Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Síða 40
52
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ford Bronco ‘84 meö 3,81 vól, ekinn um
30 þús., sjálfskiptur, sóllúga, 35” dekk,
veró 680 þús., öll skipti möguleg. Upp-
lýsingar í síma 588 0826.
Hvítur Range Rover tll sölu, á 31”
dekkjum, veró 320 þús., 250 þús. stað-
greitt, skoóaður ‘96, ekinn 55 þús. á
vél, ‘76. Upplýsingar í síma 565 9194.
Isuzu Trooper ‘84 í góöu lagi, verð 450
þús. eóa 350 þús. stgr. Einnig Dodge
Ramcharger SE ‘79, fallegur bíll, verð
250 þús. Uppl. í síma 424 6693.
Nýir og notaöir varahlutir í Range
Rover og Land-Rover. Útvegum
notaðar Nissan dísilvélar, ásamt tur-
bo-settum. B.S.A, sími 587 1280.
Nýskoöaöur Range Rover, árg. 1975, er
til sölu. Bíllinn er ekinn 180.000 km og
í góðu ástandi, aðeins tveir eigendur
frá upphafi. S. 525 4647 eóa 587 7468.
Range Rover ‘84, skráður ‘85, 2ja dyra,
óbreyttur, ekinn 85 þ., sk. ‘96. Gang-
veró 690 þús. Get tekið 200-300 þús.
kr. bíl upp í. S. 896 5225 og 562 4893.
Suzuki Fox ‘83, ryðgaóur, nýskoóaður,
Rancho-fjaórir, óbreyttur. Tilboð
óskast. Til sýnis að Birkigrund 1. Upp-
lýsingar í slma 554 4515.
Toyota double cab SR5, árgerö ‘92, ek-
inn 60 þúsund, breyttur fyrir 38” dekk.
Upplýsingar í síma 451 3320 eóa
853 6332.
Willys CJ-7, árg. ‘85, til sölu, rauður aó
lit, með góðu lakki, vél 258 cc, óbreytt-
ur, 31” dekk, krómfelgur, góður bfll,
verð 650 þ. Uppl. í s. 562 0377.
Willys, árg. ‘46, til sölu, 36” mudder,
læstur að aftan og framan, skoóaóur
‘96, o.fl. o.fl. Veró 300 þús. Upplýsingar
í síma 561 7347.
Chevrolet Blazer, árg. '79, til sölu, rafdr.
rúður, samlæsing, topplúga. Tilboð
óskast. Uppl. 1 síma 424 6727.
Scout Traveler, árg. ‘79, V8, sjálfskiptur,
35” dekk. Veró 400-450 þúsund.
Uppl. i síma 588 2802, eftir kl. 18.
Toyota Hilux ‘82, 2,41 bensín, 36” dekk,
skráður fyrir fjóra. Veró 550 þús., ath.
skipti. Uppl. í síma 554 2136, Jens.
Til sölu Blazer, árg. ‘76, ný 38” dekk,
skoóaður ‘96. Uppl. í síma 565 0150.
Willys CJ5, árg. ‘77, til sölu, nýskoó-
aður. Uppl. í síma 564 3383.
Sendibílar
Benz 309, árg. ‘87, góður bíll, veró 800
þús. með vsk., góður staðgreiósluaf-
sláttur, (bílasími, talstöó og gjaldmælir
geta fylgt). S. 557 8557.
M. Benz 1320, með 7 m kassa og 1 1/2 t
lyftu til sölu, árg. 1986, ekinn 440 þ.
km, ný vél, sk. ‘96. Hagstætt veró. Sím-
ar 896 4111 og 533 1500, Friðrik.
0
Varahlutir.
• Benz
• MAN
• Volvo
• Scania
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitab.lásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Til sölu notaöur 19 tm Hiab vörubíls-
krani, notaður 19 tm Effer vörubíl-
skrani og 1 árs gamalt Hultsteins HH7
kælitæki. Uppl. hjá Brimborg hf. véla-
deild, s. 515 7000/896 6996. Bjarni.
Volvo F-10, árg. ‘78, vöruflutnlngabifreiö
til sölu, meó 780 vöruflutningakassa
og vöruflutningakerra. AUur á nýjum
dekkjum. Einnig til sölu Volvo F616
‘81 á grind. S. 487 5964 eóa 853 5831.
• Alternertorar & startarar í vörubíla og
rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo.
Originalvara á lágu verói.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöó,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaórabúó-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar geróir vörubíla. Odýr og góð
þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi
lle, sími 564 1144.
Til sölu Scania 141, árg. 1981,
frambyggður stellari meó palli og stól.
Uppl. í síma 456 4086 á kvöldin.
Vmnuvélar
Varahlutir.
• Caterpillar
• Komatsu
• Fiatallis
• Cáse
• Déutz
• ogfleira.
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleióendur.
H. A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
• Hjólagrafa. Atlas 1704 til sölu, árg.
1988, vinnustundir 10.814, vél Deutz,
6 cyl., skoóun ‘96, nýupptekinn mótor,
vél f góðu lagi.
Uppl. í símum 896 4111 og533 1500.
Vinnuvélaeigendur, athugiö. Útvegum
alla varahluti í Caterpillar. Stuttur af-
greióslutími. Mjög gott veró.
I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Orginal varahlutir fyrir:
Caderpillar - Komatsu - Case - Volvo,-
Fáió verótilboó. B.S.A, sími 587 J280.
TÓMSTUNDIR
///////////////////////////////
Aukablað
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Miðvikudaginn 9. ágúst nk. mun aukablað um tóm-
stundir og útivist fylgja DV.
I blaðinu verður m.a. fjallað um:
• Reykjavíkurmaraþon, 20. ágúst.
Viðtöl við keppendur, kort af hlaupaleið, upplýs-
ingatöflur og fl.
• Tómstundir fyrir alla aldurshópa.
Sund, gönguferðir, golf, veiði og margt fleira.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í
þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Björk
Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta
í síma 563 2723.
Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga
er fimmtudagurinn 3. ágúst.
ATH.! Bréfasími okkar er 563 2727.
Ct Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum geróum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaóur og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustanhf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta i 33 ár.
Tímabundió sértilboó á góóum,
notuðum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt ilrval, 1-2,51.
Staðgrafsl. - Greiðslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
St Húsnæðiíboði
Búslóöageymsla Olivers. Geymum
biislóðir í lengri eóa skemmri tíma.
Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni
er raðað á bretti og plastfilmu vafið
utan um. Enginn umgangur er leyfður
um svæóið. Húsnæóió er upphitað,
snyrtilegt og vaktað. Visa/Euro.
Símar 852 2074 eða 567 4046.________
Ert þú róleg, góö og reyklaus stúlka á
aldrinum 16-20 ára, sem vantar her-
bergi til leigu? Við höfum 30 m2 herb.,
með húsgögnum, sérbaðherbergi og þú
getur fengið fullt fæði, búum nálægt
Mjódd í Breiðholti. Svarþjón. DV,
s. 903 5670, tilvnr. 40603._________
Til leigu í Hafnarfiröi einbýlishús, 107 m2
, á tveimur hæðum, laust strax, en leig-
ist í óákveóinn tíma því eignin er í sölu.
Tilboó sendist DV fyrir þriðjudaginn 1.
ágúst, merkt „6B-3676”.
3ja herbergja íbúö til leigu 1 Set-
bergslandi í Hafnarfirói. Laus um
mánaðamótin. Reglusamt fólk kemur
aðeins til greina. Sími 565 1074.___
50 m2 íbúö til leigu viö Austurbrún, með
húsgögnum, í stuttan tíma. Reglusemi,
reykingar ekki leyfóar. Upplýsingar í
síma 588 4808.
Björt og rúmgóö 3ja herb. íbúö á svæði
110, leigist í 2 ár. Laus 1. sept.
Svör sendist DV, merkt „J-3651“, fyrir
5. ágúst.___________________________
Falleg 65 m2,2ja herbergja íbúö til leigu 1
Hafnarfirói í 6 mán. fa.'m.k.), laus 1.
ágúst. Leiga 35.000 kr. á mán. m/hús'-
sjóði. Upplýsingar í síma 555 0942.
Falleg, ný 3ja herb. íbúö i Sogamýri
(svæói 108), parket á öllu, falleg eld-
húsinnrétting, sérinngangur. Laus 1.
ágúst. S. 553 2345 eða 553 1545.
Get útvegaö húsnæöi á Rórída til leigu í
fríinu. Uppl. í síma 557 8650 kl. 15 til
19 í dag og eftir kl. 20 á virkum dögum.
Herb. til leigu í miöbænum m/aögangi að
öllu. Er háskólanemi og óska helst eft-
ir nema sem leigjanda. S. 552 3596
e.kl. 18 lau. og sun., annars e.kl. 22.
Leigusalar, skráió íbúðina á leigu hjá
okkur, ykkur að kostnaðarlausu, fjöldi
leigjanda á skrá. Liðveisla, sími 555
1800._______________________________
Llöveisla: Miölun á leiguhúsn., íbúó-
arhúsn. og atvinnuhúsn. Pjónusta fyr-
ir leigusala og leigutaka. Leigusala að
kostnaðarlausu. Sími 555 1800.______
Selás. Tvö herb. til leigu, 22 m2 og 13
m2 , eldh., snyrting, þvottahús, sér-
inng. Gæti notast sem 2ja herb. íbúð.
Reglusemi áskilin. Sími 587 9132.
Til leigu efst í Hlíöunum 2 stór herbergi
með aógangi að eldhúsi og baði, hentar
e.t.v. best fyrir skólafólk. Uppl. í síma
552 9503 1 dag og næstu dagá._______
Til leigu frá ágúst/september 96 m2 búö
í Hlíðunum, frábærtútsýni. Aðeins fyr-
ir reglusama. Tilboð sendist DV, merkt
„Hliðar 3656“.______________________
Tilvaliö fyrir námsfólk. 4 herbergi,
eldhús, bað og stofa. Efsta hæð í risi á
Laugaveginum. Leiga 40.000 kr. fyrir
utan rafm. Simi 5515788 e.kl. 20.
í gamla miöbænum. Til leigu frá 1.
ágúst, falleg 2-3 herb., ný íbúó í risi
'filboó, ásamt uppl. sendist DV, fyrir
31. júlí, m. „Gamli miðbærinn 3650“.
í miöbæ Hafnarfjaröar: gott herb. í ný-
legu húsi m/aóg. að setustofiu, bað-
herb., eldhúsi, þvottahúsi, Stöó 2 og
síma. Leiga 18.000. Sími 564 3569.
2 íbúöir miösvæöis í Reykjavík, 96 m2
hvor. Tilboó sendist DV, merkt
„SG-3690’’, fyrir miðvikud. 2. ágúst.
2ja herbergja íbúö til leigu í Hraunbæ.
Leiga 35.000 á mán. meó hússjóói.
Upplýsingar í síma 587 7772. Sandra.
2ja-3ja herbergja íbúö til leigu f Garóa-
bæ. Laus strax. Upplýsingar í síma
565 7512.___________________________
3ja herbergja íbúö í vesturbænum er tii
leigu frá, 15. ágúst. Tilboó sendist DV,
merkt ,Ágúst-3670”, fyrir 3. ágúst.
Gott kjallaraherbergi í Bakkahverfi í
Breiðholti til leigu. Upplýsingar í síma
587 0670.___________________________
Góö 3-4 herb. íbúö í Seljahverfi til leigu,
skilvísi og reglusemi áskilin. Upplýs-
ingar í síma 557 4912.
Hamraborg. 3ja herbergja íbúó í
lyftuhúsi, laus. Uppl. í síma 554 4515
utan vinnutíma._____________________
Herbergi í miöbænum til leigu á 12 þús-
imd á mánuói. Upplýsingar í síma 552
0704._______________________________
Keflavík. Til leigu 2ja herb. rúmgóó og
falleg íbúð við Heiðarholt. Laus strax.
Uppl. i síma 421 4205. Lilja._______
Lítiö einbýli til leigu, 65 m2,3 herbergja,
á svæði 104. Langtímaleiga, 40 þús. á
mánuði. Uppl. i síma 5813121._______
Til leigu ca 40 m2 björt einstaklingsíbúö í
Seljahverfi, leiga 30 þús., laus strax.
Upplýsingar i sima 567 4212.________
Til leigu einbýlishús meö bílskúr í
Grafarvogi, er laust. Sanngjöm leiga.
Uppl. í sima 486 6586.______________
Til leigu 3ja herb. íbúö í efra Breióholti,
laus strax. Svör sendist DV, merkt
„Hólar-3682“,_______________________
2ja herbergja kjallaraíbúö í Hafnarfiröi til
leigu. Upplýsingar í síma 565 5124.
2-3 herb. íbúö til leigu f vesturbæ. Laus.
Uppl. í síma 551 1408.
© Húsnæði óskast
Hallo - Halló.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3ja-
4ra herbergja ibúð eóa húsi til leigu í
Reykjavik, helst langtímaleiga. Þarf aó
vera laus nú þegar. Reglusemi og góðri
umgengni heitió. Simi 566 8693._____
Hjón (lífefnafræðingur við HI og
menntaskólakennari), með eitt bam og
annað á leiðinni, óska eftir
rúmgóóri 3ja herb. íbúð í vesturbæn-
um. SkOvísum greiðslum heitið. Upp-
lýsingar i síma 5512132.____________
Reyklaus og reglusamur nemandi í HI
óskar eftir 2ja herb. eóa stúdíóíbúð, frá
1. sept., helst á svæói 101 eóa 105.
Greióslugeta 20-25 þús. á mánuói.
Einhver fyrirframgreiósla möguleg.
S. 431 1830 eða 431 1144. Halldór.
Halló, halló. Mig og mömmu vantar 2
eða 3 herb. íb. sem fyrst, flest kemur til
greina. Mamma mín er leikskólakenn-
ari og er reykl. og reglus. Endil. hafið
samb. í s. 568 6321. Takk fyrir.
Mig vantar húsnæöi á leigu í Lundi, Sví-
þjóð, ca 18. sept.-13. okt. nk. Einstak-
lingsíbúð nægir, en má vera stærri.
Guójón Jóhannesson í hs. 581 2551 eða
vs. 560 1674/560 1672 (skilab).
Strax! Vió emm tvær 22 ára, reyklausir
snyrtipinnar á framabraut og okkur
bráðvantar 3 herb. íbúð á Rvíkursvæð-
inu. Pottþéttar greiðslur. Símar 483
4250 og 483 4179. Fanney.
Ungt par, meö barn, utan af landi óskar
eftir að leigja 2-3 herb. íbúó frá 1.
sept., helst á,svæði 109 eóa sem næst
Tækniskóla Islands. Emm reglusöm
og reyklaus. Uppl. í síma 471 2442.
Ungt, reglusamt par utan af landi vantar
herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baói eóa litla íbúó. Heimilishjálp eóa
barnapössun kemur til greina upp í
Ieigu, Uppl. í síma 451 2450._______
Viö erum 5 reglusamar og reyklausar
stúlkur utan af landi, á Ieið í FI og HÍ,
og okkur bráóvantar 3-6 herb. íbúð á
svæði 101, 104 eóa 105. Svarþjónusta
DV, s, 903 5670, tilvnr, 40439.
Ég er ung skóladama og bráövantar hús-
næói frá 1. sept. Fyrirframgr. Einstakl-
íbúð eóa meðleiga kemur tíl greina,
helst miðsvæðis í Rvik. Svarþjónusta
DV, s. 903 5670, tUvnr. 40612.______
Þrítug einhleyp kona óskar eftir 2ja
herbergja íbúð til leigu í Reykjavík.
Meómæli ef óskað er. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40613.___
2 reglusamar, reyklausar stúlkur að
noróan, lyfjafræó. og nemi í Fóstursk.,
óska eftir 3ja herb. íbúó í Rvík Skilv.
gr. S. 462 6847. Sigríður.
2 systur utan af landi viö nám í Hl' óska
eftir 2-3 herb. íbúó, helst nálægt skól-
anum, reykleysi, reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Sími 462 1551.
24 ára stúlka I góöri vinnu og kvöldskóla
á veturna óskar eftir íbúð, helst í Þing-
holtunum eða nágrenni.
Upplýsingarísíma551 1933.___________
25 ára stúlka óskar eftir einstaklings-
eóa 2ja herb. íbúð í miðbæ Rvíkur,
greióslugeta 25 þús. Sími 561 6368 eða
552 1265 (skilaboð), milli kl. 13 og 18.
25 ára gamall maöur óskar eftir einstak-
lingsíbúó í Kópavogi. Reglusemi og
skilvísar greióslur. Greióslugeta 25 þ.
á mánuói. Sími 845 8220 (símboði).
3 háskólastúdinur vantar 4 herb. íbúö
miðsvæðis í Rvík, frá 1.9. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitió.
Brynja s. 554 3016, Alla s. 551 6074,
3ja herb. íbúö óskast til langtíma, p
svæði 101, 105 eða 107, fyrir par í HI.
Reyklaus og reglusöm. Greióslugeta
30-38 þús. S. 554 1605 eða 554 1230.
3ja herb. íbúö óskast. 2 námsmenn óska
eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík, til 1
árs frá 1. september nk. Uppl. í síma
552 0633.___________________________
3ja-4ra herb. íbúö óskast. á sv. 101 eóa
105 frá 15. ágúst n.k. Oruggar gr. og
góð umgengni. S. 552 4559 milli 19 og
22 fostud., milli 13 og 19 laugard.
Einstaklings- eöa lítil 2ja herbergja íbúö
óskast á leigu miðsvæðis í Reykjavík.
Góð fyrirframgreiðsla í boói.
Upplýsingar í síma 561 1695.
Ert þú á leiöinni i sumarfrí? Óskmn
eftir aó leigja íbúó, búna húsgögnum, á
tímabilinu 11.-28. ágúst, í
vesturbæ/miðbæ. Sími 562 0352.
Halló, mig bráövantar 2ja herbergja íbúð
eða stóra einstaklingsíbúð, helst mió-
svæóis í Reykjavík. Reglusemi og skil-
vísar greiðslur. Simi 565 3304.______
Hjálp! 3-4 herb. íbúð óskast strax, helst
á svæði 105 eða 108. Hægt væri að
nota húsalbætur. 4 í heimili, þar af 2
skólaböm, Uppl. í sima 564 2802,
Langtímaleiga. Reglusamt par með 2
böm ósjcar eftir 3ja herb. íbúó sem
næst HI. Getum greitt nokkra mánuði
fyrir fram, Góð meðmæli, S. 567 1381.
Par með barn óskar eftir 2ja herbergja
íbúð til leigu á svæói 101, 105 eða 107.
Upplýsingar í síma 552 5643, á kvöldin
og um helgar.________________________
Par óskar eftir 3ja herbergja íbúö á svæði
111 frá 15. ágúst. Reyklaus, meómæb,
langtímaleiga.. Upplýsingar í síma 456
7681 e.kl.15. Iris og Ómar.
Reglusama 23 ára stúlku bráðvantar
herbergi meó aðstöóu fyrir 1. septem-
ber, á svæði 101. Hefur vinnu, skilvís-
um greióslum er heitió. Sími 451 3447.
Reglusamt og reyklaust par utan af landi
óskar eftir 2-3 herb. íbúó á svæöi 101,
105 eóa 107. Skilvísum gr. og góóri um-
gengni heitió. S. 466 1757 e.kl.18.
Reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúö
frá 1. sept. á höfuðborgarsv. Mætti
gjaman vera bílskúr. Greióslugeta
25-30 þús. á mán. S. 568 9624. Guðrún,
Reglusamur 23 ára maöur óskar eftir
einstaklingsíbúó á leigu, helst á svæði
200,210 eóa 111. Uppl. í síma 896 6693
eóa 564 3293.________________________
Reglusamur viöskiptafræöingur í góóu
starfi óskar eftir. 2 herbergja íbúð í
Þingholtum, frá 1. sept. Uppl. í síma
561 6498 eða 581 4824._______________
Reglusöm hjón meö 2 börn óska eftir
húsnæói sem fyrst, helst í Kópavogi,
skilvísum greiðslum heitið. Úppl. í
síma 564 4413._______________________
Reyklaus leikskólakennari óskar eftir
lítilli 2 herb. íbúð á svæði 104, ekki
kjallara. Engin fyrirframgr., skilvísum
greióslum heitið. S. 431 2279.
Reyklaust og reglusamt par utan af
landi, á Jeið í nám, óskar eftir íbúð sem
næst HI til lengri tíma. Uppl. í síma
554 4103 eftir kl. 14 lau. og sun.
Seltjarnarnes, vesturbær og nágrenni.
Við óskum eftir 3—4 herb. íbúð fyrir 1.
sept., meómæli ef óskað er.
Upplýsingar í sima 562 3569._________
Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir
3-4 herb. íbúð í Reykjavík frá 15.
ágúst. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 562
3672.________________________________
Tvítug reglusöm háskólamær óskar
eftir að taka á leigu herbergi meó að-
gangi aó eldhúsi og baði, eóa einstak-
lingsíbúó. Sími 421 1305 eðá 854 2750.
Tvær ungar stúlkur á leiö i HÍ og 1 árs
gamalt barn óska eftir 3 herb. íbúð á
svæói 107/101 sem fyrst. S. 462 2454,
Rósa Rut, eða 462 1124, Ingveldur.
Ung, einstæö móöir óskar eftir einstak-
lings- eða 2ja herbergja íbúð frá 1. sept.
Upplýsingar í síma 557 5946 eftir kl.
17, Guðný.___________________________
Ungan stúdent vantar íbúö til leigu í vet-
ur (frá 1. sept.) nálægt Háskólanum.
Greiðslugeta ca 30 þús. á mán. Uppl. í
síma 568 2547.______________________
Ungt, barnlaust, reglusamt par utan af
landi bráðvantar 2ja herbergja íbúð á
höfuðborgarsvæðinu frá 20. ágúst.
Upplýsingar í sima 474 1142._________
Ungt og reglusamt par óskar eftir íbúð í
Mosfellsbæ eóa nágrenni, öruggar
greióslur og góóri umgengni heitið.
Uppl. í sima 566 6445 eða 566 6135.
Ungt par af landsbyggöinni, sem er í
námi, óskar eftir lítilli íbúð, helst í efra
Breióholti, frá 1. sept. Eru reglusöm og
reyklaus. S. 557 3010 e.kl, 13.______
Ungt par utan af landi óskar eftir litilli
íbúð til leigu í Reykjavík frá og með 1.
sept, fyrirframgreiósla og meðmæli
mögíileg. Upplýsingar í síma 456 2725.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö til
leigu á svæði 105, 110 eóa 111. Erum
bæði í námi. Greióslugeta 25-30 þ.
Skilv, greiðslum heitið. Sími 554 2660.
Viö erum tvær 19 ára skólastelpur utan
af landi og okkur vantar 2-3 herb. íbúð
á leigu í vetur, þarf aó vera meó aógang
að þvottavél. Sími 453 8139._________
Þrár reglusamar og reyklausar stúlkur
óska eftir 4ra herb. ibúó á svæói 105
eóa 101, frá 1. sept. Skilvísum greiðsl-
um heitið. S. 562 4993, Snjólaug.____
Áreiöanlegur hjúkrunarfræölneml óskar
eftir einstaklingsíbúð til leigu nálægt
Landspítalanum. Skilvísi og hreinlæti
heitið. Uppl. i síma 4212594,________
Ég er 25 ára háskólanemi, reyklaus og
reglusöm, og vantar góða einstaklings-
íbúð í góóu hverfi. Greiðslugeta 25 þús.
Uppl. í síma 568 1039.