Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Side 37
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995 49 Tölvulistinn, tölvumarkaöur. Til sölu: PC-tölvur m/14” eóa 15” litaskjá. • Pentium - 90 Mhz, 8/540, með öllu. • 486 DX2 80 Mhz, 8/540 Mb, m/öllu. • 486 DX2 66 Mhz, 4/420 Mb o.fl. • 486 SX 33, 8/210 Mb o.fl. ■ 486 SX 25 Mhz tölva með öllu. • 386 SX 20 Mhz, 4/80 Mb, 14” VGA. • 386 SX, 16 Mhz, 2/100 Mb, 14” SVGA. Macintosh-tölvur með htaskjá: • LC m, 8/85 Mb, 14” litaskjár. • LC IIcx, 8/100 Mb o.fl. • LC II, 6/85 Mb o.fl. • LC, 4/40 Mb o.fl. • Colour Classic, 4/40 Mb. Macintosh-tölvur með s/h skjá: • SE fd hd, 2/20 Mb, • SE, 2,5/20 Mb, Macintosh Power Book ferðatölvur: • 520,4/170 Mb, grátóna skjár. • 165 c, 4/120 Mb, btaskjár o.fl. • 145 b, 4/42 Mb, s/h skjár. Prentarar fyrir PC og Macintosh: • HP Desk Jet 520 blekspp. f/PC. • Epson Stylus 800 blekspp. f/PC. • Ymsir nálaprentarar fyrir PC. • HP Deskwrite blekspp. f/Mac. • Apple Image Writer prentarar. • O.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. Visa og Euro raðgreiðslur. Að 24 mán. Opið virka daga 10-18, lau. 11-14. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. PC CD ROM-leikir. Langbesta veröiö. • SAM & MAX. **Tilboð í júlí** .2.990. • Space Quest 1,2,3, 4 og 5.....2.990. • Kmgs Quest 1, 2, 3,4, 5 og 6....2.990. • Battle Bug **grúví Strategi I** ..2.990. • Cyberia **Einn sá besti** ....2.990. • Quarintine (Taxidriver Doom) .2.990. • Ecstatica **Einn svo góður** ...2.990. • Simon the Sorcerer *Svalur* ...2.990. • Theme Park *Fráb. dómar** ...2.990. • Club Football the Manager.....2.990. • Chessmaster 4000 Turbo........2.990. • War Craft *Pottþéttur leikur* .3.990. • Nascar Racing.................3.990. • Mortal Kombat II *85%*........3.990. • Panzer General (besti Strategi)..3.990. • Gabriel Knight **Góð kaup*....1.990. • Doom I og II Utilities (800 MB) .1.990. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl... Yfir 200 CD ROM-leikir á staðnum. Sendum lista frítt hvert á land sem er. Opið virka daga 10-18. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Glæný feröatölva: Samsung Sens 700 DX4/75 Mhz/8 Mb Ram, 10,4” litaskjár, 520 Mb h.d., 14,4 PCMCIA modem. HÍjóðkort, MS Office pro. taska, verð aðeins 220.000. S. 565 6133. 486 tölva meö 8 Mb minni óskast. Einnig til sölu Macintosh Classic 440 og Apple Stile Writer bleksprautupr. S. 567 2639 frá kl. 12-17 lau. og 18-20 sun. Atari 2000 80 STE til sölu, skjár, prentari, mús, 2 stýripinnar, forrit og u.þ.b. 150 leikir. Upplýsingar í sima 474 1480. Hörður. Macintosh & PC-tölvur: Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar. PóstMac hf., s. 566 6086. Macintosh Color Classic til sölu, mjög vönduó forrit og leikir fylgja. Virkilega góð og vel með farin tölva. Upplýsingar í sfma 564 1248. 1 árs Digital 486, 66 mhz tölva til sölu, 8/320 hd + modem 14,400, 15” skjár. Upplýsingar í síma 557 6101. 486 turntölva DX2, 66 MHz, 8 Mb minni, 17” nýr litaskjár, hljóðkort og internal módem fylgir. Uppl. í síma 588 5275. 8 Mb, SB 32 AWE hljóökort til sölu, einnig 21 gírs fjallahjól til sölu. Uppl. í sfma 565 9066. Atari Falcon 030, 32 mhz, til sölu, verðhugmynd 50—60 þús. Nánari upp- lýsingar í símum 453 6355 og 453 5787. Macintosh SE, 15 þ., og Apple II E og Image Writer prentari, 5 þús. Upplýsingar í síma 554 4515. Til sölu NEC multi spin 3XE geisladrif, nýtt, ónotaó. Veró lú-. 27.000. Uppl. í síma 561 7578 eða 552 4209. Q ' Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitaclú, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsfma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. cCO^ Dýrahald Hundaræktarstööin Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar tegundir: Enskur setter..................kr. 50.000. Fox terrier....................kr. 50.000. Dachshund......................kr. 65.000. Weimaraner.....................kr. 65.000. Cairn terrier..................kr. 70.000. SUki terrier...................kr. 70.000. Pomeranina.....................kr. 70.000. Allt verð miðast við bólusetningu, ættbók og vsk. Sími 487 4729. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýónir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink). S. 553 2126. Persneskir L.O. kettlingar til sölu. Þijár læðgr undan Wenjo’s Golden Timmy og af'ísafold Ljúfú. Ættbækur fylgja, skráóar hjá Kattaræktarfélagi Isl., kynjaköttum. S. 567 5563. Helga. Einstakt tækifæri. Fox terrier par til sölu, eina innflutta parið á landinu, bæði sýnd meó 1. einkunn og meistara- stig. Upplýsingar í síma 487 4729. Hreinræktaöur persneskur golden- strákur til sölu, báðir foreldrar LO Persar, staðgreiósluverð 40 þúsund. Upplýsingar í sima 567 5427.________ Irish setter. Hreinræktaðir og ættbókarfærðir irish setter hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í síma 4216157. Kattagæsla Gæludýrahússins. Nokkur laus pláss í ágúst. Fyrsta flokks aðbúnaóur. Gæludýrahúsió, Fákafeni 9,581 1026. Hreinræktaöur írskur setter til sölu á gott heimili. Upplýsingar í síma 426 8422. Georg. V Hestamennska íslandsbankamót. Opið mót f hestaíþróttum veróur haldið laugard. 19. og sunnud. 20. ágúst nk. á íþrótta- svæði Dreyra í Æðarodda. Keppt veró- ur í öllum greinum hestaíþrótta þar sem 5 eða fleiri þáttakendur skrá sig til leiks. Skráningargjald er kr. 1 þ. fyrir fyrstu skráningu og kr. 500 fyrir hveija skráningu eftir það. Skráning er í sím- um 431 2547, 431 2846 og 431 2718. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikud. 16. ágúst. Iþróttadeild Dreyra. Tveir efnilegir: 6 v. Kjarvalssonur, rúm- ur á tölti og brokki, flugvakur. 5 v. Merkúrson, hágengur og fallegur foh. Báðir þægir. Einnig gullfallegir border-colhe-hvolpar. S. 566 6313. 1. verðlauna stóðhesturinn Kolskeggur frá Kjamholtum yerður til afnota seinna gangmál aó Álftanesi á Mýrum. Upplýsingar í síma 437 1829. Fylpróf, blái fylpinninn, auðveld og ódýr leið til að kanna hvort hryssan er fylfull, §endum í póstkröfu. Hestamaó- urinn, Armúla 38, sími 588 1818. Hross til sölu. Til sölu eru nokkur hross, tamin og ótamin, þar á meðal 6 hestar, 4 vetra, þeir seljast ódýrt. Uppl. f sfma 4312150. Hross - tjaldvagn - felllhýsi. Óska eftir vel meó fömum tjaldvagni eða fellihýsi f skiptum fyrir hross. Uppl. í síma 453 5820._______________________________ Til sölu tvær hryssur meö folöldum undan Kyndh frá Kjarnholtum og efnileg, brún hryssa, 6 vetra, einnig nokkur trippi. Sími 486 8706. Sigurvin. Tamningamann vantar nú þegar á þekkt hrossaræktarbú. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40660._______ Fólksbíll óskast í skiptum fyrir 1-2 góóa klárhesta. Uppl. í síma 487 8316. Hey til sölu. Hey í rúhum til sölu. Upp- lýsingar í síma 487 8802. Reiðhjól Barnareiöhjól - kvenreiöhjól. 20”, 3ja gíra barnareiðhjól, ársgamalt, til sölu, einnig 28” kvenreiðhjól, gamal- dags útlit. Uppl. í síma 565 1204. Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6. Breytingar og viðgerðir á öllum hjólum. Bý th frábær götuhjól úr gamla kapp- reiði- e. fjallahjólinu. S. 568 8079. Mótorhjól 10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl. Michehn-dekk á öh hjól. Hjálmar og fatnaóur. Ohur, kerti, síur, flækjur. Traust gæói, gott verð. V.H.&S Kawa- saki, Stórhöfða 16, sími 587 1135. Full búð af vörum. Leðurfatnaður, hjálmar, Moto Cross fatnaður, töskur og margt fleira. Varahlutir í Honda MT-MB-MTX. Borgarhjól sf., Hverfis- götu 49, sími 551 6577._____________ Hjálmar, skór, gleraugu. Cross/Enduro gahar, stýri, handföng, bremsuklossar, dekk, slöngur o.fl. Opið kvöld og helgar. JHM Sport, sími 567 6116.___________ Honda CBX 550 F2, árg. ‘82, til sölu, ný- uppgert og sprautað, ásett verð ca 270 þúsund, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 561 2616 eða 896 8909. Honda Shadow 1100 ‘87 til sölu, fahegt hjól í góðu standi. Th sýnis hjá Guh- sporti, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560, eða uppl. í s. 478 1793 og 478 1565. Siggi, Honda XR 500R, árg. ‘84, th sölu, kom á götuna ‘87, ath. toppeintak, htur mjög vel út. Aðeins staðgreiðsla. Úppl. í síma 896 4434 eða 565 5872. Davið._______ Motocrosskeppni fer fram við Sandskeið (við Bláfjallaafleggjara) sunnud. 30. jiilí, kl. 14. Kr. 500 inn. VÍK Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Mótorhjól óskast í skiptum fyrir hjólhýsi. Margt kemur th greina. Verð- hugmynd 700-800 þúsund. Upplýsingar i síma 433 8883. Hafþór. Stelpur! Suzuki Savage 650 ‘87. Ekið 16.300 mflur, nýleg dekk, htur vel út. Tilboð. Sími 552 6523 eða 5812115, Magga. Suzuki GS 500 E ‘91, Sling Shot. Glæshegt götuhjól, gott veró. Einnig Range Rover álfelgur + dekk. Upplýsingar í síma 553 8837. Suzuki GSXR 1100. Visa-Euro. Eitt kraftmesta hjól landsins. Lftur út eins og nýtt, ‘92. Get boðið upp á Visa/ Euro raógr., 24/36 mán. S. 896 0700. Til sölu Suzuki TS, 50-80 cc., árg. ‘87, á sama staó óskast 125 cc. hjóí, helst TS, skipti koma th greina. Upplýsingar í síma 478 1064. Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda CBR 600 F á thboði með aht að 290 þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga. Honda-umboðið, sími 568 9900. Óska eftir 600 cc torfæruhjóli (ENDURO), má vera bilað/skemmt - staógreiðsla/skipti. Upplýsingar í síma 565 5554. Honda CBR-600 F2 ‘93 th sölu, 110 hö., htur út sem nýtt. Upplýsingar í síma 436 6778.______________._____________ Honda Shadow 600 VLX ‘88 til sölu, ekió 6700 mhur, htihega skemmt. Upplýsingar í síma 472 1331. Skemmt Honda CBR1000 til sölu, flækjur og fleira. Upplýsingar í síma 462 2705 eftir kl. 16._______________ Til sölu Kawasaki KZ 650F, árg. ‘80, og Yamaha Maxim 650, árg. ‘82. Ath. skipti. Uppl. í síma 421 3705 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki GSXR 750 cc ‘92, ekið 13.000 km. Gott staðgreiðsluverð. Upp- lýsingar í síma 5813712. Yamaha XT ‘84, 250 cc, th sölu á 150.000 kr. Nýsprautað, í topplagi. Upplýsingar í síma 568 1033 e.kl. 19. Óskum eftir tveimur góðum skeh- inöórum á 50-80 þús. Upplýsingar í síma 438 1454. Honda Shadow 500 ‘86 til sölu, svart topphjól. Upplýsingar í síma 854 6131. Suzuki Dakar 600, árg. ‘87, til sölu. Uppl. í síma 426 8422. Georg. Suzuki DR 600, árg. ‘86, th sölu, gott hjól. Uppl. f síma 564 3586. Óska eftir aö kaupa Yamaha MR Trail, 50 cc. Uppl. í síma 478 8960. Fjórhjól Jgl Kerrur 15 feta hjólhýsi til sölu meö fortjaldi, raf- magn 220 W og 12 W, einnig gas, húsið er staðsett á Laugarvatni. Upplýsingar í síma 424 6639. j_Sp Tjaldvagnar Tjaldvagnar - hjólhýsi - húsbílar - fellihýsi. Skoóið, skiptið, kaupið, seljió. Stærsta og besta sýningarsv. borgar- innar fyrir neðan Perluna. Látió reyndasta fagmanninn aðstoóa. Sfmi f. hád. 581 4363. Aðal Bflasalan, Miklatorgi, S. 55-17171.__________ Alhliöa saumaverkstæöið býður þér upp á alhliða viðgerðir á seglum, fatnaði, tjöldum og útilegufatnaói. Símar 845 3615, 588 3350,587 1005 og 557 1813. Alpen Kreuzer Alure tjaldvagn ‘91 til sölu, meó fortjaldi, gashehum og vaski. Góóur vagn. Verð 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 555 3189 e.kl, 17. Camp Tourist, árg. ‘80, tjaldvagn til sölu, með fortjaldi og mnbyggóri eldunaraóstöðu, skoðaður, svefnpláss fyrir 6 manns. Uppl. í síma 567 6339. Camp-Tourist, árgerö 1978, með fortjaldi, th sölu, verð 70 þúsund. Upp- lýsingar í síma 453 6620. Valdimar. Til sölu hjólhýsi, teg. Alumba Lide trailer 7x250, árg. ‘84, skipti óskast á dísilbíl, jeppa eða pickup. Upplýsingar í síma 433 8883. Hafþór._______________ Alpen Kreuzer tjaldvagn, árgerö ‘89, til sölu, einn meó öhu. Upplýsingar í síma 424 6676. Camp-let Delux, stór og rúmgóöur vagn. Staógreiósluverð aóeins 250.000. Th sýnis uppsettur. Uppl. í síma 567 1923. Combi-camp Familie tjaldvagn til sölu, mjög vel meó farinn, ‘92. Upplýsingar í sfma 423 7853.______________________ Combi-camp Plus tjaldvagn til sölu, með aukasvefnrými fyrir a.m.k. 6 manns + fortjaldi. Uppl. í síma 421 2983.___ Til sölu Combi-Camp tjaldvagn ‘94 meó beislishjóli, veró 270 þús. staðgreitt. Upplýsingar f síma 557 9354.________ Vel meö farinn Alpen Krezuer tjaldvagn til sölu, ‘91, með öhu. Upplýsingar í sfmum 557 7888 og 852 1397. Hjólhýsi Til sölu á besta staö í Þjórsárdal hjólhýsi, traher, 28 feta, með góóri ver- önd, hús númer 26 í landi Skriðufells, veið ca 1.200 þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40607. Verðum á staðnum helgina 29. og 30. júh. Óska eftir varahlutum í Suzuki 230, t.d. vél, framdekki o.fl. Upplýsingar í síma 4214272 eftir kl. 20. Vélsleðar Óska eftir vélslebabelti á Arctic Cat sleða, 19 eða 24 mm. Verðhugmynd 20-25 þúsund. Uppl. í síma 456 7466. J< Flug Fiugáhugamenn ath. Flugdagur Flug- taks og fjölskyldunnar veróur haldinn á Reykjayíkurflugvehi 28.7., mihi kl. 13 og 17. Útsýnisflug hefst kl. 12. Þjórsárdalur. 14 feta Cavalier hjólhýsi meó nýlegu Trio fortjaldi, nr. 12, í landi Skógræktar. Upplýsingar í síma 421 5464._____________________________ Ódýrt hjólhýsi. Til sölu 10 feta Sprite hjólhýsi í góóu standi. Verð 110 þús., góó kjör. Einnig til sölu varahlutir í Isuzu Trooper. S. 567 2999 og 852 9257. Húsbílar Til sölu MMC L-300, langur, ‘90, ekinn 60 þús., innréttaður sem húsbfll, meó 2000 vél og vökvastýri. Einnig er lyftitoppur frá Reimo á sama stað, passar á MMC eða Hyundai. Sími 421 3678. Ný, ósamsett, lítil, eins manns fisflugvél, til sölu, háþekja meó stélhjóli. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40588.___________ Til sölu TF-AVA C-152, árg. ‘78, nýlega máluð, til greina koma skipti á bfl, helst jeppa. Uppl. í síma 567 6711 aha næstu viku eftir kl. 19. Stuttur Chevy ‘77, V8, vönduð inn- rétting, þarfnast minni háttar lagfær- inga fyrir skoóun. Verð thboó. Upplýs- ingar í sfma 853 5748 eóa 565 6448. Tll sölu einn meö öllu: Benz húsbfll, upp- haflega árg. 1967, mikió endurnýjaður (þarf ekki aó borga bifreióagjöld), veró 600 þús. Sfmi 436 1296. Húsbíll til leigu í lengri eóa skemmri tíma. Geri einnig vió húsbíla og smíða vatns- og bensíntanka. Uppl. í síma 587 1544 eða 893 1657. _______ Sumarbústaðir Sumarbústaöur í landi Húsafells til sölu. 40 m2, m/hitaveitu og rafm., svefnpláss f. aht aó 9 manns. Selst m/öhu innbúi. Verönd ca 35 m2 . S. 431 4144 og 431 3137. Tilboð, góður stgrafsl. ÚtsalaS rtsala Útsalan er hafin. Bestu kaup ársins. Innfluttur vel- úrfatnaður með allt að 40% afslætti. Einnig góður afsláttur af öðrum vörum. Lítið inn. Giæsimeyjan Glæsibæ - s. 553 3355 White-Westinghouse • 75 - 450 lítrar • Stillanlegur vatnshiti • Tveir hitastillar • Tvö element • Glerungshúð að innan • Öryggisventill • Einstefnulokar • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR JO Ara. RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Vbist þú hvers vegna skorið epli verður brúnt? Það er súrefnið í andrúmsloftinu sem veldur oxun í sárinu. Þegar súrefnið umbreytist í líkamanum getur svipað átt sér stað af völdum svonefndra sindurefna. Hver fruma líkamans er varin með himnu sem inniheldur m.a. hátt fituhlutfall. Sindurefnin valda því að þessi fita oxar, sem veikir vörn frumunnar og gerir hana viðkvæma fyrir árásum. Þetta getur gerst vegna utanaðkomandi áhrifa, t.d. reykinga, streytu og mengunar. Rannsóknir vísindamánna benda til að slíkar frumuskemmdir geti skaðað heilsuna. Líkaminn getur varist sindurefnum með svonefnd- um andoxunarefnum. Sum andoxunarefni fáum við úr fæðunni. Andox inniheldur valin andoxunarefni í einu öflugu hylki. Eitt hylki á dag getur hjálpað líkama þínum að verjast sindurefnum. • leilsuhúsið Skólavörðustíg &Kringlunni Cd UJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.