Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
HÚS & GARÐAR
fÆÆÆÆÆÆIÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆIÆÆÆÆJÆÆÆÆÆI
Aukablað
HÚS OG GARÐAR
Miövikudaginn 5. júlí mun aukablað um hús og garða
fylgja DV.
Meðal efnis:
* Hellulagnir
* Bílastæði
* Varmalagnir
* Tjarnir í garða
* Heitir pottar
* Útilýsing
og margt fleira
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í
þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Björk
Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta
í síma 563-2723.
Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga
er föstudagurinn 30. júní.
ATH.! Bréfasími okkar er 563-2727.
Vissir þú að um 70% þjóðarinnar eru með sérgarð við heimili sitt
og 74% þeirra sem hafa sérgarð við heimili sitt lesa DV í viku hverri.
(Skv. könnun Félagsvísindastofnunar Fláskólans 1994.)
9 0 4 * 1 7 0 0
Verð aðeins 39,90 mín.
~ S <= í C?e71
Uaká
1: Læknavaktin
2j Apótek
3 j Gengi
ú feta í fótspor
bróður
Cadfaels?
TAKTU ÞÁTT í
spenncsndi leik
BÓKANNA
Bróðir
CADFÆL
og
SJONVARPSINS
Þú getur unnið þér inn helgarferð með heimsókn í
Shrewsburyklaustur, heimaslóðir spæjaramunksins
sem er frægur af bókunum og líka úr sjónvarpi.
Það eina sem þú þarft að gera er að leysa eina eða fleiri af fjórum gátum um Bróður Cadfael svörin
við gátunum finnur þú í bókunum um Cadfael. Ef þú leysir allar fjórar gáturnar fjórfaldar þú
vinningsmöguleika þína. Gáturnar birtast ein í einu í HELGARBLAÐI DV.
I. júlí-gáta
Liki ofaukið
8. júlí-gáta
Bláhjálmur
15. júlí-gáta
Líkþrái maðurinn
22. júlí-gáta
Gtæsileg utanlandsferð í boði
; Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur einn
, heppinn sigurvegari gleesilega helgarferð fyrir tvo
| til Shrewsbury með heimsókn í klaustrið.
tA i Flogið verður 25. égúst með Air Emerald
f IrfðtftU )i| Luton é Englandi - möguleiki er að fram-
Car ■ntAít. lengja dvölina í Englondi eðo é írlandi.
I u. AUKAVERÐLAUNI Tíu heppnir þótttakendur verða dregnir úr pottinum
| og hljóta þeir tíu Úrvalsbækur að eigin vali, að heildarverðmæti 8.950 kr. I
hver pakki. - Skilafrestur er til 9. ógúst. Þú sendir lausnirnar til Úrvalsbóka |
| - merkt Bróðir Cadfael - Þverholti 11 - 105 Reykjavík.
Bækurnar um bróður Cadfael fást á næsta sölustað og kosta aðeins
895 kr. og enn þá minna á sérstöku tilboði í bókaverslunum.
ajAuflBiuoíjLBJijff, ^8?
■ * SlÓNft/ARt
EMERALD AIR
sfómwpio
Utlönd
Major sér fram á afar harða kosningabaráttu:
Tapar mögulega
í fyrstu umferð
STUNDASKRA FORMANNSKOSNINGA
John Major segir af sér sem
formaður íhaldsflokksins og
býður sig fram á ný: Aiiir 330
þingmenn íhaldsflokksins eru kjörgengir.
Douglas Hurd utanríkisráð-
herra segir af sér: Segist styðja
endurkjör Majors.
Framboðsfrestur rennur út:
Frambjóðendur þurfa meðmæli a.m.k.
tveggja íhaldsþingmanna..
Fyrsta umferð: Sigurvegari fær
Kosið er leynilega
í öllum umferðum.
1 hrelnan meirihluta auk
15 prósenta forskots.
Onnur umferð:
Fyrri framboð ógild og
tekið á móti nýjum.
Þriðja umferð:
Tveir efstu frambjóð-
endurnir takast á.
J4; Formaður kjörinn
NEI: Önnur
—Jumferð — (
kosninga t
Sigurvegarí
i tærhre'man
JÁ: Formaður kjörinn
NEI: Þriðja
— umferð ^ )
kosninga
Einfeldur melri- JÁ: Formaður kjörinn
hluti ræður. jafnT: Fjórða
^umlerð — |
kosninga
Fjórða umferð:
Kosið þar til annar frambjóðenda fær meirihluta.
REUTER
Mótframboð Johns Redwoods, fyrr-
um ráðherra málefna Wales, getur
hæglega orðið til þess að John Major
mistakist ætlunarverk sitt, að endur-
heimta formannssætið í breska
íhaldsflokknum. Það sem í fyrstu
virtist djarft snilldarbragð af hálfu
Majors, að segja af sér formennsku
og þvinga fram uppgjör í flokknum,
hefur nú opinberað hversu ótrygg
staða hans er í raun og veru. Tilgang-
ur Majors var að sameina flokkinn,
sem hefur verið klofmn í afstöðunni
til Evrópusambandsins og farið hal-
loka gegn Verkamannaflokknum í
skoðanakönnunum og sveitarstjórn-
arkosningum.
Það er ekki taliö mjög líklegt að
Redwood fari með sigur af hólmi en
framboð hans er talið auka til muna
líkumar á að Major verði undir í
fyrstu umferð kosninganna. Kosn-
ingareglur Íhaldsflokksins eru þann-
ig að ætli Major að halda í formanns-
stólinn eftir fyrstu umferð nægir
ekki hreinn meirihluti meðal 329
þingmanna, heldur þarf hann að
hafa 15 prósenta forskot á næsta
mann. Þaö var einmitt 15 prósenta
reglan sem felldi Margréti Thatcher
fyrir flmm árum. Hún sagði af sér í
stað þess að þola tap í annarri um-
ferð.
Sams konar uppákoma getur rutt
veginn fyrir Michael Heseltine, sem
barðist við Thatcher 1990, og Michael
Portillo atvinnumálaráöherra, en
báðir hafa verið nefndir sem mögu-
legir frambjóðendur í annarri um-
ferð formannskosninganna. Dag-
Ingvar Carlsson, forsætisráðherra
Svíþjóðar, vakti töluverða athygli
þegar hann kom til leiðtogafundar
Evrópusambandsins í Cannes í
Frakklandi í gær, hins fyrsta eftir
að Svíþjóð gekk í ESB, og studdist
við tvær hækjur. Carlsson hafði
meitt sig á fæti þegar hann lék tenn-
is við lífvörð sinn um Jónsmessuna.
Carlsson bar sig hetjulega og af-
þakkaði boð Jacques Chiracs Frakk-
landsforseta um að taka lyftuna upp
í fundarsalinn. Þess í stað beit hann
á jaxlinn, gekk með aðstoð hækjanna
inn rauða dregilinn sem kvikmynda-
stjörnurnar höfðu gengið eftir
nokkrum vikum áður og tók stefn-
una á tröppurnar upp í ráðstefnu-
höllina. Ekki var laust við að Carls-
son gretti sig aðeins en hann komst
þó klakklaust upp þrepin þrjátíu að
hallaranddyrinu.
Á fundi sínum í gær ákváðu leið-
togar ESB að setja aukinn kraft í at-
vmnuskapandi aðgerðir og þeir gáfu
sér frest til ársloka til að ná sam-
komulagi um sameiginlega mynt
sambandslandanna. Ekki var þó far-
ið ofan i smáatriði um framkvæmd-
ina og var ákvörðun þar um frestað
til næsta fundar sem verður í Madríd
í desemþer. Þjóðaleiötogarnir lýstu
einnig yfir þeim ásetningi sínum að
skera niður fjárlagahalla og halda
veröbólgunni 1 skefjum.
Þá hvöttu leiðtogarnir til þess að
Bosníu-Serbar afléttu þegar í stað
blaðið Daily Mirror fullyrðir að 160
íhaldsþingmenn ætli að snúa baki
viö Major.
Margrét Thatcher hefur lýst yfir
stuðningi við Major í fyrstu umferð
Ingvar Carlsson var á krukkum í
Cannes.
umsátri sínu um Sarajevo og að opn-
uð yrði landleið frá borginni til Adr-
íahafs svo ílytja mætti hjálpargögn.
Jacques Chirac, sem nú er gest-
gjafi leiðtogafundarins í fyrsta sinn,
sætti gagnrýni félaga sinna við
kvöldverðarborðið í gærkvöldi fyrir
þá ákvörðun að hefla að nýju tilraun-
ir með kjarnorkusprengingar í Suö-
ur-Kyrraháfi, eftir þriggja ára hlé.
TT, Reuter
en fer ekki dult með aðdáun sína á
Redwood. Hún segir hann afar dug-
andi mann sem sé mjög vel máli far-
inn. Hann sé þungavigtarmaður.
Reuter
Hrópaðheima-
stjórnarmanni
Sjómenn og veiðimenn krefjast
þess að Paaviaaraq Heilmann,
sem fer með málefni fiskveiða og
hefðbundinna veiða í grænlensku
heimastjórninni, segi af sér. Þeir
eru óánægðir með stjórn ráðherr-
ans á stjórnun hreindýraveiða.
Við mótmælaaðgerðir í Nuuk í
gær voru gerð hróp að honum.
Grænlenska þingið samþykkti
nýlega að afnema alfriðun á
hreindýrum sem hefur verið við
lýði í tvö ár. Leyft verður að veiða
tvö þúsund dýr. Hreindýrum er
aftur farið að fjölga á Grænlandi
og er talið aö þar séu nú rúmleg
átján þúsund dýr.
Reiði manna gegn Heilmann
helgast einkum af því að þingið
ákvað að framvegis yrðu veiði-
menn að greiða fyrir að fá að
skjóta dýrin. Atvinnuveiöimenn
verða að greiða rúman þúsund-
kall fyrir hvert fellt dýr en sport-
veiðimenn rúmar fimm þúsund
íslenskar krónur.
Sprenging í mið-
borg Madrídar
Tveir menn slösuðust þegar
bréfasprengja sprakk við dyr að-
alpósthússins í Madríd, höfuð-
borg Spánar, í morgun, að því er
spænska útvarpiö skýrði frá.
Annar mannanna missti báðar
hendur.
Útvarpið sagði að sprengingin
hefði orðið klukkan níu að stað-
artíma á Cibeles-torgi, nærri
seðlabanka Spánar og herbæki-
stöðvum.
Svæðið umhverfis pósthúsið
var þegar girt af og allir þar inn-
andyra voru látnir fara út.
Ritzau, Reuter
Leiötogafundur ESB í Cannes:
Ingvar Carlsson
á 2 hækjum upp
þrjátíu hallarþrep