Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
7
Fréttir
Tillaga um sölu á Rafveitu Sauðárkróks:
Auðvitað spennandi
að skoða þetta mál
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
„Það er auðvitað mjög spennandi
að skoða þetta mál, alveg burtséð frá
því hver niðurstaðan verður," segir
Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri
á Sauðárkróki, um tiUögu sem lögð
hefur verið fram í bæjarstjóm um
sölu á Rafveitu Sauðárkróks.
Um er að ræða geysilega öflugt fyr-
irtæki sem er vel samkeppnisfært,
stendur vel fjárhagslega og skilar
eiganda sínum arði. Snorri Björn
segir að tillögu framsóknarmann-
anna um söluna hafi verið vísað til
veitustjórnar bæjarins til skoðunar.
„Menn hljóta að reyna að komast að
því hvers virði fyrirtækið er, hver
sé hagur bæjarbúa af því og menn
munu sjá hversu mikla eign hér er
um að ræða, alveg burtséð frá því
hver niðurstaðan veröur. Rökin fyrir
sölunni eru að sjáifsögðu þau að losa
um lausafjárstöðu bæjarins og
grynnka á skuldum en menn munu
um leið komast að því hver sé arð-
semi þess aö þetta fyrirtæki sé áfram
í eigu bæjarbúa. Svo munu menn
vega þetta og meta,“ segir Snorri
Björn.
ELFA VORTICE
VIFTUR
TILALLRANOTA!
Spaðaviftur Fjarstýringar
hv.-kopar-stál fyrir spaðaviftur
Borðviftur Gólfviftur
margar gerðir _________________
Baðviftur Gluggaviftur
með tímarofa Inn- og útblástur
&
Silkinærföt
$
Úr 100% silbi. sem er hlýtt í bulda en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur cru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jölagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt.
S kt. 3.300,-
M kr. 3.300,-
t kr. 4.140,-
XI kr. 4.140,-
XXL kr. 4.140,-
XS kr. 5.885, XS kr. 5.170,-
S kr. 5.88S,- öT'ri S kr.5.170,-
M kr. 5.885,- |_J M kr. 6.160,-
l kr. 7.425,- xTO-t, t kr.6.160,-
Xt kr. 7.425, I f Xt kr. 6.930,-
4Sim
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
^iiMEiaúEí^
s XS kr. 6.990,-
M kr. 5.940,- s kt6„0.
t kr. 7.480,- m M kt 6.990i.
XI kr. 7.480,- i h im.
XXt kr. 7.480,- ] \J xt kr. 7.920.
X5 kr. 5.500,-
/n\ S kr. 5.500,-
6!M,-
/] t\ l kr. 6.820,-
Xt kr. 7.700,-
XXI kr. 7.700,-
XXt kr. 6.930,-
43^
60 kr. 2.795,-
70 kr. 2.795,-
5 kr. 7.150,-
M kr. 7.150,-
t kr 7.995,-
Xt kr. 7.995,-
XXt kr. 7.995,-
XS kr.7.150,- „
/rOf, S kr. 7.150,-
O r ts u
Xt kr. 9.350,
XXt kr. 9.350,
^llfiMlllftl^
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
XS kr. 4.365,-
5 kr.4.365,-
M kr. 4.365,-
t kr. 5.280,
Xt kr. 5.280,-
XXt kr. 5280,
0-4 món. kr. 2.310,-
4-9 món. kr. 2.310,-
9-16 mán.kr. 2.310,-
o
80100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kt. 4.620,-
80% ull - 20% silki
5 kr.9.9
M kt 9.980,
t kr. 9.980,-
CM»
0-1 árs kr. 1.980,-
(0) 2-4 árs kr. 1.980,
5-7 árs kr. 1.980,-
Full. kr. 2.240,-
5 kr. 3.560,-
M kr. 3.820,-
t kr. 3.995,-
S kr. 2.970,-
M kr. 2970,
l kr. 2.970,-
XS kr. 3.960,-
S kr. 3.960,-
I 1 M kr. 3.960,-
LAJ l kr. 4.730,-
XI kr. 4.730,-
80-100 kr. 3.130,-
110-130 kr. 4.290,-
140-150 kr.4.950,
80% ull - 20% silki
S kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
t kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ekki stingur. angóru.
kanínuullarnærföt í fimm þykktum. hnjéhlífar. mittishlífar. axlahlífar. olnbogahlífar.
úlnliöahlífar. varmasokka og varmaskó. Nærföt og náttkjóla úr 100% lífrænt ræktaöri
bómull. í ölium þessum geröum eru nærfötin til í barna-. konu- og karlastæröum.
Yfir800vörunúmer. . . , mm , ■ ■ • ■ , x.
Natturulæknsngabuðin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901
Útvarp Kántríbæjar á Skagaströnd:
Hallbjörn Hjartarson að störfum í Utvarpi Kántríbæjar.
DV-mynd gk
Seyðisfl arðarhöfn:
Mestur afli á land
Jóharm Jóhannsson, DV, Seyðisfirði:
Verskmiðja SR-mjöls hefur nú
tekið við tæplega 37 þúsund tonn-
um af miðunum á þessari vertíð
og það er meira en nokkur önnur
höfn hefur fengið. Veiöin er sýni-
lega góð búbót fyrir þá sem hennar
hafa notið en er samt vonandi upp-
hafið að nytsamlegum og jafnframt
skynsamiegum veiðum og nýtingu.
Þegar þetta er skráð er engin
veiöi og bæði íslensk og færeysk
skip á landleið með einhvern slatta
sum hver, önnur ekkert.
Örn KE hefur landað hér mestum
afla í vor af íslenskum skipum en
Þrándur í Götu af þeim færeysku.
Þeirra hlutur er umtalsverður.
Sveitatónlistin hljómar
um allar Húnavatnssýslur
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Á leið norður í land, þegar komið
er norður fyrir Holtavörðuheiði og
ferðalangar fara að fikta við útvarps-
tækin sín, heyrist skyndilega í
„nýrri“ stöð. Hún er vægast sagt
óvenjuleg, þar lýkur hverri kynn-
ingu á næsta lagi með orðunum
„gjörðu svo vel“ og að lögunum lokn-
um er flytjendunum þakkað fyrir
framlag sitt.
Sá sem þama er að verki er enginn
annar en Hallbjöm Hjartarson, kú-
reki norðursins á Skagaströnd. Hall-
björn situr í útsendingarherberginu
í tæplega 40 klukkustundir i viku
hverri, en útvarpsstööin er rekin af
efri hæö Kántríbæjar.
„Mér er engin launung á því að
rekstur útvarpsstöövarinnar er ekki
síst hugsaður sem stuðningur við
Kántríbæ og útvarpið vekur óneitan-
lega athygh á veitinga- og skemmti-
staðnum mínum. Útvarpsstöðin hef-
ur hvorki áskriftar- eða auglýsinga-
tekjur, ég leita aldrei eftir auglýsing-
um, en útvarpa þeim hins vegar sé
þess óskað,“ segir Hallbjörn.
Það þarf varla að fjölyrða um
hvaða tegund tónhstar er í öndvegi
í útvarpi Kántríbæjar. Sveitatónlist-
in er í öndvegi. Og þegar ferðalang-
arnir koma norður fyrir Holtavörðu-
heiði ættu þeir að stilla á fm 96,7 og
heyra hvað kúrekinn hefur upp á að
bjóða.
Röraviftur Reykháfsviftur
margar gerðir fyrir kamínur
lönaöarviftur Þakviftur
Ótrúlegt úrval • hagstætt verð!
Eínar Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 - • 562 2901 og 562 2900
^öðkoupsveislur—útisamkomur—skemmtanír—tónleikar—sýningar—kynningar og og fl. og fl.
I
fcpOá - wsBsloöÐflðM™
,.og ýmsir fylgihlutir
B Tjöld
^pValnfli
Ekki treysta á veðrið þegar
skipuleggja á eftirminnilegan viðburð -
Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á
staðinn - það marg borgar sig.
Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og
tjaldhitarar.
afleOOT sDcáfta)
..meo skátum á heimavelli
sámi 562 1390 • fax 552 6377