Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
23
Góö 3ja herbergja íbúö (Smáíbúóahverfí
til leigu, laus 1. júlí. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40956.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Snotur stúdíóíbúö viö Furugrund í Kópa-
vogi til leigu. Upplýsingar í síma 554
3493 eftir kl. 17._________________
Tveggja herbergja íbúö til leigu í Hraun-
bæ, laus strax. Uppl. í símum 562 2983
og 567 0425.
Tveggja herbergja ibúö til leigu, í
Hólahverfi, stæði í bílageymslu fylgir,
laus 1. júli. Uppl. í síma 557 8791 eftir
kl. 18.
3 herb. ibúö í Kópavogi til leigu. Laus 1.
júh'. Uppl. í síma 564 2564 eftir kl. 19.
§ Húsnæði óskast
íþúöarskipti Danmörk - Reykjavík.
Oskum eftir ibúó á Rvíkursvæðinu frá
30. júlí - 20. ágúst í skiptum fyrir stórt
einbýlishús á sama tíma í Fernsmark
sem er á Sjálandi, um klst. akstur frá
Kaupmannahöfn. Bílaskipti lfka æski-
leg. Sími 554 0022 e.kl. 18.________
Einstakl.- eöa 2ja herb. íbúö óskast á
svæói 101, 105 eóa 107. Greiðslugeta
25-30 þús. á mán. Reglusemi, háttvísi,
góó umgengni. Fyrirframgr. ef óskaó
er. Uppl. í síma 5518522 e.kl. 18.
Áttu ónothæft húsnæöi? Viltu gera þaó
íbúðarhæft? Vantar frá 90 m2 húsn. á
svæói 101/107. Gerum húsnæöió íbúó-
arhæft í skiptum fyrir leigu í ákveðinn
tima. S. 562 9932 og 562 2256 e.kl. 18.
Óska eftir 4-5 herbergja ibúö frá 1. sept.
-1. júní. Þarf aö vera miósvæðis í Hafn-
arfirði, Garóabæ eóa Kópavogi. Fyrir-
framgreiósla í 3 mánuði ef óskað er.
S. 438 1609 og438 1600,_____________
Hjón meö eitt barn, sem eru aó flytja til
landsins eftir störf erlendis, óska eftir
raóhúsi eóa einbýlishúsi til leigu á
Reykjvíkursvæóinu. S. 557 5360.
Hjón meö tvö böm óska eftir að taka á
leigu 3-4 herb. íbúð á Seltjamamesi
eða vesturbæ. Reglusemi og ömggar
greiðslur. Sxmi 483 1541.
Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar,
takió eftir! Við komum íbúóinni þinni á
framfæri jxér að kostnaóarlausu, engar
kvaóir. Skráning í s. 511 1600.
Reglusamur piltur óskar eftir aö leigja
herbergi frá og með 1. september, helst
nálægt Vélskóla íslands. Uppl. i síma
456 3928.___________________________
Reyklaus feögin óska eftir góöri 3 herb.
íbúð miðsvæðis í Rvík frá 1. ágúst. Góó
umgengni. Omggar greiðslur. Uppl. í
síma 552 4385 e.kl. 17._____________
Sjálfstæöa móöur meö 1 bam vantar litla
og snyrtilega íbúð frá og með mánaóa-
mótum júní-júlí. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40970.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir 2ja her-
bergja íbúó. Leigugeta 25-30 þús. með
öllu. Upplýsingar í síma 564 4419 milli
17-19.______________________________
Viö erum tvö meö 2ja ára strák og
okkur vantar íbúð strax, btla
notalega og ódýra, helst i Hafnarfirói.
Sigríður, simi 565 4526 frá kl.
18.30-22.___________________________
Óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. íbúö,
helst í nágrenni vió Laugalækjarskóla,
frá nk. mánaðamótum. Uppl. í síma
587 2565.___________________________
Óskast strax. 3ja—4ra herbergja íbúö
eóa hús óskast strax til leigu í
Reykjavík. Reglusemi heitió.
Upplýsingar í síma 566 8693.
Par meö bam óskar eftir húsnæöi á
Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar f
síma 567 5654.
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja
herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í
síma 562 4958 e.kl. 17.
3 Atvinnuhúsnæði
Hverfi 104-hagstæð leiga. 145 m2 bjart
og rúmgott húsnæði á jaróhæð til leigu.
Hentar vel undir t.d. heildverslun eða
skrifstofur. Uppl. í síma 568 5000, milli
kl. 9 og 17, v.d. Leifur.
$ Atvinna í boði
lönnemar í leit aö starfsþjálfun. Iðnnem-
ar, sem lokið hafa burtfararprófi af iðn-
brautum framhaldsskóla haustió ‘94
eða fýrr en vantar enn tilskilda starfs-
þjálfun til sveinsprófs, geta skráó sig
hjá atvinnumiðlun iðnneme.
ANIM hyggst reyna að útvega sem
flestiun starfsþjálfun. Sími 562 0274.
Aukavinna. Vfljum ná sambandi við
duglegan mann sem getur tekið að sér
uppsetningu á tjöldum um helgar.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og
18. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf.,
Bildshöfða 8.__________________________
Óskum eftir aö ráöa nú þegar meiraprófs-
bflstjóra í sumarafleysingar, ekki yngri
en 26 ára. Fast starf kemur til greina.
Svarþjónusta DV, simi
903 5670, tilvísunamúmer 41129 eða
svör sendist DV, merkt „H 3281“.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Kokk vantar. Lítið veitingahús úti á
landi, skammt frá Reykjavík, vantar
kokk. Leitað er eftir duglegri mann-
eskju meó sköpunarhæfileika. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr.
41136._____________________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Vegna sumarleyfa vantar vanan
starfskraft til ræstinga í bakaríi frá 1.
júli- 22. ágúst. Vinnutími frá kl.
14-18, mánud. til laugardags. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
41159. _________________________
Myndbandaleiga, söluturn og grill óskar
eftir starfsfólki strax, heilsdags og
í afleysingar, lámarksaldur 20 ár.
Meómæli. Simi 567 6740 frá kl. 16-18.
Smiðir óskast í ákvæöisvinnu, þurfa
helst geta tekið fasteign upp í.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 41134.
Sölumaöur - auglýsingasaia. Óskum
eftir að ráða vanan sölumann til að
selja auglýsingar í tímarit. Uppl. veitt-
ar í síma 562 5244 milli kl. 14 og 16.
Tækifæri!
Vantar hressa og skemmtflega starfs-
krafla í lífleg sölustörf á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 562 5233.
Vantar vanan starfskraft viö aö rífa bíla,
strax. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 41430 eða skriflegar um-
sóknir sendist DV, merkt „Bflar-3272“.
Vélamaöur meö meirapróf óskast strax.
Þarf aó vera vanur meóferó traktors-
gröfu, vörubfls og helst veghefils.
S. 564 1726, 896 0666 og 852 4996.
Atvinna óskast
Vanur bílstjóri meö meirapróf óskar eftir
vinnu. Hefur sendibfl og stóran flutn-
ingabfl. Upplýsingar í símum
894 3151 og 554 2873.______________
18 ára piltur óskar eftir vinnu, tíma-
bundið eða til frambúðar. Upplýsingar
í síma 567 2753.
18 ára stúlka óskar eftir starfi í sumar.
Allt kemur til greina. Hefúr meómæli.
Uppl. í síma 552 0488, kl. 17-19.
24 ára karlmaöur með góóa tölvu-
kunnáttu óskar eftir starfi. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 588 5059.
Kona á sextugsaldri óskar eftir
ráóskonustöðu. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40948.___________
Röskan, reyklausan og reglusaman
17 ára pilt bráðvantar vinnu strax.
Upplýsingar 1 síma 565 2461.
Tvitugur föröunarfræöingur óskar eftir
vinnu, við forðun, sölu o.þ.h. Hefúr
stúdentspróf. Uppl. í síma 468 1192.
£> Barnagæsla
Barngóö barnapía, 14-16 ára, óskast til
að gæta 15 mánaöa drengs í Teigun-
um, frá kl. 8.30-16 út júlímánuó. Uppl.
í síma 581 4565 eftir kl. 17. Þóranna.
Óska eftir barnapíu, 14-17 ára, tfl að
gæta 2ja og 4ra ára bama, mánud.,
fimmtud., fbstud. og jafnvel einhver
kvöld. Erum í Engjahverfi. S. 586
1085.
@ Ökukennsla
Læriö þar sem vinnubrögö
fagmannsins ráða ferðinni.
Okukennarafélag Islands auglýsir:
Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina
E s. 587 9516, fars. 896 0100.
Bifhjólakennsla. Visa/Euro.
Grímur Bjamdal Jónsson, MMC
Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444.
Jóhann G. Guójónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guóbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bilhjkennsla.
551 5474. Útsala! 24% afsláttur í júlí.
Vönduð kennsla. Góóur kennslubfll.
Kenni alla daga. Haga kennslunni eft-
ir þínum þörfum. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör.
Sláðu á þráðinn og fáóu upplýsingar.
Ökuskóli Rögnu Lindberg, s. 5515474.
----Nýir tímar - Ný viöhorf----
Veldu vanflaóa kennslu sem stenst tím
ans tönn. Eg kenni á mótorhjól og bfl.
567 5082 — Einar Ingjxór — 852 3956.
551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444.
Bifhjólakennska, ökukennsla,
æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn.
Euro/Visa greiðslukjör,________________
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs.
Sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutil-
högun sem býóur upp'á ódýrara
ökunám. S. 557 7160 og 852 1980.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
aéfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. Símar 568 1349 og 852 0366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til vió enduraýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Sími 557 2940 og 852 4449._____
i4r Ýmislegt
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur að berast okkur fynr kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 800 6272._____
Halló. Einhleypingar og einmana
riðvaxió fólk á aldrinum 30-40 ára.
Mig langar aó stofna 10 mgnna hóp til
að ræóa lífið og tilvemna. Áhugasamir
sendi svör til DV, merkt „R-3277".
V_____________ Einkamál
Rauöa Torgiö. Þjónustumiðstöó jxeirra
karlmanna, kvenna og para sem leita
tilbreytingar. Upplýsingar í símum
588 5884 og 905 2121 (66,50 mín.).
Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita
eftir einhverju spennandi? 904 16 66
er alveg „Makalaus lína“ og aðeins
39,90 mínútan. Hringdu strax.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþinghf., Skeifúnni 7, 3. hæð,
105 Rvík, s. 568 8870, fax 553 8058.
+/+ Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
Skrifstofan - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
$ Þjónusta
Ath. nú er tími viöhalds og endurbóta.
Við tökum aó okkur eftirfarandi:
• Steypu- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sflanböóun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar, gluggavióg., trésmíói.
• Þök, rennur, nióurföll o.m.fl.
Gemm ítarlegar ástandskannanir og
föst verðtilboó yður aó kostnaðarlausu.
Meistarar í viðkomandi fögum.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Verk-Vik, símar 567 1199 og 896 5666.
Steypuviögeröir - háþrýstiþvottur.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og
sprunguskemmdum. Einnig
málningarvinna og ýmis önnur
viðhaldsvinna. Gerum föst verðtilboð,
vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Uppl. f síma 587 4489._____________
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil-
boó að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla.
Evró hf„ s. 588 7171,5510300 eóa
893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur.
Pússningarsandur: Þú dælir sjálfúr á
kermna/pallbflinn og færð það magn
sem óskað var eftdr. Einnig í pokum.
Fínpússning sf„ Dugguv. 6, s. 553 2500.
Er útidyrahuröin lúin og fúin eða enginn
tími til að mála íbúðina. Fast verótil-
boð. Símar 568 6729 og 553 9662.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.
Hreingerningar
Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti,
einnig gluggaþvott, háþiýstiþvott og
garðahreinsun. Vönduð vinna.
Skin og skúrir, sími 565 5769.
________________Garðyrkja
Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagib.
Grasþökur frá Grasavinafélaginu í
stærðum sem allir geta lagL
• Vallarsveifgras, lágvaxið.
• Keyrt heim - híft inn í garð.
• Túnþökumar vom valdar á knatt-
spymuvöll og golfvelli.
• Skammur afgreiðslufrestur.
• Pantanir alla daga frá kl. 8-23.
Simi 89 60700._____________________
Túnþökur - ný vinnubrögö. Úrvals
túnþökur í stómm rúllum, 0,75x20 m,
lagðar meó sérstökum vélum. Betri
nýting, fullkomnari skurður en áður
hefúr þekkst, 90% færri samskeyti.
Seljum einnig þökur í venjulegum
stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan,
Guðmundur Þ. Jónsson, símar
587 4300 og 854 3000.______________
Garöaúöun.
Úðum gegn blaðlús, lirfum og roða-
maur, samdægurs ef veður leyfir.
Notum eingöngu hió vistvæna eitur,
Permasect. Höfum að sjálfsögðu tilskil-
jn leyfi frá Hollustuvemd rfldsins.
Ingi Rafn garðyrkjum. og
Grímur Grímsson, s. 896 3190, 551
4353.
Úöun, úöun, úöun.
Úðum garðinn áður en skemmdir
verða á gróðri! Garðaþjónustan er með
starfsleyfi frá Hollustuvemd. Látið
fagmanninn framkvæma verkjð, þaó
er ódýrara og árangursríkara. Aralöng
reynsla. Garóaþjónustan, sími 552
5732 og 896 2027.____________________
Túnþökur- þökulagning - s. 892 4430.
Sérræktaðar túnjjökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæðasaman-
buró. Gerum verðtilboð í þökulagningu
og lóóairágang. Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún-
jjökusalan, s. 852 4430._____________
Garöúöun - garöúöun. Látið fagmann
vinna verkið. Omgg og sanngjöm þjón-
usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur
- lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl.
Hjörtur Hauksson skrúðgaróyrkjum.,
s. 551 2203 og 5516747.______________
Úöi - Garöaúöun - Úöi.
Þarf aó úða garóinn þinn?
Láttu fagmann svara því.
Traust þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslason skrúðgaróameistari,
sfmi 553 2999.
Gaiöúöun- Garöúöun. Þarf að úóa garó-
inn þinn? Við úðum garða gegn lirfum
og lús. Vanir menn, vönduð vinna.
Nicolai Þorsteinsson, sími
896 6744. Með leyfi frá Hollustuvemd.
567 7891. Garöaúöun. Úðum garðinn
áóur en gróðurinn skemmist, erum
með leyfi frá Hollustuvemd og 10 ára
reynslu. S. 567 7891 og 896 3350.
Alaskaaspir. Útiræktaðar m/hnaus.
Tilboð þessa viku, 1,80-2,30 aðeins 980
kr. með gróóursetningu, takmarkað
magn. S. 554 1108 og 892 9103._______
Almenn garövinna. Almennt viðhald
lóóa, tijáklippingar, beðahreinsun og
mold. Gemm föst verðtilboó.
S. 567 3301, 587 0559 og 846 2804.
Tökum ab okkur alla alm. garövinnu,
standsetn. nýrra lóða. Útvegum tún-
þökur og tijáplöntur á hagst. verði.
Gerum föst verótilboó. S. 565 4366.
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur með stuttum fyr-
irvara. Bjöm R. Einarsson & synir,
símar 566 6086 eða 552 0856.
Úrvals gróburmold og húsdýraáburbur,
heimkeyrt Höfúm einnig gröfur og
vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663.
iV 7ilbygginga
"Hjá okkur er veröiö svo hagstætt."
Gagnvarið timbur: 90x90 alheflað kr.
333 stgr., 35x45 kr. 78,85 sjgr., 22x45
kr. 57,95 m, stgr. á metra. I sumarbú-
staói: skrautsúlur, pflárar, handrióa-
listar, falleg vara. Utanhússklæðning-
ar: sumartilboð þessa viku, bæði gagn-
varið og ógagnvarið. Veró frá 959-1680
á fm. stgr. Smiðsbúð, Garðabæ, sími
565 6300, fax 565 6306.__________
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framleióum þakjám og
fallegar veggklæðningar á hagstæóu
verði. Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp„
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Krossviöur. Vatnsheldur 12 mm rás-
aður krossviður, stæró 122x244 cm.
Verð aðeins kr. 2,480 á plötu. Efnissal-
an, Smiðjuvegi 11, Kóp„ s. 554 5400.
Óska eftir notuöum dokaboröum
(150-200 m2) til kaups. Upplýsingar í
símum 587 4532 og 554 6650.
Húsaviðgerðir
Húsaviög. Þakviðg., setjum í tvöfalt
gler, gerum vió steyptar þakrennur og
berum í þær. Sprunguviðg. o.m.fl. Van-
ir og vandvirkir menn. S. 552 4504.
Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbund-
ið - yfirborðs-viðgerðarefni
sem andar. A frábæm verði.
Fínpússning sf„ Dugguv. 6, s. 553 2500.
Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið-
hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega
íbúð. Op. allt árió. 4000 sólarhr., 18
þús. vikan. S. 483 1120/483 1112.
JJg Landbúnaður
Notuö dráttarvél til sölu.
IMT 549, afturdrifin, 51 hestöfl, árg.
1988. Nánari upplýsingar hjá
Búvélum hf. í síma 568 7050._______
Massey Ferguson traktor, árg. ‘59, og
New Holland 370 baggabindivél, lítið
notuð, til sölu. Uppl. í síma 553 0512.
£ Spákonur
Spákona - spámiöill - símaspádómur
fyrir þá sem em úti á landi, helst fyrir
hádegi. Góður árangur. Skyggnist í
kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla o.fl.
fyrir alla. Hugslökun og aðstoð að
handan. Sjöfn, sími 553 1499.______
Frábær stjörnuspá - 904 19 99.
Arið, vikan, fjármálin, ástin, helgin
fram undan. og fleira. Hringdu strax í
904 19 99 - 39,90 mínútan.
SVAR
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur ínn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 færö Þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
*
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.