Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 Iþróttir unglinga_____________________________________ Shellmót Týs í knattspymu 6. flokks í Eyjum: Róbert skoraði þrennu á af mælisclaginn sinn! - og C-lið Keflavíkur varð Shellmeistari eftir 5-0 sigur gegn Fylki Þorsteinn Gunnarsson, DV, Eyjunu Þetta var stór dagur hjá Róbert James Speagle, fyrirliöa C-liös Kefla- víkur, eftir 5-0 sigur gegn Fylki í úrslitaleik. Þaö má segja aö hann hafl fengiö titilinn í afmælisgjöf, því hann varö 9 ára á sunnudeginum. Auk þess geröi drengurinn sé lítið fyrir og skoraði þrennu í úrslita- leiknum og var hvert markið öðru glæsilegra. Alls skoraði Róbert 11 mörk á Shellmótinu. Við vorum með besta iiðið „Þetta er alveg ótrúlegt - því þaö gekk allt upp hjá okkur og áttum við skilið að vinna því ég held að við höfum verið með besta liðiö. Jú, auð- vitað er mest gaman að skora mörk. Róbert James, Keflavík, ásamt þjálf- ara sinum, Guðjóni Guðmundssyni. Um leið og ég fæ tækifæri þá skýt ég svona vel af því við æfum svo reglu- Róbert. Uppáhaldsleikmenn hans á markið, öðruvísi koma aldrei nein lega og höfum góðan þjálfara - og svo eru Roberto Baggio og Kjartan Ein- mörk. Ég held að okkur hafi gengið er þetta bara svo skemmtilegt,“ sagði arsson. Frá úrslitaleik Fjölnis og FH í keppni A-liða. Hér eru tveir snillingar í baráttu um boltann. DV-myndir Þorsteinn Gunnarsson „Brá alveg rosalega" - sagöi Eyjólfur Héðinsson, ÍR, þegar hann var valinn leikmaður mótsins Þotsteinn Gimnarason, DV, Eyjuiru Það ríkti míkil spenna þegar'til- kynnt var valið á besta markverði, varnarmanni og leikmanní Shell- mótsins. Vigfús Adolfsson, FH, var besti markvörðurinn: „Ég bjóst svo sannarlega ekki við þessu því ég hef aðeins æft í marki í eitt og hálft ár. Hins vegar hef ég verið lengí í marki í handbolta og var til dæmis valinn besti mark- vöröur íslandsmótsins í 7. flokki í fyrra. Þetta er án efa ein stærsta stundin í lífi mínu og auðvitað stefni eg á það að reyna aö ná langt, helst í landsliðiö. Jú, mig langar mikið til að koma á Shellmótið á næsta ári. Þetta er alveg frábært mót,“ sagði Vigfús. Halldór Sævar Grúnsson, Tý, var valinn besti vamarmaðurinn: „Ég átti svo sannarlega ekki von á þessu þó svo ég hafi æft mjög vel undanfarið en ég byrjaði að æfa fótbolta hjá Tý fyrir 5 árum,“ sagöi Halldór. Eyjólfur Héðinsson, ÍR, var val- inn besti leikmaður Shellmótsins og kom það fáum á óyart og braust út mikill fógnuður ÍR-inga þegar þetta var tilkynnt: „Mér brá alveg rosalega þegar þetta var gefið til kynna og sló út á mér svita. En ég er alveg rosalega ánægður því það voru svo margir góðir strákar á mótinu. Þetta er alveg ótrúlegt. Annars vorum við svolitiö óheppnir í mótinu og dutt- um út í riðlakeppninni á hlut- kesti," sagði Eyjólfur. Hann skor- aöi 6 mörk fyrir sitt félag og uppá- haldsleikmaðurinn hans er Hagi og Amar Gunnlaugsson. Þessir strákar voru bestir, frá vinstrl, Halldór Sævar Grimsson, Tý, besti varnarmaðurinn, Eyjólfur Héðins- son, ÍR, besti ieikmaöur Shellmótsins, og Vigfús Adolfsson, FH, besti markvörður mótsins. i bakgrunninn er Guðni Bergsson landsliðsmaður en hann afhenti verðlaun á mótinu. Meira um Shellmótið I Vestmannaeyjum á bls. 18-19 Hörð barátta í Krýsuvík Á sunnudag fór fram íslandsmeistara- mótið í rallíkross á brautinni viö Krýsu- víkurveg. í rallíkrossflokki sigraði Guð- bergur Guðbergsson á Porsche 911 og er þetta þriðja keppnin í röð sem hann sigr- ar. í 2. sæti varð Högni Gunnarsson á Toyota. í krónuflokki sigraði Ólafur Ingi Ólafsson á Toyota eftir harða keppni við Sigmund Guðnason sem hafnaði í 2. sæti á Nissan Cherry. Loks var keppt í teppaflokki og þar sigr- aði Ásgeir Örn Rúnarsson á Ford Mustang en annar varð Hjálmar Hlöðversson á Firebird. Hildur með besta skorið Hildur Þorsteinsdóttir, GK, átti besta skorið á golfmótinu „Áfram stelpur" sem fram fór á Selfossi um helgina. 24 konur mættu til leiks og var keppt í þremur ald- ursflokkum með mismundandi forgjöf. Sigurvegarar uröu Hildur Þorsteinsdótt- ir, GK, og Lydía Egilsdóttir, GSG, í 1. flokki, Ragnhildur Jónsdóttir, GK, og Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, GS, í 2. flokki og Elísa- bet Gunnlaugsdóttir, GR, og Hanna Gabrí- elsdóttir, GKG, í 3. flokki. EM í fjölþraut I Laugardal Evrópubikarkeppnin í fjölþrautum fer fram á Laugardalsvelli um næstu helgi. Fjórar þjóöir keppa í tugþraut karla en þær eru ísland, Irland, Danmörk og Lett- land. í sjöþraut kvenna keppa þrjár þjóðir og eru þær ísland, Danmörk og Lettland. Landslið íslands í tugþraut karla er skip- að þeim Jóni Arnari Magnússyni, Ólafi Guðmundssyni, Friðgeiri Halldórssyni og Theódóri Karlssyni. Kvennahðið í sjö- þrautinni er skipað þeim Þuríði Yngvars- dóttur, Guðrúnu Sunnu Gestsdóttir, Sig- ríði Guöjónsdóttur og Völu Flosadóttur. Dalglishekki lengur stjóri hjá Blackburn Kenny Dalglish hætti í gær sem fram- kvæmdastjóri ensku meistaranna Black- burn. Ákvörðun Dalghsh kom mjög á óvart en hann hafði gert hðið að enskum meisturum fyrir einum og hálfum mán- uði. Dalglish lýsti því yfir að hann mundi vera áfram hjá félaginu sem ráðgjafi og mundi ekki hafa áhuga á að taka við öðru liði. Dalglish er einn farsælasti fram- kvæmdastjóri i Englandi en hann geröi Liverpool að meisturum á sínum tíma áður en hann tók við Blackburn þar sem hann náði frábærum árangri. VenisonogMarsh til Galatasaray Barry Venison hjá Newcastle og Mike Marsh hjá Coventry voru í gær keyptir til tyrkneska liðiö Galatasaray fyrir samtals 350 milljónir króna. Greame Souness, nýr- áðinn þjálfari Galatasaray, vildi ólmur fá þá félaga en félagið hyggur á stóra hluti á næsta tímabih. Félagið missti meistaratitihnn til Besikt- as í vor og voru forkólfar ekki ánægðir með það og leggja allt undir fyrir næstu sparktíð. Aston Villakrækti ímarkaskorara Aston Villa vann kapphlaupið um júgó- slavneska landshðsmanninn Savo Mi- losevic en gengið var frá kaupunum í gær upp á 35,0 milljónir. Milosevic kemur frá Partizan í Belgrad og skoraði 34 mörk á síðasta tímahih. Mörg af frægustu félögum Evrópu börð- ust um þennan snjalla leikmann og má þar nefna Parma, Juventus, Dortmund, Atletico Madrid, Paris St. Germain og AEK Aþenu. Fyrir helgina festi Aston Villa einnig kaup á hinum efnilega Gareth Southgate frá Crystal Palace fyrir 160 mihjónir. ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995 17 Karen Sævarsdóttir sigraöi eins og undanfarin ár á meistaramóti GS sem lauk í gærkvöldi. Meistaramót GS í golfi: Kylfusveinninn vann „kónginn" - Karen sigraöi 1 kvennaflokki Ægir Mar Kárasan, DV, Suðumesjum: Gríðarleg spenna og mikil drama- tík einkenndi lokakaflann á meist- aramóti Golfklúbbs Suðurnesja í gærkvöldi. Helgi Þórisson tryggði sér meistaratitilinn með því að leggja sjálfan „kónginn" Sigurð Sigurðsson að velli og réðust úrslit ekki fyrr en undir blálokin á síðustu metrunum. Sigurður hefur verið meistari klúbbsins sex af síðustu sjö árum. Helgi hefur sennilega eitthvað lært af Sigurði en hann var kylfusveinn Sigurðar og dró fyrir hann kerruna. Helgi lék á 314 höggum, Sigurður á 316 höggum og varð annar og þriðji varð Davíð Jónsson á 319 höggum. „Helgi lék betur en aðrir og átti sig- urinn skilið. Það er komið visst kyn- slóðabil hjá okkur og inn eru komnir ungir og sterkir spilarar. Það þarf að hafa miklu meira fyrir þessu núna heldur en áður. Það er mánuður í landsmótið og ég ætla að reyna að laga þá hluti sem ég hef átt í vand- ræðum með, eins og púttin. Það er ekkert annað að gera en vinna og aftur vinna. Suðurnesjamönnum hefur ekki gengið nógu vel á lands- mótunum undanfarin ár en nú ætl- um við að koma sterkir til leiks," sagði Sigurður Sigurðsson. I kvennaflokki sigraði Karen Sæv- arsdóttir á 334 höggum, í 2. sæti varð Erla Þorsteinsdóttir á 367 höggum og í þriðja sæti hafnaði Rut Þor- steinsdóttir á 385 höggum. „Ætlum okkur alla leið í bikarnum" - sagöi Helena Ólafsdóttir um dráttinn í 8 liða úrslit Mjólkurbikarkeppni kvenna Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar: Það verða höfkuleikir í 8 hða úr- slitum Mjólkurbikarkeppni kvenna, en dregið var á skrifstofu KSÍ í gær. Bikarmeistarar Breiða- bhks hefja titilvörnina gegn ÍA og fer leikurinn fram á Akranesi. Val- ur fær Hauka í heimsókn, Stjarnan tekur á móti KR í Garðabæ og Sindrastúlkur taka á sig langt ferðalag og mæta ÍB A á Akureyri. „Mér hst ágætlega á þetta þó ég hefði viljað fá heimaleik," sagði Helena Olafsdóttir, fyrirliði KR, sem mætir Stjömunni. Þegar liðin áttust við í deildinni sigraði Stjam- an, 1-0. „Við voram ekki sáttar við þann leik og verðum bara að snúa blaðinu við og vinna þær í bikarn- um. Við ætlum okkur aha leið í þessari keppni. Við höfum tapað mikilvægum leikjum í deildinni og eram dottnar út úr myndinni í bih, þó að við séum auðvitað alltaf með. Þetta er það eina sem ég sé aö við getum gert í stöðunni í dag til að vinna eitthvað. Þaö breytir engu fyrir þessi hð að mætast núna, ef liðin ætla áfram þá verða þau að sigra og þaö skiptir engu hvenær í röðinni leikirnir fara fram,“ sagði Helena. Allir leikirnir fara fram fóstudaginn 7. júlí nema leikur ÍBA og Sindra sem áætlað er að fari fram laugardaginn 8. júlí. Henning með B1903 Henning Henningsson, sem leikið hefur undanfarin ár með úrvals- deildarhði Skallagríms í körfuknatt- leik, mun á næsta vetri söðla um og halda til Danmerkur þar sem hann tekur við þjálfun danska 2. deildar hðsins B 1903. Henning mun einnig leika með hðinu sem vann sér sæti í 2. deild í vor. „Þetta er spennandi verkefni sem gaman verður aö takast á við. Uppi- staða hðsins eru ungir og efnilegir leikmenn og það er hugur í mönnum að standa sig vel,“ sagði Henning Henningsson í samtali við DV. Henning er annar íslendingurinn sem tekur að sér þjálfun hðs í Dan- mörku næsta vetur því áður hafði Valur Ingimundarson ráðið sig hjá Odense. Fyrsti sigur Örebro á Gautaborg í 25 ár Eyjólfur Haröarson, DV, STriþjóð: Örebro komst í íjórða sætið í sænsku knattspymunni í gærkvöldi með fyrsta sigri á Gautaborg í 25 ár. Arnór átti mjög góðan leik fyrir Örebro og fiskaði meðal annars fyrra vítið sem hðið fékk í leiknum. Sú vítaspyrna fór í súginn en liðið fékk síðan annað víti síðar í leiknum sem nýttist. Þetta reyndist eina mark leiksins en aö sögn sænska sjón- varpsins var Örebro mun betra liðið og var vel fagnað af tíu þúsund áhorf- endum. Hlynur Stefánsson lék ekki með Örebro, var í leikbanni. Örgryte tapaöi á heimavehi fyrir Djurgárden, 0-2, og lék Rúnar Krist- insson með Örgryte ahan leikinn. Hammarby og Malmö skildu jöfn, 1-1, og Treheborg og Degerfors gerðu einnig jafntefli, 2-2. Djurgárden er efst með 19 stig, Malmö 18 stig, Helsingborg 17 stig og Örebro í fjórða sæti með 15 stig. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 904 1600 39,90 kr. mínútan. Sigur Akranes Sigur Fram Jafntefli (3’:| FÖLKSINS 904 1600 Heimir hættur með ÍR-inga Stjórn knattspyrnudeildar ÍR hefur orðið við þeirri ósk Heimís Karlsson- ar, þjáh'ara meistaraflokks ÍR í knatt- spymu, aö leysa hann frá störfum. Heimi hefur borist starf á erlendum vettvangi. Stjórn knattspyrnudeildar ÍR hefur ráðið Braga Björnsson þjálf- ara meistaraflokks. Bragi hefur verið fyrirliði meistaraflokks ÍR í mörg ár og hefur þegar tekið til starfa. ÍR-ingum hefur gengið mjög iha það sem af er og eru neðstir í 2. dehd, hafa ekki hlotið stig. Birgir þjálfar Blikana Stjórn körfuknattleiksdehdar Breiðabliks gekk í gær frá ráðningu Birg- is Guðbjömssonar sem þjálfara meistaraflokks karla en sem kunnugt er leikur Breiðablik í úrvalsdeildinni á næsta vetri. Birgir hefur áður kom- ið nálægt þjálfun hjá ÍR og KR. Sigurður Hjörleifsson, sem stýröi kvenna- liði félagsins th sigurs í 1. deildinni á síðasta vetri, hefur verið endurráð- inn. Króatar unnu Evrópukeppni landshða í körfuknattleik stendur nú yfir í Aþenu i Grikklandi. í gær fóru fram nokkrir leikir. I A-riðh unnu Króatar, með NBA-leik- mennina Toni Kukoc og Dino Radja innanborðs, stórsigur á Tyrkjum, 90-68, og Júgóslavar, sem hafa geysisterku liði á að skipa, unnu auðveldan sigur á Svíum, 85-58. Grikkir unnu sigur á ísraelsmönnum, 59-49. í B-riöli sigraðu Frakkar hð Finna, 94-81, og Spánn vann Slóveníu, 88-85, í spennandi leik. Jóhannes R. góður - búinn að vinna 3 leiki á EM1 snóker Jóhannes R. Jóhannesson er ósigr- aður og efstur ásamt frönskum kepp- anda á Evrópumeistaramótinu í snöker sem nú stendur yfir á Norð- ur-írlandi. Jóhannes R. hefur sigrað í öhum þremur leikjum sínum á mótinu og stendur vel að vígi í sínum riðh. Jóhannes R. sigraði Landeg- ham, 4-1, og írann Bingham, 4-0, um helgina og í gær sigraði hann Hol- lendinginn Heinsmann, 4-3, í hörku- leik. „Þetta eru búnir að vera nokkuð erfiðir leikir og sérstaklega gegn Hohendingnum en þetta er búið að ganga mjög vel. Ég mæti Frakkanum í næsta leik (í dag) og það verður mjög erfitt. Við eram báðir taplausir en meö sigri gegn honum er ég örugg- ur áfram í 16 manna úrslit," sagði Jóhannes R. í spjahi við DV í gær- kvöldi. Jóhannes B. Jóhannesson, sem einnig keppir á mótinu, hefur átt erfitt uppdráttar og er búinn að tapa tveimur leikjum af þremur. Hann sigraöi Jensen frá Danmörku, 4-0, en tapaði síðan fyrir Lepand frá Frakklandi og sterkum keppanda, Louge frá Norður-írlandi, í gær. Jó- hannes B. á mjög litla mögiheika á að komast áfram á mótinu. Mjög góð spilamennska hefur ein- kennt mótiö að sögn þeirra nafnanna en þetta er fjölmennasta Evrópumót áhugamanna sem háldiö hefur verið. _____________íþróttir Stoichkov mun fara frá Barcelona Nú er endanlega ljóst að Hristo Stoichkov, búlgarski landshðs- maðurinn í knattspyrnu, mun ekki leika með Barcelona á næsta tímabhi. Samningaviðræður Stoichkovs og Barcelona sigldu í strand í gær eftir þrigga klukkustunda viö- ræður. Stoichkov vildi semja við Barcelona tíl ársins 1998 en for- ráðamenn Barcelona vora aðeins tílbúnir að gera eins árs samning við Búlgarann. Johan Cruyff, þjálfari Barcelona, virtíst ekki mjög vonsvikinn yfir málalokun- um í gær og sagði að ljóst væri að vandamálunum hjá Barcelona hefði fækkað um eitt. Dagblöð i Bretlandi sögðu frá því um liðna helgi að líkur væru á því að Stoichkov færi tíl Manc- hester Urdted. íkörfuíAsíu Kinveijar tryggðu sér í gær Asíumeistaratitílinn í körfu- knattleik. Kínverjar léku til úrslita gegn liði Suður-Kóreu og sigruðu með 87 stigum gegn 78 í frekar jöfiium og spennandi Ieik. Staðan i leik- hléi var 39-32, Kinveijum í vh, og höfðu þeir yfirleitt naumt frumkvæöi í leiknum. Óli Þórðar Ifka meðfímmmörk í DV í gær birtíst listi yfir markahæstu leikmenn 1. dehdar karla í knattspyrnu. Þar var sagt að Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson væri búinn að skora fjögur mörk í deildinni til þessa en þau eru fimm. Er Ólafur beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Þá var markatala 4. deildar liös- ins TBR vitlaus í stöðu í blaðinu í gær. Hún er rétt 1-15 en ekki 1-17 og óþarfi að gera það sem slæmt er verra en það í raun er. Fimmáleiðá Norðurlandamót Fimm íslenskir frjálsíþrótta- garpar halda á morgun á Norður- landamót öldunga í fijálsum íþróttum sem fram fer í Finnlandi um næstu helgl Um er að ræða mjög sterkt mót þar sem kepp- endur verða eitt þúsund talsins. Þórður B. Sigurðsson, KR, keppir í sleggjukasti, Hafsteínn Sveinsson, HSK, í 5 og 10 km hlaupi, Ólafur Unnsteinsson, HSK, í kringlukasti, Ólafur J. Þórðarson, Akranesi, S kúluvarpi og kringlukasti og Árný Heiðars- dóttir, Óðni, Vestmannaeyjum, keppir í langstökki og þrístökki. Aht eru þetta íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum í frjálsum íþróttum öldunga. Dagana 13.-23. júli fer heims- meistaramót öldunga fram i Bandaríkjunum. Þar keppa 6000 íþróttamenn og þátttakendur frá íslandi verða þessir: Þórður B. Sigurðsson í sleggjukasti, Jón H. Magnússon i sleggjukastí, Ólafur Unnsteinsson í krínglukastí, Kristján Gissurarson I stangar- stökki og Árný Heiðarsdóttir, Óðni, Vestmannaeyjum, í lang- stökki og þrístökki. Þýski tennisleikarinn Michael Stich tapaði í gær úrslitaleik á sterku möti atvinnumanna í Þýskalandi. Það var Svisslending- urinn Marc Rosset sem sigraði í viðureign þeirra, 3-6, 7-6 (13-11) og 7-6 (10-6).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.