Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
27
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
77/ sölu
Verkfæri á frábæru veröi.
• Garðverkfæri í miklu úrvali,
t.d garðslöngur frá 39,50 m.
• Topplyklasett frá kr. 290-15.900.
• Skröll, 3 stk. í setti, kr. 890.
• Fastir lyklar í settum, kr. 390-2.900.
• Talíur 1 t, kr. 6.900, 2 t, 8.900, 3 t,
9.900, handvinda 0,6 t, 1.990.
• Hlaupakettir, 11, 4.900,21, 5.900.
• Réttingatjakkasett, 4 t, kr. 11.900:
• Loftverkfæri á enn betra verði.
Heildsölulagerinn - stálmótun,
Faxafeni 10, sími 588 4410.___________
Sumartilboð á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. I,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815,_____
Komdu og prúttaöu viö okkur! Næstu
daga þurfum við að selja afganga af fín-
um stofuteppum og sterkum stigahúsa-
teppum, einnig línoleum- og
vínilgólfdúkum. O.M. búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.________
ískaupmenn. Til sölu Taylor borðísvél
og Taylor shakevél, alsjálfvirk. Vélarn-
ar eru nýyfiriarnar og í lagi. Fást á
góðu verði. ískuldi, ísvéla- og kæli-
tækjaþj., s. 557 6832 og 853 1500.
2 hægindastólar + borö til sölu, einnig 2
amerísk rúm + náttborð, þvottavél sem
þarfnast lagfæringar og lopapeysur,
allar stærðir. S. 588 8958.___________
Sími og sjónvarp. Mark takkasími,
keyptur í apríl, 4 þús., og Mark litsjón-
varpstæki, nýyfirfarið, 10 þús. Uppl. í
síma 587 6456.
Typhoon seglbretta- og sjóskíöagallar.
Ailtaf ódýrastir, 12 ára reynsla á
Islandi. Opið alla daga og öll kvöld.
Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Festu sólbrúnkuna til mánaöa.Biddu um
sólbrúnkufestandi Banana Boat After
Sun í heilsub., sólbaðst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Félagasamtök - hópar. Er grillveisla
fram undan? Þú færð allar gerðir af
lúxussalötum hjá okkur með stuttum
fyrirvara. Grillið, s. 565 3035.
Ódýrir gólfdúkar. Úrval af ódýrum gólf-
dúkum. 30% afsláttur.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 567 1010.
Helo saunaklefi, 2x1,60, einnig Swisub
kafarabúningur, 1,80, og kafarabúnað-
ur, Toyota Doublecab ‘90, upph., 33”
dekk. Sími 565 6714 eða 853 5647.
Pitsutilboð. Ef pitsan er sótt færð þú 16”
pitsu m/þrem áleggst. + franskar fyrir
aðeins kr. 950. Nes-Pizza,
Austurströnd 8, Seltjn. S. 561 8090.
Sama lága verðiö! Filtteppi, ódýrari en
gólfmálning. Ný sending, 15 litir.
Aðeins 345 kr. fm. OM búðin,
Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Takið eftirl! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
(sskápar, 151 cm, með sér frysti, 12.000
og 113 cm, 8.000, í góðu lagi, líta vel út.
Margar stærðir og tfeg. af notuðum
dekkjum, ódýr. S. 561 9876 og 845
0046.
Ódýrt, ódýrt, flísar frá kr. 1.190.
Þvottahúsvaskar frá kr. 3.380.
WC frá kr. 11.900. Ath. úrvalið.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Búslóö til sölu, (allt á að selja)
í Stóragerði 34, 2. hæð t.h., laugardag-
inn 21. júlí milli kl. 14 og 18.
Sjónvarp og baðskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 588 0532 milli kl.
18 og 20.
Þrekhjól til sölu, lítið notað.
Upplýsingar í síma 567 1838.
Óskastkeypt
Óska eftir litlum kæliskáp meö gleri, eða
samlokuskáp. Upplýsingar í síma 422
7975 eða 422 7013.
isa
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Bamavörur
Bergans buröarpoki fyrir barn, kr. 5 þús.,
11” hjól m/hjálpardekkjum, kr. 2 þús.,
barnasæti á hjól, kr. 1 þús. og lítill bíl-
stóll gefins. Sími 555 0032,________
Hjá Ása fást hinir vönduöu Brio vagnar
og ke,rrur. 15% afsl. á eldri vögnum.
Hjá Ása, Bæjarhrauni 22, Hafnaríirði,
sími 565 2292.
Silver Cross barnavagn til sölu á krónur
13 þús. Upplýsingar í síma 567 1013.
Heimilistæki
Mjög góöur Ignis kæliskápur, hæö 1,40,
til sölu. Upplýsingar í síma 565 1948 til
kl. 16 fóstudag og mánudag.__________
Nýlegur ísskápur, þvottavél og ryksuga
óskast. Upplýsingar í síma 852 8511
eða 557 5205, Hlöðver.
Hljóðfæri
Tónastööin auglýsir: Hljóðfærakynning
fóstud. 21/7 kl. 17-19. Fjöldi lands-
þekktra gítar- og bassaleikara kynnir
Godin rafmagnsgítara og Seagull
kássagítara ásamt Carvin gítar- og
bassamögnurum. Fulltrúi frá Godin-
verksmiðjunum verður á staðnum. All-
ir velkomnir. Tónastöðin, Óðinsgötu 7,
101 Reykjavík.
Tónastööin auglýsir:
Þökkum frábærar viðtökur á Carvin
gítar- og bassamögnurum. Fyrstu tvær
sendingar seldust upp á nokkrum
dögum. Ný sending komin. Seagull gít-
arar væntanlegir föstudag 22/7.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 552 1185.
Trace Elliot bassamagnarar. Ný
sending. Allt frá litlum 80 watta
„combo“ og upp í stóra 600 watta
„stæðu“. Og verðið kemur skemmtilega
á óvart.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Prófessor Svanhvít Egiisdóttir heldur
söngnámskeið í Rvík dagana 14.-27.
ágúst nk. Nánari upplýsingar í símum
568 8611 og 568 8563.______________
Geysifallegt píanó, sem nýtt, útskorið
og pólerað, til sölu. Upplýsingar í síma
568 2297 og símboði 845 3597.
Vantar Emax Sampler og Gibson SG.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 40666.
Húsgögn
Til sölu spænskt antik-borðstofuborð,
afsýrður skenkur með grænum gler-
hurðum, blátt franskt borðstofuborð, 2
stækkunarplötur og 2 smíðajámshill-
ur. Uppl. í síma 566 8092.
Ársgömul eikar boröstofuhúsgögn til
sölu, kosta ný 140 þús., seljast á 80
þús., einnig Fisher Price bamabílstóll
og ódýrt barnarimlarúm. S. 565 1289.
Óska eftir alis kyns húsgögnum fyrir lít-
inn pening eða gefins. Úpplýsingar í
síma 451 2423 eða 451 2670.
Óska eftir húsgögnum gefins, tvö með 7
ára barn, vantar allt. Upplýsingar í
síma 554 1426.
Bólstrun
Bólstrun er löggilt iöngrein. Athugið
hvort bólstrarinn sem þú ætlar að eiga
viðskipti við sé löggiltur fagmaður. Það
borgar sig.
Meistarafélag Húsgagnabólstrara.
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Tölvur
Stopp! Leitinni er lokiö! Forritabanki
Tölvutengsla býður ótrúlegt forritasafn
sem inniheldur ekki aðeins nýja leiki
og tónlistarforrit, heldur allt sem þú
þarft í tölvuna. Nýtt efni daglega frá
USA. Allar línur 28.800 BPS. Hringdu
og skoðaðu frítt í módemsíma 483 4033
eða skelltu þér á skrárnar í módems-
síma 904 1777. 39.90 mín.
Alvöru Internet. Hraðara en PPP.
Utvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900,
14.4 kr. 9.900. Gífurl. úrval rabbrása,
forrita- og gagnab. Einnig gagnabanki
Villu. Okeypis uppsetn. íslenska
gagnanetið, Bjarki@rvik.is - s. 588
0000.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM síma.
• Vantar alltaf 486 og Pentium tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: Alla bleksprautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.
Tölvubúöin, Siöumúla 33.
Vantar notaðar tölvur í umboðssölu.
• Allar 386, 486 og Pentium
• Alla prentara og skjái.
Mikil eflirspum. Sími 588 4404.
Tölvunámskeiö á myndböndum:
Windows, Word, Excel, Word Perfect,
Internet, Access, PowerPoint, Corel
draw, Auto Cad, o.m.fl.
Hagavík hf., sími 564 4244.
Þj ónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i staö þeirrar gömlu -
þá þarft ekki aö grafal
Nú er hœgt aí> endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
6 örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
iismram*
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum
lagnir og losum stíflur.
I I
r7jrr7M
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiöar dyr.
meö fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauöur bíll uppi á þaki.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
■ l
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUTH ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við ieysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Keynsla
BORTÆKNIhf. • 554 5505
Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•MÚRBR0T ' LJil,j|
• VIKURSÖGUN gsftVUHaM
• MALBIKSSÖGUN s'567 4262> 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
m 8961100*568 8806
v —^ak. CE) [mI
j=-V DÆLUBILL 568 8806 _J\ Hreinsum brunna, rotþrær, !S=| niðurföll, bílaplön og allar 991 stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
4
VISA
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar.
Httgurinn stcfnir stöðurjt til
stíflufjðnustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
7I5T ■ i-,y. ,