Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Side 8
8
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
Uppboð
Eftirtalið lausafé verður boðið upp að Smiðjuvegi 14, Kópavogi, föstudag-
inn 28. júli 1995 kl. 16.00:
82 stólar, 21 borð, tveir Metos 120 I pottar, Tricault hraðkjötskælir, Ishida
tölvuvog, Wexiödisk AB uppþvottavél, Bartscher pitsuofn, Hobart áleggs-
hnífur og Bartscher steikarhella. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins
teknar gildar með samþykki gjaldkera.
Sýslumaðurinn í Kópavogi
20. júlí 1995
SH Forval
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir forval á
byggjendum dráttarbáts fyrir Reykjavíkurhöfn
sem uppfylli eftirfarandi lágmarksgetu og skilyrði um
hámarksstærðir:
Togafl (Bollard Pull) minnst 17 tonn
Mesta lengd báts ekki yfir 20 metrar
Stærð mest 80 brúttótonn skv. gildandi ísl. mælingareglum
Lestuð djúprista mest 2,50 metrar
Bjóðendur skulu uppfylla eftirfarandi lágmarksskil-
yrði:
• Búa yfir getu til að hanna, byggja og sýna fram
á afkastagetu umrædds dráttarbáts og hafa a.m.k.
5 ára reynslu í hönnun og byggingu smáskipa:
• Leggja fram lista yfir smáskip sem þeir hafa hann-
að og/eða byggt á sl. 10 árum:
• Leggja fram lýsingu á aðstöðu viðkomandi til
smíðarinnar með sérstakri áherslu á gæðaeftirlits-
kerfi sem beitt er til að tryggja tilskilin gæði fram-
leiðslunnar.
Eftirtaldar upplýsingar óskast lagðar fram:
• Ársreikningar undanfarandi 2ja ára.
• Staða opinberra gjalda, þ.m.t. tryggingagjald og
virðisaukaskattur, staðfest af viðkomandi inn-
heimtuaðila.
• Staðfesting á skilum af lífeyrissjóðsiðgjaldi. Einn-
ig vegna eiganda.
• Yfirlýsing banka um viðskipti.
Heimilt er að samþykkja sem bjóðendur aðila eða
fyrirtæki sem eru í samvinnu við fyrirtæki sem upp-
fyllir ofangreindar kröfur, þannig að bæði fyrirtækin
(eða öll) beri sameiginlega og ótakmarkaða ábyrgð
á tilboði og smíði bátsins.
Stefnt er að afhendingu bátsins fullsmíðuðum á tíma-
bilinu 01.05. til 01.06. 1996 frá stöð byggjanda. Val
á byggjanda mun byggt á tilboðsverði, afhendingar-
dagsetningu, áætluðum rekstrarkostnaði, verkvönd-
un, tæknilegri getu og hönnun, þjónustu eftir af-
hendingu og áætluðu endursöluverði bátsins.
I
I
I
I
I
I I
|
i
Bjóðendur skulu senda Innkaupastofnun Reykjavík-
urborgar skrifleg gögn og upplýsingar, sem sýni að
viðkomandi uppfylli ofangreind skilyrði, eigi síðar en
9. ágúst nk. óski þeir eftir að taka þátt í forvali þessu.
Stefnt er að afhendingu útboðsgagna til þátttak-
enda, sem uppfylla ofangreind skilyrði, eigi síðar en
25. ágúst nk.
Frekari tæknilegar upplýsingar og upplýsingar um
forvalsskilmála eru veittar á skrifstofu vorri að Frí-
kirkjuvegi 3, 101 Reykjavík.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Útlönd
Innantómar hótanir um aö beita norskum bátaflota 1 Smugunni:
Enginn línubátur
á leið í Smuguna
- sjónvarpið neitar aö hafa veriö notaö til aö flytja áróður
Gísli Kristjánsson, DV, Ósló:
„Formaðurinn hlýtur að vita hvað
hann er aö segja en ég veit ekki um
nokkum mann sem vill fórna veiðar-
færum sínum í að stöðva Smuguveið-
arnar. í þaö minnsta kannast ég ekki
við að útgerðarmenn á okkar svæði
séu á leið í Smuguna," sagði Hermod
Jonson hjá félagi útgerðarmanna í
Tromsfylki í samtali við DV í morg-
un. Hjá útgerðarmönnum á Finn-
mörku fengust sömu svör.
Oddmund Bye, formaður Norges
Fiskerlag, birtist í fréttum norska
ríkissjónvarpsins í gærkvöldi og
sagði aö samtök hans hefðu komið
sér saman um að hindra togveiðar í
Smugunni með því að leggja fiskilín-
ur svo þétt um svæðið að útilokað
yrði að toga þar.
Oddmund gat í morgun ekki upp-
lýst DV um hve margir bátar yrðu
sendir í Smuguna og ekki heldur
gefið upp nöfn á einstökum útgerðar-
mönnum sem hefðu hug á að senda
báta sína tfl að stöðva Smuguveið-
arnar. Hann var bara tflbúinn til aö
endurtaka það sem hann sagði í sjón-
varpinu.
„Utgeröarmennirnir vilja fyrst fá
tryggingar frá ríkinu um að þeim
verði bættur hugsanlegur skaði ef
togað verður yfir línur þeirra," sagði
Oddmund. Jan Henry T. Olsen sjáv-
arútvegsráöherra er ekki tilbúinn að
veita slíkar tryggingar.
„Nei, nei, Oddmund Bye getur ekki
notað sér sjónvarpið til aö flytja
áróður og hótanir fyrir sig. Hann
hefur örugglega eitthvað á bak við
sig,“ sagði Einar Slyngstad höfundur
fréttarinnar í sjónvarpinu. Sjónvarp-
ið hafði þá ekki spurnir af útgerðar-
manni sem ætlaði að senda bát í
Smuguna.
Hótanir Oddmund Bye eru teknar
fyrir í Aftenposten í dag og fjallaö
um máliö í leiðara. Þar er varað við
æsingi af þessu tagi.
Símamynd Reuter
Malcolm Rifldnd, utanríkisráðherra Bretlands:
Fall Gorazde endalok SÞ í Bosníu
Bresk stjórnvöld sögðu í morgun
að friðargæsla Sameinuðu þjóðanna
í Bosníu mundi leggjast af ef griða-
svæðið í Gorazde félli í hendur Bosn-
íu-Serbum.
„Ég tel að það sé almennur vilji að
halda friðargæslustarfi SÞ í Bosníu
áfram,“ sagði Malcoim Rifkind, utan-
ríkisráðherra Bretlands, í viðtali við
breska útvarpið, BBC, í morgun. „Ég
held að það sé aimennur skilningur
að það yrði ekki hægt ef Gorazde
félli.“
Utanríkis- og varnamálaráðherrar
helstu ríkja hittast í London í dag til
að ræða viðbrögð við árásum Bosn-
íu-Serba á griðasvæðið í bænum
Zepa, sem þeir hafa nú umkringt, og
töku griðasvæðisins í Srebrenica í
síðustu viku.
Bandaríkjamenn vilja stórfelldar
loftárásir á sveitir Bosniu-Serba og
sögðu að bæði Frakkar og Bretar
væru aö snúast á sveif með þeim.
Rússar og Úkraínumenn vilja aftur
á móti að samningaleiöin verði farin.
Allt var með kyrrum kjörum í Zepa
í nótt eftir að bardagar heimavarn-
arhðsins og Bosníu-Serba fjöruðu út
í ljósaskiptunum í gærkvöldi, að því
er talsmaður SÞ sagði í morgun.
Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 52,
Eskifirði, sem hér segir, á eftirfar-
andi eignum:
Bleiksárhlíð 37, Eskifirði, þingl. eig.
Þorsteinn Snorri Jónsson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður Austurlands, 24.
júlí 1995 kl. 10.00.
Borgarland 20b, Djúpavogi, þingl. eig.
Hildur D. Guðmundsdóttir og Jóhann
H. Þórsson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður verkamanna, 24. júlí 1995 kl.
10.00.
Búland 14, Djúpavogi, þingl. eig. Reg-
ína Margrét Friðfinnsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríksins, 24.
júlí 1995 kl. 10.00.________________
Búðareyri 27, Reyðarfirði, þingl. eig.
Verktakar hf., gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands og Fiskveiðasjóður
íslands, 24. júlí 1995 kl. 10.00.
Búðareyri 27b, Reyðarfirði, þingl. eig.
Verktakar hf., gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands, Fiskveiðasjóður
íslands og Lífeyrissjóður Austurlands,
24. júb' 1995 kl. 10.00.____________
Búðareyri 29, Trésmiðja, Reyðarfirði,
þingl. eig. Trésmiðjan hf., gerðarbeið-
andi Gjaldheimta Austurlands, 24.
júlí 1995 kl. 10.00.
Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig.
Markús Guðbrandsson, gerðarbeið-
endur Byggðastofiiun, Ferðamála-
sjóður, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og íslandsbanki hf., 24. júlí
1995 kl. 10.00.____________________
Búðavegur 37a, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Jónína Sigþórsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður rflcisins, Líf-
eyrissjóður Austurlands og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, 24. júlí 1995
kl. 10.00._________________________
Búðavegur 38, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Sigþór Rúnarsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 24. júlí 1995
kl. 10.00._________________________
Eldri Brauðgerð, Reyðarfirði, þingl.
eig. Melkom hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimta Austurlands, 24. júlí 1995
kl. 10.00.
Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Lára
Thorarensen, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf., Tryggingamiðstöðin hf,
og Víðir Finnbogason hf„ 24. júlí 1995
kl. 10.00.____________________
Heiðarvegur 35, Reyðarfirði, þingl.
eig. Markús Guðbrandsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins,
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad.
Húsnæðisst., Búnaðarbanki íslands,
24. júlí 1995 kl. 10.00,___________
Hátún 16, Eskifirði, þingl. eig. Krist-
rún H. Amarsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 24. júlí 1995
kl. 10.00._________________________
Selnes 20, Breiðdalsvflc, þingl. eig.
Guðmundur Björgúlfsson, gerðarbeið-
endur Kolbrún Magnúsdóttir og
sýslumaðurinn á Eskifirði, 24. júlí
1995 kl. 10.00.
Skólavegur 52, hl., Fáskrúðsfirði,
þingl. eig. Pétur Björgvinsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og innheimtustofnun sveitarfélaga, 24.
júlí 1995 kl. 10.00.________________
Smiðjustígur 2, Eskifirði, þingl. eig.
Amar Kristjánsson, gerðarbeiðandi
Sjóvá-Almennar hf„ 24. júlí 1995 kl.
10.00.______________________________
Strandgata 30b, Eskifirði, þingl. eig.
Askja hf„ gerðarbeiðandi Fiskveiða-
sjóður íslands, 24. júlí 1995, kl. 10.00.
Svínaskálahlíð 19, Eskifirði, þingl. eig.
Hjalti Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki Islands og sýslumaðurinn
á Eskifirði, 24. júlí 1995 kl. 10.00.
Sæberg 15, Breiðdalsvík, þingl. eig.
Fjóla Akadóttir, gerðarbeiðandi Rík-
issjóður, 24. júlí 1995 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Eskifirði