Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
9
r>v Stuttar fréttir
Morðhótun endwnýjuð
Uppreisnarmenn í Kasmir hafa
endurnýjaö hótim sína um að
drepa fimm vestræna feröamenn
sem þeir hafa í haldi.
ÞrýstáKina
Bandaríkja-
þing samþykkti
meö miklum
meirihluta að
hvetja Clinton
forseta til að
þrj'sta á kín-
versk . stjórn-
völd um að
bæta nú ráö sitt i mannréttinda-
málum.
Föngum verður sieppt
ísraelsmenn ætla aö sleppa allt
að þúsund palestinskum íongum
þegar samningur við PLO um
aukna sjálfstjórn verður undir-
ritaður.
Salinasábakviðmord
Helsta vitni saksóknara í rann-
sókn á morðinu á háttsettum Ieið-
togastjórnarflokks Mexikós segir
að Salinas, fyrrum forseti, hafi
staðiðábakviðmorðið. Reuter
Útlönd
Leikarinn Charlie Sheen fyrir rétti 1 Los Angeles:
Keypti 20 sinn-
um hórur af Heidi
Bandaríski kvikmyndaleikarinn
Charlie Sheen, stjama mynda á borð
við Wall Street og Platoon, leigði sér
um tuttugu sinnum vændiskonur frá
hórumömmunni Heidi Fleiss á árun-
um 1991 og 1993 og borgaði að
minnsta kosti tvö þúsund dollara í
hvert skipti fyrir „gagnkynhneigða
þjónustu" eins og það er orðað.
Þetta kom fram í vitnisburði leik-
arans við réttarhöldin yfir Heidi í
Los Angeles í gær en Heidi sá fræga
og ríka fólkinu fyrir leikfélögum með
vændisþjónustu sinni. Ekki mætti
Sheen þó sjáifur í réttarsalinn heldur
var vitnisburður hans á myndbands-
upptöku. Þar viðurkenndi hann að
sex ávisanir upp á samtals 13.500
dollara væru frá honum komnar.
Charlie Sheen
Annars greiddi hann vændiskonun-
um í reiðufé. Eitthvað var leikarinn
óstyrkur fyrir framan myndavélina
því hann þurfti að þurrka svitann
af enni sér á meðan á upptökunni
stóð.
„Ég bið fjölskyldu mína, tilvonandi
eiginkonu og nána vini mína fyrir-
gefningar fyrir vandræðin sem þess-
ir atburðir kunna að hafa valdið. Ég
legg ekki fram neina aðra skýringu
á gjörðum mínum, aðeins sannleik-
ann,“ sagði í afsökunarbeiðni leikar-
ans sem talsmaður hans las fyrir
utan dómhúsið.
Shana Fleiss, systir Heidiar og eitt
aðalvitna sækjenda í málinu gegn
hórumömmunni, var snupruð fyrir
að sýna réttinum óvirðingu þegar
hún sveik loforð um að bera vitni.
Hún verður í stofufangelsi þar til
hennisnýsthugur. Reuter
r Nýtt ^
kvöldverðartilboð
21/7-27/7.
Sjávarsúpa
Vestfirðingsins
Heilsteikt
nautafillet
með bernaisesósu
Kaffi
Kr. 1.995
Opið
í hádeginu mánud-löstud.
Öll kvöld vikunnar
Oplð:
í hádeginu mánud.-föstud.
Opið öll kvöld vikunnar
/0 Guíín(ffamm)
^—•' Laugavegi 178,
^ s. 588 9967 S
Leikkonan Julia Roberts svarar spurningum blaðamanna fyrir frumsyningu
nýjustu myndar hennar, Something To Talk About, sem fram fór í Museum
of Modern Art i New York í gærkvöldi. Símamynd Reuter
Oliuævintýri Færeyinga:
Segulrannsóknir
gerðar í flugvél
Færeyingar færast skrefi nær olíu-
ævintýri sem gerbreytt gæti efnahag
þjóðarinnar. A miðvikudag hóf hið
ástralska fyrirtæki World Geosci-
ence Corporation segulrannsóknir
úr lofti á hafsvæðinu vdð eyjamar.
Niðurstöður úr þessum rannsókn-
um, ásamt niðurstöðum rannsókna
bandarísks fyrirtækis, munu hjáipa
til vdð að kortleggja stærð þeirra
svæða þar sem möguleiki er á að
finna olíu. Búist er vdð að hægt verði
að framkvæma tilraunaboranir vdð
Færeyjar 1997. Þegar hafa fundist
miklar olíulindir á bresku svæði þar
sem hafsvæði Færeyja og Hjaltlands-
eyja mætast.
Auk olíunnar binda Færeyingar
vonir vdð skuldbreytingar á lánum
sem tekin hafa verið í Danmörku.
Segja sérfræðingar að spara megi
tugmilljónir króna með því að greiða
þau lán upp með lánum sem tekin
verði á alþjóðlegum lánamarkaði þar
sem vextir eru lægri.
HJÓLREIÐADAGUR
Hjólreiðadagur Fjölnis f Grafarvogi laugardaginn 22. júlí
Kl. 10:00 - 18:00 Rei&hjólasala í Fjölnisheimilinu viö Dalhús
Mongoose fjallahjól og reiShjólavörur fró G.A. Péturssyni verSa til sölu ó sérstöku tilboSsverSi.
ReiShjólavirlci stilíir reiSnjól þótttakenda ókeypis og veitir holl róS varSandi umhirSu.
Kl. 12:00 - 13:30 Hjólreiöaferð fró Fjölnisheimilinu
Allir Grafarvogsbúar sem reiShjóli geta valdiS eru hvattir til aS hjóla um Grafarvoginn í fylgd meS
kunnugum leiSsögumönnum, félögum úr íslenska fjallahjólaklúbbnum og lögregluþjónum ó reiShjólum.
Kl. 13:30 - 15:30 Grillveisla viö Gullinbrú
HjólreiSaferSinni lýkur meS grillveislu sem Olís býSur til ó bensínstöSinni viS Gullinbrú.
Kl. 14:00 - 14:30 Fjallahjólasirkus viS GuElinbrú
Snillingar sýna ótrúlegar hjólakúnstir ó planinu viS bensínstöS Olís.
Kl. 16:00 - 18:00 Mongoose þrautakeppni á malarvelli Fjölnis
Keppt verSur ó afmörkuSum hindranabrautum bar sem reynir ó leikni og jafnvægi. Einföld stigagjöf
ræSur úrslitum. Keppendum verSur skipt í tvo flokka, 8-12 óra og 13 óra og eldri. Nónari upplýsing-
ar og skróning í keppnina verSa ó bensínstöS Olís viS Gullinbrú, föstuaag og laugardag.
Vegleg verölaun
MUNIÐ EFTIR HJÁLMUNUM
SJOVADloALMENNAR
Ritzau