsveit
hans, Baazar, og jafnvel Leningrad Cowboys, datt ein-
hverjum í hug. En Hörður og Jón Skuggi voru reynd-
ar byrjaðir á músíkölskum hugleiöingum í þessar átt-
ir strax fyrir u.þ.b. 15 árum með Amon Ra og Án orma.
Svo komu Júpiters sálugu og nú eru það Hringir sem
sjá um fjöriö.
Umsókn um styrk þennan skal hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík,
fyrir 15. júlí nk.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig um-
sækjandi hyggst verja styrknum.
Menntamálaráðuneytið 26. júní 1995
Þú berð númerin á miðanum þinum saman
við númerin hér að neðan. Þegar sama
númerið kemur upp á
báðum stöðum hefur
þú hlotið vinning.
010230
009707
078090
300702
909006
DRAUMAFERÐ OG
FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn í spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV
Farmiðinn er tvfskiptur og gefur tvo
möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru
veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5
MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir
ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki.
Fylgstu með I DV alla þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga.
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1.
júli, 1. ágúst, 1. september og 2. október
1995.
Ferða- og hljómtækjavínninga má vitja á
markaðsdeild DV Fverholti 14,
FLUGLEIDIRjgm
SONY,
Sérverslanir meö bamafatnaö.
Við höfum fótin á barnió 'þitt. Okkar
markmið er góóur fatnaður (100% bóm-
ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs-
verói. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20,
s. 552 5040, og í bláu húsunum við
Fákafen, s. 568 3919, Kirkjuvegi 10,
Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Str. 44-60. Gallabuxur komnar, í bláu og
drapplituðu. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, sími 562 2335.
Einnig póstverslun.
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaóall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til
kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla
19, sími 568 4911.
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eða án raihemla, í miklu úrvali,
fyrir flestar gerðir af kerrum.
Fjallabílar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412.
endast. Fólksbllakerrur, galvanhúðað-
ar, burðargeta 250 kg. Einnig allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Opið alla laugardaga. Víkur-
vagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911.
@ Hjólbarðar
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bílabúð Benna, sími 587-0-587.
Sendibílar
sölu Cherokee Chief '86, mikiö endur-
nýjaóur, reikningar fylgja, mjög gott
útUt og ástand. Uppl. í s. 853 7065.
Iveco Turbo Daily 35-10, árg. ‘90, til sölu,
háþekja, nýskoðaður, í góóu lagi.
Greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma
565 6300 kl. 8-12 og 13-18.
Netfang DV:
http: //www.skyrr.is/dv/