Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1995, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1995
13
DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn í spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn
er tvískiptur og gefur tvo möguleika á vinningi.
Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar,
sá hæsti 2,5 MILLJÓNIR, og á þeim hægri eru
glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony"
hljómtæki.
GLÆSILEGIR VINNINGAR!
Auk peningavinninga eru í boði:
Fjölskylduferð fyrir fjóra til Flórída
28 borgarferðir fyrir tvo til
New York, Baltimore, Frankfurt, London
eða París
150 stk. „My First Sony" hljómtæki
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. júlí,
1. ágúst, 1. september og 2. október 1995.
FLUGLEIÐIR
HAPPATÖLUR DV
Daglega frá þriðjudegi til föstudags birtast
happatölur í DV Far getur þú séð hvort númer
á Farmiðanum þínum hefur komið upp. Pú skalt
geyma vandlega hægri helming Farmiðans þar
til sölu upplagsins lýkur og öll vinningsnúmerin
hafa birst, því þú átt möguleika í allt sumar.