Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 ^ Dodge Til sölu Dodge Shadow turbo ‘88,2 dyra, ekinn 30 þús. á vél, ekki á númerum, verðtilboó óskast. Upplýsingar í síma 554 4153. Lada Lada Samara '90 til sölu, nýtt lakk, ný- skoóuó ‘96, góó dekk, gott veró. Uppl. í símum 588 4666,552 0235 og 554 5447 Lada Lux ‘85, ekinn 95 þús., þarfnast viógerðar. Verö 35 þús. Uppl. í síma 552 1923 eftir kl. 17. Lada sport, árg. ‘87, til sölu, skoóaóur ‘96, vel meó farinn meó dráttarkúlu. Uppl. í sima 467 2048 eftir kl. 17. Mazda Mazda 626, 2ja dyra, árg. ‘83, til sölu, er meó endurskoóun. Verð 150.000. Upp- lýsingar í s£ma 581 1302. Mazda 929 ‘82 til sölu, nýskoöaöur ‘96. Veró 100.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 567 7869. ® Mercedes Benz M. Benz 190E, árg. '85, sjálfskiptur, raf- dr. sóllúga og framrúóur, álfelgur, ek- inn 126 þús. km, nýsk., skipti möguleg á ódýrari, veró 890 þús. S. 421 1434. Mitsubishi Drossía selst hæstbjóöanda. MMC Tredia, árg. ‘85, til sölu, meó raf- dr. rúóum, samlæsingum o.fl., ekinn 165.000, í góðu lagi. S. 552 6082. Til sölu MMC Galant GLSi 4x4 ‘92, 4 dyra, rauóur, 5 gíra, allt rafdrifið, verö 1380 þús., sk. á ód. ca 600 - 900 þús., helst station. S. 588 8625 eóa 896 5045. MMC Lancer station 4x4, árg. ‘87, til sölu, hvitur, ekinn 150 þús., veró 500 þús. staógreitt. Uppl. í sima 482 3020. (Œfj) Volkswagen Volkswagen Golf ‘85 til sölu, 4 dyra, skemmdur aó framan en búió að laga aó miklum hluta, mjög góóur bíll. Verð 100 þús. Uppl. í síma 421 5659. voi.vo Volvo Volvo 740 GLE, árg. ‘88, mjög góður bíll, til sölu. Ný dekk og gott lakk, athuga skipti. Upplýsingar í simum 421 1701 og 421 4444. Jeppar Rauöur Willys,‘73. Fallegur bíll meó heil- lega blæju. Onýt vél. Selst fyrir litió. Simi 552 9044 milli kl. 18 og 22 í kvöld. Þorsteinn. VU Ull Vörubílar V arahlutir. , • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Vióurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Volvo, árgerö ‘84, tveggja drifa, góóur bíll, meó kassa og upptekinni vél. Hentugur í alls konar flutninga. Uppl. í síma 431 2481. Vinnuvélar Fiat Hitachi FR-160 hjólaskófiur ‘91 og ‘93 til sölu. Bein sala, gott verð. B.S.A. sími 587 1280. Braut 21, hjólagrafa, árg. ‘82, mjög góð , vél. Uppl. í síma 853 7065. A Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitpu. Urval notaóra rafm.- og dísillyftara á góóu verói og greióslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650._______________________________ fU Húsnæðiíboði Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóóir í lengri eöa skemmri tíma. Rtimmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raóað á bretti og plastfilmu vafió ut- anum. Enginn umgangur er leyföur um svæóið. Húsnæóið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. Símar 852 2074 eða 567 4046.________ íbúö til leigu í 6-12 mánuöi, nálægt miö- bænum, 2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. Að- eins fyrir reglusamt fólk. Leiga 45 þús. með hita. Einhver fyrirframgreiösla æskileg. Tilboó sendist DV, merkt „F- 3274“ fyrir l.júli._________________ 2ja herbergja kjallaraíbúö til leigu í Sam- túni, leiga 30.000 kr. með hita og raf- magni + 2 mán. tryggingavíxill. Laus strax. Reglusemi skilyrói. Uppl. í síma 5512966 e.kl. 16.___________________ 2-3 herbergja rúmgóö íbúö í suðurbæ HafnarQaróar til leigu á 35 þús. á mán- uði. Laus 1. júlí. Upplýsingar í síma 565 2567 eftir kl. 19.______________ 4ra herbergja stór miöhæö í Kópavogi til leigu. Laus 1. júli. Upplýsingar í síma 564 2346 til kl. 20 í kvöld og á miðviku- dag.________________________________ Herbergi til leigu með aógangi aó eldhúsi, baói, þvottaaöstöóu og setu- stofu meó sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550. Hverfi 108. 45 m2 stúdíóibúð til leigu, allt sér. Laus 1. júlí. Upplýsingar í síma 581 4152 á kvöldin. lönnemasetur. Umsóknarfrestur um herb. og íbúóir rennur út 1. júlí. Uppl. og umsóknareyðubl. fást á skrifstofu Félagsíbúða iðnnema, sími 551 0988. Lítil 3ja herbergja nýstandsett kjall- araíbúð til leigu í Hafnarfirói á 35.000 á mánuöi meó rafm. og hita. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41015. Reyklaus, reglusamur leigjandi. Einstaklingsíbúó í kjallara v/Hring- braut, verð 20 þús. m/rafm. og hita. Laus strax. 2 mán. fyrirfram. S. 562 0266._______________________________ Stór stúdíóíbúö til leigu, í Mörkinni 8 við Suóurlandsbraut, fyrir reglusamt par eóa einstakling. Simi 568 3600 kl. 11-13. Hótel Mörk, heilsurækt. Stúdíóíbúö i Hamarshúsinu, Tryggvagötu 6. Lítil einstaklingsíbúð til leigu, frábært útsýni yfir höfnina, parket, björt, laus strax. S. 553 2126 (skilaboó). Til leigu 3 herbergia íbúö í Hafnarfiröi, noróurbænum, fullbúin húsgögnum, gott útsýni, lágmarksleigutími 2 mán- uðir. Uppl. í síma 478 8976. Til leigu eöp sölu 4 herb. íbúö í tvíbýli í Njaróvik. Ibúóin er mikió endurnýjuð. Uppl. gefur Dísa sima 464 4349 milli kl. 19.30 og 20.30._________________ Tvö herbergi til leigu i Hafnarfiröi, meó eldunaraóstöóu og sérsnyrtingu. Leig- ist saman eóa sitt í hvoru lagi. Upplýs- ingar í síma.565 4208. í miöborginni. Herbergi meó aögangi að eldhúsi m/öllu, baöherbergi og setu- stofu meó sjónv. Þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 564 2330. 2 herb. íbúö í Breiöholti til leigu. Langtímaleiga. Upplýsingar í sima 587 8857 eftir kl. 18.______________ 3 herbergja, 70 m2 , íbúö til leigu vió Grettisgötu. Svör sendist DV, merkt „Leiga 3278“._______________________ Furugrund, Kópavogi. Herbergi með eldhúskrók og sérsnyrtingu til leigu. Uppl. í síma 564 2563. m ■■ni ■ §á 9 0 4 * 1 7 0 0 kr. 39.90 min. Don'tlose contact with the world. Call 904-1700 and hear the latest ir world news in English or Danish. UBN&lini= 9 0 4 • 1 7 0 0 og þessi hérna ] kostar þrjátíu og fimm / þúsund. y r Hver er munurinn? J$A Það var eitthvað sem ' ég átti að gera en ég get ómögulega munað hvað það var Ó, já! ... Viðgerðarmaðurinn sagði mér að segja Andrési frænda(' að hann mætti ekki fara strax niðurstigann í kjallarann! r »■ / \ 5 r Þú sagðir í gær að það væri erfiðast að ná fyrstu milljóninni. Ég held að ég hafi lausn. k_____ y /Ög út á hvað~^ gengur sú lausn, Eg fæ lánaða milljón og lifi á vöxtunum. Það er nú ekki ný ) hugmynd, Mummi! Það | hafa viðskiptajöfrar gert il mörg ár. ,_________________/ Eg aetla að fara í búðiná, Minna! Á ég að kaupa eitthvað fyrir þig?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.