Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Síða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
íþróttir unglinga
Shellmóti Týs í Vestmannaeyjum lauk í gær
Fjölnir Shellmeistari í fyrsta sinn
sigraöi FH í úrslitaleik, 3-1 - Fylkir sigraði í B-liði og Keflavík í C-liði
A-lið: Fjölnir-FH 3-1
Það var aftur á móti Fjölnir sem stal
senunni með sigri í keppni A-liða,
sigraði FH í úrslitaleik á nokkuð
sannfærandi hátt, 3-1. Þetta er fyrsti
Shellmótsmeistaratitill þessa unga
félags, en það er aðeins 7 ára gamalt
og var ekki til þegar fyrsta Shellmót-
ið fór fram, 1984.
Úrshtaleikurinn í keppni A-liða var
nokkuð jafn og spennandi allan tím-
Umsjón
Halldór Halldórsson
Þorsteinn Gunnarsson, DV, Eyjunu
FH og Fylkir áttu tvö lið í úrslita-
leikjum Shellmótsins að þessu sinni.
FH vann tvöfalt í fyrra en tapaði
báðum úrslitaleikjunum að þessu
sinni í keppni A-liða og C-liða. í
keppni B-liða fór Fylkir heim með
gullið annað árið í röð.
márkvörður Fjölnis, var einnig mjög
Upur milU stanganna. Fjölnisstrák-
arnir voru kraftmikUr og sterkari,
FH-drengirnir Uprari, en það dugði
þeim ekki í þetta sinn.
B-lið: Fylkir-FH 5-2
ÚrsUtaleikur Fylkis og FH í keppni
B-Uða var ekki eins spennandi og hjá
A-Uðunum, en mjög skemmtilegur.
Sérstaklega léku Fylkisstrákamir
góðan fótbolta, enda fór svo að þeir
unnu, 5-2, eftir að staðan í hálfleik
var 4-1. Fylkir er sigursælasta Uð
Shellmótsins og var þetta 4. titill fé-
lagsins í röð.
Mörk Fylkis: Albert B. Ingason 2,
Kjartan Ágústsson 1, Stefán Kári
Sveinbjömsson 1 mark og eitt var
sjálfsmark. Mörk FH: Ámi F. Guðna-
son og Birgir Reynisson.
C-lið: Keflavík-Fylkir 5-0
Keflavík hafði mikla yfirburði gegn
Fylki í úrsUtaleiknum í flokki C-Uða
og sigraði 5-0. Staöan í hálfleik var
1-0. FyrirUðinn og afmæUsbarnið
Róbert James Speagle skoraði
þrennu fyrir Keflavík og þeir Karl
Magnússon og Davíð Ö. HaUgríms-
son sitt markið hvor.
ann. Gunnar Om Jónsson náði for-
ystunni fyrir Fjölni þegar hann skor-
aði af stuttu færi. AtU Jóhannsson
jafnaði metin fyrir FH, 1-1, og var
þetta 8. mark drengsins í mótinu og
þannig var staðan í hálfleik.
FH sótti meira framan af í seinni
hálfleik og skutu strákarnir einu
sinni í stöng og brenndu auk þess af
dauðafæri. Gunnar V. Skæringsson
skoraði síðan tvö mörk fyrir Fjölni
og guUtryggði 3-1 sigur Fjölnis. Leik-
ur strákanna var mjög skemmtUegur
og spennandi og brutust út mikil
fagnaðarlæti í herbúðum Fjölnis,
eins og um sjálfa heimsmeistara-
keppnina væri að ræða. Markaskor-
arar Uðanna vom mest áberandi í Fjölnir varð Shellmeistari í fyrsta skipti, sigraði í keppni A-liða og unnu strákarnir FH, 3-1, í skemmtilegum úrslitaleik. Sigurliðið úr Grafarvoginum er í
leiknum en Þorsteinn, fyrirUði og aftari röð en FH-strákarnir í þeirri fremri. Þjálfari Fjölnis er Margrét Sigurðardóttir. DV-myndir Þorsteinn Gunnarsson
Gestirnir alls um sautján hundruð
- og Shellmótinu lauk með glæsilegu lokahófl á sunnudagskvöldið
Þorsteinn Gunnaiason, DV, Eyjum:
Tólfta SheUmóti knattspymufé-
lagsins Týs lauk með glæsUegu
lokahófi á sunnudagskvöldið. Þrátt
fyrir að setningunni hafi veriö
frestað í fyrsta skipti 1 sögu þess
og veðrið því sett strik í reikning-
inn, er það samdóma áfit þeirra
sem DV ræddi við, heimamenn
jafnt sem aðkomumenn, að mótið
hafi í alla staöi heppnast sérstak-
lega vel og gengiö eins og vel smurð
vél, líkt og upphafsmaður þess,
Lárus heitinn Jakobsson, hefði vflj- með innanhússknattspymu. Bimi EUassyni í SheUmótsnefhd. nálægt mótinu. Mest mæðir á
að hafa það. Skemmtiatriðum sem áttu að Hann hafði veg og vanda af undir- kvennadeiid Týs sem sér um að
SheUmót Týs er án nokkurs vafa veraásetningarhátíðinnivardreift búningi mótsins í ár og tók við vakta skólana þar sem Uðin gista
langstærsta knattspymumót sem yfir mótsdagana og var skrúðgang- starfi Lárusar heitins Jakobssonar. og útbúa morgunmat og þrífa. Það
haldið er hér á landi, fyrir utan an Ld. á fostudagskvöldinu. Móts- Auk þess þjálfar Bjöm 6. flokk Týs era hátt í 100 konur sem gera þetta
íslandasmótið að sjálfsögðu. haldið fór mjög vel fram og fram- sem tók þátt í mótinu. Vinnudag- og aUt í sjálfboðavinnu. Þá komu
Þátttakendur vora nú rúmlega komaallraUðatílnúkUssóma.Það amiruppásíðkastiðhafaþvíverið og alUr tfl leiks meö góða skapið
900, en að sögn Björns EUassonar er ólýsanlegt andrúmsloft á Shell- langir og strangir. með sér og það skiptir máU,“ sagði
i SheUmótanefhd Týs, fer foreldr- mótinu og þessir ungu drengir og „Miðað við það hvemig veðrið Bjöm, sem vUdi koma á framfæri
um krakkanna sem koma tíl Eyja stúlkur, á aldrinum 7-10 ára, setja hefur sett strik í reikninginn gekk þakklæti tU allra þátttakenda fyrir
sífeUt fjölgandi. Taldi hann að á mikinn svip á bæjarlífið í Eyjum mótið mjög vel. Við erum orðnir komuna og skemmtileg kynni.
milU 1600 og 1700 manns heföu þessa fimm daga og eiga hér ýmsu vön gegnum tíðina. Valinn
komið til Eyja 1 tengslum við mótið. ógleymanlega daga. maður í hveiju rúmi en alls komu
SheUmótið hófst á fimmtudaginn Þaö var í mörg hom að Uta hjá vel á þriðja hundraö sjálfboðaUöar
Fylkir varð Shellmeistari í keppni B-liða, sigraði FH, 5-2. Fylkir sigraði einnig í fyrra. Shellmeistarar Keflavíkur í keppni C-liða. Strákarnir sigruðu Fylki, 5-0.