Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Side 11
LAUGARDAGUR 29. JÚLl 1995 11 Sumarþrumuleikur Bónuss-Radíós: Vatnaskógur liggur í Svínadal, u.þ.b. 85 km frá Reykjavík. Vegur liggur frá þjóðveginum við Saurbæ á Hvalfjarðarströnd yfir hálsinn í Vatnaskóg. / kvoldvökur SJÓSKÍÐI VARÐELDUR guðsþjónusta KRAKKAKLÚBBUR kappróður bænastundir þrautakeppni TRÖNU80RGIR KODDASLAGUR Á VATNInu fræðslustundir skógarmannakvöldvaka gospeltónleikar fótbolti BÁTAR FRJÁLSAR íþróttir brekkuhlaup gönguferðir kaffistofa góð salernisaðstaða O.FL. O.FL. Glæsileg hljóm- tækjsamstæða í aðalverðlaun Sviðsljós r Nýtt ^ kvöldverðartilboð 28/7 - 3/8 * Graflaxakonfekt á salatbeði með hunangssinnepssósu * Grillaður lambavöðvi með kryddjurtum, sveppum og madeirasósu * Rabarbaraeftirlæti kokksins Kr. 1.995 Opið: í hádeginu mánud.-föstud. Opið öll kvöld vikunnar /d Gaíínijfmm) —y Laugavegi 178, - Glæsileg hljómtækjasamstæða, Samsung Max 370, er aðalverðlaunin í léttum leik sem Bónus-Radíó byrjar í dag í síma 904-1750. Einnig verða tíu geisladiskastandar í aukaverðlaun. Það eina sem lesendur þurfa að gera er að svara þremur laufléttum spumingum. Með Helgarblaði DV í dag fylgir íjórblöðungur með fjölda tilboða frá Bónus-Radíói Sumarþrumuleikur kallast leikurinn og er í raun mjög einfaldur. Svörin við spurningunum er öll að finna í fyrrnefndum íjór- blöðungi. Því er nauðsynlegt að hafa blaðið við höndina þegar hringt er í síma 904-1750 (verð 39,90 kr./mín.). Nauðsynlegt er að svara öllum þremur spurningunum rétt til aö komast í pottinn. Leikurinn verður Gwyneth Paitrow og Brad Pitt. Brúðkaup í vændum Hamingjan ljómar þessa dag- ana af Gwyneth Paltrow- og Brad Pitt. Þau urðu ástfangin við tökur á myndinni Seven fyrr á þessu ári og hafa ákveðið aö láta pússa sig saman í ágúst. Það er þvi ekki langt þar til stóra stundin rennur upp, það er aö segja ef allt gengur að óskum. JkN mMMtmS I - AUÐVITAÐ - Sæludagor í Vatnaskógi Verð kr. 2700,- Ókeypis ffyrir yngri en 13 ára og eldri en 67 ára Boðið er upp á fjölskyldupakka, þannig að foreldrar með unglinga yngri en 16 ára greiða aðeins kr. 6.000,- Flest það sem í boði er á Sæludögunum er innifalið í verði, þ.m.t. sturtur, bátar og leiktæki. Þeir sem vilja bregða sér á sjóskíði . þurfa að greiða fyrir það sérstaklega. Sjoppa og veitingasala verður í Vatnaskógi á Sæludögunum, en einnig er aðstaða til að snæða nesti innandyra. í gangi næstu tvær vikur og verður skipt um spurningar að viku liðinni og nýjar settar inn. Allir mega taka þátt eins oft og þeir vilja og auka þar með möguleika sína til að hreppa þennan veglega vinning. Eins og áður segir er aðalvinning- urinn hljómtækjasamstæða að verð- mæti 35.900 krónur en aukavinning- ar eru tíu geisladiskastandar, hver að verðmæti 1.490 krónur. Þessi glæsilega Samsung samstæða er aðalvinningur í léttum leik sem Bónus-Radió byrjar í sima 904-1750 í dag. VERIÐ VELKOMIN A ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.