Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Page 41
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 2 stelpur viö nám í Hl óska eftir 3-4 her- bergja íbúð i vesturbæ eða miðbæ, frá 1. sept. Uppl. i sima 552 7556._____ 2ja herbergja íbúö óskast á leigu, góðrí umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 567 1972,______________________ 2ja-3ja herbergja íbúð óskast í mið- eða vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 896 3552.______________________ 5 manna fjölskylda óskar eftir 4ra herb. íbúð, helst á Kópavogsskólasvæðinu. Uppl. í síma 554 0609. Einstaklings- eöa 2 herbergja íbúö óskast til leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í sima 552 9069.______________________ Einstaklings- eöa 2 herb. íbúö óskast á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 557 2453. Erum tvær, 25 ára konur, sem vantar húsnæði. Erum reglusamar. Svarþjón- usta DV, simi 903 5670, tilvnr. 40634. Frá Hvammstanga, par sem óskar eftir íbúð í Reykjavík fyrir haustið. Upplýs- ingar í síma 451 2628.______________ Fulloröin hjón óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Reglusemi og öruggar greióslur. Upplýsingar i sima 551 3040. Reglusamt par meö 1 barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð i Reykjavík. Upplýsingar í síma 466 2608 e.kl. 20. Ungan tannlækni vantar íbúöarhúsnæöi eóa íbúð á 2 hæðum á svæði 101, 105 eða 107. Uppl. í síma 568 6606._____ Ungt par meö hvitvoöung óskar eftir íbúð, helst í vesturbæ Reykjavíkur, frá 1. ágúst. Upplýsingar í sima 562 4609. Ungt, reglusamt og reyklaust par í námi óskar eftir lítilli íbúó á höfuóborgar- svæóinu. Uppl. í síma 472 1132 e.kl. 18. Einstaklings- eöa 2ja herbergja tbúö óskast. Upplýsingar í síma 565 5222. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi óskast, 60-100 m2 , í Rvík/Kópav., undir ljósmyndastúdió, lágmarkslofthæó 3 m. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40066. Til leigu aö Strandgötu 50, Hafnarfiröi, 155 fm iðnaðarhúsnæði, lofthæó 4-6 metrar, stórar innkeyrsludyr, mjög bjart húsnæði. Uppl. í síma 565 3456. $ Atvinna í boði Au pair. Ertu barnelsk, 20-25 ára manneskja og vilt koma til Sviss, ágúst/september 1995, í eitt ár, og þannig læra þýsku? Fyrirkomulag: Gæta 2ja barna (2 og 6 ára), húshjálp, vikulegur vinnutími: hámark 30 tímar, þýskunám (4 tímar á viku). Sjúkra- trygging veróur greidd. Sér- herbergi. Sknflegar umsóknir (með mynd) send- ist: Frau Sibylle Wiedmer, Meisenweg 16, 3014 Bern, Schweiz._____________ Sölufólk óskast, símasala. Um er að ræða sölustörf (dagvinna) vinnutími getur verið sveigjanlegur. Tilvalið fyrir ákveðna og útsjónarsama einstaklinga sem geta tekist á vió krefj- andi verkefni þar sem tekjumöguleikar eru miklir fyrir rétta aóila. Skriflegar umsóknir sendist til DV, merkt „H-3683". Öllum svaraó. Framtíöarstarf. Þekkt byggingavörufyr- irtæki óskar eftir að ráða trésmið í söludeild á verkfærum og skrúfum m.a., reynsla og reykleysi skilyrói. Æskilegur aldur 25-35 ára. Svör send- f ist DV, merkt „Tré 3677“.______________ Veltlngastaöur í Reykjavík óskar eftir starfskrafti á aldrinum 30-50 ára í ræstingar, 3 tima á dag fyrir hádegi. Viðkomandi þarf að vera röskur, stund- vís og heiðarlegur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40464. Rafeindavirki óskast. Óskum eftir að ráða vanan rafeindavirkja til viógerða á sjónvarps- og myndbandstækjum. Uppl. um aldur og fýrri störf sendist DV, merkt „R-3654“, fyrir 2. ágúst. Ráöskona óskast sem fyrst í sveit á Suð- urlandi, tvennt í heimili, umönnun aldraðrar konu, létt heimilisstörf, góö laun í boói. Umsóknir sendist DV fyrir 5. ágúst, merkt „Sveit 3641“. Bifvélavirki óskast strax til starfa úti á landi. Verður aó vera vanur og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur Birgir í síma 466 2592 og 466 2503. Liöveisla: Atvinnumiölun og ráögjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Opið virka daga kl. 10-17, Reykjavíkurvegi 60, 3. hæð, 220 Hafnarfirði, s. 555 1800. Skapgott og stundvíst fólk vantar í vinnu í sal sem fyrst. Góó tungumálakunn- átta nauðsynleg. Ekki yngri en 20 ára. Svör sendist DV, merkt „K-3678". Vanur starfskraftur óskast í efnalaug á höfuóborgarsvæðinu á aldnnum frá 35 ára. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Efnalaug 3636“, f. fimmtud. 3. ágúst. Veitingahús i miöbæ Reykjavíkur óskar eftir starfsfólki í sal. Þarf að byrja strax. Svarþjónusta DV, sírni 903 5670, tilvísunarnúmer 41479.______________ Verktaki óskar eftir mönnum vönum múrviógerðum, einnig verkamönnum. Upplýsingar í síma 893 6130 eóa 5516235 eftirkl. 19. Viltu vinna þér inn góö laun? Ef þú ert 18 ára eða eldri, þá vantar okkur dansara í léttklædd dansatriði. Upplýsingar í síma 587 7035. íþróttakennara vantar við Grunnskólann í Borgamesi. Umsóknir sendist til Gmnnskólans í Borgamesi, 310 Borgames. Óskum eftir tilboöum í viðgeró og mál- ingu að Teigaseli 2. Tilboóum óskast svaraó fyrir 15. ágúst. Sendist til Hús- félagsins TeigaseU 2, merkt „Tilboó". Starfsfólk, 18 eöa eldra, óskast á bar og í sal á skemmtistaóinn Bóhem. Upplýsingar í síma 896 3662. Atvinna óskast Ég er 23 ára, meö stúdentspróf úr FB og tala og skrifa 4 erlend tungumál, er stundvís, vinnusöm, heióarleg. Eg óska eftir fullu starfi. Get byijað strax. Helen I síma 557 3927. 21 árs karlmann vantar vinnu. Vill helst komast á samning I kjötvinnslu. Vinsamlegast haifið samband I síma 554 5823.__________________________ 22 ára háskólanema vantar vinnu I ágúst og kvöld- og helgarvinnu I vetur. Allt kemur til greina. Upplýsingar I síma 567 3625.__________________________ 25 ára kona meö BA-próf í ensku og stúd- entspróf frá MR óskar eftir vinnp. Góó tungumála- og tölvukunnátta. Ymisl. kemur til greina. Sími 561 8227. Metnaðargjarna stúdinu, 23 ára, vantar dagvinnu. Vön þjónustustörfþm en langar að prófa eithvað nýtt. Eg þori, en þú? Uppl. I síma 562 8462. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu við heimilishjálp, ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar gefur Linda I slma 552 0695 eftir kl. 13._____________ Óska eftir vinnu I mánuð við næstum hvaó sem er. Er vanur netamaóur og sjókokkur. Uppl. I síma 587 3966 eftir kl. 19. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: ENS, STÆ, DAN, ÞYS, FRA, SPÆ, ÍSL, ICELANDIC. Aukat. Upptöku- próf. Fullorðinsfræóslan, s. 557 1155. Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða feróinni. Okukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjarndal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhiann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guóbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, I samræmi vió tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiöslur. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greióslukjör. Visa/Euro. Slmar 565 2877 og 854 5200._________ Ökunámiö núna, greiöiö siöar! Greióslu- kortasamningar I. allt að 12 mánuði Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjarnason, s. 852 1451/557 4975. 551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Biihjólakennska, ökukennsla, æfingatimar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Utvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám, S. 557 7160 og 852 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg. og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á.Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ýmislegt Fyrri skráning í KS-rallý 12. ágúst 1995 verður mánudag 31. júlí I félagsheimili BÍKR kl. 20-22. Bílaklúbbur Skaga- fjaróar. V Einkamál Rómantískur, vlnnusamur 33 ára Ameríkani, 188 cm, m/stutt brúnt hár, vill kynnast vel vaxinni, huggulegri og enskumælandi stúlku (18^25 ára) m/sítt, ljóst hár, með samband/hjóna- band IUSAI huga. Sendið bréf m/mynd og símanr. til: Don Sawin, 51G Nort- hampton Street, Easthampton, Mass. 01027, USA. Fertugur, lífsglaöur maöur, sem á gott einbýlishús, óskar eftir að kynnpst ró- legri konu á aldrinum 28 til 40. Ahuga- mál: ferðalög, dans, útivera. Svör send- ist DV, m. „Hamingja-3632”. Samkynhneigöir karlmenn og konur ath. Rauóa Torgió býður ykkur frábæra að- stöðu til aó kynnast. Margvísleg sam- bönd möguleg. Fullur trúnaður. Frek- ari uppl. 1 síma 588 5884. Amor. Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg sambönd. Uppl. I slma 905 2000 (kr. 66.50 mín.) og 588 2442. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast I varanleg kynni við konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Glaölynd kona, 36, v/k konu á svip. aldri. Beint símasamband mögulegt. Skmr. 601018. Rauða Torgió, sími 905 2121 eða á skrifst., s. 588 3900. Karlm., 49, sem fer í tíöar viösk. feröir er- lendis, v/k konu, 25 ára eöa eldri. Skr.nr. 351010. Uppl. I s. 905 2121 eða á skriftst. I s. 588 3900. Rauóa Torgió. Kona, 35, m/margv. erót. áhugam., v/k fjárh. sjálfstæðum karlmanni á svipuó- um aldri eða eldri. Skrnr. 401058. Rauða Torgið, slmi 905 2121. Rauða Torgiö. Þjónustumióstöó þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tilbreytingar. Upplýsingar I símum 905 2121 (66,50 mln.) eóa 588 5884. Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu aó leita eftir einhverju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aðeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. Kona, 39, glaölynd og góö viöm., v/k fjárh. sjálfst. karlm. um fertugt. Skmr. 401056. Rauða Torgið, sími 905 2121. Veisluþjónusta Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús I hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíóir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255. 14 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móóuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð aö kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 5510300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreióslur. Tveir samhentir smiöir geta bætt vió sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um fóst tilboó. Greiðsla samkomulag. Uppl. I slmum 552 3147, 551 0098. Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfió þið að láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Sími 566 6135 og 566 6445. Viögeröaþjónusta Þóröar. Múrviógerðir og margt fleira. Laginn handverksmaður. Uppl. I síma 553 9361 eftir kl. 19. Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fyrir- tækjaþv., strekkjum dúka. Fatavióg. Sækjum, sendum. Þvottahús Garða- bæjar, Garóat., s. 565 6680, opið á lau. Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Önnumst alla trésmiöavinnu, fagmennska I fyrirrúmi. Upplýsingar I slma 557 4601. Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gerningar. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduó þjón. S. 552 0686. Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu I stærðum sem allir geta lagt. Vallarsveifgras, lágvaxió. • Keyrt heim - híft inn I garó. • Túnþökumar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund I skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700.______________________ Túnþökur - ný vinnubrögö. • Ath. Urvals túnþökur I stórum rúll- um, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. • Betri nýting, fullkomnari skurður en áóur hefur þekkst. • 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guómundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 894 3000._______________ Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæóasamanburó. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusaían, s. 852 4430. Hellulagnir - lóðagerö. Tökum að okkur alla almenna lóóavinnu: hellulagnir, steyptar stéttir, þökulagnir, giróingar og skjólveggi. Besta verðið I bænum. 7 ára starfsreynsla. Uppl. I símum 896 6676 og 587 9021. Trausti Antonsson, Hellulagnir._____ Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyróar, kr. 95 m2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2. Trjáplönt- ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Ttjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Umhverfisskipulagning. Hugmyndir, fullunnar teikn., ráðgjöf, f. einbýlis-, fjölbýlis- og sumarhúsalóðir, iðnaðar- svæói og bæjárfélög, tjaldsvæði. Stanislas Bohic. Helga Björnsdóttir, Garðaráð, sími 5613342,_____________ Túnþökurnar færóu beint frá bónd- anum, sérsáó, blanda af vallarsveif- grasi og túnvingli. Híft af 140 rrf búnt- um. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfóa, sími 487 5040 eða 854 6140._________ Túnþökur. ' Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, slmar 566 6086 eða 552 0856.________ Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla I jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Vlbygginga Byggingarefnismiölunin óskar eftir háþiýstidælum fyrir dráttarvélar eóa fyrir bensíni. Einnig vantar dokaplöt- ur. Erum meó allt I umboóssölu til byggingariónaðarins. Upplýsingar I slma 896 6551 eóa 586 1268.__________ Ódýr saumur til uppsláttar og þakneglinga: 10 kg, 2 1/2”, 3” og 4” kr. 1.143. Einnig heitgalv. byssusaumur, 3”, á kr. 5.670 (4.000 stk.) stgr. verð. Skúlason og Jónsson hf., Skútuvogi 12 H, sími 568 6544. Ódýrt þakjárn. Odýrt þakjám og vegg- klæðning. Framl. þakjárn og fallegar veggklæðningar á hagstæóu verói. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Veður-, öryggis- og skjólnet. Eigum til mikið úrval af veður- og öryggisnetum á mjög góóu verði. Henta mjög vel I skjólgirðingar, vinnupalla o.m.fl. Mót hfi, Smiójuvegi 30, s. 587 2300._____ 2”x4” stoðir, ca 900 m, ýmsar lengdir, mest 2,5 m, auk styttri og lengri, bútar og fleira fylgir með. Upplýsingar I slma 567 2286.____________________________ Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færó það magn sem óskað var eftir. Einnig I pokum. Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500. Steypumót. Til sölu eða leigu álsteypu- mót, mjög gott veró ef samið er strax. Mót hfi, Smiðjuvegi 30, sími 587 2360, hs. 554 6322 og bílasími 852 9249. Óska eftir glussa-járnaklippum fyrir steypustyrktaijám. Upplýsingar gefnar I síma 567 3560 eða eftir kl. 171 síma 557 6365._______________________#_ Vinnuskúr (gámur) til sölu, hæðarklkir og 20 feta vömgámur. Upplýsingar I símboóa 846 1978. Mótatimbur til sölu, 2x4, mismunandi lengdir, Upplýsingar I síma 561 2039. Plastrennur, 4", til sölu. Upplýsingar I sima 587 4895._______________________ Óska eftir aö kaupa mótatimbur, 1x6 Upplýsingar I síma 555 4335. Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Vatnsfæbð - sementsbundió - yfirborðs-vjðgeróarefni sem andar. A frábæm verði. Fínpússning sfi, Dugguv. 6, s. 553 2500. Vélar - verkfæri Utsala - vélar og tæki. Vegna breytinga á rekstri seljum við meó góóum afslætti nýjar og notaðar vélar, tæki, álstiga og tröppur. T.d. jaróvegsþjöppur, 100-200 kg, rafstöóvar, 8, 10, 30 kW, rafmagns- tallur, margar stæróir, sambyggða rafsuðuvél, 300 AMP./rafstöð, 8 kW, múrloftpressu, gólfslípivél, terrassovél, gólffræsara, hitablásara, vatnsdælur, hellu- og flísasagir, lofthefti og nagla- byssur o.m.fl. Mót hfi, Smiðjuvegi 30, sími 587 2300. Til sölu hjakksög fyrir járn, Devalt borðsög og ýmis fleiri verkfæri. Einnig á sama stað til sölu vél og gírkassi úr Toyota Corolla ‘81. S. 552 6324. Til sölu ný amerísk sandblásturstæki með skiptanlegum spíssum, einnig sandblásturskassi. Góó afköst, lítil fyr- irferó. Gott verð. Sími 483 4530. Plötusög. Til sölu Holz Her standandi plötusög. Upplýsingar I síma 554 4503. Ferðalög Thailand. Tvær 4 vikna ævintýraferðir til Thailands, 28. okt.-14. nóv. ‘95 og 28. jan.-24. feb. ‘96, takmarkaður sætafjöldi. S. 567 3747 fyrir hádegi. 2*K ÁAÁ Ferðaþjónusta Gistlng í fögru umhverfi, heitur pottur á staðnum, stutt að fara til ýmissa áhugaveróra staða. Steinunn Jónsdóttir, Þrándarlundur, 801 Selfoss, sími 486 6038. Langar, stuttar, skemmtilegar feröir. Allt eftir þínum þörfum. Verió velkomin. Hestaleigan Steinsholti 2, Árnessýslu, sími/fax 486 6028. Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaþj. Borgarf, s. 435 1185,435 1262. Sumarhús. Vegna forfalla eru laus pláss í lúxussumarhúsi I landi Lindarbakka, Hornafírði. Uppl. gefur Skarphéðinn I s. 478 1511 og 853 9100. Dagsferðir í Núpsstaöarskóg með leiðsögn. Geysifallegt útivistarsvæði. Upplýsingar I síma 487 4785. Gisting Ódýr gisting á höfuðborgarsvæöinu. Frá kr. 1.000 nóttin. Eldunaraðstaða o.fl. Gistiheimilið Arahús, Strandgötu 21, Hafnarfirói, sími 5550-795. Sveit „Amma“ óskast í sveit á Vestfjöröum til að gæta 5 barna á aldrinum 3ja til 13 ára. Upplýsingar I síma 456 4826 á kvöldin. Landbúnaður Massey Ferguson 135, árgerö 1979, til ölu, ekin 2.760 klukkutíma, einnig pallur, 5,15 m á lengd, og Miller hlió- arsturtur. S. 581 2516 og 464 3560. Rúllubindivélar. Vió getum boóið nýjar rúllubindivélar á aðeins 749 þús. án vsk. G. Skaptason, símar 893 4334 og 552 8500 Stór fjölskylda óskar eftir aö taka á leigu bújörð með bústofni, vélum og fram- leióslurétti. Helst á Suður- eða Vestur- landi. Uppl. 1 síma 567 5068. New Holland 370 heyblndivél tll sölu, gott eintak, og ZTR sláttuvél, vinnslu- breidd 165. Uppl. I síma 487 1105. Á ekki einhver gamla kartöfluupp- tökuvél sem hann vil láta fyrir lítið? Þarf að vera I lagi. Uppl. I síma 433 8896. T Golfvörur Úrval af golfvörum á hagstæöu veröi: • Golíkylfur, jám, 3-SW, 24.000 kr. • Golfkylfur, Metal, tré frá kr. 3.000. • Golfpokar frá kr. 5.000 stk. • Golfboltar frá kr. 130 stk. • Golfskór frá kr. 3.000, regn- og vind- peysur, 7.900 kr. Vegna landsmóts I golfi er 10% afsl. af öllum vörum. B.S. heildverslun hfi, golfverslun, golf- vellinum Hvaleyrarholti, s. 565 0714. Heilsa Til sölu snyrtibekkur með vökvapumpu, sótthreinsiofn, fótsnyrtitæki, ljósalampi og andlitslampi. Upplýsing- ar I síma 4813196. 1 Spákonur Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Arió, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax I 904 19 99 - 39,90 mínútan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.